Þótti ekki embættinu til sóma

Sól skein í heiði og ylvolg hafgolan lék um blaðamenn Morgunblaðsins er þeir lögðu í hlaðinu í Varmahlíð undir Eyjafjöllum í vikunni. Hundarnir á bænum, Kani og Felix, tóku opnum loppum á móti okkur og í kjölfarið kom heimasætan, Ingveldur Anna Sigurðardóttir út á hlaðið og bauð okkur velkomin inn í Skúrinn, gistiheimilið sem fjölskyldan rekur. Þar hittum við fyrir móður hennar, Önnu Birnu Þráinsdóttur. Meira.