Þyrlan kölluð út vegna reiðhjólaslyss

Tímafrekt er að komast að slysstaðnum og því var óskað …
Tímafrekt er að komast að slysstaðnum og því var óskað eftir þyrlu. mbl.is/Árni Sæberg

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar hef­ur verið kölluð út vegna reiðhjóla­slyss í Reykja­döl­um á Fjalla­baki. 

Viggó Sig­urðsson hjá Land­helg­is­gæsl­unni seg­ir hjól­reiðamann hafa slasast með þeim hætti að þörf var á sjúkra­flutn­ing, en nefn­ir þó að kona hafi ekki slasast mjög al­var­lega.

Þá sé tíma­frekt að kom­ast að slysstaðnum og því hafi verið óskað eft­ir þyrlu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert