Valur Gunnarsson, rithöfundur, sagnfræðingur og sérfræðingur í málefnum Austur-Evrópu, er gestur Viðars Guðjónssonar í Dagmálum dagsins. Í þættinum ræða þeir stöðuna í Úkraínu og hvort það sjái fyrir endann á stríðsátökunum þar í landi.