Ég er alltaf að horfa áfram og upp

Davíð Rúnar Bjarnason landsliðsþjálfari Íslands í hnefaleikum, ultra maraþonhlaupari og einstaklingur sem skarar framúr í því sem hann tekur sér fyrir hendur er gestur Kristínar Sifjar í Dagmálum að þessu sinni. Davíð er yfirþjálfari World class boxing academy og er um þessar mundir að skipuleggja Icebox Championships sem hefur vaxið töluvert síðustu sex ár. Davíð hefur búið í Los Angeles en þangað fór hann til að elta boxdrauminn, vann á sjó o.fl en hann segir okkur sögu sína í Dagmálum.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »