Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig hefur tilkynnt að Ungverjinn Zsolt Löw muni stýra liðinu til loka tímabilsins.
ÍÞRÓTTIR Landsliðskonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir úr Ármanni og Matthías Kristinsson úr SFÓ eru Íslandsmeistarar í samhliðasvigi á skíðamóti Íslands í alpagreinum sem fór fram í Oddsskarði um helgina.
INNLENT Íbúum á Völlunum í Hafnarfirði brá heldur betur í brún fyrr í dag þegar haglél sem var um tveir sentimetrar í þvermál, féll af himnum með miklum látum í hverfinu, og eflaust víðar.
ERLENT Fjórum einstaklingum var bjargað á lífi úr rústum byggingar í Mjanmar í dag, um 60 klukkutímum eftir að jarðskjálfti að stærð 7,7 reið þar yfir á föstudag.

Setja pressu á toppliðið

(1 hour, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Napoli vann góðan sigur gegn AC Mílanó, 2:1, í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld.
INNLENT Alexander Stubb Finnlandsforseti heimsótti Donald Trump, starfsbróður sinn vestan Atlantshafsins, í gær.
ÍÞRÓTTIR „Sanngjarn sigur hjá Breiðabliki, sumt gott og sumt sem þarf að laga,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, í viðtali við mbl.is eftir 3:1-tap sinna manna gegn Breiðablik í Meistarakeppni karla í knattspyrnu í dag.

Alveg skítsama

(1 hour, 47 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Númer 1, 2 og 3 er þetta stórkostleg frammistaða hjá liðinu og stórbrotin.“ - Sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir sigur á slóvakíska liðinu MSK Iuventa Michalovce og á sama tíma tryggja sér sæti í úrslitaeinvígi Evrópubikarsins.
FERÐALÖG Styrkurinn samanstendur af 80.000 evrum til endurbóta á húsnæði og 20.000 evrum við kaup á eigninni.

Ekki það sem maður reiknaði með

(2 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Tilfinningin er frábær og þetta er einhvern veginn ekki það sem maður reiknaði með þegar maður vaknaði í morgun.“ - sagði Sigríður Hauksdóttir, leikmaður kvennaliðs Vals, eftir stórkostlegan sigur á MSK Iuventa Michalovce í Evrópubikarnum í handbolta í dag. Með sigrinum eru Valskonur komnar í úrslitaeinvígi Evrópubikarsins.

Markahæstur í góðum sigri

(2 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson fór á kostum í öruggum sigri Skanderborg gegn Nordsjælland, 37:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.
INNLENT „Við þurfum að segja: „Þetta er ráin. Þetta er sá árangur sem þið verðið að ná. Til að komast á þann stað þarftu að leggja hart að þér.“ Allir geta komist á þann stað.“

„Þetta var andleg áskorun“

(2 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Breiðablik er meistari meistaranna eftir 3:1-sigur gegn KA í dag. Halldór Árnason var að vonum ánægður er hann mætti í viðtal við mbl.is eftir leik.
INNLENT Nokkrum eldingum laust niður á Kollafirði, rétt við Viðey, síðdegis og sáust þær vel í höfuðborginni. Háværar þrumur fylgdu í kjölfarið.
ÍÞRÓTTIR Valskonur eru komnar í úrslitaeinvígi Evrópubikarsins í handbolta eftir sigur á slóvakíska liðinu MSK Iuventa Michalovce 30:20 á Hlíðarenda í dag og samanlagt með 8 marka mun en Valskonur töpuðu fyrri leiknum með tveimur mörkum.
SMARTLAND Hjónin Indíana Nanna Jóhannsdóttir og Finnur Orri Margeirsson bjóða áhugasömum upp á einstaka upplifun.

Skoraði í fyrsta leik

(3 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Viðar Ari Jónsson skoraði í sigri HamKam á Kristiansund, 2:1, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í Hamar í dag.
ERLENT Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði þá hugmynd sína að hann myndi hugsanlega sækjast eftir þriðja kjörtímabilinu sem forseti í samtali við NBC-fréttastofuna fyrr í dag.

Dana á kostum í Noregi

(3 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Dana Björg Guðmundsdóttir átti stórfínan leik í sigri Volda á Aker, 26:20, á útivelli í norsku B-deildinni í handbolta í dag.

Breiðablik meistari meistaranna

(3 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Breiðablik er meistari meistaranna eftir sannfærandi 3:1-sigur gegn bikarmeisturum KA á Kópavogsvelli í dag.
MATUR Það koma út tvö ný páskaegg frá Nóa Síríus í ár en það er saltlakkrís- og saltkaramellupáskaegg og páskaegg úr suðusúkkulaðinu góða.

Innkoma Dagnýjar reyndist góð

(4 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og liðskonur hennar í West Ham sóttu stig á útivelli gegn toppliði Chelsea, 2:2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Lundúnum í dag.
ÍÞRÓTTIR Hinn tvítugi gamli Nico O'Reilly lagði upp bæði mörk Manchester City þegar liðið komst í undanúrslit enska bikarsins eftir sigur á Bournemouth, 2:1, í Bournemouth í dag.

Maður elti annan með hníf

(4 hours, 34 minutes)
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk fyrir hádegi í morgun tilkynningu um að maður væri að elta annan mann með hníf, og var sá með hnífinn handtekinn, að kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Ellefu íslensk mörk í stórsigri

(4 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR Noregsmeistarar Kolstad fóru illa með Haslum, 35:18, í norsku úrvalsdeild karla í handknattleik í Þrándheimi í dag.
INNLENT „Við sáum bara blossann og heyrðum lætin og tókum enga sénsa.“

Aldís og stöllur í undanúrslit

(4 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aldís Ásta Heimisdóttir og liðskonur hennar í Skara höfðu betur gegn Kristianstad eftir vítakeppni í átta liða úrslitum Svíþjóðarmótsins í handbolta í Skara í dag.

Þrumur og eldingar við Reykjanesskaga

(5 hours, 12 minutes)
INNLENT Þrumuveður gengur nú yfir og í kringum Reykjanesskaga en hátt í 30 eldingar hafa mælst frá því rétt fyrir klukkan hálffjögur í dag með tilheyrandi þrumum.
INNLENT „Óútreiknanleikinn hefur aldrei verið meiri,“ segir Vil­borg Ása Guðjóns­dótt­ir, alþjóðastjórn­mála­fræðing­ur og doktorsnemi í alþjóðasam­skipt­um, spurð álits á ummælum Baldurs Þórhallssonar.

Lygileg endurkoma hjá liði Cecilíu

(5 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Inter Mílanó vann ótrúlegan sigur á toppliði Juventus, 3:2, í ítölsku A-deild kvenna í knattspyrnu í Mílanó í dag.

Börsungar enn taplausir á árinu

(5 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR Barcelona hafði betur gegn Girona, 4:1, í efstu deild karla í spænska fótboltanum í Barcelona í dag.

Richard Chamberlain látinn

(5 hours, 39 minutes)
FÓLKIÐ Bandaríski leikarinn, Richard Chamberlain, er látinn níræður að aldri. Hann var hvað þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðunum Dr. Kildare, Shogun og The Thorn Birds.
ÍÞRÓTTIR Þýska liðið Blomberg-Lippe er komip í undanúrslit Evrópudeildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Bera Bera frá Spáni í vítakeppni í Blomberg í dag.
VIÐSKIPTI Ég þreytist seint á að fjalla um Pol Roger. Fyrir því er einföld ástæða.

Prinsessan breytti um fatastíl

(5 hours, 57 minutes)
SMARTLAND Katrín prinsessa af Wales er sögð hafa meðvitað breytt um fatastíl í takt við nýja stöðu hennar innan konungsfjölskyldunnar.

Gervigreind mun breyta störfum

(6 hours, 2 minutes)
INNLENT Frumkvöðullinn Safa Jemai segir innleiðingu gervigreindar geta orðið að miklu gagni hjá hinu opinbera og fyrirtækjum á Íslandi.
ERLENT Ásakanir á hendur sænska blaðamannsins Joakim Med­in, sem er í haldi í Tyrklandi fyrir meint hryðjuverk, eru „rangar,“ segir eiginkona hans, Sofie Axelsson, við blaðamann AFP.
ÍÞRÓTTIR Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, sneri til baka í sigri á Bayer Leverkusen, 2:0, í efstu deild þýska fótboltans í München í dag.

Sterkur sigur Alberts og félaga

(6 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina höfðu betur gegn Atalanta, 1:0, í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í dag.

Byrjar tímabilið á skotskónum

(7 hours, 7 minutes)
ÍÞRÓTTIR Framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði mark Vikings í tapi fyrir Vålerenga, 3:1, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í Osló í dag.
ÍÞRÓTTIR Aston Villa er komið í átta liða úrslit eftir útisigur á B-deildarliðinu Preston, 3:0, í Preston í dag.

Sameinuð og svo skipt í tvennt

(7 hours, 27 minutes)
VIÐSKIPTI Fyrst á að sameina bandarísku lyfjafyrirtækin Mallinckrodt og Endo en svo á að skipta þeim í tvennt.

Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga

(7 hours, 31 minutes)
ERLENT Jarðskjálfti af stærðinni 7 mældist undan ströndum Tonga í Kyrrahafinu í dag. Talið er að hætta sé flóðbylgjum.

Gera má ráð fyrir 40 metrum

(7 hours, 47 minutes)
INNLENT Gera má ráð fyrir snörpum hviðum, allt að 40 m/s undir Hafnarfjalli og á utanverðu Kjalarnesi um og upp úr kl. 15 í dag. Hvöss SA-átt gengur yfir suðvestanvert landið og eru gular veðurviðvaranir í gildi.

Ari kom inn með stæl

(7 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ari Sigurpálsson lét strax að sér kveða í jafntefli Elfsborg gegn Mjällby, 2:2, í fyrstu umferð sænku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í Elfsborg í dag.

Í fyrsta skipti í átta ár

(8 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Philadelphia 76ers á ei lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni í bandarísku NBA-deild karla í körfubolta.

Svandís: Snerist um hagsmuni flokkanna

(8 hours, 32 minutes)
INNLENT „Við vorum búin að vera þátttakendur í ríkisstjórn sem var sögulega óvinsæl á lokametrunum. Í raun og veru þá hefðum við átt að vera búin með að slíta því samstarfi löngu fyrr,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, í Sprengisandi í morgun.
INNLENT Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins aðstoðaði göngumann niður af Úlfarsfelli rétt fyrir hádegi í dag. Viðkomandi hafði misstigið sig illa og þurft aðstoð niður af fjallinu.
ÍÞRÓTTIR Crystal Palace vann Fulham mjög sannfærandi, 3:0, í átta liða úrslitum enska bikars karla í knattspyrnu á heimavelli Fulham Craven Cottage í gær.

Flottustu fermingarfötin fyrir hann

(8 hours, 57 minutes)
SMARTLAND Hvað er í tísku hjá fermingarbörnum í dag?

Rekinn í Þýskalandi

(9 hours, 28 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þjóðverjinn Marco Rose hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri karlaliðs RB Leipzig í heimalandinu.

Hækkun verðskrár og fjárfestingar

(9 hours, 57 minutes)
VIÐSKIPTI Rarik, opinbert hlutafélag í eigu ríkisins, birti ársreikning í vikunni. Þar kemur fram að orkuskiptin og undirbúningur fyrir framtíðina séu framþung verkefni og muni Rarik standa frammi fyrir stórum fjárfestingum sem þurfi að fjármagna bæði úr eigin rekstri og með aukinni skuldsetningu.
ICELAND Kristófer Daði Davíðsson, Maren Eir Halldórsdóttir, and Eva María Jónsdóttir are first-year police science students with a shared background in Western Iceland. Davíðsson is from Borgarfjörður, Halldórsdóttir from Hvanneyri, and Jónsdóttir from Akranes. Aged 21, 22, and 24, respectively, they are on the path to realizing their long-held dreams of becoming police officers.

Landsliðsmaðurinn byrjar gegn Villa

(10 hours, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er í byrjunarliði Preston sem mætir Aston Villa á heimavelli í átta liða úrslitum enska bikarsins í knattspyrnu klukkan 12.30.
ERLENT Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ekki ætla að reka neinn sem átti þátt í Signal-hópspjallinu þar sem blaðamaður fékk óvart aðgang að hernaðaráætlunum bandarískra yfirvalda.
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur tilkynnt komu nýja íþróttastjórnas Andrea Berta.

Skrifar sögu Geirs Hallgrímssonar

(10 hours, 27 minutes)
INNLENT „Þetta er mjög spennandi verkefni og ég hlakka til að hefjast handa,“ segir Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur.
MATUR Gabríel Kristinn Bjarnason landsliðskokkur bar sigur úr býtum í keppninni Kokkur ársins 2025.

Háspenna í Oddsskarði

(10 hours, 47 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sonja Li Kristinsdóttir úr SKA og Gauti Guðmundsson úr KR urðu Íslandsmeistarar í svigi á Skíðamóti Íslands í Oddsskarði í gær.
MATUR Andrés Björgvinsson frá Lúx-veitingum sigraði keppnina með glæsibrag. Andrés Björgvinsson mun keppa fyrir Íslands hönd á norræna meistaramótinu Nordic Green Chef.
INNLENT Í Spursmálum síðastliðinn föstudag var farið yfir það helsta sem dreif á daga stjórnmálafólks á samfélagsmiðlunum í vikunni. Gömlukalla rausið í smjörklípumönnum eins Össuri Skarphéðinssyni og öðrum sviðakjömmum fær ekki sviðið hér.

Skotum hleypt af í unglingapartíi

(10 hours, 58 minutes)
ERLENT Tveir létust og fjórir eru særðir eftir að skotum var hleypt af í unglingapartíi í borginni Tacoma í Washingtonfylki í Bandaríkjunum. Fórnarlömbin eru 16 til 21 árs.

Þríeykið á kostum í sigri Lakers

(11 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Austin Reaves, LeBron James og Luka Doncic spiluðu allir frábærlega í sigri Los Angeles Lakers á Memphis Grizzlies, 134:127, í Memphis í nótt.

Mikil uppbygging á Hátúnsreit

(11 hours, 12 minutes)
INNLENT Þétting byggðar hefur verið hröð í höfuðborginni á undanförnum árum.
FÓLKIÐ „Ég er að fara að syngja skemmtileg lög frá ferlinum og segja kannski sögur inn á milli, enda köllum við sýninguna 44 ár á fjölunum,“ segir Jóhann Sigurðarson, leikari og söngvari, en á miðvikudagskvöld verður tónlistarveisla í Borgarleikhúsinu þar sem Jóhann kemur fram ásamt Karlakór Kópavogs, undir stjórn Sigurðar Helga kórstjóra, og fleiri góðum gestum og sjö manna hljómsveit Pálma Sigurhjartarsonar.

Barn að lögum

(11 hours, 27 minutes)
VIÐSKIPTI Ef maður hefur samræði við stúlku, yngri en 18 ára, sem […] honum hefur verið trúað fyrir til kennslu eða uppeldis, þá varðar það varðhaldi eða fangelsi allt að 4 árum.“ Þessu var breytt árið 1992 og upp frá því hefur ekki skipt máli hvers kyns gerandi og þolandi eru.

Tók Messi tvær mínútur

(11 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lionel Messi var ekki lengi að láta til sín taka í sigri Inter Miami gegn Philadelphia Union, 2:1, í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í Miami í nótt.

Tala látinna hækkar

(11 hours, 41 minutes)
ERLENT Minnst 1.700 manns eru látnir í Mjanmar og sautján í Tælandi vegna jarðskjálfta sem reið þar yfir á föstudag.
INNLENT „Krakkarnir mættu með mikla einlægni og hráleika og það var mikill heiður að vinna með þeim. Hæfileikarnir krauma í þeim og það komu augnablik þar sem ég hreinlega grét,“ segir Steinunn Camilla Sigurðardóttir tónlistarkona.

Evrópuleikirnir rosalega skemmtilegir

(11 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Ég er gríðarlega spennt. Þetta verður skemmtilegur leikur og það er mikið undir. Það gerir þetta enn skemmtilegra,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður Vals, í samtali við mbl.is.
SMARTLAND Hjónin Sveinn Elías Elíasson og Ósk Norðfjörð Þrastardóttir hafa verið áberandi eftir að þau hnutu hvort um annað. Hún er fyrirsæta og myndlistarmaður og hann hefur stundað ýmis viðskipti. Þau búa í einbýlishúsi við Fjóluás 30 í Hafnarfirði sem nú er komið á sölu

Gul viðvörun í gildi í dag

(12 hours, 35 minutes)
INNLENT Gul veðurviðvör­un verður í gildi í Faxa­flóa, Breiðafirði, á Vest­fjörðum og á Suður­landi í dag.
INNLENT Jónas Þór Jónasson, framkvæmdastjóri 105 Miðborgar, segir félagið í viðræðum við áhugasaman aðila um rekstur hótels vestast á Kirkjusandi í Reykjavík.
ÍÞRÓTTIR Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta, er spenntur fyrir seinni leiknum við slóvakíska liðið Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarsins á Hlíðarenda klukkan 17.30. Valur tapaði fyrri leiknum naumlega, 25:23, og á fína möguleika á að fara í úrslit.
FÓLKIÐ Þrjár plötur með samsöng systkinanna Ellyjar og Vilhjálms Vilhjálmsbarna verða endurútgefnar í fyrsta sinn á vínil 11. apríl næstkomandi en bæði hefðu systkinin átt stórafmæli á árinu, Elly hefði orðið níræð og Villi áttræður.
VIÐSKIPTI Icelandair kynnti nýlega framtíðarsýn þar sem gert er ráð fyrir að flotinn verði kominn í 70-100 vélar árið 2037. Sá vöxtur sé þó hóflegur og viðráðanlegur í samanburði við síðasta áratug.
ÍÞRÓTTIR Kvennalið Vals í handbolta er komið í undanúrslit Evrópubikarsins en liðið tapaði naumlega fyrir Michalovce í frá Slóvakíu í fyrri undanúrslitaleiknum ytra fyrir viku, 25:23. Liðin mætast í öðrum leiknum á Hlíðarenda klukkan 17.30 í dag.
FERÐALÖG Tónlistar- og leiðsögukonan Jóhanna Elísa Skúladóttir lagði af stað í leiðangur, eða réttara sagt í heljarinnar ævintýri, fyrir rétt rúmum tveimur mánuðum síðan. Hún er á svokölluðu sóló-ferðalagi, það er einsömul á ferðalagi, um Suðaustur-Asíu og hefur elskað hverja einustu mínútu, enda er gríðarlega margt að sjá og upplifa í stærstu og fjölmennustu heimsálfu jarðar.
INNLENT Ökumaður reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli í Kópavogi, en lögreglu tókst að hafa hendur í hári hans.

Lítil bráðamóttaka í bakpokanum

(14 hours, 28 minutes)
INNLENT Góð reynsla þykir hafa fengist af starfsemi heimaspítala sem síðustu misseri hefur verið starfræktur við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSu) á Selfossi. Þetta er ein af nýjungum hjá stofnuninni sem þróaðar hafa verið í starfi sem Guðný Stella Guðnadóttir yfirlæknir hefur haft frumkvæði að.

Frost um mest allt land

(14 hours, 36 minutes)
INNLENT Frosti er spáð um mest allt land í dag. Í kvöld hlýnar í veðri.

Raðmorðinginn er faðir minn!

(14 hours, 43 minutes)
FÓLKIÐ Dr. Greg, stjórnandi vinsæls spjallþáttar í sjónvarpi, fær óvænt tilboð, þegar dæmdur raðmorðingi býðst til að gangast við enn einu ódæði sínu í þættinum, sem hann hefur ekki hlotið dóm fyrir, gegn einu skilyrði, að förðunarfræðingur sem starfar við þáttinn taki við upplýsingunum – augliti til auglitis.

Urðu mjög ókyrrir og jafnvel æstir

(14 hours, 50 minutes)
INNLENT Ólafur Thors forsætisráðherra flutti undir lok marsmánaðar 1955 framsöguræðu í neðri deild Alþingis fyrir frumvarpi um að veita Kópavogi kaupstaðarréttindi. Forsætisráðherra lagði áherslu á það í ræðu sinni að Kópavogshreppur væri nú orðinn svo stór, að óhugsandi væri annað en að breyta um stjórnarhætti þar, ef vel ætti að fara.
ÍÞRÓTTIR Tyrkneski skíðamaðurinn Berkin Usta er látinn aðeins 24 ára að aldri. Hann lést í eldsvoða í heimalandinu í vikunni. Faðir hans lést einnig í eldsvoðanum.
MATUR Þær eru ekki ofursætar en gefa ykkur alveg þessa smákökutilfinningu, stökkar að utan og mjúkar að innan.

Martröð og stórslys í frumraun Freys

(15 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR Freyr Alexandersson fer ekki vel af stað sem þjálfari Brann en liðið fékk skell á útivelli gegn Fredrikstad, 3:0, í 1. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær, í fyrsta leik Freys sem þjálfari í deildinni.
SMARTLAND „Ég sjálf nota sérstakan sparnaðarreikning í öðrum banka þar sem ég læt millifæra sjálfkrafa um hver mánaðamót. Það gerir það að verkum að sparnaðurinn er „út af fyrir sig“ og verður síður freistandi og smám saman safnast upp fín upphæð.“
ERLENT Stjórnarformaður góðgerðasamtaka sem Harry prins stofnaði fyrir tveimur áratugum sakar prinsinn um einelti og áreitni í viðtalsbút sem gerður var opinber í dag.
INNLENT Síðdegis í dag voru björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli kallaðar út eftir að aðstoðarbeiðni barst frá hópi skíðafólks á leið yfir Eyjafjallajökul að Fimmvörðuhálsi.
INNLENT „Þetta er eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert. Við gerum aldrei það sama og lífið á vöktunum er mjög skemmtilegt og mikið félagslíf.“

16 ungir skátar sæmdir forsetamerkinu

(23 hours, 40 minutes)
INNLENT 16 ungir skátar voru sæmdir forsetamerkinu á Bessastöðum í dag þegar Halla Tómasdóttir, forseti Íslands og verndari skátahreyfngarinnar á Íslandi, veitti merkið í fyrsta sinn.

Mbappé reyndist hetjan

(23 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR Real Madrid vann í kvöld nauman heimasigur á Leganés í efstu deild spænska fótboltans, 3:2.
ERLENT Pólski forsetaframbjóðandinn, Karol Nawrocki, hefur orðið að aðhlátursefni eftir að í ljós kom að hann fór í dulargervi fyrir nokkrum árum til að lofasama sjálfan sig í sjónvarpsviðtali.
ÍÞRÓTTIR Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs á Akureyri gerði liðið að deildarmeisturum í næstefstu deild í handbolta í dag þegar liðið vann HK 2, 37:29, á heimavelli í kvöld.
SMARTLAND „Það gæti líka hafa innihaldið viðbótarefni sem gætu hugsanlega hafa skaðað nýrun.“