Smálægð beinir suðlægum áttum til Íslands

Lægðirnar fjarlægjast í kvöld og styttir þá víða upp.
Lægðirnar fjarlægjast í kvöld og styttir þá víða upp. mbl.is/Árni Sæberg

Smá­lægð yfir Græn­lands­hafi bein­ir suðlæg­um átt­um til lands­ins. Bjart veður að mestu og þurrt aust­an­lands fram­an af degi en önn­ur lægð suður af land­inu fær­ist norður og nær Íslandi. Úrkomu­svæði henn­ar fer yfir aust­an­vert landið. 

Lægðirn­ar fjar­lægj­ast í kvöld og stytt­ir þá víða upp.

Á morg­un verður suðaust­læg átt og væta með köfl­um. Úrkomu­svæði sem nálg­ast sunn­an úr hafi kem­ur  inn á Suðaust­ur­landið um kvöldið.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert