Sex stúlkur keppa í „stangveiðidraumi“

Hinn hugmyndaríki og orkumikli reykvíkingur ársins árið 2023 bryddar nú upp á enn einni nýjung með nemendum í tíunda bekk í Rimaskóla. Mikael Marinó Rivera er kennari í skólanum og innleiddi nám í stangveiði. Lokaverkefnið í ár hjá hluta hópsins er veiðidraumur. Meira.

hundraðkallar

Flóð og fjara

14. maí Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara
Reykjavík 1:17
0,6 m.
7:16
3,4 m.
13:18
0,6 m.
19:33
3,7 m.
 
Ísafjörður 3:27
0,3 m.
9:09
1,7 m.
15:19
0,3 m.
21:30
2,0 m.
 
Siglufjörður 5:26
0,1 m.
11:51
1,1 m.
17:33
0,3 m.
23:50
1,2 m.
 
Djúpivogur   4:25
1,9 m.
10:29
0,5 m.
16:51
2,1 m.
23:08
0,6 m.

Heimild: Sjómælingar Íslands