Alls ekki búin í íþróttinni

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir varð Íslandsmeistari í íshokkí í áttunda sinn með Fjölni á dögunum en hún verður 44 ára gömul í ágúst. Steinunn ræddi við Bjarna Helgason um Íslandsmeistaratitilinn, íshokkíferilinn og framtíðina í íþróttinni.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »