Fann Bjólf í bátskumli

Ragnheiður Traustadóttir og Knut Paasche á heimili sínu í Drammen …
Ragnheiður Traustadóttir og Knut Paasche á heimili sínu í Drammen í Noregi. Ragnheiður stefnir á að flytjast alfarið til Noregs enda sé hugurinn kominn þangað þegar bókasafnið er mætt. mbl.is/Atli Steinn Guðmundsson

„Árið 2020 bað Rann­veig Þór­halls­dótt­ir forn­leifa­fræðing­ur mig um að vera með sér að grafa á Seyðis­firði og ég sagði já þótt ég tæki strax fram að ég væri hætt að taka að mér stór­ar rann­sókn­ir,“ seg­ir Ragn­heiður Trausta­dótt­ir forn­leifa­fræðing­ur og horf­ir á blaðamann yfir stofu­borð í nota­legri íbúð sinni í hinum fal­lega bæ Drammen í Nor­egi.

Ekki þótti Drammen, stærsta bif­reiðainn­flutn­ings­höfn Skandi­nav­íu, þó alla tíð spenn­andi og hljómaði gam­all brand­ari svo að eng­inn færi úr lest­inni þegar hún nam staðar á braut­ar­stöðinni í Drammen.

Allt er þetta nú breytt og sagn­fræðilegt heim­ilda­gildi brand­ara auk þess vafa­samt. Drammen er nú orðið stór­kost­lega flott­ur bær þar sem dæma­laus upp­bygg­ing hef­ur átt sér stað og smjör drýp­ur af hverju strái. Örstutt upp eft­ir til Ósló­ar ak­andi eða með lest­inni sem eng­inn fór úr í gamla daga.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert