Árekstur á Hafnarfjarðarvegi

Ekki var hægt að veita upplýsingar um líðan ökumannanna að …
Ekki var hægt að veita upplýsingar um líðan ökumannanna að svo stöddu. mbl.is/Eyþór

Þrír sjúkra­bíl­ar og einn dælu­bíll eru á vett­vangi í Hafnar­f­irði eft­ir að árekst­ur varð milli bif­reiðar og vespu rétt eft­ir klukk­an 17.

Lár­us Stein­dór Björns­son, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborg­ar­svæðis­ins, seg­ir árekst­ur­inn hafa orðið á gatna­mót­um Hafn­ar­fjarðar­veg­ar og Fjarðar­hrauns.

Ekki var hægt að veita upp­lýs­ing­ar um líðan öku­mann­anna að svo stöddu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert