MÁLEFNI

Perserverance á Mars

Perserverance á Mars

Í júlí 2020 var NASA könnuðurinn Pererverance sendur af stað til Mars og þar lendir hann 18. febrúar 2021. Hann er langfullkomnasta könnunartækið sem sent hefur verið til Mars og með í för er lítill dróni sem gæti orðið fyrst loftfarið sem mannkyn setur á loft á annarri plánetu.

RSS