Mikil fagnaðarlæti hjá NASA

00:00
00:00

Fagnaðarlæt­in voru mik­il í höfuðstöðvum Geim­ferðastofn­un­ar Banda­ríkj­anna, NASA, þegar könnuður­inn Per­ser­ver­ance lenti á plán­et­unni Mars í gær­kvöldi.

Sjö mánuðir höfðu liðið síðan hann lagði af stað frá jörðinni.

Lend­ing­in þýðir að núna get­ur leit haf­ist að sönn­un­um fyr­ir lífi til forna á rauðu plán­et­unni. Við leit­ina mun ró­bóti bora ofan í jörðina og safna sýn­um sem verða rann­sökuð síðar.

Mynd­skeið BBC:

Starfsmenn NASA fögnuðu innilega þegar könnuðurinn lenti á Mars.
Starfs­menn NASA fögnuðu inni­lega þegar könnuður­inn lenti á Mars. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert