Fjölmennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram 6. mars í Silfurbergi í Hörpu en gestir þingsins voru hátt í 500 talsins. Á Iðnþinginu komu saman stjórnendur fyrirtækja, starfsfólk og stjórnmálaleiðtogar til að ræða umhverfi fyrirtækja í landinu á málefnalegum grunni. „Ísland á stóra sviðinu“ var yfirskrift Iðnþingsins á þessu ári en á tímum tæknibyltinga og tollastríða var rætt um áskoranir, tækifæri og samkeppnishæfni íslensks iðnaðar á alþjóðamarkaði. Markmið Iðnþings er að setja saman stóran hóp af fólki sem getur haft áhrif til framtíðar en eins og ljósmyndirnar sýna þá fór vel á með öllum og þótti dagurinn til mikillar fyrirmyndar.
Halldór Benjamín Þorbergsson, Björn Ingi Hrafnsson og Pétur Óskarsson.
mbl.is/BIG
Þátttakendur í dagskránni voru Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI, Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, Ingólfur Bender aðalhagfræðingur SI, Bergþóra Halldórsdóttir, stjórnandi hjá Borealis Data Center, Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, Róbert Helgason, frumkvöðull og stofnandi Fordæmis, Þorvarður Sveinsson forstjóri Farice, Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, Gunnar Sverrir Gunnarsson, forstjóri COWI á Íslandi, Ingvar Hjálmarsson, formaður Hugverkaráðs SI, Erna Bjarnadóttir hagfræðingur Mjólkursamsölunnar og Ómar Brynjólfsson, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni.
Einar Þorsteinsson, Sigtryggur Magnason og Sigurður Hannesson.
mbl.is/BIG
Aldrei hafa fleiri mætt á Iðnþing en nú gerðu í Hörpu.
mbl.is/BIG
Sigríður Margrét Oddsdóttir, Valgerður Hrund Skúladóttir, Sæmundur Sæmundsson og Ari Daníelsson.
mbl.is/BIG
Guðlaugur Þór Þórðarson lét sig ekki vanta á Iðnþing 2025. Hér er hann ásamt þeim Reyni Sævarssyni, Hirti Sigurðssyni og Róberti Helgasyni.
mbl.is/BIG
Stemningin var góð í Hörpu á Iðnþingi 2025.
mbl.is/BIG
Mæðgurnar Guðbjörg og Rannveig Rist, ásamt Friðriki Þór Friðrikssyni og fleirum.
mbl.is/BIG
Lóa Bára Magnúsdóttir og Arna Harðardóttir.
mbl.is/BIG
Fríður hópur fólks mætti og lét sig málefni iðnaðarins varða.
mbl.is/BIG
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Hólmfríður
Kristjánsdóttir og Nanna Elísa Jakobsdóttir.
mbl.is/BIG
Sara Lind Guðbergsdóttir og Björt Ólafsdóttir.
mbl.is/BIG
Rannveig Rist og Guðbjörg Rist.
mbl.is/BIG
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri
Samtaka iðnaðarins, ásamt Þórdísi
Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur,
þingmanni og fyrrverandi ráðherra.
mbl.is/BIG
Lilja Björk Guðmundsdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir og Erla Tinna Stefánsdóttir.
mbl.is/BIG
Lilja Björk Guðmundsdóttir, Jóhanna Klara Stefánsdóttir og Eyrún Arnarsdóttir.
mbl.is/BIG
Valgerður H. Skúladóttir, Sigurður R. Ragnarsson, Sigríður Valdís Bergvinsdóttir
og Lilja Björk Guðmundsdóttir.
mbl.is/BIG
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason Miðflokksmenn.
mbl.is/BIG
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hlustaði af athygli á Iðnþingi.
mbl.is/BIG
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hélt ræðu á Iðnþinginu.
mbl.is/BIG
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI og Bergþóra Halldórsdóttir, stjórnandi hjá Borealis Data Center ásamt fleirum á sviði Hörpunnar á Iðnþingi.
mbl.is/BIG
Þórarinn Hjartarson og Guðlaugur Þór Þórðarson
mbl.is/BIG
Sigurður Hannesson, Dagur B. Eggertsson og Konráð S. Guðjónsson.
mbl.is/BIG