Ísland á stóra sviðinu

Jóhanna Klara Stefánsdóttir sviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins stýrði pallborðsumræðum.
Jóhanna Klara Stefánsdóttir sviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins stýrði pallborðsumræðum. mbl.is/BIG

Fjöl­mennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram 6. mars í Silf­ur­bergi í Hörpu en gest­ir þings­ins voru hátt í 500 tals­ins. Á Iðnþing­inu komu sam­an stjórn­end­ur fyr­ir­tækja, starfs­fólk og stjórn­mála­leiðtog­ar til að ræða um­hverfi fyr­ir­tækja í land­inu á mál­efna­leg­um grunni. „Ísland á stóra sviðinu“ var yf­ir­skrift Iðnþings­ins á þessu ári en á tím­um tækni­bylt­inga og tolla­stríða var rætt um áskor­an­ir, tæki­færi og sam­keppn­is­hæfni ís­lensks iðnaðar á alþjóðamarkaði. Mark­mið Iðnþings er að setja sam­an stór­an hóp af fólki sem get­ur haft áhrif til framtíðar en eins og ljós­mynd­irn­ar sýna þá fór vel á með öll­um og þótti dag­ur­inn til mik­ill­ar fyr­ir­mynd­ar.

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, Björn Ingi Hrafns­son og Pét­ur Óskars­son.
Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, Björn Ingi Hrafns­son og Pét­ur Óskars­son. mbl.is/​BIG

Þátt­tak­end­ur í dag­skránni voru Árni Sig­ur­jóns­son, formaður Sam­taka iðnaðar­ins, Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra, Sig­urður Hann­es­son fram­kvæmda­stjóri SI, Rann­veig Rist, for­stjóri Rio Tinto á Íslandi, Ingólf­ur Bend­er aðal­hag­fræðing­ur SI, Bergþóra Hall­dórs­dótt­ir, stjórn­andi hjá Bor­eal­is Data Center, Sig­ríður Mo­gensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hug­verka­sviðs SI, Ró­bert Helga­son, frum­kvöðull og stofn­andi For­dæm­is, Þor­varður Sveins­son for­stjóri Farice, Jó­hanna Klara Stef­áns­dótt­ir, sviðsstjóri mann­virkja­sviðs SI, Gunn­ar Sverr­ir Gunn­ars­son, for­stjóri COWI á Íslandi, Ingvar Hjálm­ars­son, formaður Hug­verkaráðs SI, Erna Bjarna­dótt­ir hag­fræðing­ur Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar og Ómar Brynj­ólfs­son, fram­kvæmda­stjóri hjá Örygg­is­miðstöðinni.

Ein­ar Þor­steins­son, Sig­trygg­ur Magna­son og Sig­urður Hann­es­son.
Ein­ar Þor­steins­son, Sig­trygg­ur Magna­son og Sig­urður Hann­es­son. mbl.is/​BIG
Aldrei hafa fleiri mætt á Iðnþing en nú gerðu í …
Aldrei hafa fleiri mætt á Iðnþing en nú gerðu í Hörpu. mbl.is/​BIG
Sigríður Margrét Oddsdóttir, Valgerður Hrund Skúladóttir, Sæmundur Sæmundsson og Ari …
Sig­ríður Mar­grét Odds­dótt­ir, Val­gerður Hrund Skúla­dótt­ir, Sæmund­ur Sæ­munds­son og Ari Daní­els­son. mbl.is/​BIG
Guðlaugur Þór Þórðarson lét sig ekki vanta á Iðnþing 2025. …
Guðlaug­ur Þór Þórðar­son lét sig ekki vanta á Iðnþing 2025. Hér er hann ásamt þeim Reyni Sæv­ars­syni, Hirti Sig­urðssyni og Ró­berti Helga­syni. mbl.is/​BIG
Stemningin var góð í Hörpu á Iðnþingi 2025.
Stemn­ing­in var góð í Hörpu á Iðnþingi 2025. mbl.is/​BIG
Mæðgurnar Guðbjörg og Rannveig Rist, ásamt Friðriki Þór Friðrikssyni og …
Mæðgurn­ar Guðbjörg og Rann­veig Rist, ásamt Friðriki Þór Friðriks­syni og fleir­um. mbl.is/​BIG
Lóa Bára Magnúsdóttir og Arna Harðardóttir.
Lóa Bára Magnús­dótt­ir og Arna Harðardótt­ir. mbl.is/​BIG
Fríður hópur fólks mætti og lét sig málefni iðnaðarins varða.
Fríður hóp­ur fólks mætti og lét sig mál­efni iðnaðar­ins varða. mbl.is/​BIG
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Hólmfríður Kristjánsdóttir og Nanna Elísa Jakobsdóttir.
Ásta Sóllilja Guðmunds­dótt­ir, Hólm­fríður Kristjáns­dótt­ir og Nanna Elísa Jak­obs­dótt­ir. mbl.is/​BIG
Sara Lind Guðbergsdóttir og Björt Ólafsdóttir.
Sara Lind Guðbergs­dótt­ir og Björt Ólafs­dótt­ir. mbl.is/​BIG
Rannveig Rist og Guðbjörg Rist.
Rann­veig Rist og Guðbjörg Rist. mbl.is/​BIG
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, …
Sig­urður Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðar­ins, ásamt Þór­dísi Kol­brúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, þing­manni og fyrr­ver­andi ráðherra. mbl.is/​BIG
Lilja Björk Guðmunds­dótt­ir, Mar­grét Krist­ín Sig­urðardótt­ir og Erla Tinna Stef­áns­dótt­ir.
Lilja Björk Guðmunds­dótt­ir, Mar­grét Krist­ín Sig­urðardótt­ir og Erla Tinna Stef­áns­dótt­ir. mbl.is/​BIG
Lilja Björk Guðmundsdóttir, Jóhanna Klara Stefánsdóttir og Eyrún Arnarsdóttir.
Lilja Björk Guðmunds­dótt­ir, Jó­hanna Klara Stef­áns­dótt­ir og Eyrún Arn­ars­dótt­ir. mbl.is/​BIG
Valgerður H. Skúladóttir, Sigurður R. Ragnarsson, Sigríður Valdís Bergvinsdóttir og …
Val­gerður H. Skúla­dótt­ir, Sig­urður R. Ragn­ars­son, Sig­ríður Val­dís Berg­vins­dótt­ir og Lilja Björk Guðmunds­dótt­ir. mbl.is/​BIG
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason Miðflokksmenn.
Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son og Bergþór Ólason Miðflokks­menn. mbl.is/​BIG
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hlustaði af athygli á Iðnþingi.
Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra hlustaði af at­hygli á Iðnþingi. mbl.is/​BIG
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hélt ræðu á Iðnþinginu.
Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra hélt ræðu á Iðnþing­inu. mbl.is/​BIG
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI og Bergþóra Halldórsdóttir, …
Sig­ríður Mo­gensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hug­verka­sviðs SI og Bergþóra Hall­dórs­dótt­ir, stjórn­andi hjá Bor­eal­is Data Center ásamt fleir­um á sviði Hörp­unn­ar á Iðnþingi. mbl.is/​BIG
Þórarinn Hjartarson og Guðlaugur Þór Þórðarson
Þór­ar­inn Hjart­ar­son og Guðlaug­ur Þór Þórðar­son mbl.is/​BIG
Sig­urður Hann­es­son, Dag­ur B. Eggerts­son og Kon­ráð S. Guðjóns­son.
Sig­urður Hann­es­son, Dag­ur B. Eggerts­son og Kon­ráð S. Guðjóns­son. mbl.is/​BIG
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert