Heimaskólar barna á BUGL sinna kennslu

Brúarskóli við Dalbraut hefur séð um kennslu á BUGL síðastliðin …
Brúarskóli við Dalbraut hefur séð um kennslu á BUGL síðastliðin ár en breytingar eru í vændum. mbl.is/Árni Sæberg

Heima­skóli í viðkom­andi hverfi barns kem­ur til með að sinna kennslu barna sem eru á barna- og ung­linga­geðdeild Land­spít­al­ans (BUGL) meðan á lög­bund­inni skóla­skyldu þeirra stend­ur. Þetta seg­ir Eva Bergþóra Guðbergs­dótt­ir sam­skipta­stjóri Reykja­vík­ur­borg­ar í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Brú­ar­skóli við Dal­braut hef­ur ann­ast sjúkra­kennslu barna á meðan þau eru á BUGL en líkt og greint var frá í blaðinu á mánu­dag ákvað Reykja­vík­ur­borg að loka starfs­stöð skól­ans við Dal­braut. Land­spít­ali vissi ekki af lok­un­inni fyrr en á föstu­dag­inn í síðustu viku.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert