Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Króatíski knattspyrnumaðurinn Dejan Lovren skilur ekkert í forráðamönnum enska knattspyrnufélagsins Liverpool þessa dagana.
INNLENT Hildur Björnsdóttir, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn virðist eiga fáa kosti í tilraun til að mynda nýjan meirihluta. Hún er til svars á vettvangi Spursmála kl. 14:00.
INNLENT Mannanafnanefnd hefur kveðið upp þann úrskurð í kjölfar erindis er henni barst 16. desember að Öxi teljist nú gott og gilt kvenmannsnafn íslenskt og uppfylli skilyrði þau er lög um mannanöfn, númer 45/1996, setja um íslensk nöfn.
200 Gengið hefur verið frá samningum um sölu á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni ti norsks kaupanda. Hefur því verið bundinn endi á rúmlega hálfrar aldar samleið skipsins og íslensku þjóðarinnar.
ERLENT Ákæruvaldið í Svíþjóð hefur staðfest hver það var sem skaut 10 að bana í skóla í Örebro í liðinni viku. Lögreglan hefur þó ekki enn greint formlega frá nafni byssumannsins.
ÍÞRÓTTIR Brasilíski fótboltamaðurinn Casemiro gæti verið á förum frá Manchester United þrátt fyrir að búið að loka félagaskiptaglugganum á Englandi.
ÍÞRÓTTIR Útlit er fyrir að meiðslin sem Anthony Davis varð fyrir í leik Dallas Mavericks gegn Houston Rockets í NBA-deildinni í körfuknattleik um helgina séu alvarlegri en fyrst var talið.
INNLENT Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segist telja líklegt að línur fari að skýrast varðandi myndun nýs meirihluta í borginni á fyrri hluta þessarar viku. Hún segir Viðreisn í samskiptum við alla flokka.
INNLENT Verslunareigandi í Neskaupstað segir að Alfreð Erling Þórðarson hafi verið sakaður um nauðgun haustið 2020. Alfreð er ákærður fyrir að verða hjónum að bana með hamri í Neskaupstað 21. ágúst á síðasta ári.
INNLENT Nýjar rannsóknir um kolefnisbindingu í beitarlandi ganga þvert gegn því sem viðtekið hefur verið. Mikil skógrækt hefur verið stunduð á Íslandi síðustu ár og að hluta í nafni kolefnisbindingar. Nú fjölgar þeim sem setja spurningamerki við þessa aðferð.
FÓLKIÐ Ofurmamman, fyrirsætan og rithöfundurinn, Chrissy Teigen, hefur þurft að verjast athugasemdum fylgjenda sinna á Instagram.
ÍÞRÓTTIR Mikil meiðsli herja á fótboltalið Real Madrid frá Spáni þessa dagana en Real Madrid heimsækir Englandsmeistara Manchester City í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Manchester á morgun.
INNLENT Þeir hafa fengið að sveitast blóðinu, feðgarnir á Bílaverkstæði Jóhanns í Hveragerði þar sem hvert tjónið hefur rekið annað vegna holótts malbiks á Hellisheiði og bíða ökumenn í röðum á heiðinni eftir að kranabifreið fyrirtækisins sæki bíla þeirra með sprungin dekk og skakkar felgur.

Fylltu á 31 klukkutíma

(1 hour, 10 minutes)
200 „Við fengum allan aflann á Höfðanum og stoppuðum þar í einungis 31 klukkustund. Það var kaldafýla allan tímann á meðan við vorum að veiðum en við fengum hins vegar gott veður á landleiðinni,“ segir Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey VE.

The city majority has collapsed

(1 hour, 18 minutes)
ICELAND The majority of the Reykjavík city council is broken. The mayor, Einar Þorsteinsson, broke the majority during an hour-long meeting with the parties' leaders on Friday.

Hyggst höggva á keðjurnar

(1 hour, 28 minutes)
VIÐSKIPTI „Vegna fyr­ir­vara og sölutregðu sem oft mynd­ast í keðjun­um er fólk að missa af drauma­eign­inni og fátt sem fólk get­ur gert til þess að bregðast við,“ segir Kjartan Andrésson sem býður nú upp á lausn á þessum vanda í gegnum fyrirtæki sitt.
MATUR Svona færðu börnin til að borða meira af grænmetisréttum.

Tugmilljóna tjón eftir ofsaveðrið

(1 hour, 32 minutes)
INNLENT Starfsmenn Fjarðabyggðar hafa ásamt verktökum og íbúum staðið í ströngu í hreinsunarstarfi og viðgerðum í Stöðvarfirði eftir ofsaveðrið sem gekk yfir bæinn síðastliðinn fimmtudag.
ÍÞRÓTTIR Þór/KA vann algjöran yfirburðasigur á Tindastóli, 9:0, þegar Norðurlandsliðin sem bæði leika í Bestu deild kvenna í fótbolta mættust í deildabikarnum í Boganum á Akureyri í gær.

Sýn lækkar eftir afkomuviðvörun

(1 hour, 48 minutes)
VIÐSKIPTI Hlutabréfaverð í fjölmiðla- og fjarskiptafélaginu Sýn hefur lækkað um 17,69% í 42 milljóna viðskiptum það sem af er degi þegar þetta er ritað. Fé­lagið sendi frá sér afkomuviðvörun sl. föstudag.
ÍÞRÓTTIR Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United ætla að leggja fram tilboð í sænska markahrókinn Viktor Gyökeres í sumar.

Var ekki á leið í helgan stein

(1 hour, 59 minutes)
VIÐSKIPTI Geir­laug Þor­valds­dótt­ir, eig­andi Hót­els Holts, tek­ur elsku­lega á móti ViðskiptaMogg­an­um í Kjar­vals­stof­unni á Hót­el Holti. Það leyn­ir sér ekki að þar líður henni vel.
K100 Helga Braga fór um víðan völl í Ísland vaknar.
INNLENT Spursmál verða send út kl. 14:00 í dag í ljósi atburða í borgarstjórn Reykjavíkur. Meirihlutinn sprakk á föstudag og alls óvíst hverjir munu halda um stjórnartaumana í borginni á komandi mánuðum.
ÍÞRÓTTIR Krossbandaslit eru einhver verstu meiðsli sem íþróttamenn verða fyrir og óhætt er að segja að portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á laugardaginn.
INNLENT Það kenndi ýmissa grasa á samfélagsmiðlum stjórnmálaaflanna í síðustu viku. Ljóst var að nóg var um að vera hjá helstu leikendum íslensks stjórnmálasviðs og áhugavert að sjá hvað hver og einn þeirra fékkst við þá dagana.

Segir Trump reyna að knésetja Íran

(2 hours, 29 minutes)
ERLENT Masoud Pezeshkian, forseti Írans, hefur sakað Donald Trump Bandaríkjaforseta um að reyna að knésetja Íran.
ÍÞRÓTTIR Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, líkti leikskipulagi enska B-deildarfélagsins Plymouth við leikskipulag Manchester United á blaðamannafundi í gær eftir tap Liverpool gegn Plymouth í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í Plymouth.
INNLENT „Það er ekkert formlegt í gangi,“ segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista í Reykjavík, um stjórnarmyndunarviðræður nýrrar borgarstjórnar.

Óþolandi og óviðunandi ástand

(3 hours, 9 minutes)
INNLENT Eyþór Stefánsson, formaður heimastjórnar Borgarfjarðar eystra, segir algjörlega óþolandi og óviðunandi að fjallvegurinn Vatnsskarð eystra sé aðeins þjónustaður sex daga vikunnar en ekki sjö á veturna.
ÍÞRÓTTIR Ástralski knattspyrnustjórinn Ange Postecoglou er langlíklegastur til þess að verða rekinn af stjórunum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt enskum veðböknum.
INNLENT Alfreð Erling Þórðarson, 45 ára karlmaður sem ákærður er fyrir að verða hjónum að bana í Neskaupstað 21. ágúst, var að eigin sögn á leið niður að Hallgrímskirkju til að kveikja á krossi þegar hann var handtekinn.
INNLENT Inga hefur áður sagt að að sveitarfélögin hafi teygt sig eins og langt og þau geti í sambandi við launahækkanir til kennara. Hún segir hugmynd ríkissáttasemjara því ekki fela í sér tilboð um frekari hækkanir.

Lausir úr félagaskiptabanni FIFA

(3 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fram er laust úr félagaskiptabanninu sem Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA úrskurðaði félagið í á dögunum.

Evrópa mun verja sína hagsmuni

(3 hours, 37 minutes)
ERLENT Evrópusambandið mun bregðast við tollaákvörðun Bandaríkjanna og svara fyrir sig að sögn utanríkisráðherra Frakklands. Hann hvetur bandarísk stjórnvöld til að reyna að stýra fram hjá tollastríði.

Freyja fer fögrum orðum um kærastann

(3 hours, 42 minutes)
SMARTLAND „David er með róandi nærveru og er fyndinn, hlátur hans er smitandi. Hann gefur bestu faðmlögin og þó að hann sé ekki maður margra orða þá á hann erfitt með að hætta að tala þegar hann byrjar.“
FÓLKIÐ Bandaríska rokkhljómsveitin The Smashing Pumpkins er á leiðinni til Íslands í fyrsta skipti og mun halda tónleika í Laugardalshöllinni 26. ágúst.
INNLENT Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur enn ekki kynnt aðgerðir stjórnvalda í menntamálum fyrir tímabilið 2024 til 2027.
SMARTLAND Á meðan einhverjir fögnuðu afmæli í liðinni viku höfðu aðrir áhyggjur af Hvalfirði.
ÍÞRÓTTIR Tónlistarkonan Taylor Swift var á meðal áhorfenda á leik Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs í Ofurskálaleiknum í ruðningi í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt.
ÍÞRÓTTIR Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um miðviku­dag­inn 5. fe­brú­ar og ís­lensku fé­lög­in í tveim­ur efstu deild­um kvenna geta fengið til sín leik­menn þar til 29. apríl.
INNLENT Alfreð Erling Þórðarson, 45 ára Norðfirðingur, sem ákærður er fyrir að verða hjónunum Björgvini Ólafi Sveinssyni og Rósu G. Benediktsdóttur að bana 21. ágúst á síðasta ári mun ekki gera frekar grein fyrir þeim verknaði sem hann er ákærður fyrir.
ÍÞRÓTTIR Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum miðvikudaginn 5. febrúar og íslensku félögin í tveimur efstu deildum karla geta fengið til sín leikmenn þar til 29. apríl.

Styrkjamálið á borð þingnefndar

(4 hours, 13 minutes)
INNLENT „Eftirlitshlutverk Alþingis er mikilvægt og það verður af nægu að taka hjá nefndinni. Það er augljóst að við þurfum að stuðla að því að almenningur hafi trú og traust á þinginu og við komumst ekki hjá því að skoða mál sem varða fjármál, styrki og upplýsingagjöf stjórnmálaflokkanna.“

Íslandsmeistari eftir mikla spennu

(4 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Alan Trigg varð í gær Íslandsmeistari í 8-ball í billiard en mótið fór fram á Snóker og Pool-stofunni í Lágmúla í Reykjavík.
ÍÞRÓTTIR Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool hafa mikinn áhuga á hollenska miðjumanninum Frenkie de Jong.
200 Undirritaðir hafa verið samningar við Scale AQ um kaup á nýjum fóðurpramma og ýmsum búnaði fyrir eldisstöðina í Hvannadal í Tálknafirð auk þess sem samningur hefur verið undirritaður við Fjord Maritime um kaup á rafgeymi fyrir prammann.
ÍÞRÓTTIR Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur skrifað undir samning við handknattleikslið Barcelona á Spáni.
K100 Hann svaraði á síðustu stundu, sem betur fer.

Björguðu börnum úr bruna

(5 hours, 18 minutes)
ERLENT Slökkviliðið í Moss í Noregi, rúma 60 kílómetra suður af Ósló, mærir nokkra íbúa þar í bænum í hástert fyrir að leggja gjörva hönd á plóg við björgun fjögurra barna út úr brennandi íbúðarhúsi nágranna á eynni Jeløya í gærkvöldi.
INNLENT Aðalmeðferð í máli Alfreðs Erlings Þórðarsonar hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Alfreð er ákærður fyrir að hafa orðið hjónum á sjötugsaldri að bana í Neskaupstað 21. ágúst í fyrra.
ÍÞRÓTTIR Elvar Már Friðriksson setti nýtt met í efstu deild Grikklands í körfubolta í gær þegar lið hans Maroussi heimsótti Lavrio í deildinni.
INNLENT Hrun hefur orðið í íslenska fálkastofninum undanfarin 4 ár og hefur varpstofn fálkans ekki verið minni frá því að farið var að vakta stofninn árið 1981.
ÍÞRÓTTIR „Ég er hrikalega spenntur að hitta strákana,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í Dagmálum.
INNLENT Gul viðvörun er í gildi á Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra og á miðhálendinu vegna hvassviðris og úrhellisrigningar.

Ekið á gangandi vegfaranda

(6 hours, 39 minutes)
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kannaði ástand ökumanna í tengslum við úrslitaleikinn um Ofurskálina, Superbowl, sem fram fór í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt.
FERÐALÖG Jannis M er þýskur áhrifavaldur á TikTok og hefur ferðast til allra landa innan Evrópu. Hann segir að Ítalía sé besta landið og Ísland kemst á lista yfir bestu löndin.

Boðar 25 prósent toll á stál og ál

(6 hours, 58 minutes)
ERLENT Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að leggja 25 prósenta toll á stál og ál sem flutt er inn til Bandaríkjanna.
K100 David Schwimmer hefur, skiljanlega, fengið nóg
MATUR „Hún sagði mér að setja vatn í pott og pasta með. „Hversu mikið vatn og mikið pasta og seturðu ekki salt og hvað með olíu?“ hrópaði ég í símann örvæntingarfull. Mamma sagði að það væri leiðbeiningar á pakkanum.“
ÍÞRÓTTIR Philadelphia Eagles burstaði Kansas City Chiefs, 40:22, í Ofurskálarleiknum, Superbowl, sem fram fór í New Orleans í nótt.

Í bestum málum ef illa gengur

(7 hours, 52 minutes)
INNLENT „Þú ert í raun í bestum málum ef þú ert að æfa lítið og sýna sýningar sem seljast ekki vel, þá ertu að fá ágætislaun fyrir litla vinnu og ert ekki í sýningum sem ganga lengi,“ segir Ilmur Kristjánsdóttir leikkona blákalt um kjaramál leikara, en Leikarafélag Íslands í Þjóðleikhúsinu styður kjarabaráttu leikara Borgarleikhússins.

154 hælisleitendur finnast ekki

(7 hours, 59 minutes)
INNLENT Alls eru 154 einstaklingar sem synjað hefur verið um alþjóðlega vernd á Íslandi skráðir týndir í kerfum lögreglunnar og fara huldu höfði hér á landi. Þetta kemur fram í svari Ríkislögreglustjóra við fyrirspurn Morgunblaðsins
SMARTLAND Tískan fer alltaf í hringi, segir eigandi verslunarinnar Wasteland í Reykjavík. Í versluninni selst dágott magn af gallabuxum sem voru fyrst vinsælar fyrir um 23 árum.
ÍÞRÓTTIR „Ég fæ engan pening fyrir þessi úrtökumót en ég held reyndar að það sé nýtilkomið núna að efstu fimm sætin fá einhver peningaverðlaun,“ sagði atvinnukylfingurinn og þrefaldi Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir í Dagmálum.

Börn þora ekki í skólann

(7 hours, 59 minutes)
INNLENT Börn í einum árgangi á miðstigi í Breiðholtsskóla hafa í nokkur ár verið beitt einelti og ofbeldi af hópi samnemenda sinna. Ofbeldið hefur verið andlegt, líkamlegt og kynferðislegt, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins.
INNLENT Eignin er sett á 465 milljónir en hún hefur lítið verið notuð á undanförnum árum fyrir utan einstaka veislur og viðburði á vegum Háskóla Íslands. Um er að ræða tvö hús og er annað þeirra eitt af eldri húsum Reykjavíkur.
ERLENT Stjórnvöld í Rússlandi neita hvorki né játa því hvort Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Putin Rússlandsforseti hafi átti í beinum samskiptum í sambandi við stríðið í Úkraínu.
ÍÞRÓTTIR Ítalinn Federico Chiesa átti afleitan leik í tapi Liverpool fyrir botnliði B-deildarinnar Plymouth Argyle, 1:0, í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í Plymouth í dag.
ERLENT Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að niðurskurðardeild Elons Musks muni hafa uppi á hundruðum milljarða bandaríkjadala sem hann telur að rekja megi til „fjársvika“í stofnunum ríkisins.
ÍÞRÓTTIR Damian Lillard og Tyrese Maxey áttu báðir stórleik í heimasigri Milwaukee Bucks á Philadelphia 76ers, 135:127, í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í Milwaukee í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Barcelona vann þægilegan útisigur á Sevilla, 4:1, þrátt fyrir að vera manni færri í hálftíma í efstu deild karla í spænska fótboltanum í kvöld.
SMARTLAND Í Dagmálum talar Guðný Guðmundsdóttir um sína eigin reynslu af því að glíma við þunglyndi og kvíða. Hún segist alla tíð hafa leitað eftir svörum við því hvers vegna henni leið alltaf eins og henni leið; kvíðin, stressuð, leið og flöt.

Toppliðið missteig sig á Ítalíu

(16 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Topplið Napoli missteig sig þegar liðið gerði jafntefli við Udinese, 1:1, í ítölsku A-deild karla í knattspyrnu á heimavelli í Napoli í kvöld.
INNLENT Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara, kveðst ekki getað séð að dómur Félagsdóms hafi nokkur áhrif á boðuð verkföll í fimm framhaldsskólum á landinu.
INNLENT Í dagbók lögreglu kemur fram að lögreglu hafi borist símtal frá móður sem segir þrjá drengi undir lögæðisaldri hafa ráðist á son sinn, sem einnig er undir lögaldri, í Mjódd í Breiðholti. Þar hafi þeir veist að honum með hnefahöggum og reynt að taka af honum úlpuna.
ÍÞRÓTTIR Fjölnir lagði Skautafélag Akureyrar að velli eftir framlengingu og vítakeppni í kvöld á Íslandsmóti kvenna í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri.
ÍÞRÓTTIR Stjarnan hafði betur gegn Fjölni, 33:25, í 16. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Garðabænum í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Emil Ísleifur Sumarliðason og Giedré Raztuté frá Litháen sigruðu í flokkum karla og kvenna á Reykjavíkurleikunum í skylmingum sem fram fóru í Skylmingamiðstöðinni á Laugardalsvellinum í dag.
ÍÞRÓTTIR Dagmar Agnarsdóttir sló í dag sex heimsmet á Evrópumeistaramóti öldunga í klassískum kraftlyftingum sem nú stendur yfir í Albi í Frakklandi.
INNLENT Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista í Reykjavík, segir fólk vera að tala saman. Enn sem komið er hafi þó ekki verið boðað til fundar á vinstri væng stjórnmálanna upp á myndun nýrrar stjórnar.
INNLENT Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri og fyrrum lögreglustjóri, dró lappirnar og svaraði ekki erindum lögreglu. Það varð meðal annars til þess að rannsókn byrlunarmálsins rann út í sandinn.
FERÐALÖG „Þannig byrjaði mín skíðavegferð. Sem skíðaþjálfari tók ég ýmis réttindi hjá Skíðasambandi Íslands til að verða löggildur þjálfari.“

Nálgast efstu liðin á Spáni

(18 hours, 8 minutes)
ÍÞRÓTTIR Orri Steinn Óskarsson og samherjar hans í Real Sociedad færðust nær efstu liðum spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar þeir sigruðu Espanyol á heimavelli, 2:1.
INNLENT „Þetta er auðvitað niðurstaðan sem við vorum að vonast eftir og fengum þar með okkar afstöðu staðfesta,“ segir Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, um niðurstöðu Félagsdóms sem féll í dag þar sem verkföll Kennarasambands Íslands í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum voru dæmd ólögmæt.
INNLENT Formaður Kennarasambands Íslands, Magnús Þór Jónsson, segir dóm félagsdóms um að verkföll KÍ í 13 leikskólum og sjö grunnskólum séu ólögmæt komi á óvart.
MATUR Í eldhúsinu eru nokkrir hlutir sem Nínu Björk finnst ómissandi að eiga. Sumir eru nauðsynlegri en aðrir.

Tottenham féll á Villa Park

(18 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aston Villa lagði Tottenham að velli, 2:1, í síðasta leik dagsins í 32-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Villa Park í Birmingham í kvöld.
INNLENT Nokkrir möguleikar eru í stöðunni fyrir myndun nýs meirihluta í Reykjavíkurborg. Hægt er að mynda meirihluta aðeins með vinstriflokkum en ekki er hægt að mynda meirihluta aðeins með hægri flokkum.
SMARTLAND Hvað er best fyrir eldri borgara að gera?
INNLENT Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi sem samanstendur af Slökkviliði Akureyrar, Sjúkrahúsinu á Akureyri og Norlandair, lýsir þungum áhyggjum vegna lokunar flugbrauta 13 og 31 á Reykjavíkurflugvelli.
ÍÞRÓTTIR Íslandi mátti þola nokkuð stórt tap fyrir Slóvakíu í Bratislava, 78:55, í lokaumferð undankeppni Evrópumóts kvenna í körfuknattleik í dag.
ÍÞRÓTTIR Elsta knattspyrnufélag Skotlands og eitt það elsta í heimi, Queen's Park, vann sögulegan og gríðarlega óvæntan ósigur á stórveldinu Rangers, 1:0, í skosku bikarkeppninni í dag, og það á heimavelli Rangers í Glasgow, Ibrox Park.

Verkföll kennara ólögmæt

(19 hours, 24 minutes)
INNLENT Félagsdómur dæmdi í dag verkföll Kennarasambands Íslands í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum víða um land ólögmæt.

Enn að keppa 73 ára

(19 hours, 39 minutes)
INNLENT Heimildarmyndin Sigurvilji um ævi og störf Sigurbjörns Bárðarsonar kemur í bíó laugardaginn 8. febrúar. Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri segir hann búa yfir þrautseigju og krafti, en Sigurbjörn er ekki af baki dottinn, 73 ára.
ÍÞRÓTTIR Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfuknattleik, fór gjörsamlega á kostum í kvöld með liði sínu, Maroussi, í grísku úrvalsdeildinni.

Naumur sigur bikarmeistaranna

(19 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR KA vann nauman sigur á 1. deildarliði Njarðvíkur, 1:0, þegar liðin mættust í deildabikar karla í fótbolta í Reykjaneshöllinni í dag.

KA skellti ÍR í Breiðholtinu

(20 hours, 26 minutes)
ÍÞRÓTTIR ÍR tók á móti KA í 16. umferð efstu deildar karla í handbolta í dag. Leikið var í Breiðholti og endaði leikurinn með fimm marka sigri KA, 39:34.

„Mamma, ég er að koma heim!“

(20 hours, 44 minutes)
FÓLKIÐ „Aftur í ræturnar“ er yfirskrift tónleikaveislu á Villa Park í Birmingham í sumar, þar sem brautryðjendurnir í Black Sabbath og goðsögnin Ozzy Osbourne kveðja málmsamfélagið í allra, allra hinsta sinn. Margt góðra gesta kemur einnig fram.

Stórleikur Andra gegn einu toppliðanna

(20 hours, 47 minutes)
ÍÞRÓTTIR Andri Már Rúnarsson átti stórleik með Leipzig í dag þegar liðið sótti heim Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni í handknattleik.

„Ég drekk ekkert fjandans merlot!“

(20 hours, 56 minutes)
VIÐSKIPTI Meðal þeirra Kaliforníuvína sem bera af er Duckhorn Three Palms Merlot.

Plymouth henti Liverpool úr bikarnum

(20 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Plymouth tók á móti Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var á Home Park, heimavelli Plymouth og endaði leikurinn með óvæntum sigri Plymouth, 1:0.
INNLENT Auknar líkur eru á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum í dag vegna vatnavaxta í ám og lækjum.
INNLENT Helga Þórðardóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík, segir að formlegar meirihlutaviðræður hafi aldrei hafist þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt. Segist hún persónulega ekkert hafa á móti borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins.
ÍÞRÓTTIR Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði eitt af fimm fallegustu mörkum janúarmánaðar í þýsku knattspyrnunni að mati íþróttatímaritsins Sportschau.

Ragnar hitti goðin í London

(21 hours, 43 minutes)
FÓLKIÐ Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á glæpasögum Agöthu Christie.
INNLENT Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur boðið sig fram til formennsku Siðmenntar.

Tískuráð sem gefa meiri elegans

(21 hours, 59 minutes)
SMARTLAND Tískubylgjur eru auðvitað fyrir alla en með aldrinum lærir fólk betur á það sem klæðir það.

Martin drjúgur í endurkomunni

(21 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti góðan leik í heimasigri Alba Berlín á Hamburg, 92:77, í efstu deild þýska körfuboltans í Berlínarborg í dag.
INNLENT Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir meirihlutasamstarf Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Flokks fólksins í borgarstjórn ekki lengur koma til greina eftir að formaður Flokks fólksins greindi frá afstöðu sinni í gær.

Glódís bjargaði og Bayern á toppinn

(22 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þýskalandsmeistarar Bayern München komust í dag í efsta sæti 1. deildar kvenna í fótboltanum þar í landi og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði Bayern átti sinn þátt í því.

Tísti sig út af sakramentinu

(23 hours, 4 minutes)
FÓLKIÐ Gamlar samfélagsmiðlafærslur leikkonunnar Körlu Sofíu Gascón hafa sett Hollywood á hliðina korteri fyrir Óskarinn, þar sem hún er einmitt tilnefnd sem besta leikkonan. 

Úlfarnir áfram í bikarnum

(23 hours, 28 minutes)
ÍÞRÓTTIR Blackburn og Wolves mættust í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag en leikið var á Ewood Park vellinum í Blackburn og endaði leikurinn með sigri Wolves, 2:0.
ÍÞRÓTTIR Lið Þróttar úr Reykjavík er komið í undanúrslitin í bikarkeppni karla í blaki í fyrsta skipti í ellefu ár.

Barátta Hafsteins mótaði Guðrúnu

(23 hours, 51 minutes)
INNLENT Guðrún Hafsteinsdóttir minntist föður síns í ræðu sinni í gær þegar hún tilkynnti um framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi flokksins.

Erna fékk silfur í Finnlandi

(23 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR Erna Sóley Gunnarsdóttir fékk silfurverðlaun í kúluvarpi kvenna á Norðurlandamótinu í frjálsíþróttum sem fer fram í Espoo í Finnlandi í dag.