Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Bróðir minn lést ekki í bíl­veltu því bíll­inn valt ekki

    Bif­reið valt niður snar­bratta Óshlíðina milli Bol­ung­ar­vík­ur og Hnífs­dals í sept­em­ber árið 1973. Einn lést og tveir sluppu ómeidd­ir en eng­inn belti voru í bíln­um. Þórólf­ur Hil­bert Jó­hann­es­son, bróðir Krist­ins Hauks, sem lést í slys­inu, ræðir málið ásamt Snorra S. Kon­ráðssyni bif­véla­virkja­meist­ara, sem rann­sakað hef­ur gögn máls­ins, greint vett­vang slyss­ins, ástand öku­tæk­is­ins eft­ir slys og til­urð skemmda á öku­tæk­inu ásamt hreyf­ingu fólks i fram­sæti þegar öku­tækið varð fyr­ir veru­leg­um skemmd­um en Snorri starfaði um ára­bil við slík­ar grein­ing­ar fyr­ir lög­reglu. Málið var tekið upp fyr­ir til­stuðlan fjöl­skyldu Krist­ins en því lokað á ný árið 2023. Þeir Þórólf­ur og Snorri spyrja sig hvort lög­regla hafi rann­sakað málið til hlít­ar?

    Spila sem hljóðskrá:

    0% buffered00:00Current time00:00

    Til baka á forsíðu Dagmáls »