Svakalegar fréttir hafa verið að berast um kaffiskúr leigubílstjóra á Keflavíkurflugvelli sem og vöxt í afbrotum erlendra ríkisborgara.
Þingmennirnir Diljá Mist Einarsdóttir og Bergþór Ólason fara yfir þessi mál, frumvarp um leigubílaþjónustu, frumvarp um sviptingu ríkisborgararéttar og fleira í nýjasta þætti Dagmála.