Borgarstjórinn blandar sér í málið

Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur.
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur. mbl.is/Eyþór Árnason

Veit­inga­menn lýsa sein­leg­um og erfiðum sam­skipt­um við starfs­fólk Heil­brigðis­eft­ir­lits Reykja­vík­ur. Háar fjár­hæðir hafa tap­ast vegna tafa við leyf­is­veit­ing­ar.

Ein­ar Bárðar­son fram­kvæmda­stjóri Sveit, Sam­taka fyr­ir­tækja á veit­inga­markaði, var kvadd­ur á fund fram­kvæmda­stjóra Heil­brigðis­eft­ir­lits Reykja­vík­ur fyr­ir helgi eft­ir að Morg­un­blaðið greindi frá niður­stöðum skoðana­könn­un­ar meðal fé­laga í Sveit.

Fund­ar með borg­ar­stjóra í dag

Sýndi könn­un­in mikla óánægju með þjón­ustu eft­ir­lits­ins og sam­skipti við starfs­menn þess. Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir borg­ar­stjóri setti sig sömu­leiðis í sam­band við Ein­ar eft­ir að frétt­in birt­ist og óskaði eft­ir fundi um málið. Munu þau funda í dag.

Lesa má nán­ar um málið á bls. 14 í Morg­un­blaðinu og í Mogga-app­inu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert