Ofbeldi ungmenna grófara en áður

Ofbeldi og vopnaburður á meðal ungmenna hafa færst talsvert í aukana og eru landsmenn slegnir eftir að hin 17 ára gamla Bryndís Klara Birgisdóttir lést af sárum sínum eftir stunguárás á Menningarnótt. Kári Sigurðsson verkefnastjóri Flotans - flakkandi félagsmiðstöðvar og Unnar Þór Bjarnason lögreglumaður eru gestir Dagmála til að ræða stöðuna og forvarnaraðgerðir.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »