Áfram skelfur í Landsveit

Skjálftarnir tóku að mælast í fyrrinótt.
Skjálftarnir tóku að mælast í fyrrinótt. Kort/map.is

Enn mæl­ast skjálft­ar í Landsveit eft­ir að vart varð þar við litla hrinu skjálfta síðustu nótt.

Urðu nokkr­ir skjálft­ar á svæðinu í nótt og í morg­un sam­kvæmt mæl­ing­um Veður­stof­unn­ar, en eng­inn þeirra var nærri því jafn öfl­ug­ur og sá stærsti sem mæld­ist í fyrrinótt, eða 3 að stærð.

Eng­inn skjálft­anna hef­ur fund­ist í byggð, eft­ir því sem mbl.is kemst næst.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert