Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Þórir Hergeirsson lætur af störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik í næsta mánuði þegar EM 2024 lýkur.
SMARTLAND Ellý Ármannsdóttir þjáðist þegar hún starfaði á Vísi.is.
INNLENT „Þetta hefur verið mjög skemmtilegt verkefni en krefjandi á sama tíma,“ segir Vilhjálmur A. Einarsson, ferðaþjónustubóndi á Oddsparti í Þykkvabæ.
ÍÞRÓTTIR Ástralinn Jack Miller var að eigin sögn heppinn að sleppa lifandi úr árekstri sem átti sér stað í Malasíukappakstrinum í Moto GP um helgina.
ERLENT Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér næsta forseta landsins.
ERLENT Kjörstjórn Norður-Karólínu hefur ákveðið að lengja opnunartíma á tveimur kjörstöðum í ríkinu í kvöld um hálftíma.
ÍÞRÓTTIR Portúgalska liðið Sporting gerði sér lítið fyrir og skellti Englandsmeisturum Manchester City, 4:1, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í Lissabon í kvöld.
INNLENT „[Kennarar] eyða ofboðslega miklum af sínum tíma í að vera í samskiptum við foreldra.“

Hvenær vitum við úrslitin?

(1 hour, 2 minutes)
ERLENT Úrslit bandarísku forsetakosninganna eru talin munu ráðast í sjö af fimmtíu ríkjum landsins, svokölluðum sveifluríkjum þar sem brugðið gæti til beggja vona. En hvenær verða niðurstöðurnar ljósar?

Selja efnivið gróðurhússins

(1 hour, 7 minutes)
INNLENT „Húsið er dæmt ónýtt og við erum að vinna í því núna að farga því af því að verður ekki notað framar,“ segir Berglind Rán Ólafsdóttir forstýra líftæknifyrirtækisins ORF Líftækni hf., sem framleiðir sérvirk prótein með fræjum byggplantna, og á við gróðurhús fyrirtækisins í Grindavík.
ÍÞRÓTTIR Skotinn Sir Chris Hoy, sexfaldur ólympíumeistari í hjólreiðum, hefur opinberað að hann sé með ólæknandi krabbamein.
ÍÞRÓTTIR Liverpool tók á móti Leverkusen í fjórðu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld en spilað var á Anfield vellinum í Liverpool. Liðin buðu upp á kaflaskiptan leik sem á endanum endaði með sannfærandi sigri Liverpool, 4:0.
ERLENT Búið er að framlengja opnun á kjörstöðum í Cambria-sýslu í Pennsylvaníu sökum hugbúnaðargalla í kosningavélum í sýslunni.

Víkingar í átta liða úrslit

(1 hour, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Víkingur tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handbolta með sigri á Fjölni, 26:19, á heimavelli sínum. Bæði lið leika í 1. deild.

Fjölnota hús KR loksins í útboð

(1 hour, 37 minutes)
INNLENT Nýtt fjölnota íþróttahús KR við Frostaskjól verður boðið út á Evrópska efnahagssvæðinu í dag.

Norsk losun ekki minni síðan 1990

(1 hour, 47 minutes)
ERLENT Losun gróðurhúsalofttegunda í Noregi dróst saman um 4,7 prósent milli áranna 2022 og 2023 ef marka má tölfræði norsku hagstofunnar Statistisk sentralbyrå, SSB, og hefur ekki mælst minni frá því 1990 en á árinu sem leið. Eiga iðnfyrirtæki landsins þar stærstan hlut að máli við að draga úr umhverfisáhrifum sínum.

Inga Sæland stefnir á titilinn

(1 hour, 52 minutes)
INNLENT Allt bendir til að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, verði ræðudrottning hins stutta þings sem nú er á lokametrunum.
ÍÞRÓTTIR Valur er enn með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar kvenna í handbolta eftir útisigur á ÍR, 31:23, í Breiðholtinu í kvöld.
ERLENT Pat Poprick, einn kjörmanna Pennsylvaníuríkis og formaður í nefnd repúblikana í Bucks-sýslu í Pennsylvaníuríki, kveðst styðja Donald Trump frambjóðanda repúblikana heilshugar í forsetakosningunum.
MATUR Gabríel fór á kostum í partíinu og bauð upp á pinnamat sem heillaði gestina upp úr skónum.
INNLENT Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, segir það gríðarlega ánægjulegt að borgin sjái fram á að skila hagnaði á næsta ári. Hún segir að ekki verði farið í niðurskurð og lögð verði áhersla á að þjónusta íbúa. Meðal annars er gert ráð fyrir 30 milljörðum á næstu árum í viðhald grunn- og leikskóla og 500 milljónir fari á næsta ári í að tryggja öryggi gangandi vegfarenda.
ÍÞRÓTTIR „Í guðanna bænum farið að negla þetta niður,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.
FÓLKIÐ Jason Kelce hristir af sér atvikið sem átti sér stað fyrir tveimur dögum.

Musk við kosningavöku Trumps

(2 hours, 55 minutes)
ERLENT Auðjöfurinn Elon Musk ætlar að verja kvöldinu á kosningavöku Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í Mar-a-Lago í Flórída í kvöld. Musk hefur styrkt Trump um að minnsta kosti 119 milljónir bandaríkjadala í kosningabaráttunni

Fjárfesting sem er að skila sér

(2 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við erum á góðri leið,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Sporting í Lissabon, í samtali við mbl.is.

„Það er kominn tími til“

(3 hours, 5 minutes)
ERLENT Shelly Friedmann segir Kamölu Harris, frambjóðanda demókrata, einn frambærilegasta frambjóðanda til forseta til lengri tíma.

Fyrsti sigurinn var stórsigur

(3 hours, 19 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hollenska liðið PSV vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta er liðið skellti spænska liðinu Girona, 4:0, á heimavelli sínum í 4. umferð deildarkeppninnar í kvöld.
FÓLKIÐ Hvers vegna er Sigmundur Davíð kominn á traktor?

Verður frá keppni næstu tvo mánuði

(3 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikskonan Ásta Júlía Grímsdóttir leikmaður Vals verður frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðsla. Ásta reif liðþófa í hné á dögunum og þarf á aðgerð að halda vegna meiðslanna.

Seinkun á jólamandarínum í ár

(3 hours, 47 minutes)
INNLENT Útlit er fyrir að seinkun verði á sendingu af mandarínum, sem margir landsmenn tengja helst við jólin, til landsins í ár. Ástæðan eru mikil flóð sem urðu á Spáni nú í lok október.
ÍÞRÓTTIR Áfengisbann verður sett á í miðborg Mílanó tólf tímum fyrir leik Inter Mílanó og Arsenal í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á morgun.
SMARTLAND Hver hlutur er á sínum stað.

Sterkt jafntefli gegn Spánverjum

(4 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Íslenska U17 ára landslið karla í fótbolta gerði í kvöld jafntefli, 2:2, gegn Spáni í undankeppni EM, en leikið var á heimavelli Þróttar í Laugardalnum.

Varnarmálaráðherra Ísraels rekinn

(4 hours, 12 minutes)
ERLENT Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hefur vísað Yoav Gallant frá starfi varnarmálaráðherra. Netanjahú segir brottvísunina vera sökum trúnaðarbrests þeirra á milli í tengslum við átökin á Gasa.

Í einhverri stórhöll í Þýskalandi

(4 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þorsteinn Leó Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, er ánægður með veru sína hjá portúgalska stórliðinu Porto hingað til.
ERLENT Stuðningsmaður Kamölu Harris kveðst styðja hana vegna stefnumála hennar sem hann segir vera betri en stefnumál Donald Trumps og segist hafa áhyggjur af því að komi til sigurs Trumps verði aðgengi að þungunarrofi takmarkað.

Trump búinn að greiða atkvæði

(4 hours, 37 minutes)
ERLENT Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, fer fullur sjálfstrausts inn í kjördag. Þegar hann greiddi atkvæði í dag sagðist hann hafa fulla trú á að kosningaherferð hans muni skila árangri.

„Enska úrvalsdeildin heillar mig“

(4 hours, 47 minutes)
ÍÞRÓTTIR Simone Inzaghi, knattspyrnustjóri karlaliðs Inter Mílanó, segir að enska úrvalsdeildin heilli sig.
SMARTLAND Húsfyllir var í Iðnó fimmtudaginn 31. október þegar hugbúnaðarfyrirtækið Snjallgögn hélt þar svokallaða Snjallvöku fyrir starfsfólk, viðskiptavini og velunnara í frumkvöðlaheiminum.
INNLENT Vörur merktar grænum punkti og þá sagðar vera á lágvöruverði í Kjörbúðinni eru allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís.
ÍÞRÓTTIR Forráðamenn knattspyrnuliðs Barcelona á Spáni eru með augastað á egypska knattspyrnumanninum Mohamed Salah.
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af bifreið á ferð í hverfi 210. Fjórir erlendir menn voru í bifreiðinni sem var meira en skráningarskírteini bifreiðarinnar heimilaði. Við nánari skoðun voru mennirnir handteknir grunaðir um ólöglega dvöl á landinu.

Hef fullt fram að færa

(5 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Það er erfiðara að vinna leiki heldur en að tapa,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Víkinni í gær. Ísland mætir Bosníu í undankeppni EM 2026 annað kvöld en leikurinn er sá fyrsti hjá landsliðinu í rúma fimm mánuði.

Gómsætt vetrarsalat úr smiðju Jönu

(5 hours, 37 minutes)
MATUR Langar þig í gómsætt og matarmikið salat? Þá er þetta salat fyrir þig.
INNLENT Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, gagnrýnir harðlega niðurskurð á skóla- og frístundasviði sem boðaður er í frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2025 og fimm ára tímabilið til 2029.
INNLENT „Það sem er athyglisvert við stöðuna í dag er að það virðist vera óvenjumikill ávinningur í að byggja,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á kosningafundi Samtaka iðnaðarins í hádeginu þar sem formenn flokka sátu fyrir svörum.
ÍÞRÓTTIR „Við erum að fara að sjá þennan mann stjórna miðjunni hjá Chelsea næstu tíu árin ef allt er eðlilegt,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.

Gervigreind blekkti þúsundir manna

(6 hours, 7 minutes)
K100 Áhugaverð þróun!
ICELAND Parents of children in preschools where teacher strikes are currently ongoing, most of them from the Preschool Drafnarsteinn in Vesturbær but also from Seltjarnarnes’s Preschool, protested the strike action of the Icelandic Teachers' Union in Reykjavík City Hall today. The parents that mbl.is spoke to find it unfair that their children are the only ones on indefinite strike, but there is a strike at four kindergartens in the country as a whole, including one in Reykjavík.

Moo Deng spáir Trump sigri

(6 hours, 19 minutes)
ERLENT Taílenski flóðhesturinn Moo Deng spáir því að Donald Trump sigri í forsetakosningunum vestanhafs.

Alltaf verið að skoða hlutina

(6 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við viljum tvo sigra, það er ekkert annað í boði,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, fyrir komandi verkefni gegn Bosníu og Georgíu í undankeppni EM 2026.

Hljóðmúrinn til Hafnarfjarðar

(6 hours, 37 minutes)
INNLENT Hljóðmúrinn, listaverk Ásmundar Sveinssonar sem áður stóð við Icelandair Hotel Reykjavik Natura, hefur verið flutt að aðalstöð Icelandair í Hafnarfirði.
ERLENT Frönsk og hollensk yfirvöld framkvæmdu í dag húsleitir á skrifstofum streymisveitunnar Netflix í París, höfuðborg Frakklands, og í Amsterdam, höfuðborg Hollands. Aðgerðirnar tengjast rannsókn á meintum skattsvikum, að því er heimildir AFP-fréttaveitunnar herma.

Vance búinn að greiða atkvæði

(6 hours, 42 minutes)
ERLENT J.D.Vance, varaforsetaefni repúblikana í bandarísku forsetakosningunum er búinn að greiða atkvæði í bandarísku forsetakosningunum. Gerði hann það í Cincinati en Vance er öldungardeildarþingmaður frá Ohio.
INNLENT Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, segist stoltur af fjárhagsáætlun borgarinnar og þeim viðsnúningi sem hefur orðið á rekstrinum. Hann segir ríkið geti lært ýmislegt af vinnubrögðum borgarinnar í að láta áætlanir standast.
ÍÞRÓTTIR Martin Ödegaard verður ekki með norska landsliðinu í leikjunum tveimur gegn Slóveníu og Kasakstan í B-deild Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu um miðjan nóvember.

Enn eitt áfallið fyrir Arsenal

(7 hours, 15 minutes)
ÍÞRÓTTIR Englendingurinn Declan Rice mun ekki ferðast með Arsenal til Mílanó en liðið mætir Inter Mílanó á San Siro í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu annað kvöld.
INNLENT Starfshópur umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins leggur til stofnun þjóðgarðs í Dalabyggð.

Leiksigur Pavels (myndskeið)

(7 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Pavel Ermolinskij, fyrrverandi landsliðs- og atvinnumanni í körfuknattleik, bregður fyrir í auglýsingu fyrir nýja bók Halldórs Armands Ásgeirssonar.

Leggja til lækkun fasteignaskatta

(7 hours, 52 minutes)
INNLENT Sjálfstæðisflokkurinn leggur til að fasteignaskattar verði lækkaðir árið 2025, bæði á íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði, til að bregðast við hækkun fasteignamats.
INNLENT Altjón varð á raðhúsi við Kúrland í Fossvogi í fyrrinótt þegar mikill eldur kom upp. Tveir komust af sjálfsdáðum út úr húsnæðinu.
ÍÞRÓTTIR Gary Cotterill, blaðamaður SkySports á Englandi, var mjög ósáttur við að Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, talaði ekki ensku á blaðamannafundi í gær.
INNLENT Perlan í Öskjuhlíð er í söluferli og eru ágætar viðræður í gangi í kringum það, að sögn Einars Þorsteinssonar borgarstjóra.

Stýra KR áfram

(8 hours, 17 minutes)
ÍÞRÓTTIR Gunnar Einarsson og Ívar Ingimarsson, þjálfarar kvennaliðs KR í knattspyrnu, hafa skrifað undir nýja samninga og taka því slaginn með liðinu í 1. deild á næsta tímabili.

Harðbakur orðinn glæsilegur

(8 hours, 18 minutes)
200 Unnið hefur verið hörðum höndum í Slippnum á Akureyri við að gera ýmsar endurbætur og uppfærslur á Harðbak EA-3 auk þess sem togarinn var heilmálaður.
INNLENT „Ég myndi segja að áskoranirnar í rekstri borgarinnar og sveitarfélaga almennt séu þetta ytra efnahagslega umhverfi sem við erum að glíma við öll, verðbólga og vextir,“ svarar Einar Þorsteinsson borgarstjóri spurður hvar áskoranirnar í rekstri borgarinnar liggja.
INNLENT ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir pallborðsumræðum vegna Alþingiskosninga í dag á Grand hótel kl. 15:00. Til stendur að fá fram stefnu flokkanna í málefnum fatlaðs fólks.

Frestað í bikarnum vegna veðurs

(8 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur tilkynnt að fresta þurfi leik HK og ÍBV sem fara átti fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í Kórnum í kvöld.
INNLENT Héraðsdómur Reykjavíkur hefur frestað ákvörðun um refsingu ökumanns sem var ákærður fyrir að hafa orðið valdur að banaslysi í umferðinni fyrir tveimur árum.
INNLENT Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, segir fullyrðingar borgarstjóra um sögulegar hagræðingar ekki standast skoðun. Það sé tálsýn að borgin sé ekki lengur rekin með halla, enda sé rekstrarafgangur háður því að Perlan seljist fyrir áramót, sem sé óskhyggja að hennar mati.
INNLENT Þeir foreldrar sem mbl.is ræddi við finnst súrt að börnin þeirra séu þau einu sem séu í ótímabundnu verkfalli en verkfall er á fjórum leikskólum á landinu í heild og þar af einum í Reykjavík.
ÍÞRÓTTIR Leikur Svartfjallalands og Íslands í B-deild Þjóðadeildar Evrópu mun ekki fara fram á þjóðarleikvangi Svartfellinga í höfuðborginni Podgorica eins og til stóð þar sem vallaraðstæður eru ekki viðunandi að mati Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA.

Fallon gerði grín að Trump

(8 hours, 51 minutes)
FÓLKIÐ Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er ekki aðdáandi Donald Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins, og hikar ekki við að gera grín að heimskupörum hans í þætti sínum The Tonight Show Starring Jimmy Fallon.
K100 Diddy fékk engar kræsingar á afmælinu í ár.
SMARTLAND Glatt var á hjalla í hrekkjavökupartýi ársins á Ölveri um síðastliðna helgi. Margt var um manninn og mikið af kunnugum andlitum á bak við frábærlega hönnuð dulargervi.
ÍÞRÓTTIR Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir að ástæðan fyrir því að Bandaríkjamaðurinn hafi verið leystur undan samningi snúi að vandræðum innan sem utan vallar.
ÍÞRÓTTIR Tíu leikmenn gætu leikið sinn fyrsta U21-árs landsleik þegar Ísland mætir Póllandi í vináttulandsleik karla í knattspyrnu á Pinatar á Spáni þann 17. nóvember.
ERLENT Þýska lögreglan handtók átta liðsmenn hægri öfgahóps sem hefur æft sig fyrir hrun ríkisins.
INNLENT Ekki missa af Spursmálum klukkan 14. Inga Sæland situr fyrir svörum þennan þriðjudaginn undir stjórn Stefáns Einars Stefánssonar. Víðir Reynisson og Pawel Bartoszek rýna í stöðuna á vettvangi dagsins.
INNLENT Í nýju greiðslulíkani heilsugæslunnar kemur fram að einstaklingum yfir 75 ára aldri skuli úthlutað heimilislækni, málastjóra eða þjónustufulltrúa.
200 Marglyttur geta valdið fiskdauða og efnahagslegu tjóni hjá fiskeldisfyrirtækjum, jafnvel löngu eftir að marglytturnar eru farnar frá svæðinu. Þetta eru meðal niðurstaðna vísindamanna sem fengust að loknum tilraunum sem gerðar voruí Sandgerði og í Eyjafirði.
ÍÞRÓTTIR Stuart Hogg, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Skotlands í rúgbí, hefur játað að hafa beitt eiginkonu sína Gillian Hogg heimilisofbeldi yfir fimm ára skeið.

Hnífjafnt á lokametrunum

(10 hours, 4 minutes)
ERLENT Margir af helstu sérfræðingum Bandaríkjanna þegar kemur að forsetakosningunum þar í landi hafa sent frá sér lokaspár sínar.
ÍÞRÓTTIR Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, gekk á dögunum í raðir ungverska stórfélagsins Veszprém frá uppeldisfélaginu og Íslandsmeisturum FH. Hann skrifaði undir tveggja ára samning í Ungverjalandi
200 Útflutningsverðmæti eldisafurða var um fjórðungi meira í september síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra og nam 4,6 milljörðum króna. Útflutningsverðmæti eldisafurða á fyrstu níu mánuðum er þá komið í 35,3 milljarða króna og hefur aldrei verið meiri.

"Everyone is willing to help"

(10 hours, 11 minutes)
ICELAND "In these small communities, if something happens, everyone just shows up and lends a hand," says Jónas Þór Viðarsson, a musician who, together with his colleague Arnþór Þórsteinsson, plans to hold a Christmas concert in support of Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir, who had, along with her infant son, in a traffic accident in Kelduhverfi in Öxarfjörður last month.
SMARTLAND Þarna þarf sterkt ímyndunarafl!

Öflugir FH-ingar sigruðu í Fortni­te

(10 hours, 20 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Ég er ótrú­lega ánægður og bara gæti ekki verið stoltari af þeim,“ segir þjálfari FH-inganna Þor­láks Gott­skálks Guð­finns­sonar og Brimis Leós Bjarna­sonar sem sigruðu yngri flokk í tvíliða­leik í Fortni­te á ung­menna­móti RÍSÍ um helgina.
INNLENT Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, boðar til umhverfisþings í Kaldalóni í Hörpu í dag klukkan 13-16.
INNLENT Erfiðlega gekk að setja borgarstjórnarfund í hádeginu í dag þar sem foreldrar og börn á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík, voru mætt á áhorfendapallana til að krefjast þess að samið yrði við kennara sem fyrst.

Pétur og Arnar bestu dómararnir

(10 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Pétur Guðmundsson var besti dómarinn í Bestu deild karla í fótbolta árið 2024 samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Pétur, sem var elsti dómari deildarinnar, 55 ára gamall, dæmdi 18 leiki í deildinni á árinu og fékk í þeim meðaleinkunnina 7,89 hjá blaðinu.

Vann afrek en lést á leið niður

(10 hours, 48 minutes)
ERLENT Einn reyndasti fjallgöngumaður Slóvakíu lést á leiðinni niður af tindi Langtang Lirung í Nepal, sem er í 7.234 metra hæð.

Stærsta sem komið hefur fyrir mig

(10 hours, 50 minutes)
VIÐSKIPTI „Þetta er það stærsta sem komið hefur fyrir mig á mínum hönnunarferli. Ég er í skýjunum,“ segir Helga Lilja Magnúsdóttir fatahönnuður um tilnefningu sem hún hlaut til Hönnunarverðlauna Íslands sem veitt verða í Grósku nú á fimmtudaginn

Miklar gleðifréttir fyrir Arsenal

(10 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, hefur hafið æfingar að nýju eftir að hafa verið frá vegna ökklameiðsla undanfarna tvo mánuði.
ERLENT Kostnaður vegna þeirrar eyðileggingar sem varð í flóðunum miklu á Spáni mun verða gríðarlega hár og leggjast á Valenciu-hérað og tryggingafélög. Yfir 210 létust í hamförunum sem gengu yfir í síðustu viku.
MATUR „Liðið er samsett af einstakri blöndu af reynslumiklum keppendum og fagmönnum sem eru að byrja sinn keppnisferil. Við hlökkum til vinnunnar framundan er og erum bjartsýn á árangur á heimsmeistaramótinu.“
ICELAND "We have seen this happen before, sometimes before an eruption, so this has happened before," says Steinunn Helgadóttir, a natural hazard expert at the Icelandic Meteorological Office, about the series of small earthquakes that occurred between Mt Sýlingarfell and Mt Stóra-Skógfell late Sunday night and Monday morning.

Margrét Lára: Sakna hans mjög mikið

(11 hours, 20 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér finnst þeir sakna Ödegaard mjög mikið,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.
INNLENT Samtök iðnaðarins efna til samtals við formenn stjórnmálaflokkanna á opnum fundi á morgun þriðjudaginn 5. nóvember í Silfurbergi í Hörpu kl. 12.00-13.30. Húsið opnar kl. 11.30. Yfirskrift fundarins er Hugmyndalandið.
INNLENT Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2025 og fimm ára tímabilið til 2029 er lögð fram í borgarstjórn til fyrri umræðu í dag. Fram kemur í tilkynningu frá borginni að gert sé ráð fyrir 1,7 milljarða króna rekstrarafgangi á A-hluta borgarinnar 2025.

Alsystir Prince látin 64 ára

(11 hours, 30 minutes)
FÓLKIÐ Systir bandaríska tónlistarmannsins Prince, Tyka Nelson, er látin 64 ára að aldri.
K100 Hilmar fékk viðvörun frá spænskum yfirvöldum í gær.

Munu halda að nýr Sir Alex sé kominn

(11 hours, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Portúgalski knattspyrnustjórinn Rúben Amorim sló á létta strengi á fréttamannafundi fyrir leik Portúgalsmeistara Sporting frá Lissabon gegn Englandsmeisturum Manchester City í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Gylfi í sérflokki hjá þeim eldri

(12 hours, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Vals bar af eldri leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Þar koma til greina leikmenn sem eru orðnir 34 ára gamlir og eldri, þ.e þeir karlar sem fæddir eru árið 1990 og fyrr.

Sáu ekki grjótið fyrr en of seint

(12 hours, 11 minutes)
INNLENT Fólksbíl var ekið á grjót sem var á veginum við Súðavíkurhlíð klukkan níu í morgun. Töluverðar skemmdir urðu á bílnum. Hjólastellið hægra megin að framan og aftan er til að mynda skemmt og stuðarinn laskaður.

Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish

(12 hours, 12 minutes)
200 Skúli Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish, sem ber ábyrgð á vöruþróun, sölu, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini Marels í fiskiðnaði.
INNLENT Tíu börn liggja enn á Barnaspítala Hringsins vegna E. coli-sýkingar sem kom upp á leikskólanum Mánagarði fyrir rúmum tveimur vikum. Þar af er eitt barn á gjörgæslu og í öndunarvél og verður eitthvað áfram.
ÍÞRÓTTIR Íslenski markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson eru verstu kaup Edu Gaspar hjá enska knattspyrnufélaginu Arsenal að mati breska miðilsins Teamtalk.
ÍÞRÓTTIR Argentínski knattspyrnumaðurinn Enzo Fernandez stendur í skilnaði þessa dagana en hann er samningsbundinn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
FÓLKIÐ Yuja Wang og Víkingur Heiðar Ólafsson heilluðu Lundúnabúa.
INNLENT Inga Sæland er nýjasti gestur Spursmála en flokkur hennar mælist með einungis þremur prósentustigum minna fylgi en Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur. Hún gæti endað í oddaaðstöðu við myndun ríkisstjórnar.
SMARTLAND Biðröð myndaðist fyrir utan útgáfuboðið!

Denas rýkur upp stigatöfluna

(12 hours, 47 minutes)
ÍÞRÓTTIR Dramatísk vatna­skil urðu í topp­baráttu þeirra Kristó­fers Tristans og Denasar Kazu­lis í níundu og næstsíðustu um­ferð ELKO-deilarinnar í Fortni­te í gærkvöld og fyrir loka­um­ferðina trónir Denas með 28 stiga for­skot á toppnum.

Cleveland jafnaði met

(12 hours, 48 minutes)
ÍÞRÓTTIR Cleveland Cavaliers jafnaði félagsmet þegar liðið vann Milwaukee Bucks, 116:114, í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt.
ERLENT Bandaríski hlaðvarpsþáttastjórnandinn, Joe Rogan, lýsti formlega yfir stuðningi við Donald Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins, í gærkvöldi. Degi fyrir kosningarnar.
ERLENT Þeirri spurningu er varpað fram á Vísindavefnum hvað gerist ef forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum fá báðir jafnmarga kjörmenn.

Kaldvík hefur samstarf við Aquabyte

(13 hours, 3 minutes)
200 Kaldvík, stærsta laxeldisfyrirtæki á Íslandi, og norska tæknifyrirtækið Aquabyte hafa hafið samstarf, en norska fyrirtækið sérhæfir sig í gagnadrifnum eftirlitskerfum fyrir fiskeldi.
INNLENT Úthlutunarnefnd um úthlutun rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum í ár. Samkvæmt ákvörðun nefndarinnar hljóta alls 27 fjölmiðlaveitur rekstrarstuðning árið 2024, en heildarupphæðin nemur um 550 milljónum kr.
ÍÞRÓTTIR Þegar lítið sem ekkert er eftir af tíma­bilinu er lið Þórs enn ósigrað í Tölvu­lista­deildinni í Overwatch en liðið lagði Jötunn 3:0 í viður­eign liðanna í 9. um­ferð um helgina.

Hefði átt að fresta öllum leikjum

(13 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madríd, furðar sig á því að leikir hafi farið fram í spænska boltanum um liðna helgi vegna flóðanna í Valencia.

Keflavík rekur Bandaríkjamanninn

(13 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur ákveðið að rifta samningi Bandaríkjamannsins Wendell Green, sem hefur leikið með karlaliðinu á yfirstandandi tímabili.
ÍÞRÓTTIR Harry Wilson var hetja Fulham þegar hann kom inn á sem varamaður og skoraði bæði mörk liðsins í uppbótartíma í ótrúlegum endurkomusigri á Brentford, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

16,7 stiga hiti fyrir norðan

(13 hours, 51 minutes)
INNLENT Það er hlýtt víðast hvar á landinu í dag en á vef Veðurstofu Íslands má sjá að það mældist 16,7 stiga hiti á Siglufjarðarvegi í morgun.

Spenntur að snúa aftur til Liverpool

(14 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Xabi Alonso, knattspyrnustjóri Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen, er spenntur fyrir því að snúa aftur á sinn gamla heimavöll Anfield þegar lið hans heimsækir Liverpool í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.
ERLENT Starfsfólk Boeing sem hefur verið í verkfalli hefur samþykkt nýja tillögu um 38 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum.
ERLENT Fyrstu kjósendurnir í bandarísku forsetakosningunum hafa greitt atkvæði í smáþorpinu Dixville Notch í New Hamsphire-ríki. Atkvæði féllu jafnt á milli Donalds Trumps og Kamillu Harris, eða þrjú atkvæði hvor.

Stígur til hliðar vegna veikinda

(14 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Gregg Popovich, þjálfari San Antonio í NBA-deildinni í körfuknattleik, er kominn í veikindaleyfi og var af þeim sökum ekki á hliðarlínunni þegar liðið vann Minnesota Timberwolves 113:103 á laugardag.

„Allir tilbúnir að hjálpa“

(14 hours, 47 minutes)
INNLENT „Í svona litlum samfélögum, ef eitthvað gerist þá eru bara allir mættir og rétta fram hendi,“ segir Jónas Þór Viðarsson tónlistarmaður sem, ásamt kollega sínum Arnþóri Þórsteinssyni, mun halda jólatónleika til styrktar Sigrúnu Björgu Aðalgeirsdóttur sem lenti í umferðarslysi í Kelduhverfi í Öxarfirði og fjölskyldu hennar.

Neymar miður sín

(14 hours, 48 minutes)
ÍÞRÓTTIR Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar sneri nýverið aftur á völlinn eftir rétt rúmlega árs fjarveru vegna alvarlegra hnémeiðsla. Í aðeins öðrum leik sínum eftir endurkomuna í gær fór hann hins vegar meiddur af velli.
INNLENT Stjórn foreldrafélags Áslandsskóla hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún virði rétt kennara til verkfallsaðgerða en aftur á móti gagnrýnir hún aðferðafræðina, þar sem aðeins ákveðnir skólar verði fyrir áhrifum.

Mættu hlekkjalausir í úrslitaleikinn

(15 hours, 8 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Stjörnuleikurinn var mjög erfiður á margan hátt því þar höfðum við öllu að tapa,“ sagði Íslandsmeistarinn og knattspyrnumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson í Dagmálum.

Dýrmætt að gefa upplifun

(15 hours, 8 minutes)
KYNNING Það er dýrmætt að gefa fólki upplifun og Óskaskrín eru mjög vinsæl gjafavara allt árið um kring sem hentar öllum.
FERÐALÖG Manst þú eftir The Nanny?
INNLENT Umboðsmaður barna skorar á deiluaðila í kjaraviðræðum Kennarasambands Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga annars vegar og ríkið hins vegar að leggja allt kapp í að leysa deiluna án tafar.
ERLENT Dómari í Pennsylvaníu-ríki hefur hafnað því að koma skuli í veg fyrir að auðjöfurinn Elon Musk geti gefið eina milljón dollara, eða um 142 milljónir króna, til skráðra kjósenda í sveifluríkjum í bandarísku forsetakosningum.

„Fólk elskar þennan mann“

(16 hours, 5 minutes)
ERLENT „Fyrsta skylda forsetans er að vernda land sitt og borgara þess og Kamölu Harris hefur mistekist það,“ segir Cindy Welch, bandarískur ríkisborgari sem hyggst kjósa Donald Trump í forsetakosningum landsins í dag.
INNLENT Í kvöld munu úrkomubakkar leggjast yfir sunnanvert landið og ná inn til sunnanverðra Austfjarða og sunnanverðra Vestfjarða.

Jarðskjálftahrina við Vífilsfell

(16 hours, 23 minutes)
INNLENT Jarðskjálftahrina hófst við Vífilsfell suðvestur af Litlu kaffistofunni um tíuleytið í gærkvöldi og hélt hún áfram í alla nótt.
K100 „Ég trúði lengi vel að ég væri einskis virði, að ég ætti ekki möguleika á öðru lífi.“
MATUR Kaupstefnan Südback er ein sú mikilvægasta fyrir bakarí og kökugerð sem og sælkeraverslun í Evrópu.

Hvassviðri eða stormur seinnipartinn

(16 hours, 54 minutes)
INNLENT Það verður suðaustan hvassviðri eða stormur við Faxaflóa og Breiðafjörð seinnipartinn í dag.
FÓLKIÐ „Hún þurfti endilega að gera þetta að einhverju klúru.“
SMARTLAND Hún verður notuð aftur, aftur og aftur.

Þungbært að missa félaga

(17 hours, 8 minutes)
INNLENT „Það er ekki ljóst á þessari stundu hvernig slysið bar að og sú rannsókn er í höndum lögreglunnar á Suðurlandi. Okkar helsta hlutverk núna er að taka utan um félaga okkar og veita þeim þann stuðning sem þeir þurfa á að halda,“ segir formaður Landsbjargar, Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir, í samtali við Morgunblaðið.

Ágreiningur í VG um aðild að NATO

(17 hours, 8 minutes)
INNLENT Forystufólk Vinstri grænna í Reykjavík er ósammála um hvort Ísland eigi að vera í Atlantshafsbandalaginu, NATO. Formaður flokksins, Svandís Svavarsdóttir, sem skipar efsta sætið á framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, er afdráttarlaus í því efni og vill Ísland úr NATO, en öðru máli gegnir um oddvita flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, Finn Ricart Andrason.
ÍÞRÓTTIR „Við fáum ekkert greitt fyrir ferlið og við þurfum sjálfar að borga hluta af ferðinni,“ sagði hópfimleikakonan og Evrópumeistarinn Guðrún Edda Sigurðardóttir í Dagmálum.
INNLENT Fjármála- og efnahagsráðuneytið gerir ráð fyrir að heildartekjur ríkissjóðs verði um 20,7 milljörðum króna minni á næsta ári en gert var ráð fyrir þegar fjárlagafrumvarp ársins 2025 var lagt fram.

Hvað gerist ef það verður jafntefli?

(22 hours, 43 minutes)
ERLENT Litlar líkur eru á því að kosningunum vestanhafs ljúki með jafntefli en það er engu að síður möguleiki.
INNLENT Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, er lítt hrifin af þeim virkjanakostum sem nú eru í nýtingarflokki rammaáætlunar. Hún er ósátt við að Hvammsvirkjun sé að verða að veruleika.
INNLENT Breiðholtsskóli og Hagaskóli komust áfram á úrslitakvöld Skrekks í kvöld. Átta grunnskólar tóku þátt í fyrsta undanúrslitakvöldinu sem fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld.