Greinar sunnudaginn 5. mars 2000

Forsíða

5. mars 2000 | Forsíða | 258 orð

Áherzla á að koma mat til nauðstaddra

LIÐSMENN franska og þýzka hersins hafa nú lagt suður-afrískum hermönnum lið, til að sinna neyðaraðstoð í Mósambík, þar sem gríðarleg flóð hafa fært stóran hluta flatlendis í suðausturhluta landsins á kaf. Meira
5. mars 2000 | Forsíða | 151 orð | 1 mynd

Gat gert sér upp andleg veikindi

BREZKUR geðlæknir, sérhæfður í öldrunarsjúkdómum, sagði í útvarpsviðtali í gær að það hefði verið "auðveldur leikur" fyrir Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra Chile, sem sleppt var úr stofufangelsi í Bretlandi á fimmtudag, að gera sér... Meira
5. mars 2000 | Forsíða | 97 orð

Köld netást

ENSKUR karlmaður um þrítugt, sem fór til Bandaríkjanna til að giftast konu sem hann kynntist á Netinu, varð fyrir áfalli lífs síns þegar hann komst að því að konan var 30 árum eldri en hann hélt. Og ekki nóg með það. Meira
5. mars 2000 | Forsíða | 130 orð

Rühe gefur ekki kost á sér

VOLKER Rühe, fyrrverandi varnarmálaráðherra Þýzkalands, gefur ekki kost á sér í formannskjöri í Kristilega demókrataflokknum, CDU, sem fram fer á flokksþingi í Essen um miðjan apríl. Meira

Fréttir

5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 313 orð

5.000 farþegar á dag

SAMTALS fóru 1.822.494 farþegar um níu stærstu áætlunarflugvelli Íslands árið 1999 og er skiptingin þannig, að tæplega 480 þúsund flugu innanlands, en rúmlega 1,3 milljónir í millilandaflugi, að því er segir í fréttatilkynningu frá Flugmálastjórn. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Árshátíð FB

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti heldur árshátíð sína7. mars eða á sprengidaginn, eins og hefð er fyrir. Þá verður einnig frumsýnt árshátíðarleikritið . Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 1015 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 5.-11. mars. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Sunnudaginn 5. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fyrirlestur í tilefni öskudags

DANSKI þjóðfræðingurinn Carsten Bregenhøj heldur fyrirlestur þriðjudaginn 7. mars kl. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 222 orð

Hekla byrjar að gjósa Gos hófst...

Hekla byrjar að gjósa Gos hófst í eldfjallinu Heklu kl. 18.17 á laugardagskvöld í síðustu viku og var mestur krafturinn í gosinu fyrstu tvo klukkutímana eftir að það hófst en síðan fór það dvínandi. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hrognavinnsla hafin

VINNSLA á loðnuhrognum er hafin hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar hf. Guðrún Þorkelsdóttir kom inn til Eskifjarðar í gærmorgun með fullfermi. Hér er Orri Jóhannsson stýrimaður við lestarlúguna barmafulla af loðnu. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kertaljós í heitum potti

ÞAÐ fór vel um gesti í sem brugðu sér í heita pottinn í sundlauginni á Þelamörk í fyrrakvöld. Meira
5. mars 2000 | Erlendar fréttir | 2173 orð | 1 mynd

Kína á mikilvægum tímamótum

Á síðustu tuttugu árum hefur Kína verið að opnast sífellt meira, áður var hagkerfið byggt á stalínískum áætlunarbúskap en nú fær markaðurinn að njóta sín betur. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kynntu sér starf almannavarna

STJÓRN Evrópudeildar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar kom hingað til lands til fundarhalda í vikunni. Meira
5. mars 2000 | Erlendar fréttir | 1088 orð | 2 myndir

Lítil kjörsókn gæti orðið Pútín að falli

Líkurnar á að Vladímír Pútín nái kjöri í komandi forsetakosningum í Rússlandi eru ekki eins miklar og margir halda, að mati Alexanders Malkevich, sem segir að verði kjörsóknin minni en 50% verði kosningarnar lýstar ógildar og Pútín geti þá ekki boðið sig fram að nýju. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Lýst eftir ökumanni og vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir ökumanni Volvo-bifreiðar sem lenti í árekstri mánudaginn 28. febrúar og vitnum að sama árekstri. Áreksturinn varð um klukkan 15.30 á Grensásvegi við Ármúla milli þriggja bifreiða. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 25 orð

Marsfundur kvenfélagsins Keðjunnar

MARSFUNDUR kvenfélagsins Keðjunnar verður haldinn í Sóltúni 20 miðvikudaginn 8. mars klukkan 20.30. Gestur fundarins verður Jónína Benediktsdóttir og heldur fyrirlestur undir heitinu: Barbie er... Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Málstofa um siðfræði og álitamál við virkjanir

MÁLSTOFA um siðfræði og álitamál við virkjanir verður haldið mánudaginn 6. mars kl. 16-17.30, í Háskóla Íslands, í stofu 101 í Lögbergi. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Myndasýning frá Nepal

MYNDAKVÖLD Útivistar verður haldið mánudagskvöldið 6. mars kl.20:30 í Húnabúð Skeifunni 11, 2. hæð. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 327 orð

Nektardansstaðurinn Clinton starfar áfram við Aðalstræti

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála hefur ógilt samþykkt borgarráðs Reykjavíkur frá 31. ágúst sl. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð

Orsök slyssins ókunn

SJÓPRÓF vegna sjóslyssins sem varð út af Vestfjörðum í fyrrakvöld, er nýlegur línu- og handfærabátur sökk um 16-17 sjómílur út af Rit, munu fara fram á næstu dögum, að sögn lögreglunnar á Ísafirði. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

Pinochet sleppt AUGUSTO Pinochet, fyrrverandi einræðisherra...

Pinochet sleppt AUGUSTO Pinochet, fyrrverandi einræðisherra Chile, hélt á fimmtudag til heimalands síns eftir að Jack Straw, innanríkisráðherra Berlands, ákvað að leys ahann úr haldi á þeirri forsendu að hann væri ekki fær um að verja sig fyrir rétti... Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Pizzusendill var rændur í Álftamýri

TVEIR menn veittust að pizzusendli í Álftamýri rétt fyrir klukkan tvö í fyrrinótt. Að sögn lögreglu stálu þeir af honum pizzu og um 1.000 krónum í peningum. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

RÚSSNESKI herinn náði síðasta höfuðvígi aðskilnaðarsinnaðra...

RÚSSNESKI herinn náði síðasta höfuðvígi aðskilnaðarsinnaðra skæruliða í Tsjetsjníu, bænum Shatoi, á sitt vald á þriðjudag. Rússar segjast hafa náð yfirráðum yfir öllu héraðinu en skæruliðarnir segjast staðráðnir í að halda skæruhernaðinum áfram. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð - Vertu reyklaus og frjáls!

Guðlaug B. Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi 1977 og bjó eftir það í Svíþjóð í tíu ár við nám og störf. Hún er menntuð sem fjölmiðla- og upplýsingafræðingur frá háskólanum í Jönköping. Hún starfaði hjá Kynningum og markaði frá 1988 og frá hausti 1997 hjá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur sem framkvæmdastjóri. Hún á eina dóttur barna. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Snjóskaflar og ófærð engin hindrun

ÞAÐ er hinn mesti óþarfi að láta snjóskafla og ófærð síðustu vikna hindra sig í að komast leiðar sinnar og verður að teljast aðdáunarvert hvernig sumir halda sínu striki hvað sem á dynur. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Sótti vélarvana veiðiskip

DRÁTTARBÁTURINN Bjarni lóðs frá Hornafirði tók vélarvana bát, Jóhann Gíslason, í tog á föstudagsmorgun 70-80 sjómílur suður af landinu. Var Jóhann að koma frá Ghana í Afríku þar sem hann hefur verið við botnfiskveiðar frá 1996. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Stöður fimm yfirmanna auglýstar

STÖÐUR fimm yfirmanna Landspítala, háskólasjúkrahúss eru í dag auglýstar lausar til umsóknar í Morgunblaðinu og er gert ráð fyrir að þeir, sem verði ráðnir, hefji störf 1. maí. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sýning á myndum frá Kína á mbl.is

MORGUNBLAÐIÐ birtir í dag myndir og grein um byggingu Þriggja gljúfra stíflunnar í Yangtze í Kína. Þegar stíflan kemst í gagnið verður hún langstærsta virkjun heims, en undir 640 km langt lónið hverfa heimili um tveggja milljóna manna, um 1. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 300 orð

Sýning um ungt fólk á 20. öld

MUNDU mig ég man þig - Ungt fólk í Reykjavík á 20. öld er sýning sem haldin er á vegum Borgarskjalasafns Reykjavíkur dagana 4. mars til 15. maí á 6. hæð Safnahúss Reykjavíkur að Tryggvagötu 15. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Tónleikar söngdeildar í Kaupangskirkju

SÖNGDEILD Tónlistarskóla Eyjafjarðar efnir til tónleika í Kaupangskirkju í kvöld, sunnudaginn 5. mars kl. 20.30. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Tugir manna leituðu tveggja barna sem...

Tugir manna leituðu tveggja barna sem lentuundir snjóhengju við bæinn Austurhlíð í Biskupstungum á mánudag. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

Tvær milljónir á sólarhring

ALMENNINGUR og deildir Rauða krossins hafa brugðist skjótt við hjálparbeiðni vegna flóðanna í Mósambík og síðdegis á föstudag eða á einum sólarhring hafði safnast nærri tveimur milljónum króna. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Verkefnið Auður í krafti kvenna kynnt

Á FÉLAGSFUNDI Junior Chamber Ness mánudaginn 6. mars mun Þóranna Jónsdóttir frá Háskólanum í Reykjavík kynna verkefnið "Auður í krafti kvenna". Fundurinn hefst kl. 20.30 og er haldinn á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Meira
5. mars 2000 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Þáttaskil í umræðu um skipulagsmál

Á MÁLÞINGI Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar um endurreisn bæja, sem haldið var í samvinnu við Samtök um betri byggð á föstudag, kom m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2000 | Leiðarar | 2258 orð | 2 myndir

4. marz.

Það er orðið mjög brýnt, að Alþingi og ríkisstjórn taki netvæðinguna til alvarlegrar umræðu. Meira
5. mars 2000 | Leiðarar | 641 orð | 1 mynd

"Mig langaði frá blautu barnsbeini að...

"Mig langaði frá blautu barnsbeini að gera myndir og umgangast málverk. Blýanturinn var mitt uppáhald og mín ástríða - hann var fyrsta verkfærið, sem ég þekkti. Ég vissi, að með honum var hægt að gera myndir. Meira
5. mars 2000 | Leiðarar | 625 orð

VERKFALL Á LANDSBYGGÐINNI?

Formannafundur Verkamannasambands Íslands og Landssambands iðnverkafólks hefur samþykkt tillögu um boðun verkfalls á landsbyggðinni frá og með 30. marz nk. Meira

Menning

5. mars 2000 | Menningarlíf | 302 orð | 1 mynd

Einari Braga afhent sænsk-íslensku menningarverðlaunin

EINARI Braga rithöfundi voru afhent sænsk-íslensku menningarverðlaunin við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu á föstudag. Á fundi sínum í desember sl. Meira
5. mars 2000 | Fólk í fréttum | 468 orð | 6 myndir

ER þá komin röðin að Thoru...

ER þá komin röðin að Thoru Birch að vera stjarnan okkar fram á næsta sunnudag, en hún verður 22 ára laugardaginn 11. mars. Meira
5. mars 2000 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Foo Fighters spila McCartney

ENN eru gerðar skífur þar sem tónlistarmenn votta heldri spámönnum virðingu sína með því að flytja vel og miður vel valin lög þeirra. Nú er röðin komin að Paul McCartney virðingarvotti. Meira
5. mars 2000 | Menningarlíf | 53 orð

Heimilistónar í Listaklúbbnum

BOLLUDAGSSKEMMTUN Heimilistóna verður í Listaklúbbi Þjóðleikhúskjallarans á morgun, mánudag, kl. 20.30. Leikkonurnar Elva Ósk Ólafsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir spila og syngja frumsamin lög. Meira
5. mars 2000 | Menningarlíf | 853 orð | 2 myndir

Jarðsetti hönd föður síns

Á litla sviði Borgarleikhússins verður frumsýnt á morgun hollenska leikritið Mirad, drengur frá Bosníu. Hávar Sigurjónsson fylgdist með forsýningu og ræddi við leikarana og leikstjórann. Meira
5. mars 2000 | Menningarlíf | 30 orð

Leikarar og listrænir stjórnendur

MIRAD, DRENGUR FRÁ BOSNÍU eftir Ad de Bont. Þýðandi : Jón Hjartarson. Aðstoð við þýðingu úr hollensku: Jódís Jóhannsdóttir. Leikarar: Ari Matthíasson, Rósa Guðný Þórsdóttir. Leikstjóri : Jón Hjartarson. Ljós: Kári Gíslason. Hljóð : Baldur Már... Meira
5. mars 2000 | Fólk í fréttum | 732 orð | 2 myndir

Leikurinn / The Match ½ Bráðskemmtileg...

Leikurinn / The Match ½ Bráðskemmtileg og vel gerð fótboltamynd sem lýsir ástum og örlögum íbúa í skoskum smábæ. Meira
5. mars 2000 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

M-2000

Sunnudagur 5. mars. Ráðhús Reykjavíkur. Kl. 15. Iðnó kl. 16. Listahátíð þroskaheftra - Stjörnur himinsins Ævintýraklúbburinn stendur að Listahátíð þroskaheftra sem opnuð verður með málverka- og handverkssýningu. Meira
5. mars 2000 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Orbit er sjóðheitur takkastjóri

Á ÞVÍ leikur ekki nokkur vafi að William Orbit er heitasti upptökustjórinn í tónlistarbransanum í dag. Meira
5. mars 2000 | Fólk í fréttum | 349 orð | 2 myndir

Pantaði leigumorðingja í gegnum Netið

KONA nokkur í Svíþjóð er grunuð um að hafa pantað leigumorðingja í gegnum Netið til að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef. Þar með er ekki öll sagan sögð því hún mun hafa boðist til að borga greiðann með blíðu. Meira
5. mars 2000 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Reynir við metið í handabandi

HOLLENSKI þáttastjórnandinn og grínarinn Rob Kamphues er staddur hér á landi með það að markmiði að verða vinsæll á Íslandi. Hann hóf þá áskorun með því að klífa Hús verslunarinnar á miðvikudag en síðan hefur hann ekki setið auðum höndum. Meira
5. mars 2000 | Myndlist | 536 orð | 1 mynd

SAM STILLINGAR

Opið alla daga frá 12-18. Lokað þriðjudaga. Til 20. mars. Aðgangur 300 krónur í allt húsið. Meira
5. mars 2000 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Sjónvarp þema vikunnar

DAGANA 21. til 25. febrúar stóð yfir þemavika í Vogaskóla í Reykjavík og var ýmislegt gagnlegt og skemmtileg gert að því tilefni. Þemavikan var haldin í tengslum við Menningarborgina Reykjavík 2000. Meira
5. mars 2000 | Fólk í fréttum | 713 orð | 1 mynd

Skin og skúrir í lífi unglinganna

UNGA fólkið liggur ósjaldan undir því ámæli að það sé ekki nógu framtaksamt og stundi ekki nægilega uppbyggilega iðju í frístundum. Meira
5. mars 2000 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Steinrunninn tölvunotandi

GESTUR á vörusýningu, sem haldin var á vegum stjórnar fjárfestingamála í Bangkok í Taílandi, tyllir sér hér áhugasamur við hlið skúlptúrs af tölvunotanda sem unnin hefur verið í fullri stærð. Meira
5. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1055 orð | 1 mynd

Stjórnað að ofan

TÓNLISTIN í Englum alheimsins er eftir Hilmar Örn Hilmarsson, utan að Sigur Rós á tvö lög undir lok myndarinnar. Meira
5. mars 2000 | Menningarlíf | 139 orð

Styrkir til atvinnuleikhópa

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur, að fengnum tillögum frá framkvæmdastjórn Leiklistarráðs, úthlutað framlögum af fjárlagaliðnum Starfsemi atvinnuleikhópa árið 2000, sem hér segir: Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör - 10 millj. kr. til starfssamnings. Meira
5. mars 2000 | Fólk í fréttum | 107 orð

Tekur sér frí

LEIKKONAN Kate Winslet er ófrísk eins og kunnugt er orðið og þarf þess vegna að taka sér frí frá kvikmyndaleik í eitt ár. Meira
5. mars 2000 | Myndlist | 891 orð | 2 myndir

TVEIR BRAUTRYÐJENDUR

Opið alla daga frá 11-17. Lokað mánudaga. Til 26. mars. Aðgangur 400 krónur. Meira
5. mars 2000 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Yfir 50 milljónir á flótta

Um 300 flóttamenn hafa komið til Íslands frá 1956 Meira
5. mars 2000 | Myndlist | 472 orð | 1 mynd

Ögrar bæði sjón og huga

Sýningin er opin frá 11 til 17 alla daga nema mánudaga og stendur til 2. apríl. Meira

Umræðan

5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 69 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 6. mars, verður sextugur Haukur Hjaltason framkvæmdastjóri, Stigahlíð 60, Reykjavík . Eiginkona hans er Þórdís Jónsdóttir, fjármálastjóri. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. Hinn 31. Meira
5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 217 orð

Að bregða í brún

Þetta orðatiltæki er alkunna í máli okkar þegar frá fornöld, svo sem lesa má um í Mergi málsins eftir Jón G. Friðjónsson prófessor. Einhverjum bregður í brún merkir, að e-m hnykkir við, e-r hrekkur við óvænt atvik. Honum brá í brún, þegar hann sá... Meira
5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 744 orð | 1 mynd

Börnin okkar fá ekki þá kennsludaga sem lög kveða á um

FRAMUNDAN eru vetrarfrí í langflestum grunnskólum Reykjavíkur. Fyrir suma er þetta kærkomin nýjung, fyrir aðra fylgja þessu ýmis vandræði. Meira
5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 683 orð

Fyrir nokkrum misserum kvartaði Víkverji sáran...

Fyrir nokkrum misserum kvartaði Víkverji sáran yfir þeim hvimleiða sið kvikmyndahúsanna á Íslandi að gera hlé á sýningum sínum einmitt þegar leikur stendur sem hæst. Meira
5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 2 myndir

GULLBRÚÐKAUP og 75 ÁRA afmæli .

GULLBRÚÐKAUP og 75 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 5. mars, eiga gullbrúðkaup hjónin Guðbjörg Björgvinsdóttir og Sigurvaldi Guðmundsson . Einnig á Sigurvaldi 75 ára afmæli í dag. Meira
5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 77 orð

HEIMURINN OG ÉG

Þess minnist ég, að mér og þessum heimi kom misjafnlega saman fyrr á dögum. Og beggja mál var blandið seyrnum keimi, því báðir vissu margt af annars högum. Meira
5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 272 orð

Ísl-enskan í 24-7

Á fimmtudögum fylgir Mbl. blöðungur að nafni 24-7. Þar kennir margra grasa og eru ekki öll jafnfögur. Meira
5. mars 2000 | Aðsent efni | 1371 orð | 1 mynd

Jarðalögin eru brot á stjórnarskrá lýðveldisins

Er ekki kominn tími til, spyr Magnús Björn Brynjólfsson, að bændur þessa lands láti af forréttindum sínum gagnvart öðrum landsmönnum og játist undir sömu lög og aðrir þegnar? Meira
5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 317 orð

Kennitölur Samherja

SKV. efnahagsreikningi eru eignir umfram skuldir 4,5 milljarðar (sjá www.samherji.is). Skv. markaðsverði er kvótinn 16-20 milljarðar. Skv. hlutabréfamarkaði er markaðsverð fyrirtækisins 14 milljarðar. Skv. efnahagsreikn. Meira
5. mars 2000 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Keppt um sæti á Heimsmótinu í skák

5. mars 2000 Meira
5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Meira
5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 685 orð | 1 mynd

Söngur að vori

Mannsævinni er gjarnan líkt við ferðalag, þótt menn greini á um, hvert ferðinni sé heitið. Stefán Friðbjarnarson staldrar við þessa líkingu með viðkomu í skáldsögunni Slóð fiðrildanna. Meira
5. mars 2000 | Aðsent efni | 1356 orð | 1 mynd

Um málefni Holtsprestakalls

Séra Gunnar Björnsson í Holti í Önundarfirði hefur óskað eftir birtingu á eftirfarandi greinargerð sinni um málefni prestakallsins og deilur þær, sem sprottið hafa upp og leiddu til tímabundins tilflutnings hans í annað starf á vegum þjóðkirkjunnar: Að... Meira
5. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 765 orð

Þorskalýsi eða hákarlalýsi

Í SJÓNVARPINU eru oft auglýsingar sem hvetja fólk til mjólkurdrykkju og er sagt að kalkið í mjólkinni sé nauðsynlegt til uppbyggingar og viðhalds beina. Einnig er tekið fram að til þess að kalkið nýtist þurfi D-fjörefni. Þetta er nú gott og blessað. Meira

Minningargreinar

5. mars 2000 | Minningargreinar | 2549 orð | 1 mynd

FANNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR

Fanný Guðmundsdóttir var fædd í Ólafsvík 12. desember 1913. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sólveig J.P. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2000 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

Guðlaug Bjarney Elíasdóttir

Guðlaug Bjarney Elíasdóttir fæddist í Hólshúsum í Gaulverjabæjarhreppi 13. september 1928. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Þórðardóttir, f. 29.8. 1885, d. 9.3. 1969, og Elías Árnason, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2000 | Minningargreinar | 235 orð

GUÐLEIF JÖRUNDARDÓTTIR

Guðlaug Jörundardóttir fæddist í Reykjavík 21. desember 1916. Hún lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 27. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni 3. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2000 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR B. SIGURÐSSON

Guðmundur B. Sigurðsson fæddist á Ísafirði 7. apríl 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 29. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson, f. 22. mars 1896, d. 4. des. 1987, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 2. sept., d. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2000 | Minningargreinar | 2221 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR MARIJÓN JÓNSSON

Guðmundur Marijón Jónsson fæddist í Hafnarfirði 15. júlí 1914. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þorkelsson og Martha Sigurðardóttir frá Flekkuvík á Vatnleysuströnd. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2000 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

HELGA LOVÍSA JÓNSDÓTTIR

Helga Lovísa Jónsdóttir var fædd að Blöndudalshólum í Hjaltadal í Húnavatnssýslu 9. júní 1912. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. febrúar síðastliðinn. Það voru átta systkini sem komust á legg. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2000 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR ÞÓRÐARDÓTTIR

Hrafnhildur Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2000 | Minningargreinar | 260 orð

LEÓ GARÐAR INGÓLFSSON

Leó Garðar Ingólfsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1933. Hann lést á heimili dóttur sinnar 16. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Laugarneskirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2000 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

MAGNÚS GUÐJÓNSSON

Magnús Guðjónsson fæddist á Kjörvogi í Árneshreppi í Strandasýslu 27. júní 1936. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 24. febrúar síðastliðinn. Magnús var sonur hjónanna Guðmundu Þorbjargar Jónsdóttur frá Kjörvogi, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2000 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

MORRIS GARFIELD SLEIGHT

Morris Garfield Sleight var fæddur 31. desember 1927 í Rochester, New York, í Bandaríkjunum. Hann lést í Reykjavík 27. febrúar 2000. Foreldrar hans voru Morris G. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2000 | Minningargreinar | 3892 orð | 1 mynd

VALSTEINN HEIÐAR GUÐBRANDSSON

Valsteinn Heiðar Guðbrandsson fæddist í Reykjavík hinn 12. apríl 1947. Hann lést af slysförum í Súðavík hinn 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Bjarndís Inga Albertsdóttir og Guðbrandur Rögnvaldsson bílamálarameistari. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. mars 2000 | Ferðalög | 306 orð | 1 mynd

Allt á ferð og flugi

MIKLAR breytingar eru hafnar á helstu flugvöllum Bandaríkjanna og er markmiðið að auka og bæta þjónustu fyrir ferðamenn. Meira
5. mars 2000 | Bílar | 13 orð

Alþjóðlega bílasýningin í Genf stendur nú yfir í 70. sinn

byrjun vikunnar, hitti nokkra fulltrúa umboðanna og myndaði suma þeirra. Umræðuefnið var undantekningalaust bílar. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 3 orð

Athyglisverðar heimasíður http://www.

Athyglisverðar heimasíður http://www.isafjordur.is http://www.snerpa.is/sfi/ http://www.bb.is http://www.vesturferdir. Meira
5. mars 2000 | Bílar | 132 orð

Channel 4 sýnir íslensku torfæruna

NÝ sjónvarpsþáttaröð undir nafninu "Off Road Mayhem" hóf göngu sína á sjónvarpsstöðinni Channel 4 á Bretlandi um síðustu helgi. Meira
5. mars 2000 | Bílar | 101 orð

Eldri bílarnir ekki með hraðatakmarkara

NÝLEGA var gefin út breyting á reglugerð um hraðatakmarkara í hópferða- og vörubifreiðar. Breytingin er sú að nú þurfa bifreiðar ekki að vera með hraðatakmarkara sem eru eldri en af árgerð 1994 en áður var miðað við árgerð 1988. Meira
5. mars 2000 | Bílar | 424 orð | 2 myndir

Fabia til Íslands í apríl

FABIA frá Skoda, sem kynntur var í Frankfurt á liðnu hausti er væntanlegur til Íslands síðari hluta apríl. Sverrir Sigfússon, framkvæmdastjóri Heklu, segir að ætlunin sé að Felicia fjari smám saman út en Octavian verði áfram í boði hérlendis. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 441 orð | 1 mynd

Flugsæti breytast í rúm

NÝLEGA birti tímaritið This is London grein þess efnis að breska flugfélagið British Airways væri komið með sæti sem verða að rúmum. Þetta geta þeir farþegar notað sem ferðast á "business class" eða viðskiptafarrými hjá fyrirtækinu. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 373 orð | 2 myndir

Gist hjá El Cid

Sjálfsagt hafa ekki margir Íslendingar sótt heim borgina Burgos á Norður-Spáni. Þröstur Helgason átti leið um þessa litlu en sögulegu borg og áði á hóteli sem kennt er við sjálfa þjóðhetju Spánverja, El Cid. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 14 orð

Hotel Mesón del Cid, Pza.

Hotel Mesón del Cid, Pza. Santa María, 8 09003 Burgos S. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 21 orð

Hótel Europa Obergschwendter Strasse 17 83324...

Hótel Europa Obergschwendter Strasse 17 83324 Ruhpolding sími: 0049 8663 88040 tölvupóstur 0866388040- 0001@t-online.de Upplýsingar um hótelið og bæinn er hægt að finna á Netinu á slóðinni www.ruhpolding. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 538 orð | 2 myndir

Kokkurinn er meira að segja íslenskur

"Hótel Europa er í Ruhpolding í Þýskalandi, rétt við landamæri Austurríkis og Þýskalands," segir Helga Sigrún Sigurjónsdóttir, en þangað fór hún nýlega og áði í nokkrar nætur á hótelinu, sem er í eigu Íslendinga. Meira
5. mars 2000 | Bílar | 244 orð | 1 mynd

Kringum 100 nýjungar og "andlitslyftingar"

NÝJUNGAR á alþjóðlegu bílasýningunni sem nú stendur í Genf eru nokkrar eins og áður og ef allt er talið eru þær kringum 100, þ.e. bæði nýir bílar, endurbætur og andlitslyftingar. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 543 orð | 2 myndir

Metsala á vetrarkortum

Það tekur aðeins rúmar 40 mínútur að fljúga til Ísafjarðar frá höfuðborginni. Fjörðurinn býður upp á gott skíðasvæði og það hafa ófáir landsmenn nýtt sér enda metsala á vetrarkortum skíðasvæðisins í vetur. Meira
5. mars 2000 | Bílar | 75 orð | 1 mynd

Multiplatvinnbíll

FIAT hefur lýst því yfir að fyrirtækið verði fyrst evrópskra framleiðenda til að smíða tvinnbíl, Multipla Hybrid Power. Slíkir bílar hafa verið framleiddir í Asíu og Bandaríkjunum. Toyota hefur t.a.m. Meira
5. mars 2000 | Bílar | 263 orð | 2 myndir

Nýr jeppi frá Hyundai

"ÞETTA er góð sýning og ein aðalástæðan til að sækja hana er að kynnast keppinautunum og nýjungum sem eiga eftir að koma á markaðinn heima," segir Óli Guðmundsson, sölustjóri Renault hjá B&L. Meira
5. mars 2000 | Bílar | 219 orð | 1 mynd

Nýtt umboð fyrir Kia

FIMM aðilar sóttust eftir að taka að sér umboð fyrir Kia hér á landi en eins og kunnugt er hefur Jöfur hf. hætt með umboðið. Suzuki-umboðið ehf. Meira
5. mars 2000 | Bílar | 479 orð | 1 mynd

Pajero orðinn ennþá voldugri

BÁS Mitsubishi er með þeim stærri í Genf og voru þar sýndar að minnsta kosti 13 gerðir bíla auk þess sem lögð var áhersla á að kynna þátttöku fyrirtækisins í rallakstri. Aðaltrompið var þó nýr Pajero. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 152 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð að skipta seðlum

Þrátt fyrir að svissneski frankinn sé einn af sterkustu gjaldmiðlum heims verða þeir seðlar sem gefnir eru út á sjötta áratugnum og fyrr verðlausir frá og með 30. apríl þessa árs. Þetta kemur fram í tímaritinu International Travel News . Meira
5. mars 2000 | Bílar | 244 orð | 2 myndir

Sportbílar áberandi hjá Mercedes Benz

"FLESTIR framleiðendur eru nú farnir að nota fjölnotaformið og nú má finna bæði litla bíla og stóra með þessu fyrirkomulagi, svonefnda einrýmisbíla," sagði Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, meðal annars þegar hann var spurður hvað honum... Meira
5. mars 2000 | Bílar | 685 orð | 1 mynd

Stórir og litlir væntanlegir frá Toyota

YARIS Verso, nýr RAV 4, endurnýjaður Previa og tvíorkubíllinn Prius eru meðal nýjunga á bás Toyota. Skúli K. Skúlason sölustjóri kvaðst einkum ánægður með nýjan RAV4. Meira
5. mars 2000 | Bílar | 273 orð | 1 mynd

Stærri og kraftmeiri Suzuki Wagon R+

"HÉR eru kannski ekki byltingarkenndar nýjungar í ár en margir áhugaverðir bílar samt," segir Úlfar Hinriksson, framkvæmdastjóri hjá Suzuki bílum. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 9 orð

Veitingahúsið San Lorenzo 22 Beauchamp Pl,...

Veitingahúsið San Lorenzo 22 Beauchamp Pl, SW3 London sími 0044 171 584... Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 432 orð | 2 myndir

Veitir aðgang að mörgum menningarstofnunum

TÖLUVERÐ breyting hefur nú verið gerð á Gestakorti Reykjavíkur sem leit fyrst dagsins ljós árið 1992. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 843 orð | 2 myndir

Verslað í Kuala Lumpur

Kuala Lumpur í Malasíu er skemmtileg borg þar sem ólíkum þjóðarbrotum ægir saman. Heimamenn segja að þar sé hægt að gera góð kaup í tölvum, farsímum og fleiru. Pétur Gunnarsson kannaði málið. Meira
5. mars 2000 | Ferðalög | 593 orð | 1 mynd

Þjónarnir skensaðir eða þeim klappað á kinn

Ítalska veitingahúsið San Lorenzo var einn af uppáhaldsstöðum Díönu heitinnar prinsessu og eigendurnir sérstakir vinir hennar. Margrét Sigurðardóttir eyddi þar kvöldstund fyrir skömmu Meira
5. mars 2000 | Bílar | 735 orð | 5 myndir

Öflugur sjö manna Terrano II

NISSAN Terrano II var fyrst kynntur árið 1993 og kom á markað hér á landi 1994. Hann kom verulega breyttur á markað 1996, þá með kringlóttum framlugtum og nýju grilli og nú er þriðja kynslóð bílsins komin með tiltölulega litlum útlitsbreytingum. Meira

Fastir þættir

5. mars 2000 | Fastir þættir | 265 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞRAUT dagsins er á opnu borði. Meira
5. mars 2000 | Viðhorf | 795 orð

Ekta McCain

"Þakka þér fyrir að gefa mér ástæðu til að greiða atkvæði. Ég held að þú sért heiðarlegur maður." Ónefndur bandarískur kjósandi við John McCain. Meira
5. mars 2000 | Dagbók | 1037 orð

(I. Kor. 8, 3.)

Í dag er sunnudagur 5. mars, 65. dagur ársins 2000. Æskulýðs-dagurinn. Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. Meira
5. mars 2000 | Í dag | 713 orð

Samvera í Fella- og Hólakirkju

SÓKNARNEFNDIR Fella- og Hólabrekkusafnaða bjóða fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra til samveru í kirkjunni þriðjudaginn 7. mars kl. 20-21. Fyrst leikur ungt fólk á píanó undir stjórn kennara síns, Ólafs Elíassonar. Meira
5. mars 2000 | Fastir þættir | 56 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Þessi staða kom upp á milli D. Zazzi (2095) frá Frakklandi og Lothar Schnitzspan (2301) frá Þýskalandi á opna alþjóðlega mótinu í Cappelle la Grande í Frakklandi. 20.Rc6+! bxc6 21.Dxa6 Re7 21...cxb5 22.Dxb5+ Ka8 23. Meira

Íþróttir

5. mars 2000 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

KLAUS Agenthaler , fyrrverandi heimsmeistari og...

KLAUS Agenthaler , fyrrverandi heimsmeistari og aðstoðarþjálfari hjá Bayern og nú síðast þjálfari Gras í Austurríki, hefur tekið við þjálfun 1.FC Nürnberg nú þegar. Augenthaler leysti upp samning sinn við Gras og mun hann stjórna leik Nürnberg um... Meira
5. mars 2000 | Íþróttir | 701 orð | 1 mynd

Kristinn Björnsson skíðamaður segist vera bjartsýnn eftir misjafnt gengi

"ÉG er að skíða betur en í fyrra og er öruggari með mig en áður," segir Kristinn Björnsson, skíðamaður úr Leiftri og keppandi í heimsbikarnum í svigi, aðspurður um stöðu í heimsbikarkeppninni í svigi í vetur. Heldur hefur hallað undan fæti hjá Kristni upp á síðkastið eftir að hafa gengið vel á fyrri hluta keppnistímabilsins. Hann hefur aðeins skilað sér niður í báðum ferðum í einu móti af síðustu fimm Meira
5. mars 2000 | Íþróttir | 621 orð

Slær Vala Evrópumet?

STÓRMÓT ÍR í frjálsum íþróttum fer fram í fjórða sinn í Laugardalshöll kl. 20 í kvöld og að venju verður mótið stjörnum prýtt. Allir helstu frjálsíþróttamenn landsins taka þátt, auk þess sem fjölmargir erlendir keppendur verða á mótinu, þar á meðal bæði gull- og silfurverðlaunahafi á Evrópumeistaramótinu innanhúss, sem fram fór í Gent í Belgíu um síðustu helgi. Meira

Sunnudagsblað

5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 2246 orð | 5 myndir

Alnæmi ógnar Afríku

Alnæmi hefur breiðst út með gífurlegum hraða í Afríku og ógnar nú framtíð álfunnar. Árið 1998 dóu þar tíu sinnum fleiri úr alnæmi en af völdum stríðs. Talið er að í þeim löndum, sem verst hafa orðið úti, sé fjórðungur fullorðinna smitaður af HIV-veirunni sem orsakar alnæmi. Margrét Þóra Einarsdóttir vann í Mósambík um tíma og kynntist aðstæðum. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 2319 orð | 2 myndir

Bíða Korpu sömu örlög og Elliðaánna?

Síðasta haust gátu menn skoðað niðurstöður þriggja ára rannsóknaráætlunar sem borgaryfirvöld stóðu að til að skýra út vanda Elliðaánna. Þar lögðu rannsóknaraðilar fram ýmsar tillögur til úrbóta. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1970 orð | 11 myndir

Draumurinn um stíflu

Sun Yatsen, sem kallaður hefur verið faðir Kína nútímans, skrifaði árið 1919 greinargerðina "Áætlun um að þróa iðnaðinn. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 540 orð | 1 mynd

Er skemmra til heimsendis en talið hefur verið?

Hér er ekki verið að spá um hann um næstu áramót, eins og sértrúarsöfnuðir gera. Tíminn er nægur til að pakka niður dóti og koma sér til annarra sólkerfa. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 295 orð | 2 myndir

Frökkum eru allir vegir færir

Á SÍÐUSTU misserum hefur margt komið skemmtilegt tónlistarkyns frá Frakklandi, nægir að nefna Daft Punk, Etienne De Crecy og Supreme NTM. Engin sveit hefur þó slegið eins rækilega í gegn og dúettinn Air, sem lagði heiminn að fótum sér með frumrauninni Moon Safari fyrir tveimur árum. Fyrir skemmstu kom út með kvikmyndatónlist úr smiðju Air-félaga, The Virgin Suicides. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 254 orð | 1 mynd

Geðflækjur og vandamál

MARTIN Everett er kannski helst þekktur fyrir það að segja allt, fyrir að draga ekkert undan um geðflækjur sínar og vandamál. Að minnsta kosti var það uppi á teningnum þegar hljómsveit hans, The Eels, sendi frá sér sína síðustu plötu fyrir tveimur árum. Á nýrri plötu er hann aftur á móti heldur léttari í bragði. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 3174 orð | 7 myndir

Heiðarleiki í hörkunni

Hvað er það sem fær ungan Íslending til að sækjast eftir því að taka þátt í hernaði í framandi löndum? Hildur Einarsdóttir ræddi við Sigurjón Sveinsson sem segir frá reynslu sinni í sprengjusveit deildarinnar og hvernig veran þar kenndi honum að meta lífið. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 180 orð | 2 myndir

Hiphop-safnskífur

ÞAÐ SEGIR sitt um vinsældir hiphops hversu menn eru iðnir við að gera kvikmyndir þar sem tónlistin er nánast í aðalhlutverki. Gott dæmi um það eru tvær skífur sem komu út á dögunum, Whiteboys og Next Friday. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 494 orð | 2 myndir

Hugað að stigabyggingu í Straumfjarðará

Á meðan laxinn á í vök að verjast í flestum af nágrannalöndum okkar nemur hann nýjar lendur á Íslandi. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1687 orð | 3 myndir

Hvað vill maður blása sig út?

STOFNANDI fyrirtækisins eru bræðurnir Jón og Gunnar Hólm og var Jón í fyrstu einn innanbúðar á meðan Gunnar var við nám í Danmörku. Síðan fjölgaði starfsmönnum jafnt og þétt. Jón Hólm er fæddur í Reykjavík í nóvember 1950. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 234 orð | 1 mynd

Hvetja til samstöðu

EFTIRFARANDI ályktun fundar stjórnar og trúnaðarmannaráðs Vlf. Baldurs var gerð miðvikudaginn 1. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1125 orð | 4 myndir

í rusli

Stomp-sveitin hefur vakið hrifningu um allan heim fyrir hugmyndaríka notkun á kústum, ruslafötum og eldhúsvöskum svo fátt eitt sé talið. Árni Matthíasson brá sér til Óslóar að sjá Stomp heilla Norðmenn með flóknum hrynsyrpum og ólgandi kímni. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 3035 orð | 7 myndir

Koss gjörði ekkert til

Hvaða augum litu ungir menn á konur í lok nítjándu aldar? Guðrún Guðlaugsdóttir skoðar skrif Ólafs Davíðssonar um þetta efni í dagbókarbrotum hans frá árinu 1882. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Kynna nýja aðalnámskrá leikskóla

FÉLAG íslenskra leikskólakennara og menntamálaráðuneytið munu standa að kynningu um allt land á aðalnámskrá leikskóla sem var gefin út af menntamálaráðuneytinu 1. júlí 1999. Hún er fagleg stefnumörkun um uppeldis- og menntunarhlutverk leikskólans. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 279 orð | 1 mynd

Landsbankinn kaupir öfluga tölvu

LANDSBANKI Íslands hf. gerði nýverið samning við Nýherja hf. um kaup á IBM RS/6000 S80-stórmiðlara. Hér er um að ræða afkastamesta miðlara á markaðnum í dag og langöflugustu tölvu sem seld hefur verið hérlendis, segir í frétt frá Nýherja. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 232 orð | 1 mynd

Lengi von á einum

MATT JOHNSON, sá er leiðir hljómsveitina The The, bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðmennirnir og mörgum þótt erfitt að fylgja honum eftir í tilraunamennsku og sérkennilegheitum. Frá Johnson/The The hafði ekkert heyrst svo lengi að flestir tödu hann vera búinn að syngja sitt síðasta en annað kom á daginn á dögunum þegar hann sendi frá sér skífuna NakedSelf. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1174 orð | 4 myndir

Litið framhjá frægðinni

Bandaríska leikkonan Meryl Streep hefur tvisvar hlotið óskarsverðlaun og tólf sinnum verið tilnefnd til verðlaunanna, m.a. fyrir nýjustu mynd sína, "Music of the Heart". Arnaldur Indriðason skoðaði feril leikkonunnar sem oft er sögð vera öllum öðrum fremri. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 946 orð | 1 mynd

Meirafífls-kenningin

Svokölluð meirafíflskenning hefur fest sig í sessi. Hún ku ganga út á það, að ef þú ert fífl, er alltaf einhver annar sem er meira fífl. Ellert B. Schram segir að þannig gangi peningar og verðbréf mann frá manni fyrir hækkandi verð og nú dafni hér það ævintýri sem hann einu sinni dreymdi um. Fólk er að verða ríkt, alveg moldríkt. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 228 orð | 1 mynd

ono leggst í íómyndir

BONO VOX, söngspíra írsku hljómsveitarinnar U2, er ekki við eina fjölina felldur í listiðkan og alllengi hefur hann daðrað við leiklistina. Hann hefur þó ekki komið við sögu í kvikmyndum svo neinu nemi, en ber að mestu leyti ábyrgð á myndinni The Million Dollar Hotel og ekki nema viðeigandi að hann leggi til tónlistina líka. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1941 orð | 4 myndir

"Lofsöngur til íslenskrar tungu" - höfundar leitað

Á Alþingishátíðinni 1930 heiðraði erlendur tónlistarmaður Íslendinga með tónverkinu Lofsöngur til íslenskrar tungu. Pétur Pétursson segir hér deili á Max Raebel, tónskáldinu sem nú er flestum gleymdur þótt verkið heyrist enn í útvarpi. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 382 orð | 1 mynd

Segðu SÍS

ÓVÍÐA í tölvugeiranum er þróunin jafnhröð og í stafrænum myndavélum. Skýrt dæmi um það er Camedia C-3030ZOOM frá Olympus, sem er 3,3 megapixel. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 2183 orð | 10 myndir

Síðasti maðurinn tunglsins

Veröldin er full af tækjum og tólum sem ekki voru til fyrir áratug. Þá voru þau aðeins fjarlægur draumur. Pétur Blöndal vaknaði upp við það á CeBIT-sýningunni í síðustu viku að tæknibyltingin er hafin. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 133 orð

Stúdentar fá WAP-aðgang

DÍMON hugbúnaðarhús tilkynnti við upphaf Framadaga Háskóla Íslands í gær að það myndi veita stúdentum Háskóla Íslands ókeypis WAP-aðgang að helstu upplýsingakerfum Háskólans. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 11 orð | 4 myndir

Texti og myndir: Einar Falur Ingólfsson.

5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 707 orð | 2 myndir

Tölur og málleysi

ENGINN efast um að dýr geta búið yfir ótrúlegum hæfileikum til að leysa margvísleg vandamál sem þau standa frammi fyrir í daglegu lífi sínu. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 2055 orð | 7 myndir

Þegar þriggja hæða ferjan, með þremur...

Þegar þriggja hæða ferjan, með þremur farrýmum, tveimur matsölum og karókíbar, með útsýni fram fyrir stefnið, leggst loks að bryggjuprammanum í Chongqing streyma farþegarnir um borð og finna káetur sína og kojur. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 1029 orð | 1 mynd

Þriggja gljúfra stíflan

Leiðsögumaðurinn sem fer með mig til Sandouping, þar sem stílan er í byggingu, segir mér að kalla sig Suðurfljót, eða South-river; það sé bein þýðing á nafni hans. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 837 orð | 1 mynd

Þunglyndi er lífshættulegt

Fyrir skömmu stóð landlæknisembættið fyrir átaki til þess að gera landslýð ljóst mikilvægi þess að meðhöndla þunglyndi. Það er ekki að tilefnislausu sem þetta átak var gert, Sorglega margt fólk, einkum ungt fólk, fellur fyrir eigin hendi á Íslandi. Þunglyndi er lífshættulegur sjúkdómur - um það er engum blöðum að fletta. Sem betur fer hefur mikið áunnist í baráttunni við þunglyndi. M.a. hafa komið á markaðinn ný lyf sem veita ljósi inn í líf margra sem áður sáu ekki skímu í tilverunni. Meira
5. mars 2000 | Sunnudagsblað | 3010 orð | 1 mynd

Æskilegt að sparisjóðirnir geti breytt sér í hlutafélög

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar-og viðskiptaráðherra leggur mikla áherslu á að verklagsreglur fjármagnsmarkaðarins séu skýrar og skapi trúverðugleika á markaðnum. Í samtali við Örnu Schram segist hún ennfremur leggja mikla áherslu á ábyrgð stjórnenda fyrirtækja í þessu sambandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.