Misheppnuð fjármálastjórn ÍL-sjóðs

Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var rætt um málefni Í-sjóðs, skuldabréfamarkaði og efnahagshorfur hér heima og erlendis. Gestur Magdalenu Torfadóttur í þættinum var Agnar Tómas Möller sagnfræðinemi og fjárfestir.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »