Áhugavert útspil landsliðsþjálfarans

Íþróttablaðamennirnir Aron Elvar Finnsson og Jökull Þorkelsson krufðu fyrsta landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem þjálfari liðsins, Arnar Gunnlaugsson, valdi í vikunni fyrir umspilsleikina mikilvægu gegn Kósovó.

Fræða þurfi almenning um sjávarútveginn

Staða sjávarútvegsins, uppgjör Brims, loðnuveiðar og umræðan um greinina voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur Magdalenu Önnu Torfadóttur í þættinum var Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims.

Sigmundur Davíð í hálfa öld

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins fagnar fimmtugs­afmæli í dag. Hann gerir upp ferilinn til dagsins í dag í einlægu viðtali og ræðir meðal annars þau áhrif sem Wintris-málið hafði á hann og aðdraganda þess.

Áföll foreldra berast í börnin

Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur og eigandi Heilshugar, er gestur Ásthildar Hannesdóttur í Dagmálum í dag. Í þættinum eru afleiðingar áfalla og millikynslóðasmit til umræðu og ýmislegt annað sem getur litað tilfinningróf einstaklinga gráum lit.