Spursmál er hárbeittur umræðuþáttur í stjórn Stefáns Einars Stefánssonar. Þar er rætt við stjórnmálamenn og fólk í íslensku atvinnulífi um þau mál sem helst brenna á þjóðinni hverju sinni.
Fleiri þúsund börn á Íslandi þurfa á sérhæfðri heilbrigðisþjónustu vegna geðheilsuvanda að halda. Hvernig stendur heilbrigðis- og félagskerfið sig í baráttunni við geðraskanir, fíkn og þroskaskerðingar meðal barna og ungmenna?
Grindvíkingar hafa undanfarna mánuði mátt upplifa einar mestu náttúruhamfarir sem orðið hafa á Íslandi í seinni tíð. Hamfarir sem forsætisráðherra hefur sagt fela í sér stærstu áskoranir íslensks samfélags frá stofnun lýðveldisins. Blaðamenn og ljósmyndarar mbl.is hafa á sama tíma unnið að því að skrásetja sögu þeirra.