Stunguárás í Hlíðunum

Árásarmaðurinn var vistaður í fangageymslu.
Árásarmaðurinn var vistaður í fangageymslu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Karl­maður var hand­tek­inn í Hlíðahverfi Reykja­vík­ur fyr­ir að stinga ör­ygg­is­vörð í brjóstið.

Fram kem­ur í dag­bók lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu að ör­ygg­is­vörður­inn hafi verið í vesti sem tók við stung­unni og sakaði hann því ekki.

Árás­armaður­inn var vistaður í fanga­geymslu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert