Búið að laga bilun í tölvukerfum Advania

Höfuðstöðvar Advania á Íslandi.
Höfuðstöðvar Advania á Íslandi.

Búið er að laga bil­un sem upp kom í tölvu­kerf­um Advania fyrr í dag.

Hafði bil­un­in m.a. áhrif á tölvu­kerfi Sam­göngu­stofu svo að ekki var hægt að þjón­usta bíla sem komu til skoðunar eft­ir há­degi í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert