Segja skólann ekki mæta markmiði sínu

Skólinn er með starfsstöðvar á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Til …
Skólinn er með starfsstöðvar á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Til stendur að leggja eina starfsstöð skólans niður á næstunni. mbl.is/Brynjar Gauti

Eitt af mark­miðum Brú­ar­skóla er að börn fari aft­ur í heima­skóla sinn að lok­inni nám­svist en skól­inn er tíma­bundið úrræði fyr­ir börn sem eiga í al­var­leg­um geðræn­um, hegðunar- eða fé­lags­leg­um erfiðleik­um. Sam­kvæmt út­tekt ráðgjaf­ar­fyr­ir­tæk­is­ins KPMG frá ár­inu 2023 nær skól­inn ekki að sinna því mark­miði í öll­um til­fell­um.

Skól­inn er með fjór­ar starfs­stöðvar á höfuðborg­ar­svæðinu: í Vest­ur­hlíð, Brú­ar­hús­um, á Stuðlum og við Dal­braut, þar sem börn á barna- og ung­linga­geðdeild Land­spít­al­ans (BUGL) hafa hingað til sótt nám meðan þau liggja inni. Til stend­ur að loka starfs­stöðinni við Dal­braut og munu heima­skól­ar barn­anna ann­ast kennsl­una.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert