Góð veðurspá og hitinn fer í 28-29°C

Akureyri Von á góðu veðri nyrðra.
Akureyri Von á góðu veðri nyrðra. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

„Þetta er rak­in sum­ar­blíða og spá­in er góð,“ seg­ir Ein­ar Svein­björns­son veður­fræðing­ur. Vænta má sól­ar­veðurs og hita um nán­ast allt land í dag, mánu­dag.

Þarna ræður mestu að suður í Atlants­hafi fyr­ir vest­an Írland er hæð sem dæla mun heitu lofti að Íslands­strönd­um; það er hæg­um land­vindi úr austri sem halda ætti að mestu mót haf­golu.

Hæsti hiti verður, að sögn Ein­ars, senni­lega á Suður­landi og fyr­ir norðan og aust­an; til dæm­is í Mý­vatns­sveit og á Fljóts­dals­héraði. Þar gæti hiti jafn­vel farið í 28-29°C.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert