Gullkista Smartlands

Seldi allt og flutti í húsbíl

8.12.2015 Sif Traustadóttir Rossi býr húsbíl og ferðast um Evrópu. Hún hefur tileinkað sér mínimalískan lífsstíl og saknar einskis.   Meira »

Ertu á leiðinni í framhjáhald?

5.10.2014 „Hvað er viðeigandi og hvað er ekki viðeigandi þegar við erum í sambandi eða gift? Er eitthvað sem þú felur fyrir maka þínum? Einhver samskipti sem þú ert í sem þú myndir alls ekki vilja að maki þinn kæmist að? Meira »

6 algeng vandamál við endurreisn sambands

7.9.2016 „Framhjáhald er verknaður sem allir í parasamböndum og hjónaböndum vonast til að þurfa ekki að takast á við. Það er engu að síður dapur fylgifiskur lífsins og rúmlega tveir af hverjum tíu aðilum heldur framhjá einhvern tímann á lífsleiðinni.“ Meira »

Léttist um 20 kíló með kraftlyftingum

13.9.2013 Agnes Kristjónsdóttir, skrifstofustjóri hjá Remax Borg, söngkona og STOTT PILATES-kennari, léttist um 20 kíló með því að fara að æfa kraftlyftingar og taka mataræði sitt föstum tökum. Meira »

Fullnægingarlaus 36 ára kona spyr

28.4.2014 „Ég er með „smávægilegt“ vandamál. Ég hef aldrei runkað mér og hef aldrei fengið fullnægingu. Ég hef prófað að leika við sjálfa mig en guggna alltaf, er feimin við það.“ Meira »

177 kíló og vaknaði til lífsins

18.11.2014 Rúnar Ólason er 28 ára ogt starfar við tilboðsgerð hjá Loftorku í Borgarnesi. Hann er einn af þeim sem keppir í annarri seríu af Biggest Loser Ísland sem sýndir verða á Skjáeinum í janúar. Hann er 177 kíló. Meira »

Skattakóngar búa hlið við hlið

30.6.2016 Tveir af hæstu skattgreiðsendum landsins, Óttar Pálsson og Jakob Óskar Sigurðsson greiddu samtals rúmar 240 milljónir í skatt á síðasta ári. Óttar greiddi 142.730.845 og Jakob Óskar greiddi 101.488.387. Meira »

Þyngdist um 30 kg á sex árum

19.8.2016 Gunnar Lárus Hjálmarsson tónlistarsérfræðingur segir að það sé mun auðveldara að fita sig en létta. Hann er þreyttur á að vera í megrun og ætlar aldrei aftur á einhvern kúr. Meira »

Þetta þarftu eftir nótt í tjaldi

3.8.2018 Óheppileg staða kom upp í lífi mínu um daginn þegar vonbiðill stakk upp á því að við færum í útilegu um helgina. Sem einhleyp kona á fertugsaldri kann ég að hafa ýkt ágæti mitt við þennan herramann og hugsanlega talið honum trú um að ég væri mikil útivistarmanneskja og fjallageit. Meira »

Í afneitun um átröskun í ellefu ár

14.6.2016 Árni Grétar Jóhannesson hefur barist við átröskun í ellefu ár. Um miðjan maí náði hann algjörum botni, lokaði sig af í þrjá daga og borðaði ekkert. Það var þá sem hans nánustu brutust inn til hans og komu honum undir læknishendur. Hann er nú á batavegi og lítur björtum augum fram á veg. Meira »

Elska að vera eins

4.1.2013 Þormóður Jónsson og Valgeir Magnússon eiga eins jakka og mættu í stíl í teiti á dögunum.   Meira »

Innlit hjá Áslaugu Friðriksdóttur á Skólavörðustíg

18.11.2012 Áslaug Friðriksdóttir vill frekar eiga góðar samverustundir með fjölskyldu og vinum en að vera að þrífa.   Meira »

Eiginkonan heldur honum í formi

12.11.2012 Vöðvatröllið Hjalti Úrsus Árnason heldur sér í formi með líkamsrækt og talar mikið við félaga sína því hann segir að þeir séu andleg ofurmenni og hafi góð áhrif á hann. Meira »

Svanhildur Hólm og Birna Braga 40 ára

26.10.2014 Birna Bragadóttir og Svanhildur Hólm Valsdóttir héldu sameiginlega afmælisveislu í Iðnó. Það varð ekki þverfótað fyrir skemmtilegu fólki í afmælisveislunni. Meira »

Gullfallegt Sigvalda-hús á Smáraflöt

27.2.2015 Við Smáraflöt í Garðabæ stendur afar huggulegt 288 fm einbýli sem byggt var 1965. Húsið var endurnýjað árið 2007 og 2008 á afar smekklegan hátt. Meira »

Glæsiboð Þórunnar Ívars

17.5.2018 Gleðin var við völd á Grand hótel í gær þegar Þórunn Ívarsdóttir bloggari fagnaði því að hún væri Brand Ambassador fyrir Essie. Meira »

Heimili Sölva er eins og leikvöllur

21.1.2019 Sölvi Tryggvason á töluvert öðruvísi heimili en fólk almennt. Hann leggur mikið upp úr því að hann geti hreyft sig á heimilinu. Meira »

Þessir voru í jómfrúferð Wow air

5.6.2012 Flugfélagið Wow air bauð til glæsilegrar jómfrúferðar til Parísar og fór nánast full vél frá Keflavíkurflugvelli á fimmtudagsmorgun. Meira »

Innlit í eldhús Bjarna Ben og Þóru

21.9.2012 „Bjarni er reyndar ekki sá liðtækasti í eldhúsinu en hann á samt tvo eða þrjá rétti sem hann gerir mjög vel, hann má alveg eiga það,“ bætir Þóra við og kímir. Meira »

„Var alltaf að sjá svip sem minnti á Svein Andra“

27.4.2012 „Aðallega léttir. Nú er allt komið á hreint eftir allan þennan tíma sem er góð tilfinning.“  Meira »

Opnun á splunkunýjum bar í Reykjavík

22.4.2012 Það var mikið stuð þegar The Big Lebowski-barinn var opnaður síðasta vetrardag og gleðin var við völd. Hamborgararnir, keilubrautin og leikjaspjaldið við barinn vakti lukku. Meira »

Hvort ertu hæf/ur eða skapandi?

9.1.2014 Goddur, prófessor í hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, útskýrir hér hvernig hægra og vinstra heilahvel virka. Meira »

Innlit í guðdómlegt hús á Smáraflöt

21.12.2012 Við Smáraflöt í Garðabæ hefur fjölskylda komið sér ákaflega vel fyrir þar sem hlýleiki er í forgrunni.   Meira »

Stjörnubrúðkaup ársins 2013

13.12.2013 Ástin tók hús á fólki á árinu og létu nokkur stjörnupör pússa sig saman. Þar á meðal tónlistarmaðurinn Jakob Frímann Magnússon sem giftist Birnu Rún Gísladóttur og svo má ekki gleyma því að Anna Mjöll Ólafsdóttir giftist unnusta sínum, Luke Ellis. Meira »

Fáðu handleggi eins og Michelle Obama

7.11.2012 Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, þýkir hafa ákaflega fallega og vel þjálfaða handleggi. Svona áttu að bera þig að.   Meira »

200 fm leynigarður í Arnarnesinu

24.9.2014 Húsin gerast ekki mikið huggulegri en þetta 390 fm hús sem stendur við Hegranes. Innréttingar eru súperflottar og skipulag eignarinnar er sagt með eindæmum frábært. Meira »