17 ára og keppir með þeim bestu í heimi

Bergrós Björnsdóttir íþróttakona er aðeins 17 ára gömul og er strax á meðal þeirra bestu í heimi bæði í Crossfit-íþróttinni en einnig í ólympískum lyftingum. Bergrós hefur mikinn metnað til að ná góðum árangri og hefur nú þegar keppt á heimsleikunum í Crossfit í nokkur skipti, keppt á Evrópumóti fullorðinna í Crossfit og síðast en ekki síst keppti hún á heimsmeistaramóti í ólympískum lyftingum sem var einungis viku eftir Evrópumótið.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »