Sama sýn en önnur tímalína

„Við viljum ganga í verkin og vera tilbúin þegar hægt …
„Við viljum ganga í verkin og vera tilbúin þegar hægt er að flytja í auknum mæli inn í bæinn og fyrirtækin að hefja rekstur en ríkið hefur viljað staldra meira við.“ Samsett mynd

Fann­ar Jónas­son, bæj­ar­stjóri Grinda­vík­ur, seg­ir mál tengd Grinda­vík sitja föst í meðför­um þings­ins vegna veiðigjalda­frum­varps eða annarra fyr­ir­ferðar­mik­illa mála. Á meðan bíði Grind­vík­ing­ar í óvissu með fram­haldið.

„Það eru stuðningsúr­ræði bæði við fyr­ir­tæk­in og ein­stak­linga sem verið er að vinna að, búið að stilla upp og eru kom­in til meðferðar í þing­inu,“ seg­ir Fann­ar í sam­tali við mbl.is.

Seg­ir hann rík­is­valdið að flestu leyti með sömu sýn og heima­menn um það sem þurfi að gera en tíma­lín­an sé ekki sú sama.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert