Íþróttablaðamennirnir Aron Elvar Finnsson og Jökull Þorkelsson krufðu fyrsta landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem þjálfari liðsins, Arnar Gunnlaugsson, valdi í vikunni fyrir umspilsleikina mikilvægu gegn Kósovó.