Myndir úr þyrlu Gæslunnar sýna hraunrennslið

Hraunið rennur að mestu til austurs.
Hraunið rennur að mestu til austurs. Ljósmynd/Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Nýj­ar mynd­ir sem tekn­ar voru úr flugi Land­helg­is­gæsl­unn­ar í morg­un sýna hraun­flæðið úr gossprung­unni sem opnaðist laust fyr­ir klukk­an fjög­ur í nótt.

Hraunið virðist að mestu renna til aust­urs yfir þá hraun­breiðu sem hef­ur mynd­ast í síðustu eld­gos­um á Sund­hnúkagígaröðinni.

Veður­stof­an áætl­ar að lengd sprung­unn­ar sé um 700 metr­ar.

Ljós­mynd/​Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra
Ljós­mynd/​Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra
Ljós­mynd/​Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra
Ljós­mynd/​Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert