Innbrot og þjófnaður í verslun í miðbænum

Lögreglu var tilkynnt um innbrot og þjófnað í miðbænum í …
Lögreglu var tilkynnt um innbrot og þjófnað í miðbænum í dag. mbl.is/Arnþór Birkisson

Lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu var til­kynnt um inn­brot og þjófnað í versl­un í miðbæ Reykja­vík­ur í dag. Lög­regla hef­ur ekki náð ger­and­an­um.

Þetta kem­ur fram í dag­bók lög­reglu. Alls eru 61 mál skráð frá fimm í morg­un til 17 í dag.

Skemmd­ar­verk á leigu­íbúð

Þá var lög­reglu jafn­framt til­kynnt um skemmd­ar­verk á íbúð í Reykja­vík.

Íbúðin er í út­leigu á Airbnb, en eig­and­inn kom að henni í veru­lega slæmu ástandi eft­ir út­leigu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert