Bikarinn sem fer í efstu hilluna

Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox varð Íslandsmeistari með Val á dögunum eftir dramatískan sigur gegn Grindavík í oddaleik á Hlíðarenda en hann meiddist illa á hné á fyrstu mínútu oddaleiksins. Kristófer ræddi við Bjarna Helgason um leiðina að Íslandsmeistaratitilinum, tímabilið, leikmanna- og landsliðsferilinn og framtíðina í boltanum.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »