Vildi efla samstarf og samtal þjóða

Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra, Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson …
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra, Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra árið 1989. Morgunblaðið/Emilía

Stein­gríms Her­manns­son­ar fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra verður minnst í fimmtu­dags­göngu á Þing­völl­um fimmtu­dags­kvöldið 3. júlí næst­kom­andi. Guðni Ágústs­son leiðir göng­una, sem hefst kl. 20 við gesta­stof­una á Haki. Lilja Al­freðsdótt­ir mun minn­ast stjórn­mála­manns­ins Stein­gríms og Guðmund­ur Stein­gríms­son mun tala um föður­inn sem jafn­framt var stjórn­mála­maður. Þá mun Jó­hann­es Kristjáns­son eft­ir­herma minn­ast Stein­gríms á sinn hátt og karla­kór­inn Fóst­bræður syng­ur.

„Við pabbi töluðum mikið um póli­tík,“ seg­ir Guðmund­ur Stein­gríms­son við Morg­un­blaðið af þessu til­efni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert