Hlutverk þeirra er að vera í andstöðu

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. mbl.is/Birta Margrét

Gunn­ar Helgi Krist­ins­son, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Íslands, seg­ir lang­sótt að Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra hafi sakað minni­hlut­ann um til­raun til vald­aráns í yf­ir­lýs­ingu sinni á Alþingi í gær.

Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son, mennta- og barna­málaráðherra, hélt því fram í ræðu á Alþingi í gær að Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og 5. vara­for­seti Alþing­is, hefði gert til­raun til vald­aráns með því að slíta þing­fundi án sam­ráðs við for­seta þings­ins.

Gunn­ar seg­ir að í ræðu Kristrún­ar komi fram þröng­ur skiln­ing­ur á lýðræði, að lýðræði sé ein­fald­lega alltaf meiri­hlutaræði og minni­hlut­inn hafi eng­in rétt­indi eða áhrif. Það sé hlut­verk stjórn­ar­and­stöðunn­ar að vera í and­stöðu og er það mik­il­vægt hlut­verk lýðræðis­ins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert