Mbl.is tók saman 100 tilvitnanir í íslenskar konur um konur, valdeflingu og kvenréttindi.
Enginn skynsamur maður mun geta látið sjer þykja nokkur kona afneita hinu kvenlega eðli sínu og hæfilegleikum, þótt hún vilji vera svo sjálfstæð og öðrum óháð (...)