Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Handknattleiksdeild Hauka hefur komist að samkomulagi við markvörðinn Söru Sif Helgadóttur um að hún leiki með liðinu næstu tvö ár.
ÍÞRÓTTIR Valur tekur á móti FH í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Hlíðarenda klukkan 20.15 í kvöld.
INNLENT Dómur féll á dögunum í máli Dags Hjartarsonar, en hann var sakfelldur ásamt samverkamanni sínum fyrir líkamsáras, vopnað rán og ofsaakstur undir áhrifum fíkniefna auk fjölda annara brota.
200 Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri sjókvíaeldisfyrirtækisins Kaldvíkur hf., segir ákvörðun umhverfisstofnunar Noregs um að loka 33 laxveiðiám ekki koma á óvart þar sem áður hafi verið gripið til svipaðra aðgerða.
FERÐALÖG Lífið leikur við samfélagsmiðlastjörnur Íslands!
ÍÞRÓTTIR Níundu umferðinni í Bestu-deild kvenna í fótbolta lauk í dag með fjórum leikjum. Þór/KA vann góðan 3:1-sigur á Fylki á Þórsvellinum á Akureyri en staðan í hálleik var 1:1.

Rhodes sá um Keflavík

(30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bandaríkjakonan Jordyn Rhodes skoraði bæði mörk Tindastóls þegar liðið gerði góða ferð til Keflavíkur og lagði heimakonur að velli, 2:0, í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Þróttarakonur lögðu á sig til að skjóta sér af botni deildarinnar með 1:0 sigri á Stjörnunni þegar liðin mættust í Laugardalnum í kvöld.
INNLENT „Ætlar hún að hætta að djúpsteikja vegi um allt land?“
ERLENT Tveir létust og átta særðust í skotárás sem framin var í matvöruversluninni Mad Butcher í Fordyce, suðurhluta Arkansas í Bandaríkjunum, fyrr í dag.
ÍÞRÓTTIR Stuðningsmaður Póllands var fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir að hann féll úr áhorfendastúku á Ólympíuleikvanginum þar í borg á meðan leik liðsins gegn Austurríki á Evrópumóti karla í knattspyrnu stóð í dag.
INNLENT Margrét Helga Aðalsteinsdóttir leigubílstjóri segir tengdaföður sinn ekki hafa átt góðan morgun er hann hugðist fara í sína daglegu gönguferð í Árbænum í morgun.

Holland - Frakkland, staðan er 0:0

(1 hour, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Holland og Frakkland mætast í annarri umferð D-riðils á Evrópumóti karla í fótbolta í Leipzig í Þýskalandi klukkan 19.
ERLENT Svissneskur dómstóll hefur dæmt fjóra innan ríkustu fjölskyldu Bretlands, Hindujas-fjölskyldunnar, fyrir að misnota starfsmenn sína á heimili fjölskyldunnar.
INNLENT „Þetta fór þannig að við misstum af þessu spýjum sem komu yfir og við náðum ekki að taka á því héðan frá þannig nú ætlum við að fara upp á garðinn og vinna okkur - með fyllingu - ofan á toppinn,“ segir Steindór Óli Ólason, verkstjóri hjá Ístak, sem var mættur upp að varnargarði við Svartsengi í dag.
ÍÞRÓTTIR Mirlind Daku, sóknarmaður Albaníu, hefur beðist afsökunar á að hafa stýrt stuðningsmönnum liðsins í níðsöngvum eftir að Albanía tryggði sér dramatískt jafntefli gegn Króatíu á Evrópumótinu í knattspyrnu á miðvikudag.
FJÖLSKYLDAN Jennifer Hudson gæti haldið hrikalega stórt ættarmót!
INNLENT Þriðjungur barna í 4.-7. bekk segja foreldra sína fylgjast með virkni þeirra á samfélagsmiðlum og tæplega helmingur framhaldsskólanema hafa einhvern tímann stofnað nafnlausan samfélagsmiðlaaðgang.
ERLENT Grísk stjórnvöld hafa skipað rýmingu þorpa suðvestan við Aþenu vegna mikillar útbreiðslu gróðurelda sem hafa geisað síðustu þrjá daga.
ÍÞRÓTTIR Roman Yaremchuk var að vonum ánægður eftir að hann tryggði Úkraínu mikilvægan 2:1-sigur á Slóvakíu í E-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í Düsseldorf í dag.
INNLENT „Akkúrat núna erum við að hlaða utan á garðinn til þess að ná heildstæðri hækkun á þessum garði og svo hjálpa slökkviliðinu að vera með aðstæður fyrir þessar vatnskælingar og athuga hvort við náum að stoppa þetta eða hægja á þessu eitthvað,“ sagði Jónas Þór Ingólfsson, jarðfræðingur hjá Eflu.

Vara við fölsuðu Ozempic-lyfi

(1 hour, 55 minutes)
ERLENT Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur gefið út alþjóðlega viðvörun vegna falsaðs Ozempics, lyfs sem hefur orðið til þess að léttast.
INNLENT „Það sem ég veit um þessa breytingu er að skráningarskyldan, hún verður tekin út,“ segir Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ um frumvarp um breytingar á húsaleigulögum. En að annað í frumvarpinu sé vitaskuld til bóta.
INNLENT Slökkvilið Grindavíkur hefur undanfarna daga unnið að hraunkælingu við varnargarðinn við Svartsengi. Hægt er að fylgjast með slökkviliðinu í beinu streymi á vefmyndavél mbl.is sem staðsett er á Þorbirni og snýr að Svartsengi.
ERLENT Stjórnvöld í Katar segjast halda áfram að leita leiða til að brúa bilið á milli Ísraels og Hamas svo hægt sé að koma á vopnahléi og frelsa gísla sem eru í haldi Hamas-samtakanna.

Mbappé byrjar á bekknum

(2 hours, 8 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kylian Mbappé, fyrirliði Frakklands, er á varamannabekknum fyrir leik liðsins gegn Hollandi í D-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu.
ERLENT Armenía tilkynnti í dag að stjórnvöld landsins hafi viðurkennt Palestínu sem sjálfstætt ríki. Þau segja að ákvörðunin hafi verið tekin til þess að mótmæla ofbeldi gegn óbreyttum borgurum.
MATUR Þessi bragðgóði og ljúfi réttur getur ekki klikkað og burrata osturinn er hreint sælgæti að njóta með.
SMARTLAND Hverjir voru hvar?
ÍÞRÓTTIR Austurríki vann sterkan sigur á Póllandi, 3:1, þegar liðin mættust í annarri umferð D-riðils á Evrópumóti karla í fótbolta í Berlín í Þýskalandi í dag.
ERLENT Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sagði Suður-Kóreu vera gera stór mistök með því að senda Úkraínu vopn og varar við afleiðingum þess.
INNLENT Norðurálsmótið á Akranesi var formlega sett í dag og mun standa fram til sunnudags. Mikil röskun hefur verið á umferð um svæðið þar sem Hvalfjarðargöngunum hefur þrisvar verið lokað, en ekki er búist við að það trufli mótið.
ERLENT Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafna því að þau hafi brugðist pílagrímsförum sem létu lífið sökum gífurlegrar hitabylgju sem gengur yfir landið.
INNLENT „Við höfum í raun náð að kæla þessa eystri spýju þannig hún hefur eiginlega ekkert hreyfst og nú er komið að því að taka næstu og reyna að kæla hana,“ segir Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Rangárþings ytra.
INNLENT Stjórnvöld munu vísa úr landi 11 ára palestínskum dreng með hrörnunarsjúkdóm. Hann hlaut ekki alþjóðlega vernd hér á landi og til stendur að senda fjölskylduna til Spánar, en þar hefur hún heldur ekki fengið vernd að sögn aðstandenda.
ÍÞRÓTTIR Ísland tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistaramóts U20 ára kvenna í handknattleik í Skopje í Norður-Makedóníu í dag með því að vinna stórsigur á gestgjöfunum í annarri umferð riðlakeppninnar, 29:17.

Támeiðsli komu í veg fyrir bardagann

(3 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Írski bardagakappinn Conor McGregor hefur opinberað að meiðsli á tá hafi orðið þess valdandi að hann þurfti að hætta við fyrirhugaðan bardaga sinn við Michael Chandler í UFC í blönduðum bardagalistum.
INNLENT Nefnd um eftirlit með lögreglu telur lögregluþjóna á vettvangi mótmæla við Skuggasund þann 31. maí hafa gætt stillingar á vettvangi og gætt þess að mótmælendum yrði ekki gert tjón, óhagræði eða miski umfram það sem óhjákvæmilegt var miðað við aðstæður.
INNLENT Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness frá 19. september 2023 gegn rúmlega fertugum karlmanni sem sakfelldur var þá fyrir sifjaspell, nauðgun og stórfellt brot í nánu sambandi gagnvart 15 ára dóttur sinni. Fallið er þó frá hluta málsins er varðar myndir og myndskeið sem maðurinn var sagður hafa framleitt af brotaþola.

Murray fer undir hnífinn

(3 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enski tennisleikarinn Andy Murray mun gangast undir skurðaðgerð vegna bakmeiðsla sem urðu til þess að hann varð að draga sig úr keppni á Cinch-mótinu í Lundúnum í dag.

Hvalfjarðargöng opnuð á ný

(3 hours, 46 minutes)
INNLENT Hvalfjarðargöngin hafa verið opnuð að nýju. Ökumenn eru vinsamlegast beðnir um að halda nægilega löngu bili á milli bíla og sýna tillitssemi.
INNLENT Sveitarstjóri Vesturbyggðar, Gerður Björk Sveinsdóttir, segir fréttaflutning ríkisútvarpsins um fyrrverandi nemanda í Tálknafjarðarskóla gefa tilefni til sjálfskoðunar, en kveðst þó ekki sammála öllu því sem þar kom fram.
VEIÐI Norska umhverfisstofnunin hefur tilkynnt formlega um lokun á 33 laxveiðiám í landinu um helgina. Búið var að vara við því að þetta væri yfirvofandi en nú hefur ákvörðunin verið tekin.
INNLENT Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn hennar um íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt hafi verið mikil vonbrigði.
INNLENT Landsréttur hefur dæmt Fannar Daníel Guðmundssson í tíu ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps á veit­ingastaðnum Dubliners í mars á síðasta ári. Landsréttur þyngir þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um þrjú ár.
ÍÞRÓTTIR Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlaliðs danska félagsins Fredericia í handknattleik, er himinlifandi með að liðið hafi fengið sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.

Göngunum lokað í þriðja sinn

(4 hours, 34 minutes)
INNLENT Hvalfjarðargöngunum hefur verið lokað á ný vegna bilaðs bíls í göngunum. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.

Þorvaldur segir gosið á lokastigi

(4 hours, 35 minutes)
INNLENT Lítil sem engin virkni hefur verið í gígnum við Sundhnúk frá því um klukkan 4.00 í morgun og því líklegt að gosið sé á lokastigi ef því er þá ekki lokið.

Féll í yfirlið en kláraði leikinn

(4 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR Dragan Stojkovic, þjálfari karlaliðs Serbíu í knattspyrnu, hefur greint frá því að liðið hafi yfir Strahinja Pavlovic, varnarmann liðsins, í hálfleik þegar Serbía mætti Slóveníu í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi í gær.
K100 „Eftir símtalið var bara mikill hlátur og skjálfti því ég var ekki að trúa að ég hefði unnið. Ég hafði endalaust verið að fíflast í manninum mínum að ég væri að fara að vinna þetta.“
ERLENT Dómur féll í gær í máli danska listamannsins Ibi-Pippi Orub Hedegaard fyrir Hæstarétti Danmerkur, og var hann dæmdur í 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir gróft skemmdarverk á Asger Jorn-málverkinu „The Disturbing Eagle“.

Slakasta liðið rak þjálfarann

(5 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Detroit Pistons, sem var með slakasta árangur allra liða í NBA-deildinni í körfuknattleik á síðasta tímabili, hefur vikið Monty Williams úr þjálfara.

Úkraína með mikilvægan sigur

(5 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Úkraína sigraði Slóvaka 2:1 eftir að hafa lent 1:0 undir í annari umferð E-riðils Evrópumótsins í fótbolta í dag. Varamaðurinn Roman Yaremchuk var hetja Úkraínu í Düsseldorf.
INNLENT Fjórir hafa verið fluttir á slysadeild eftir tveggja bíla árekstur í Hvalfjarðargöngum í dag.
INNLENT Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að frumvörp um lagareldi og frumvarp um vindorku sé vel á veg komin og að ekki hafi verið ágreiningur um það heldur hafi ekki tekist að fullvinna málið fyrir þinglok.
INNLENT Ungmennafélagið Afturelding í Mosfellsbæ byrjaði í lok maí sl. með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ fyrir iðkendur með sérþarfir og lofar tilraunin góðu, að sögn Árna Braga Eyjólfssonar íþróttafulltrúa. „Verkefnið er í raun fyrir alla sem eru með fötlun, hömlun eða röskun af einhverju tagi og vilja koma og spila fótbolta og fylgja æfingum þjálfara.“

Signa of skítug fyrir þríþraut

(5 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Borgaryfirvöld í París hafa staðfest að ekki sé óhætt að synda í ánni Signu eins og staðan er í dag en ráðgert er að synt verði í ánni í þríþrautarkeppni Ólympíuleikana í næsta mánuði. Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir fyrir Íslands hönd í þríþraut.

Stefnir í að Ísland fari sömu leið

(5 hours, 59 minutes)
VEIÐI „Þetta er því miður eitthvað sem við getum búið við eftir nokkur ár, þó að okkar laxastofnar séu almennt ekki komnir á þennan stað í dag,“ voru fyrstu viðbrögð hjá Gunnari Erni Petersen.
INNLENT Velferðarnefnd Alþingis afgreiddi í gær stjórnarfrumvarp úr nefndinni sem kveður á um hækkun á hámarks fæðingarorlofsgreiðslum úr fæðingarorlofssjóði í þremur áföngum en lagði þó til nokkrar breytingartillögur.

Lærisveinn Freys til Schalke

(6 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Schalke 04 hefur keypt varnarmanninn Martin Wasinski frá Charleroi í Belgíu. Wasinski, sem er tvítugur, lék á láni hjá Frey Alexanderssyni í Kortrijk á síðasta tímabili.
INNLENT Vinna er hafin á varnarkraga innan varnargarðana, þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptafulltrúi almannavarna í samtali við mbl.is.

Taktu baksturinn upp á hærra plan

(6 hours, 25 minutes)
MATUR „Ef þú vilt fá sömu niðurstöður aftur og aftur þá mæli ég með því að nota eldhúsvog. Bestu að mínu mati er þær sem eru tvískiptar.“

EM lokið hjá Tierney

(6 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kieran Tierney tekur ekki frekari þátt á Evrópumótinu en hann meiddist aftan í læri í jafntefli Skota og Sviss á miðvikudagskvöldið. Tierney snýr aftur til Arsenal þegar í stað.

Kynna nýjan tengiltvinnknúinn Tucson

(6 hours, 34 minutes)
BÍLAR Með drægni allt að 60 km á rafhlöðunni einni saman.
INNLENT Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, er ekki allskostar sáttur með vinnubrögð í kringum frumvarp um breytingu á húsaleigulögum. „Af hverju erum við að djöfla þessu í gegn með látum núna?“ spyr Guðmundur. Hann segir frumvarpið engan veginn nógu vel unnið, það vanti upp á bakgrunnsvinnu og að ekki sé búið að fara nægjanlega vel yfir umsagnir.

Spursmál: Lilja svarar gagnrýni

(6 hours, 38 minutes)
INNLENT Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Helga Vala Helgadóttir og Bergþór Ólason mæta í Spursmála settið til Stefáns Einars Stefánssonar í dag. Þátturinn hefst klukkan 14.
SMARTLAND Markakóngar af Hlíðarenda sameinast!

Ameríkanar að kaupa Everton

(6 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Everton sendi frá sér yfirlýsingu í dag og tilkynnti að Friedkin Group væri í viðræðum um kaup á meirihluta hlutabréfa í félaginu.

Fá það besta úr báðum heimum

(6 hours, 55 minutes)
VIÐSKIPTI Viðskipti með félög sem eru tvískráð í kauphöll, þ.e. bæði á Íslandi og í útlöndum, eru almennt meiri hér heima en í útlensku kauphöllinni. „Með fáeinum undantekningum má segja að við séum með meirihluta viðskiptanna, og stundum miklu…

Tækifæri liggi í nýmarkaðsríkjum

(6 hours, 55 minutes)
VIÐSKIPTI Sjóðstjóri sem sérhæfir sig í fjárfestingum í nýmarkaðsríkjum segir að finna megi marga spennandi fjárfestingakosti í þeim löndum.
ERLENT Yfirvöld í Frakkland hafa lagt hald á gífurlegt magn fíkniefna. Áætlað verð fíkniefnanna eru tæplega sex milljónir evrur eða rúmlega 900 milljónir krónur.

Selfoss skráir kvennalið

(7 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Selfyssingar hafa skráð kvennalið til keppni á Íslandsmótinu í körfubolta í ár. Tíu ár eru síðan Selfoss tefldi síðast fram kvennaliði í körfubolta.
200 Tveir þingmenn Framsóknarflokksins harma frestun lagareldisfrumvarps Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Halla Signý Kristjánsdóttir og Iða Marsibil Jónsdóttir, þingmenn Framsóknar, sögðu frumvarpið ætlað að vinna í þágu umhverfisverndar og að tími væri kominn á skýrari lagaramma í kringum greinina.

Árekstur í Hvalfjarðargöngum

(7 hours, 16 minutes)
INNLENT Árekstur varð í Hvalfjarðargöngum fyrir skömmu. Viðbragðsaðilar eru á vettvangi.
SMARTLAND Anna Sigríður, Birna og Björk gáfust upp á stemningsleysi tengdum 17. júní og flykktust á Þingvelli með sparinesti og í þjóðbúningum.
ÍÞRÓTTIR Danska handboltaliðið Fredericia, lið Guðmundar Guðmundssonar og Einars Þorsteins Ólafssonar, tekur þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Liðið fékk sérstakan þátttökurétt eða svokallað wild card.
ERLENT Rússneskur herdómstóll hefur dæmt rússneskan kennara í 20 ára fangelsi fyrir landráð þar sem hann var sakaður um að hafa sent peninga til Úkraínu.

Lunin kastað á bekkinn

(7 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Serhiy Rebrov, þjálfari Úkraínu, hefur gert fjórar breytingar á byrjunarliðinu sem mætir Slóvakíu klukkan 13.00 í dag frá afhroðinu gegn Rúmeníu á mánudaginn. Andryi Lunin, markvörður Real Madrid, er einn þeirra sem missir sæti sitt í liðinu.
INNLENT Friðrik R. Jónsson, frumkvöðull og íbúí í miðbænum, segir ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur um að útvíkka gjaldsvæði bílastæða óþarfa inngrip í líf venjulegra borgara.
INNLENT Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir það ekki hafa komið á óvart hvernig atkvæði féllu í vantrauststillögu Miðflokksins gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur og vísaði til leiðara Morgunblaðsins sem hún sagðist taka heils hugar undir.
ÍÞRÓTTIR Það er landsmót í uppsiglingu í Víðidal á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks og hefur Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktarráðunautur og einn fremsti kynbótadómari landsins, haft í nógu að snúast í undirbúningnum.
ERLENT Rúmlega tuttugu frönsk hótel hafa höfðað mál gegn skammtímaleiguvettvangi Airbnb fyrir óréttmæta viðskiptahætti. Hótelin fara fram á tæpar tíu milljónir dollara í skaðabætur, eða um einn og hálfan milljarð íslenskra króna.

Eigendurnir standa vaktina

(8 hours, 12 minutes)
K100 „Við hlökkum til framhaldsins. Staðurinn verður opinn allan ársins hring og trúum við því að heimafólkið styðji við okkur á þeirri vegferð.“
INNLENT Niðurrif er nú í fullum gangi á byggingunni sem áður hýsti skóla St. Jósefssystra í Hafnarfirði og þekkt hefur verið undir heitinu Kató. Hús þetta hefur árum saman staðið autt og í niðurníðslu. Var m.a

Cooling lava resumed above Svartsengi

(8 hours, 16 minutes)
ICELAND The civil defense coordination center was activated last night when three lava tongues started moving over the defense wall at a similar location to Tuesday, above Svartsengi. About 35 firefighters were in the area, as well as contractors working on bulldozers. The fire chief in Grindavík says the work is a co-production of work equipment and water.

Áttæringi bjargað frá Grindavík

(8 hours, 17 minutes)
INNLENT Grindvískum áttæringi var komið fyrir á bryggjunni í Reykjavíkurhöfn í gær, en til stendur að geyma bátinn í Reykjavíkurhöfn í sumar.
ÍÞRÓTTIR Logi Tómasson hefur slegið í gegn í norska fótboltanum á tímabilinu og hefur vakið athygli erlendra liða. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Strømsgodset segir félagið ekki þurfa að selja leikmanninn.

Samkomulag um 60 þingmál

(8 hours, 29 minutes)
INNLENT Þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna funduðu langt fram á kvöld í gær og funda einnig nú til þess að reyna að komast að samkomulagi um þau þingmál sem rædd hafa verið í þinginu.

Segir myndina birta í góðri trú

(8 hours, 35 minutes)
INNLENT „Þegar þessi mynd er birt þá er það bara í góðri trú og hugsað sem svona víti til varnaðar,“ segir Guðný E. Ingadóttir, mannauðsstjóri slökkviliðs höfuðborgasvæðisins, í samtali við Morgunblaðið um myndina sem þau birtu í síðustu viku

Betra að lenda í þriðja sæti

(8 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Dana í fótbolta, segir betra að lenda í þriðja sæti riðilsins en öðru sæti vegna fleiri hvíldardaga sem það myndi þýða. Danir þurfa stig gegn Serbum til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum.

Ingi Freyr til Rúv frá Heimildinni

(8 hours, 55 minutes)
INNLENT Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á Heimildinni, gengur til liðs við fréttastofu Ríkisútvarpsins þar sem hann mun m.a. vinna efni í útvarpsþáttinn Þetta helst.
200 Fyrirtækið Ís 47 ehf. áformar að auka sjókvíaeldi í Önundarfirði, sem nemur 600 tonnum af regnbogasilungi og laxi í sjókvíum. Áætlað er að heildar eldismagn ÍS 47 verði því um 2.500 tonn.
VIÐSKIPTI Jón Björnsson hefur verið ráðinn forstjóri Veritas. Jón gegndi síðast starfi forstjóra Origo hf.
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikskonan Danielle Rodriguez hefur samið við svissneska félagið Elfic Fribourg fyrir næsta tímabil. Danielle hefur leikið á Íslandi frá árinu 2016 og er íslenskur ríkisborgari.

Rekinn eftir niðurlægjandi úrslit

(9 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR Rob Page hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Wales í fótbolta eftir jafntefli við Gíbraltar á dögunum. Page fór með liðið á heimsmeistaramótið í Katar, fyrsta HM Wales í 64 ár.
MATUR „Ég þori að halda því fram vegna þessa að flatbakan (pítsa) er einn vinsælasti skyndibiti í heimi. Það elska eiginlega allir flatbökur, eiginlega allir.“

Styttist í opnun lokrekkjuhótelsins

(9 hours, 27 minutes)
INNLENT Pálmar Harðarson framkvæmdastjóri Þingvangs segir samsetningu lokrekkja/svefnrýma á Hverfisgötu 46 vera á lokastigi.
200 Matvælastofnun gerir athugasemdir við fleiri þætti í fiskeldisstöð Arctic Smolt ehf., dótturfélags Arctic Fish, í Tálknafirði og vekur athygli í eftirlitsskýrslu vegna stroks úr eldisstöðinni á átta frávikum, þar af eru sex flokkuð sem alvarleg frávik.
VEIÐI Norska umhverfisstofnunin hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að til alvarlegrar skoðunar sé að loka laxveiðiám í 19 af 22 fylkjum landsins. Tekið er fram í yfirlýsingunni að lokun kunni að koma til innan skamms og þá með stuttum fyrirvara.
INNLENT Starfsmenn eru heilir á húfi eftir að eldsvoði kom upp í atvinnuhúsnæði endurvinnslufyrirtækisins Pure North í Hveragerði í gær. Eldsupptökin voru í endurvinnsluvél, að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins.

Malbika í Lönguhlíð og Bogahlíð

(9 hours, 43 minutes)
INNLENT Malbikaður verður kafli í Lönguhlíð frá Miklubraut að Flókagötu frá klukkan 9 til 12 í dag.

Búnir með 76% strandveiðikvótans

(9 hours, 44 minutes)
200 Síðasti strandveiðidagur þessarar viku var í gær og hefur nú verið landað 76% af þorskkvótanum sem veiðunum hefur verið úthlutað, 11% af ufsakvótanum og 25% af gullkarfakvótanum.

Fjölþjóðlegt Miðnæturhlaup ÍBR

(9 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Miðnæturhlaup ÍBR 2024 fór fram í Laugardal í gærkvöldi. Tæplega 2.500 hlauparar lögðu upp frá Engjavegi og enduðu við Þvottalaugarnar í Laugardal. Þáttakendur komu víðs vegar að úr heiminum.

Lakers ræður Redick

(9 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR NBA-liðið Los Angeles Lakers mun ráða JJ Redick sem þjálfara liðsins. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Redick sem gerir fjögurra ára samning.

Ætlaði að hætta að leika

(9 hours, 46 minutes)
FÓLKIÐ Rómantísku gamanmyndirnar voru að gera McConaughey gráhærðan.
INNLENT Lögreglustjórar og dómarar mótmæla frumvarpi forsætisráðherra sem felst í skerðingu launahækkana til æðstu embættismanna. Það sé grundvallaratriði að greina á milli lögreglustjóra, ákæruvalds og dómara annars vegar og þjóðkjörinna fulltrúa hins vegar.

Baggio meiddur eftir vopnað rán

(10 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ítalska knattspyrnugoðsögnin Roberto Baggio varð fyrir óskemmtilegri reynslu á heimili sínu í gær þegar vopnaðir menn réðust inn á heimilið, börðu kappann og rændu.
K100 Frægð hennar er algjör sturlun að hans sögn.
SMARTLAND Súpersmart í Breiðholtinu!

Bestur í tíundu umferðinni

(10 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valdimar Þór Ingimundarson, sóknarmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var besti leikmaðurinn í tíundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins.
ERLENT Evrópusambandið hefur formlega samþykkt að hefja aðildarviðræður um inngöngu Úkraínu og Moldóvu í sambandið í næstu viku.

Fjórbrotin og missir af ÓL

(10 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fimleikakonan Eyþóra Elísa­bet Þórs­dótt­ir fótbrotnaði illa í slysi á æfingu og missir af Ólympíuleikunum í sumar. Eyþóra hefur tekið þátt á tvennum Ólympíuleikum.

María Björk nýr forstjóri Símans

(10 hours, 57 minutes)
VIÐSKIPTI Orri Hauksson, forstjóri Símans, mun láta af störfum í lok sumars eftir langt starf hjá félaginu. Við starfinu tekur María Björk Einarsdóttir, sem nú starfar sem fjármálastjóri Eimskips.

Hlutfall kvenna í stjórnum lækkar

(11 hours, 3 minutes)
VIÐSKIPTI Hlutfall kvenna í stjórnum stórra fyrirtækja, það er með 50 launamenn eða fleiri, þar sem stjórnarmenn voru fjórir eða fleiri, var 41,4% í tilfelli almennra hlutafélaga á síðasta ári og 36,5% í einkahlutafélögum.

Argentína fer vel af stað

(11 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Argentína lagði Kanadamenn 2:0 í fyrsta leik Ameríkubikarsins í fótbolta í Atlanta í nótt. Julian Alvarez og Lautaro Martinez skoruðu mörk heimsmeistaranna.
200 Ríkið fær 1.342,7 tonna þorskkvóta í skiptum fyrir tæp 6.466 tonna kvóta í makríl sem Fiskistofa bauð á tilboðsmarkaði í júní, var því skiptistuðullinn 4,8.

„Þetta er dásamlegt“

(11 hours, 23 minutes)
INNLENT Kringlan opnaði á ný í gær eftir fimm daga lokun vegna eldsvoða sem kom upp í húsnæðinu síðastliðinn laugardag og voru fastagestir mættir á stöðvar sínar.

Weghorst á heimleið

(11 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hollenski framherjinn Wout Weghorst er á leiðinni til Ajax í heimalandinu. Weghorst er samningsbundinn Burnley á Englandi.
VIÐSKIPTI Tveir nýir stjórnendur hafa verið ráðnir til Orkusölunnar á undanförnum vikum.
INNLENT Ástand mannsins sem fluttur var þungt haldinn á Landsspítalann eftir eldsvoðann í Hveragerði í gærkvöldi er stöðugt, að sögn lögreglu. Nokkurt tjón varð á atvinnuhúsnæðinu sem brann.

Snorri nálægt undanúrslitum á EM

(11 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þrír Íslendingar kepptu í morgun á fjórða degi Evrópumótsins í sundi í 50 metra laug í Belgrad.

Hlakkar til samstarfs við bæjarbúa

(11 hours, 49 minutes)
INNLENT Nýráðinn bæjarstjóri í Vesturbyggð, Gerður Björk Sveinsdóttir, segist hafa þurft smá tíma til að melta það hvort hún hygðist sækjast eftir starfinu. Að endingu þótti henni tækifærið spennandi og kveðst hún hlakka til að takast á við verkefnin fram undan.
INNLENT Starfsmaður verslunar í Kringlunni segist ekki hafa búist við því að verslunarmiðstöðin yrði opnuð aftur fimm dögum eftir að eldur braust út í þaki Kringlunnar.

„Erum bestir í heimi“

(12 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Luis de la Fuente, landsliðsþjálfari Spánar í fótbolta, lýsti því yfir eftir sigurinn gegn ríkjandi Evrópumeisturum í gærkvöldi að Spánn ætti besta landslið heims.
INNLENT Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Helga Vala Helgadóttir og Bergþór Ólason eru gestir Stefáns Einars Stefánssonar í nýjasta þætti Spursmála sem sýndur verður á mbl.is kl. 14 í dag.
INNLENT Vinna stóð yfir í alla nótt við að kæla niður hraunið sem rennur í átt að varnargarðinum við Svartsengi. Hraunkælingin virðist hafa náð að halda eitthvað aftur að hraunspýjunum þremur sem hafa fikrað sig yfir garðana. Þetta segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, spurð út í stöðu mála
ÍÞRÓTTIR „Þetta hefur verið töluverður fórnarkostnaður,“ sagði handknattleiksmaðurinn og Evrópubikarmeistarinn Vignir Stefánsson í Dagmálum.
FERÐALÖG „Þetta eru dýrustu matvörur sem ég hef séð.“
ERLENT Fimm eru látnir og tugir slasaðir, þar af tíu alvarlega, eftir að gróðureldar kviknuðu í þó nokkrum þorpum í suðausturhluta Tyrklands í samfélagi Kúrda í nótt.
INNLENT Einn var fluttur á Landspítalann þungt haldinn vegna reykeitrunar og annar var fluttur til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands eftir að eldur kviknaði í starfsstöð endurvinnslufyrirtækisins Pure North í Hveragerði á ellefta tímanum í gærkvöldi.

Sparar með að vera heima í fríinu

(13 hours, 25 minutes)
FJÖLSKYLDAN Fjögurra barna móðir ákvað að vera heima í vikulöngu skólafríi í stað þess að fara á flakk með öll börnin.
INNLENT Meginþungi hraunrennslis frá eldgosinu við Sundhnúkagíga virðist fara í átt að varnargörðunum við Svartsengi en í fyrrinótt rann það í austurátt út frá gígnum.
FÓLKIÐ „Þegar ég man að ég skrifaði kynlífssenur í bókina mína og foreldrar mínir eru að lesa hana.“

Rigning eða súld með köflum í dag

(14 hours, 3 minutes)
INNLENT Í dag er spáð norðaustan 5 til 13 metrum á sekúndu. Rigning verður eða súld með köflum, einkum um landið suðaustan- og síðar austanvert.
ÍÞRÓTTIR „Hann talaði stundum um það að það eina góða við fótboltann væri að hann skilaði mér svo góðri fótavinnu,“ sagði körfuknattleiksmaðurinn Kristófer Acox í Dagmálum.
INNLENT Auka þurfti við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar um 25 milljónir króna vegna borgarstjóraskipta í upphafi ársins. Það var gert í viðauka við fjárhagsáætlun um breytingar á „launa- og starfsmannakostnaði“, sem lagður var fram í borgarstjórn og samþykktur á þriðjudag.
MATUR „Bakstur hefur alltaf verið stór hluti af lífi mínu og gefur mér tækifæri til að skapa og gleðja aðra með því sem ég baka. Allar hefðir hafa sitt upphaf og frá 17. júní 2023 hef ég bakað hjónabandssælu, það er orðin mín hefð.“
SMARTLAND „Það er oft erfiðast út af því að ef viðkomandi heldur svo áfram að vinna á vinnustaðnum þá er það mjög flókið ferli fyrir hina makana,“ segir Björg Vigfúsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur á Sálfræðistofunni á Höfðabakka.
INNLENT Landsframleiðsla á Íslandi er 34% yfir meðaltali 36 Evrópuríkja sem borin eru saman á vef Hagstofunnar.

Ókunnugt um svindljátningu

(14 hours, 25 minutes)
INNLENT Innviðaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, segir að yfirvöldum sé ókunnugt um að próftakar í leigubílaprófum hafi svindlað á prófunum, en Ökuskólinn í Mjódd annast námskeiðahald og próf fyrir nemendur í leigubílaakstri.
INNLENT Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð fyrr í kvöld þegar þrjár hraunspýjur fóru að fikra sig yfir varnargarðana á svipuðum stað og á þriðjudag, fyrir ofan Svartsengi. Um 35 slökkviliðsmenn eru á svæðinu auk þeirra verktaka sem vinna á jarðýtum. Slökkviliðsstjóri í Grindavík segir vinnuna samspil vinnuvéla og vatns.
INNLENT Formaður dýraverndunarsamtakana Villikatta, Jacobina Joensen, hefur fengið sig fullsadda af því að minkagildrur séu lagðar um höfuðborgarsvæðið og leggi líf dýra í hættu. Köttur sem festi fót sinn í minkagildru liggur nú í lífshættu hjá dýralækni.
ÍÞRÓTTIR Peter Schmeichel, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Danmerkur, tók viðtal við son sinn Kasper, núverandi markvörð Danmerkur, fyrir bandarísku sjónvarpsstöðina Fox Sports eftir leik Dana við Englendinga á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag.

Óskar Hrafn lét Southgate heyra það

(21 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Óskar Hrafn Þorvaldsson, sparkspekingur á RÚV, vandaði Gareth Southgate, þjálfara Englands, ekki kveðjurnar eftir að liðið gerði jafntefli gegn Danmörku, 1:1, á Evrópumótinu í knattspyrnu karla í dag.
INNLENT Jónína Shipp fæddist á Íslandi fyrir 65 árum. Það kom henni og fjölskyldu hennar spánskt fyrir sjónir þegar hún sótti um íslenskt vegabréf þegar hún var 17 ára gömul og kom þá í ljós að hún væri ekki með íslenskan ríkisborgararétt.
ÍÞRÓTTIR Norska knattspyrnufélagið Strömsgodset hefur hafnað tilboði belgíska félagsins Kortrijk í Loga Tómasson.

Fyrstur í bann fyrir gul spjöld

(21 hours, 46 minutes)
ÍÞRÓTTIR Rodri, miðjumaður Spánar, getur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Albaníu í lokaumferð B-riðils á Evrópumótinu í knattspyrnu á mánudag þar sem hann er kominn í leikbann.

Fasteignasalan kemur á óvart

(21 hours, 52 minutes)
INNLENT Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Arion banka, segir þrjá þætti vega þyngst á fasteignamarkaði. Í fyrsta lagi áhrifin af eftirspurn Grindvíkinga í kjölfar náttúruhamfaranna. Þau áhrif birtist fyrst og fremst á Reykjanesinu en þar hafi meðalverð íbúðarhúsnæðis hækkað um 7,4% síðustu þrjá mánuði.
ERLENT Aðgerðarsinnar í loftslagsmálum ruddust í dag inn á Standsted-flugvöll í Bretlandi og sprautuðu appelsínugulri málingu á einkaþotur.

„Þurftum meiri þolinmæði“

(22 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Það tók okkur smá tíma í að komast í gang og ég tek það á mig,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks eftir fyrsta tap liðsins á tímabilinu sem kom gegn Víkingum á útivelli í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag.
INNLENT Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur sent fyrirspurn á Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Hann spyr hvort ríkisstjórnin hafi sent Ísrael samúðarskeyti vegna hryðjuverkaárásar Hamas á tónlistarhátíð í Ísrael þann 7. október í fyrra.

„Við spilum frábæran fótbolta“

(22 hours, 23 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Stúkan hjálpaði mikið, hún hætti aldrei og við hættum ekki heldur,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings eftir 2:1 sigur liðsins á Breiðablik í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag.

Lést eftir hnífstungu í Ósló

(22 hours, 39 minutes)
ERLENT Sextán ára piltur sem stunginn var með hníf í norsku höfuðborginni Ósló á föstudagskvöldið lést síðdegis í dag af sárum sínum. Jafnaldri hans liggur undir grun um að hafa orðið honum að bana auk þess sem fleiri eru grunaðir um samverknað, allir undir lögaldri.

Jennifer Lopez einsömul á Ítalíu

(22 hours, 42 minutes)
FÓLKIÐ Líklega það besta í hennar stöðu að drífa sig bara í sólarlandaferð.

Lewandowski snýr aftur

(22 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Robert Lewandowski, fyrirliði og markahæsti leikmaður í sögu pólska landsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn og gæti byrjað mikilvægan leik liðsins gegn Austurríki í D-riðli Evrópumóts karla á morgun.

Nýttu tímann í allsherjarþrif

(22 hours, 49 minutes)
INNLENT Líkamsræktarunnendur sem búa í nágrenni Kringlunnar geta tekið gleði sína á ný eftir að World Class opnaði þar aftur í dag.

Ekki hægt að lifa á fornri frægð

(22 hours, 58 minutes)
INNLENT Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir skynsamlegt að ríkið komi að borðinu í markaðssetningu á Íslandi til ferðamanna.
ERLENT Forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, segir Ísrael þurfa að fá send skotfæri frá Bandaríkjunum „í stríðinu fyrir tilveru þess“.

Grótta upp í þriðja sæti

(23 hours, 8 minutes)
ÍÞRÓTTIR Grótta vann góðan heimasigur á Fram, 2:0, þegar liðin áttust við í 7. umferð 1. deildar kvenna í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í kvöld.
ÍÞRÓTTIR ÍR vann óvæntan sigur á Fjölni, 3:1, í 1. deild karla í knattspyrnu í Breiðholtinu í kvöld og Þróttarar náðu óvæntu stigi með jafntefli gegn Keflvíkingum á útivelli, 1:1.
SMARTLAND Það mun án efa fara vel um nýja eigendur!
MATUR „Ég á því miður ekki heiðurinn af þessu nafni en ég var í matarboði fyrir 20 árum síðan örugglega og þá smakkaði ég þessa sósu fyrst.“
ÍÞRÓTTIR Spánn hafði betur gegn Ítalíu, 1:0, í 2. umferð B-riðils, oft kallaður dauðariðillinn, á Evrópumóti karla í knattspyrnu í Gelsenkirchen í kvöld. Með miklum ólíkindum var að Spánn, sem hafði mikla yfirburði, hafi ekki skorað fleiri mörk.
ICELAND “It’s like being in a constant emotional roller coaster. Now I’m just unbelievably joyful and grateful. I’d say that the work that has been done here in just five days is outstanding,” said Baldvina Snælaugsdottir, marketing manager of Kringlan, this morning as Kringlan mall was reopened.
ERLENT Íslendingurinn sem særðist í nautaati, nærri Alicante á Spáni, er ekki talinn í lífshættu. Atvikið átti sér stað í gær, en að sögn spænska miðlisins El Espanol er líðan hans nú stöðug.
INNLENT Svava Johansen, eigandi NTC, segir fjórar af sex verslunum NTC verða lokaðar næstu mánuði vegna vatns- og reykskemmda.