Þjóðmálin
19. mars 2025
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins ræða um íslensku, innflytjendur og EES-samninginn í þætti dagsins. Velta þau meðal annars upp hvort tungumálagjáin skapi stéttaskiptingu.