Mínúturnar sem allir eru að tala um

Fjöllistakonan og búrleskdrottningin Margrét Erla Maack fer með lítið hlutverk í leiksýningunni Þetta er Laddi sem sýnd er á Stóra sviði Borgarleikhússins. Atriði Margrétar Erlu í sýningunni varir í stuttan tíma en virðist þó sitja lengi í leikhúsgestum, sem margir hverjir upplifa það sem hápunkt sýningarinnar.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »