Greinar miðvikudaginn 26. febrúar 2003

Forsíða

26. febrúar 2003 | Forsíða | 104 orð

750 ráðnir hjá Flugleiðum

FLUGLEIÐA-samsteypan mun ráða um 750 manns til starfa í sumar og þar af verða um eitt hundrað starfsmenn fastráðnir í tengslum við opnun Nordica-hótelsins í vor, sem verður stærsta hótel landsins. Þetta eru nokkuð fleiri starfsmenn en ráðnir voru í... Meira
26. febrúar 2003 | Forsíða | 256 orð | 1 mynd

Blix segir Íraka vera að bæta ráð sitt

HANS Blix, yfirmaður vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna í Írak, sagði í gær að stjórnvöld í Bagdad hefðu á síðustu dögum sýnt verulega bættan samstarfsvilja með því að leggja fram mikilvæg gögn um vopnaáætlanir sínar. Meira
26. febrúar 2003 | Forsíða | 180 orð | 1 mynd

"Allir sem komu að leita lausna"

RÚMLEGA 700 manns mættu á fund um lesblindu í Fjölbrautaskólanum í Ármúla í gærkvöldi. Samkomusalur skólans var fullur út úr dyrum og þurftu margir frá að hverfa. "Það voru brosandi andlit sem gengu hér út. Meira
26. febrúar 2003 | Forsíða | 327 orð

Raforka til Norðuráls 2005 - full afköst 2006

LANDSVIRKJUN hefur ákveðið að hefja þegar í stað framhaldsviðræður við Norðurál um orkuöflun vegna stækkunar álversins á Grundartanga þar sem hún telur að arðsemi af breyttri Norðlingaölduveitu sé nægjanleg við fyrstu sýn. Meira

Fréttir

26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

33 breskir blaðamenn fylgjast með fluginu

DAGLEGT flug Iceland Express til London og Kaupmannahafnar hefst á morgun, fimmtudag. Í tilefni af því koma hingað til lands 33 breskir blaðamenn. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

41% vill óbreytt stjórnarsamstarf

EKKI er marktækur munur á fylgi Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að því er kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar sem gerð var fyrir Stöð 2. 39,1% aðspurðra segist ætla að kjósa Sjálfstæðisflokk og 38,1% Samfylkinguna. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Adams lék sig í mát gegn Shirov

STIGAHÆSTU menn á Stórmóti Hróksins, Adams og Shirov, tefldu spennandi skák í gærkvöld. Adams náði betra tafli og hafði örugg tök á stöðunni. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Afar ánægður með yfirlýsingu Landsvirkjunar

GÍSLI Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi og hafnarstjóri Grundartangahafnar, segist vera afar ánægður með yfirlýsingu Landsvirkjunar frá því í gær um Norðlingaölduveitu og stækkun Norðuráls. Meira
26. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Akureyrarliðin Þór og KA mætast í...

Akureyrarliðin Þór og KA mætast í úrvalsdeildinni í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, miðvikudagskvöldið 26. febrúar, kl. 20. Þórsarar unnu síðustu viðureign liðanna í deildinni með einu marki. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Athugasemdir við starfsleyfistillögur

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands, NSÍ, hafa gert athugasemdir við starfsleyfistillögur fyrir álver Alcoa á Reyðarfirði. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Athugasemd vegna frétta um vélsleðaslys

VEGNA frétta af vélsleðaslysi í Bláfjöllum í blaðinu fyrir helgina vill Sigurður Sigurðsson, faðir annars þeirra er lenti í slysinu, koma á framfæri athugasemd. Meira
26. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Aukin spenna vegna eldflaugartilraunar

TILRAUN Norður-Kóreumanna með skammdræga eldflaug hefur valdið aukinni spennu þótt stjórnvöld í grannríkjunum og Bandaríkjunum vilji ekki gera of mikið úr málinu. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

Borgin í bítið Þróunar- og fjölskyldusvið...

Borgin í bítið Þróunar- og fjölskyldusvið Reykjavíkurborgar í samvinnu við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála boðar til fundar, Borgin í bítið, miðvikudaginn 26. febrúar kl. 8.15-10 á Grand Hóteli. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Brúðarhelgi Garðheima verður haldin laugardaginn 1.

Brúðarhelgi Garðheima verður haldin laugardaginn 1. og sunnudaginn 2. mars kl. 13-18. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 399 orð

Deilt um einsleitni eða sundurleitni þjóðarinnar

Í NOKKRUM greinum í nýjasta hefti tímaritsins Nature er fjallað um rannsóknir sem byggjast á erfðaefni hvatbera og m.a. vikið að rannsóknum DeCode og vísindamanna í Oxford á íslensku þjóðinni. Meira
26. febrúar 2003 | Suðurnes | 30 orð

Einstefna á Garðavegi

BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu umhverfis- og skipulagsráðs að breytingum á umferð í Keflavík. Einstefna verður á Garðavegi til norðurs, frá Tjarnargötu að Aðalgötu. Þá verður 30 km hámarkshraði á... Meira
26. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 530 orð

Eldflaugadeilan Írökum erfið

SADDAM Hussein Íraksforseti segir Íraka ekki ráða yfir eldflaugum sem dragi lengra en skilmálar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna segja fyrir um. Meira
26. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 400 orð | 1 mynd

Enn aukast erfiðleikar bátaflotans á Snæfellsnesi

ÞAÐ var þungt hljóð í útgerðarmönnum á Snæfellsnesi á fundi sem Útvegsmannafélag Snæfellsness boðaði til í Grundarfirði á mánudag. Þar kynntu starfsmenn Hafrannsóknastofnunar tillögur sínar um netastopp í vetur til verndunar hrygningarfiski. Meira
26. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 290 orð

Fá aðgang að erfðaupplýsingum

SAMNINGUR um samstarf Prokaria og auðlindadeildar Háskólans á Akureyri um rannsóknir og kennslu í líftækni hefur verið undirritaður. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Fjölbreytt ráðstefna fyrir öll skólastigin

Guðbjörg Sigurðardóttir er fædd á Akureyri árið 1956. Hún er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1976 og hefur lokið kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands og BS-prófi í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 413 orð

Fjölbreytt sjónarspil á Vetrarhátíðinni

VETRARHÁTÍÐ í Reykjavík hefst annaðkvöld og stendur yfir fram á sunnudag. Þetta í annað sinn sem þessi hátið er haldin. Svanhildur Konráðsdóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, segir tæplega 90 viðburði á boðstólum fyrir fólk á öllum aldri. Meira
26. febrúar 2003 | Suðurnes | 122 orð | 1 mynd

Flestir nemendur í Heiðarskóla

ALLS hófu 2.863 nemendur nám í átta grunnskólum á Suðurnesjum í haust. Flestir eru í Heiðarskóla í Keflavík, 492. Hagstofan hefur gefið út upplýsingar um fjölda nemenda í skólum landsins í haust. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Flugskólar í erfiðleikum

BANN við flugi lítilla flugvéla er enn í gildi og segir Guðlaugur Sigurðsson, framkvæmdastjóri verklegrar deildar Flugskóla Íslands, að það sé mjög bagalegt fyrir skólann að geta ekki kennt sem stendur. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 835 orð | 2 myndir

Framkvæmdum flýtt eins og mögulegt er

LANDSVIRKJUN telur arðsemi af breyttri Norðlingaölduveitu, eins og hún var lögð upp í úrskurði setts umhverfisráðherra, nægjanlega miðað við fyrstu skoðun á úrskurðinum. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 308 orð

Fundu 450 þúsund tonn af stórsíld í Kolluál

ÁSTAND íslenska sumargotssíldarstofnsins er mun betra en áður var talið en í rannsóknaleiðangri fyrr í þessum mánuði mældust um 450 þúsund tonn af stórsíld vestur af Snæfellsnesi. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fundur norrænna þingforseta í Reykjavík

ÁRLEGUR samráðsfundur norrænna þingforseta verður haldinn í Reykjavík dagana 26.-28. febrúar. Meira
26. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Fundur um flugöryggi

FLUGÖRYGGISFUNDUR verður haldinn á Hótel KEA í kvöld og hefst hann kl. 19.50. Þormóður Þormóðsson, rannsóknarstjóri Rannsóknarnefndar flugslysa, fer yfir flugóhöpp og flugatvik liðins árs. Þá fjallar Hallgrímur Jónsson, yfirflugstjóri Flugleiða, m.a. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fyrsta alþjóðlega kvennaskákmótið í Grindavík Fyrsta...

Fyrsta alþjóðlega kvennaskákmótið í Grindavík Fyrsta alþjóðlega kvennaskákmótið á Íslandi verður haldið af Taflfélagi Garðabæjar og Skákfélagi Grindavíkur 5. til 9. mars nk., eins og greint er frá í frétt í blaðinu í dag. Meira
26. febrúar 2003 | Suðurnes | 215 orð | 1 mynd

Gapandi tóftir fjarskiptasendistöðvar

SVÆÐIÐ "Broadstreet" við Seltjörn sem Litboltafélag Suðurnesja og Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness hafa formlega fengið afnot af til æfinga og keppni tekur nafn sitt af fjarskiptasendistöð sem varnarliðið rak þar til ársins 1955. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð

Geðhjálp vill tafarlausar úrbætur

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá stjórn Geðhjálpar: "Stjórn Geðhjálpar lýsir fullum stuðningi við kröfur Barnageðlæknafélags Íslands og yfirlæknis barna- og unglingageðdeildar LSH um tafarlausar úrbætur á því ófremdarástandi sem lengi hefur... Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Getum vonandi útvegað meiri orku

JÚLÍUS Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, segir að fyrirtækið geri sér vonir um að geta staðið við sinn hluta af samkomulagi um raforkuöflun vegna stækkunar Norðuráls og jafnvel lagt til aukaorku. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hagaskóli vann spurningakeppni grunnskólanna

HAGASKÓLI sigraði spurningakeppni grunnskólanna eftir spennandi baráttu við Foldaskóla í gærkvöldi. Þríeykið sigursæla, Björn Reynir Halldórsson, Magnús Þorlákur Lúðvíksson og Halla Oddný Magnúsdóttir, hlaut 37 stig en lið Foldaskóla 33. Meira
26. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 84 orð | 1 mynd

Harður árekstur í Öxnadal

MJÖG harður árekstur varð á þjóðvegi 1 í Öxnadal um klukkan níu í gærmorgun, um einn kílómetra vestan við bæinn Syðri-Bægisá. Vörubíll og fólksbíll skullu saman af miklu afli og höfnuðu báðir utan vegar. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð

Hátíðahöld í Niðarósi næsta sumar

ERKIBISKUPSDÆMIÐ í Niðarósi verður 850 ára í sumar og munu Norðmenn minnast afmælisins þann 27. júlí. Von er á ýmsum tignum gestum til Niðaróss, m.a. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Herbrögð kennd í Skákskólanum

FJÖLMARGIR ungir og efnilegir skákáhugamenn hafa stundað nám í Skákskóla Hróksins og Eddu undanfarna daga en kennslunni lýkur í dag. Þar hafa þeir lært margt um herkænsku og herbrögð sem koma sér vel þegar skákin er annars vegar. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hlýjasti febrúar nyrðra í 38 ár

MEÐALHITASTIG það sem af er febrúarmánuði á Akureyri er 1,8 stig á celsíus sem er hæsti meðalhiti sem mælst hefur síðan árið 1965 en þá mældist meðalhiti 3,2 gráður í febrúar. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 362 orð

Hraðskákmót haldið ofan í Bláa lóninu

EVRÓPUMEISTARAR Frakklands taka þátt í fyrsta alþjóðlega kvennaskákmótinu sem haldið verður hér á landi 5. til 9. mars næstkomandi í Saltfisksetrinu í Grindavík. Mótið er haldið af Taflfélagi Garðabæjar og nýstofnuðu Skákfélagi Grindavíkur. Meira
26. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 235 orð | 1 mynd

Hringtorg verði við mislæg gatnamót

HUGMYNDIR eru uppi um að svokölluð hringtorgslausn verði notuð við útfærslu mislægra gatnamóta Reykjanesbrautar og Arnarnesvegar og hefur bæjarráð Kópavogs sagt sig jákvætt í garð þeirra. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hringurinn fékk bjartsýnisverðlaunin

HRINGSKONUR fengu bjartsýnisverðlaun Framsóknarflokksins árið 2003. Verðlaunin voru veitt á flokksþingi Framsóknar um helgina. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hrókurinn teflir undir merkjum Kaupþings

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn og Kaupþing banki hf. hafa skrifað undir samstarfssamning. Samningurinn markar tímamót fyrir Hrókinn, sem teflir nú undir merkjum Kaupþings banka á Íslandsmóti skákfélaga. Þetta kemur fram í frétt frá Kaupþingi. Meira
26. febrúar 2003 | Miðopna | 1590 orð | 1 mynd

Hvað hræðast tröllin?

"Með hegðun sinni, ummælum og beinum afskiptum hefur valdaklíkan í Sjálfstæðisflokknum búið til andrúmsloft í viðskiptalífinu sem veldur því að grandvörustu menn efast um sjálfstæði mikilvægra stofnana..." Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð

Hætt við að menn rofni úr tengslum við raunveruleikann

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, sagði laun forstjóra Kaupþings "út úr Íslandskortinu" í fréttaþættinum Hér og nú í Ríkisútvarpinu í gærmorgun. "Enda má kannski segja að Kaupþing sé vaxið út úr kortinu. Meira
26. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 159 orð

Isaac Newton spáði heimsendi árið 2060

SIR Isaac Newton, enski stærð- og eðlisfræðingurinn sem setti fram undirstöðulögmál aflfræðinnar, m.a. þyngdarlögmálið, spáði heimsendi árið 2060. Þetta kemur fram í minnisblöðum Newtons sem rannsökuð hafa verið í ísraelska landsbókasafninu í Jerúsalem. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Íslandskynning haldin í Svíþjóð

ÍSLANDSDAGUR verður haldinn hátíðlegur hinn 28. maí í Svíþjóð með yfirskriftinni hestur, orka og menning . Sendiráð Íslands í Svíþjóð stendur fyrir átaki til kynningar á Íslandi og er Íslandsdagurinn hluti af því. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Jákvæðar fréttir og mikilvægur áfangi

RAGNAR Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Norðuráls, segir að fyrstu niðurstöður Landsvirkjunar um Norðlingaölduveitu og ákvörðun um áframhaldandi viðræður séu jákvæðar fréttir fyrir Norðurál og mikilvægur áfangi í þá átt að stækkun álversins... Meira
26. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kafaldssnjór í Miðausturlöndum

MIKIÐ snjóaði í Miðausturlöndum í gær og olli það verulegri röskun á öllu daglegu lífi. Meira
26. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 106 orð

Kornung börn gefin saman

HÁLFS árs stúlka og þriggja ára drengur voru gefin saman í Nepal á dögunum og hjónavígslan endaði með því að mæður þeirra gáfu brúðhjónunum brjóst. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Kosningar í HÍ í dag og á morgun

KOSNINGAR til stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) og Háskólafundar hefjast í dag og þeim lýkur á morgun, fimmtudag. Meira
26. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 490 orð | 1 mynd

Kubbar, litir, leir og tölva

TÖLVUR verða innan skamms hluti af daglegu starfi krakkanna á leikskólum Kópavogs gangi ný áætlun um tölvuvæðingu skólanna eftir. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð

Kynning á framhaldsnámi við HÍ verður...

Kynning á framhaldsnámi við HÍ verður á morgun fimmtudaginn 27. febrúar kl. 16-18 í Hátíðasal, aðalbyggingu. Kynntir verða þeir möguleikar sem bjóðast til meistara- og doktorsnáms við Háskóla Íslands, einnig verður kynnt viðbótarnám til starfsréttinda. Meira
26. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 113 orð | 1 mynd

Kærkominn lambhrútur

MÓKOLLÓTTUR nýborinn lambhrútur var óvænt í einni krónni á bænum Hriflu í Þingeyjarsveit einn morguninn í byrjun febrúar þegar komið var í húsin og var þar grákollótt móðir hans að kara hann og gera hann fínan, en hún hafði borið honum um nóttina. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Landfylling og brú yfir Kolgrafarfjörð

VEGAGERÐIN hefur óskað eftir tilboðum í lagningu vegar og smíði brúar yfir Kolgrafarfjörð á norðanverðu Snæfellsnesi en verkið er boðið út á Evrópska efnahagssvæðinu. Vegurinn verður 7,3 kílómetra langur og á að vera með 6,3 metra breiðu slitlagi. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Leggja til breytingar á kjördæmamörkum

LÖGÐ verður til á Alþingi breyting á mörkum Reykjavíkurkjördæmis suður og Suðvesturkjördæmis í kjölfar breytinga á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs við Blesugróf. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Litskrúðugum landnámshænum fer fækkandi

MINNA er nú um að fólk hafi heimilishænsni sem þýðir að fækkun hefur orðið í íslenska hænsnastofninum auk þess sem íslensku hænurnar hafa mjög víða á bæjum blandast öðrum kynjum svo sem hvítum og brúnum ítölum. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Matarskemmtun

Tólf þekktir erlendir matreiðslumeistarar eru komnir til landsins til að taka þátt í íslenskri matar- og skemmtihátíð, sem haldin er í annað sinn um helgina. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 402 orð

Málflutningur til þess fallinn að grafa undan trausti á lögreglunni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Landssambandi lögreglumanna: "Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á flokksfundi Samfylkingarinnar í Borgarnesi hinn 9. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð

Mikilvægt að breyta stillingum á eldvegg

MIKIL sala hefur verið í þráðlausum nettengingum og er ástæðan fyrst og fremst sú að hægt er að fá búnað sem hentar heimilum á hagstæðara verði en áður, að sögn Andrésar Arnarsonar, sölufulltrúa hjá EJS hf. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð

Mótmæla uppsögnum

NÍU starfsmenn Vegagerðarinnar á Reykjanesi og í Grafarvogi hafa ritað forsætisráðherra bréf þar sem þeir lýsa óánægju sinni með skipulagsbreytingar á þjónustusvæði Reykjaness og birgðadeild í Grafarvogi. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 326 orð

Námu ekki fyrirmæli

KOMIN er út skýrsla um rannsókn á flugatviki þegar þotur frá SAS og Flugleiðum voru of nálægt hvor annarri yfir Arlanda-flugvelli við Stokkhólm 25. janúar í fyrra. Meira
26. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 108 orð | 1 mynd

Norðurgarður lengdur

UNDIRBÚNINGUR við byggingu nýs hafnarbakka við Norðurbugt stendur nú yfir en til stendur að lengja Norðurgarð um 150 metra. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Pharmaco stefnir að rekstri í Svíþjóð

PHARMACO hf. stefnir að því að koma á fót skrifstofu í Svíþjóð á þessu ári. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

"Aðför að vertíðarbátum"

"VERÐI þessar tillögur að veruleika er um hreina og klára aðför að vertíðarbátum að ræða," segir Hermann Stefánsson, formaður Útvegsmannafélags Hornafjarðar. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

"Beindi orðum mínum að stjórnmálamönnum"

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir hefur sent frá sér eftirfarandi vegna yfirlýsingar stjórnar Landssambands lögreglumanna: "Vegna yfirlýsingar frá stjórn Landssambands lögreglumanna vil ég að eftirfarandi komi fram: Það er fráleitt að túlka það sem ég... Meira
26. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 93 orð | 1 mynd

"Glás" í Galleríi Gersemi

NEMENDUR í fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri opna sýninguna "Glás" í Galleríi Gersemi, fyrir ofan Bláu könnuna á fimmtudag, 27. febrúar kl. 17. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

"Höfðum reiknað með að fara hratt í virkjun"

GUÐMUNDUR Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir að þar sem þegar hafi verið tekin ákvörðun um að flýta framkvæmdum við Nesjavallavirkjun, þaðan sem áætlað er að um 40 MW komi vegna fyrirhugaðrar stækkunar Norðuráls, þurfi ekki að grípa til... Meira
26. febrúar 2003 | Suðurnes | 487 orð | 1 mynd

"Konurnar harðbanna mér að loka"

"SVO eru konur sem harðbanna mér að hætta. Ég verð kannski að vera til hundrað ára aldurs," segir Soffía Þorkelsdóttir sem rekið hefur hannyrðaverslunina Álftá í Keflavík í fimmtíu ár en hún er einnig þekktur myndlistarmaður í bæjarfélaginu. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

"Stórfelld óreiða á bókhaldi og fjárreiðum"

RÍKISENDURSKOÐUN hefur gert alvarlegar athugasemdir við fjölmörg atriði í fjármála- og eignaumsýslu Löggildingarstofu undanfarin ár. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð

Rangt að tala um óreiðu

GYLFI Gautur Pétursson, forstjóri Löggildingarstofunnar, segir það beinlínis rangt að tala um óreiðu í bókhaldi stofnunarinnar. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Regnbogabörn fá styrk frá Hans Petersen

HANS Petersen afhenti á dögunum Regnbogabörnum styrk að upphæð um 570.000 kr. Styrkur þessi er tilkominn af sölu jólakorta fyrir ljósmyndir. Regnbogabörn eru fjöldasamtök stofnuð af Stefáni Karli Stefánssyni leikara og er þeim m.a. Meira
26. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 1196 orð | 1 mynd

Segja framtíð SÞ ráðast af afdrifum ályktunar

Bandaríkjamenn eru sagðir hafa ákveðið að leggja fram nýja ályktun um Íraksmálin í öryggisráði SÞ til að hjálpa Tony Blair að eiga við almenningsálitið í Bretlandi. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 556 orð

Segja sjúklinga ekki fá eldri reikninga greidda

TANNLÆKNAFÉLAG Íslands hefur fengið fjölda kvartana að undanförnu um að Tryggingastofnun ríkisins neiti að greiða út reikninga sem gefnir voru út fyrir áramót, en þá tók ný gjaldskrá gildi. Börkur Thoroddsen tannlæknir segir að fjölda aðgerðalykla, þ.e. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Shirov aftur efstur

ALEXEI Shirov sigraði Adams í sjöundu umferð stórmóts Hróksins og er nú einn efstur með 5,5 vinninga. Macieja vann McShane, Bacrot vann Helga Áss, Stefán og Hannes Hlífar skildu jafnir svo og Kortsnoj og Sokolov. Sokolov og Macieja eru 2.-3. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sigurður Ingi Jónsson hefur verið ráðinn...

Sigurður Ingi Jónsson hefur verið ráðinn kosningastjóri Frjálslynda flokksins. Sigurður Ingi er 43 ára sjálfstætt starfandi ráðgjafi í markaðsmálum og upplýsingatækni. Meira
26. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 277 orð | 1 mynd

Síungs eldhuga minnst á tónleikum

Á FIMMTA hundrað gesta troðfyllti félagsheimilið Miðgarð í Skagafirði þegar haldnir voru tónleikar síðastliðinn sunnudag, til minningar um Jón Björnsson tónskáld, bónda og kórstjóra frá Hafsteinsstöðum. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 393 orð

Sjö ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Kristján Viðar Júlíusson í sjö ára fangelsi fyrir tilraun til að bana fyrrum sambýliskonu sinni og fyrir líkamsárás gegn henni rúmlega einu ári áður. Meira
26. febrúar 2003 | Miðopna | 1460 orð | 1 mynd

Skammsýn framtíðarsýn - stefna Framsóknarflokksins í atvinnumálum

"Það getur aldrei orðið nein sátt um stefnu sem er í hróplegri andstöðu við nánast allt sem skynsemin boðar." Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Skapar rúmlega 800 störf

SAMÞYKKT var í borgarráði í gær að flýta framkvæmdum á vegum Reykjavíkurborgar á þessu og næsta ári. Þórólfur Árnason borgarstjóri segir að í ár verði 900 milljónum króna varið til viðbótar í ýmis verkefni og 1.200 milljónum króna árið 2004. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Skipuð prófessor á Bifröst

Á STJÓRNARFUNDI Viðskiptaháskólans á Bifröst sem haldinn var 15. febrúar sl. var Lilja Mósesdóttir, dr.phil. ráðin í stöðu prófessors við skólann á grundvelli dómnefndarmats. Meira
26. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 160 orð

Sprengjutilræði í Peking

SPRENGJUR, sem líklega voru heimatilbúnar, sprungu við tvo háskóla í Peking í gær. Slösuðust níu manns í sprengingunum en enginn þó alvarlega. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Stofna einkahlutafélag um tónlistarhús

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur fengið heimild ríkisstjórnarinnar til að ganga frá samningum við Reykjavíkurborg um stofnun einkahlutafélags sem sjá mun um byggingu og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúss. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð

Stofnfundur Ungliðahreyfingar Vinstri grænna í Skagafirði...

Stofnfundur Ungliðahreyfingar Vinstri grænna í Skagafirði verður á morgun, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20, í kosningamiðstöð VG að Aðalgötu 20, Sauðárkróki. Kosið verður í stjórn Ungliðahreyfingarinnar og lög samþykkt fyrir hreyfinguna. Meira
26. febrúar 2003 | Miðopna | 407 orð | 1 mynd

Svæðisútvarp í Suðurkjördæmi

"...svæðisútvörp þjóna vel sínu hlutverki og kappkosta að flytja fréttir frá þessum landshlutum..." Meira
26. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 131 orð

Tveir nýir stúdentagarðar

STEFNT er að því að byggja tvo nýja stúdentagarða með samtals 160-210 íbúðum á næstunni í Reykjavík. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Tvö frumvörp vegna stækkunar Norðuráls

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir yfirlýsingu Landsvirkjunar vera mjög jákvæðar fréttir. Hún staðfesti að úrskurður setts umhverfisráðherra um Norðlingaölduveitu hafi verið réttur. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Tæknisinnað smáfólk í Arnarsmára

KRAKKARNIR á leikskólanum Arnarsmára í Kópavogi kunna handtökin við tölvurnar enda er tölvuvinna hluti af daglegu brauði þeirra á leikskólanum. Meira
26. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Var Stalín byrlað eitur til að afstýra stríði?

RÚSSNESKI sagnfræðingurinn Edvard Radzinski fullyrðir að samstarfsmenn Jósefs Stalíns hafi byrlað honum eitur til að koma í veg fyrir að hann hæfi þriðju heimsstyrjöldina. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Veiðibann vegna hrygningar lengt um helming

HAFRANNSÓKNASTOFNUN hefur lagt til við sjávarútvegsráðherra að veiðibann vegna friðunar hrygningarþorsks verði lengt um helming á einstökum svæðum, eða úr 20 dögum í 40 daga. Meira
26. febrúar 2003 | Suðurnes | 255 orð | 1 mynd

Viljum fá fleira fólk inn á staðinn

PITSUSTAÐURINN Mamma mia hefur opnað að nýju í Sandgerði eftir gagngerar endurbætur og stækkun. Eigendurnir reyna með þessu að sækja á ný mið. Anton Ólafsson og Inga Fríða Guðbjörnsdóttir hafa rekið Mömmu miu í rúm tvö ár. Meira
26. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 87 orð | 1 mynd

Yfir 25.000 tonn af loðnu í Krossanes

GUÐMUNDUR VE landaði um 950 tonnum af loðnu í Krossanesi í gær og Ísleifur VE kom í Krossanes í gærkvöld með um 1.200 tonn. Þá landaði Sigurður VE um 1.500 tonnum á mánudag. Með afla Ísleifs hefur verið landað yfir 25. Meira
26. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð

Þjónusta Bakvaktarinnar alla daga vikunnar

ÞEIM sem fá skyndileg einkenni frá baki eða hálsi verður boðið upp á nýja þjónustu sem nefnist Bakvaktin, frá og með 24. febrúar. Þar er veitt fyrsta hjálp og ráðleggingar samdægurs alla daga vikunnar hjá sérfræðingi í bak- og hálsvandamálum. Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2003 | Leiðarar | 435 orð

Hverfalýðræði

Umræður um hverfalýðræði og aukna hverfaskiptingu í starfsemi Reykjavíkurborgar hafa farið fram á vettvangi borgarstjórnarinnar um nokkurt skeið. Þannig hafa bæði Reykjavíkurlistinn og Sjálfstæðisflokkurinn lagt fram slíkar hugmyndir fyrir a.m.k. Meira
26. febrúar 2003 | Staksteinar | 316 orð

- Mistök við byggingu Náttúrufræðihúss

Það er athyglisverð niðurstaða sem Ragnar Árnason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, kemst að í grein um byggingu Náttúrufræðihúss HÍ í Vatnsmýrinni. Meira
26. febrúar 2003 | Leiðarar | 385 orð

Niðurstaða Landsvirkjunar

Það er vissulega ánægjulegt að Landsvirkjun hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að hagkvæmt verði fyrir fyrirtækið að byggja Norðlingaölduveitu á niðurstöðum Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra. Meira

Menning

26. febrúar 2003 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

100 rithöfundar - 100 bækur

GOETHE-Institut í Kaupmannahöfn hefur staðið fyrir verkefni þar sem 100 verk jafn margra rithöfunda af yngri kynslóðinni sem skrifa á þýska tungu eru kynnt. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

...Emmu dómara

SKJÁR einn hefur um hríð sýnt þættina Emma dæmir eða Judging Amy . Um þá leikur þægileg, næsta barnslega einlæg ára og það er erfitt annað en að hrífast af hinni réttsýnu Amy og móður hennar, Maxine, sem er enn réttsýnni ef eitthvað er. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Enda Walsh á ný í Vesturporti

Á FÖSTUDAGINN var frumsýndur í Vesturportinu einleikurinn Herra maður eftir írska leikskáldið Enda Walsh, sem í fyrra átti leikverk í sama leikhúsi sem heitir Diskópakk. Meira
26. febrúar 2003 | Menningarlíf | 210 orð

Fimm alþýðulistamenn í Listasafni ASÍ

Í ARINSTOFU Listasafns ASÍ stendur yfir sýning á verkum fimm listamanna, en verkin eru öll í eigu safnsins. Listamennirnir eru Eggert Magnússon, Ísleifur Konráðsson, Samúel Jónsson, Sigurlaug Jónsdóttir og Stefán Jónsson frá Möðrudal. Eggert Magnússon... Meira
26. febrúar 2003 | Bókmenntir | 457 orð

Góðir strákar og vondir

Höfundur: Jacqueline Wilson. Teikningar: Nick Sharratt. Þýðing: Þórey Friðbjörnsdóttir. 182 bls. JPV útgáfa, 2002. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

Greene allur!

Í KVÖLD sýnir Sjónvarpið lokaþátt Bráðavaktarinnar eða E.R. eins og hann heitir upp á ensku (sem þýðir Emergency Room). Þættirnir eru komnir á níunda tímabilið sitt ytra en í kvöld verðum við vitni að því er áttunda tímabilinu verður slitið. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 303 orð | 2 myndir

Hrollvekjandi Hringur

ÞAÐ er annar Hringur en sá "eini" kominn á topp íslenska bíólistan. Þessi er af japönsku bergi brotinn og er hrollvekja af hryllilegra taginu. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 1001 orð | 4 myndir

Hverjir eru "þeir"?

Margir telja að lítil klíka manna sitji í leyniherbergi úti í heimi og hafi öll ráð í hendi sér. Árni Matthíasson kynnti sér bók manns sem leitaði að herberginu. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 454 orð | 1 mynd

Illskeyttur uppvakningur

Leikstjóri: Gore Verbinski. Handrit: Ehren Kruger, byggt á skáldsögu Koji Suzuki og kvikmyndahandriti Hideo Nakata. Kvikmyndatökustjóri: Bojan Bazelli. Tónlist: Hans Zimmer. Aðalleikendur: Naomi Watts, Martin Henderson, David Dorfman, Brian Cox, Jane Alexander, Lindsay Frost, Amber Tamblyn, Rachael Bella. 115 mín. DreamWorks. Bandaríkin 2002. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Inga Birna sigraði

SÚ leiða villa slæddist inn í frétt um Íslandsmótið í frjálsum dansi í blaði gærdagsins að dansdrottningin, Inga Birna Friðjónsdóttir frá Sauðárkróki, var sögð hafa lent í þriðja sæti í flokki 13-17 ára. Meira
26. febrúar 2003 | Menningarlíf | 194 orð | 2 myndir

Listaháskóli Íslands, Laugarnesi Breski gjörningalistamaðurinn Julian...

Listaháskóli Íslands, Laugarnesi Breski gjörningalistamaðurinn Julian Maynard Smith fjallar um eigin verk kl. 12.30. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 128 orð | 2 myndir

Litið í albúm

LISTAMAÐURINN Karl Jóhann Jónsson opnaði sýninguna Albúm í stóra sal Hafnarborgar, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, um helgina. "Þungamiðja sýningarinnar eru portrett af allskonar fólki. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 74 orð | 2 myndir

Ofurhuginn á leiðinni

NÝJASTA ofurhetja hvíta tjaldsins, Ofurhuginn eða Daredevil eins og myndin nefnist á frummálinu, mætir á svæðið á föstudaginn. Meira
26. febrúar 2003 | Tónlist | 432 orð

Ofþroskaður ávöxtur

Sjostakovitsj: Píanókvintett í g Op. 57. Franck: Píanókvintett í f. Tríó Reykjavíkur (Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló og Peter Máté píanó) ásamt Sun Na fiðla og Unni Sveinbjarnardóttur víóla. Sunnudaginn 23. febrúar kl. 20. Meira
26. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1872 orð | 1 mynd

Orðræða/vettvangskönnun

ÞAÐ hefur heldur betur ræst úr orðræðunni að undanförnu, jafnvel svo að sumum þykir fullmikið af því góða, kemur líkt og steypiflóð, framber ástandið ósjálfrátt orðleikinn; betra er minna og jafnara. Meira
26. febrúar 2003 | Tónlist | 380 orð | 1 mynd

Skammtur stórra höggva

Scelsi: Ixor II (frumfl. á Ísl.). Britten: Sellósvíta Op. 72. Szeghy: Preludio e Danza. Bach: 3 þættir úr Sellósvítu nr. 1 í G. Xenakis: Charisma (fr.fl. á Í.). Magnus Lindberg: Ablauf* (fr.fl. á Í.). Ingólfur Vilhjálmsson klarínett/bassaklarínett og Stephan Heber selló; Frank Aarnink*, Askelsson* bassatromma. Sunnudaginn 23. febrúar kl. 17. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 380 orð | 1 mynd

Skemmtilegur farsi

That Old Ace in the Hole, skáldsaga eftir Annie Proulx. Fourt Estate gefur út 2002. 362 síðna kilja í stóru broti. Kostaði 2.495 í Pennanum-Eymundsson. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 308 orð | 2 myndir

Topp 40 í jaðartónlist

ÚTVARPSSTÖÐIN Múzík 885 tekur til starfa með nýju sniði hinn 1. mars næstkomandi. Fjölmiðlafyrirtækið Pýrít ehf. hefur yfirtekið rekstur stöðvarinnar en fyrir rekur það tvær aðrar útvarpsstöðvar, Steríó 895 og Íslensku stöðina FM 91,9. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 254 orð | 1 mynd

Undir áhrifum

Bandaríkin 2002. Skífan VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Zoe Clarke-Williams. Aðalhlutverk Mia Kirshner, Meredith Monroe, Dominique Swain, Taye Diggs. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 546 orð | 1 mynd

Upphitað um of

Uppistand í Háskólabíói föstudaginn 21. febrúar. Fram kom bandaríski grínistinn Robert Townsend. Á undan hituðu upp Sigurjón Kjartansson, Þorsteinn Guðmundsson og Pétur "Ding-Dong" Sigfússon. Kynnir var Rajeem. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð poppsins

NÚ er búið að afhenda Íslensku tónlistarverðlaunin, verðlaun að undirlagi Radíó X og Undirtóna og þá eru Hlustendaverðlaun FM957 eftir. Verðlaunahátíðin fer fram með pomp og pragt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Meira
26. febrúar 2003 | Bókmenntir | 524 orð | 1 mynd

Vandað guðfræðingatal

1847-2002. I-II. Gunnlaugur Haraldsson. Prestafélag Íslands 2002. 1.028 bls., myndir. Meira
26. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 1296 orð | 2 myndir

Vonir og væntingar

Leikstjórinn Róbert Douglas virðist alltaf vera með puttana á púlsi íslensks samfélags. Hann sagði Ingu Rún Sigurðardóttur frá nýjustu myndum sínum, heimildarmynd um Mjóddina og kvikmynd um samkynhneigt fótboltalið. Meira

Umræðan

26. febrúar 2003 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á atvinnumál stúdenta

"Röskva vill sporna við auknu atvinnuleysi meðal ungs háskólamenntaðs fólks og efla Atvinnumiðstöð stúdenta." Meira
26. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 471 orð

Enn um viðskiptasiðferði Flugleiða

VIÐSKIPTASIÐFERÐI Flugleiða hefur verið til umtals í Bréfum til blaðsins. Hinn 18/2 skrifuðu Rúnar Sig. Bergsson og Jóhann Guðmundsson í sambandi við kaup á farmiða til Baltimore. Meira
26. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 461 orð | 1 mynd

Er ekki kominn tími til...

ER ekki kominn tími til að breyta lífeyrissjóðunum? Sem venjulegum launþega svíður mér tilhugsunin um lífeyrissjóðina. Allt sukkið og svínaríið fer í mann. Væri ekki eðlilegt að hver einasti Íslendingur fengi lífeyrissjóðsbók við 16 ára aldur? Meira
26. febrúar 2003 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Félagsfræði: Spennandi háskólanám

"Í heildina sýnir rannsóknin á afdrifum útskrifaðra nemenda í félagsfræði að verkefni þeirra að námi loknu eru bæði fjölbreytt og spennandi." Meira
26. febrúar 2003 | Aðsent efni | 983 orð | 1 mynd

Fullnægjandi kröfur til menntunar

"Nemendur með áhuga á lögmannsstörfum í framtíðinni geti valið á milli skóla." Meira
26. febrúar 2003 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Hversu lítið má kunna í lögfræði?

"Eðlilegt að nota staðla um lágmarkskröfur." Meira
26. febrúar 2003 | Aðsent efni | 399 orð | 2 myndir

Höldum vöku okkar í lánasjóðsmálunum

"Skerðing námslána vegna tekna þarf að minnka." Meira
26. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 653 orð

Kosningaloforð Framsóknar og Sjálfstæðisflokks

ÞAÐ eru aldeilis loforðin eina ferðina enn, lækka skatta, milljarðar í atvinnubótavinnu (eins og var fyrir nokkrum áratugum með atvinnubótavinnuna) og ekkert minnst á heilbrigði þjóðarinnar. Meira
26. febrúar 2003 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Loforð Framsóknar duga skammt

"...Framsókn treystir sér ekki til að standa við kosningastefnuskrá sína í svo einföldu máli sem þessu." Meira
26. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Sál og saga

NOKKUÐ hefur verið ritað hérna á síðum Morgunblaðsins um varðveislu á gömlum bátum. Þann 3.2. nýverið birtist grein með fyrirsögninni "er "Gullmolinn" kannski kolamoli". Meira
26. febrúar 2003 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Sómi eða skömm

"Nýting náttúruauðlinda norðan Vatnajökuls er sjálfstæðismál." Meira
26. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 217 orð

Varið land II. útgáfa

EKKI hafa allir þeir sem andvígir eru stíflugerð við Kárahnjúka kosið að mæta á Austurvöll í hádeginu - en þökk hafið þið öll sem þar hafið mætt. Ég vona að svipuð stemmning og ríkti í Borgarleikhúsinu hafi blundað innra með ykkur í haust og í vetur. Meira
26. febrúar 2003 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Viðskiptafrelsi fyrir alla?

"Ótrúlegur tvískinnungur í þessari umræðu." Meira
26. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Herdís Harðardóttir og...

Þessar duglegu stúlkur, Herdís Harðardóttir og Inger Ósk Sandholt, söfnuðu 6.116 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2003 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

EYGLÓ ÁSTVALDSDÓTTIR

Eygló Ástvaldsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 22. ágúst 1958. Foreldrar hennar voru Ástvaldur Eiríksson, f. 25. júlí 1928, til heimilis á Hrafnistu í Reykjavík, og Guðbjörg María Helgadóttir, f. 6. desember 1923, d. 7. júlí 1996. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1744 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR S. MAGNÚSSON

Guðmundur Steinþór Magnússon fæddist í Ólafsvík 10. september 1904. Hann andaðist á Skjóli, heimili aldraðra í Reykjavík, 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Sigurbrandsdóttir og Magnús Þórarinsson bændur í Hrútsholti í Eyjahreppi. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2003 | Minningargreinar | 3466 orð | 1 mynd

JÓN GUÐMUNDSSON

Jón Guðmundsson fæddist á Blesastöðum á Skeiðum 14. mars 1911. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon, f. 1878, d. 1972, og Kristín Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR

Kristín Þórðardóttir fæddist á Brávöllum á Stokkseyri 28. nóvember 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 18. febrúar síðastliðinn. Kristín var dóttir hjónanna Málfríðar Halldórsdóttur, f. 8.8. 1889, d. 7.11. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2162 orð | 1 mynd

KRISTJÁN G. MAGNÚSSON

Kristján G. Magnússon fæddist að Króki í Ketildalahreppi í Vestur-Barðastrandarsýslu 22. nóvember 1922. Hann andaðist á heimili sínu laugardaginn 15. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 143 orð

2,5% hlutur ríkisins í LÍ seldist á innan við mínútu

SALA á 2,5% hlutafjár ríkisins í Landsbanka Íslands hf., sem hófst klukkan 10 í gær, lauk á innan við mínútu. Um var að ræða hlut að nafnverði 170,5 milljónir króna. Meira
26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 845 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und.

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und. Meira
26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Baugur kominn í rúmt 21% í BFG

BAUGUR-ID tilkynnti í gær að félagið hefði enn aukið hlut sinn í breska matvörufyrirtækinu Big Food Group (BFG), með kaupum á 2,1 milljón hlutum í fyrirtækinu. Eignarhlutur Baugs hækkaði þar með í 21,3%, eða 73.191.564 hluti. Meira
26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 1 mynd

Fyrirtækið stefnir að opnun skrifstofu í Svíþjóð á árinu

HJÁ Pharmaco hf. er unnið að því að koma á fót skrifstofu í Svíþjóð og er stefnt að því að hún taki til starfa á þessu ári. Meira
26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 420 orð

Kaupþing leitar eftir sameiningu í Svíþjóð

KAUPÞING hefur áhuga á að taka þátt í frekari samruna á norrænum fjármálamarkaði í gegnum JP Nordiska, segir Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings banka, í samtali við Morgunblaðið. Meira
26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Loðnan of smá fyrir Japan

MOKVEIÐI er nú á loðnumiðunum og fylla skipin sig hvert á fætur öðru í fáum köstum. Loðnan veiðist nú á um 10 faðma dýpi norður af Tvískerjum. Meira
26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Nýjar reglur um upplýsingagjöf um launakjör

NÝJAR reglur um upplýsingagjöf um launakjör stjórnenda verða kynntar á fjölmiðlafundi í Kauphöll Íslands í dag. Í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að hinn 8. Meira
26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Sparisjóðir sameinast

STJÓRN Sparisjóðs Siglufjarðar samþykkti einróma á fundi sínum í gær tilboð Sparisjóðs Mýrasýslu í allt stofnfé þess fyrrnefnda. Fyrir átti Sparisjóður Siglufjarðar 40% stofnfjár í Sparisjóði Mýrasýslu. Meira
26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 280 orð

Stofnfiskur kaupir írskt seiðafyrirtæki

STOFNFISKUR hf. hefur keypt öll hlutabréf í írska fyrirtækinu Galway Aquatic Enterprise Ltd. (GAEL) sem verður hluti af dótturfélagi Stofnfisks í Írlandi. Meira
26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Væntingavísitala Gallup hækkar

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup hækkar annan mánuðinn í röð og mælist 106,6 stig fyrir febrúarmánuð. Vísitalan var 103,1 stig í janúar en 98,8 stig í desember 2002. Vísitalan nú er svipuð og í nóvember síðastliðnum en þá var hún 107,0 stig. Meira
26. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Þróunarfélagið verður Framtak

AÐALFUNDUR Þróunarfélags Íslands ákvað í gær, að nafni félagsins yrði breytt í Framtak Fjárfestingarbanka hf. Þróunarfélag Íslands varð til í núverandi mynd með sameiningu Þróunarfélagsins og Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans í október. Meira

Fastir þættir

26. febrúar 2003 | Dagbók | 180 orð | 1 mynd

Áhrif atvinnumissis á líðan fólks

Í DAG, miðvikudaginn 26. febrúar kl. 13:30, verður haldinn fræðslu- og umræðufundur í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a , um atvinnumissi - áhrif hans á líðan fólks og hvernig skynsamlegt er að bregðast við. Meira
26. febrúar 2003 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Subaru-sveitin vann alla erlendu keppinauta sína á Flugleiðamótinu, þar á meðal sænska landsliðið 24-6. Leikurinn bauð upp á miklar sviptingar, til dæmis voru tvær alslemmur í kortunum. Hér er önnur, sem reyndar féll: Suður gefur; NS í hættu. Meira
26. febrúar 2003 | Fastir þættir | 511 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Lokaumferð aðalsveitakeppninnar var spiluð þann 20. febrúar sl. Úrslit urðu þessi: Anton og félagar - Sigfinnur og fél. 10-20 Brynjólfur og fél. - Kristján og fél. 14-16 Garðar og fél. Meira
26. febrúar 2003 | Dagbók | 876 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Gestur frá kirkjukór. Bílaþjónusta í símum 5538500, 5530448 og 8641448. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Meira
26. febrúar 2003 | Viðhorf | 811 orð

Hnyttni í tilsvörum

Uppistand hefur löngum tíðkast á Íslandi. Og skemmtikröfur áhorfenda eru ekki síður miklar, þótt skemmtikraftarnir gefi sig út fyrir að hafa annan og virðulegri starfa. Meira
26. febrúar 2003 | Dagbók | 505 orð

(Róm. 15, 7.)

Í dag er miðvikudagur 26. febrúar, 57. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Meira
26. febrúar 2003 | Fastir þættir | 240 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. c4 Rb4 9. Be2 Be6 10. Da4+ Dd7 11. Dxd7+ Kxd7 12. Rc3 Rxc3 13. bxc3 Rc6 14. Hb1 dxc4 15. d5 Bxd5 16. Hd1 Ke6 17. Hxb7 Hab8 18. Meira
26. febrúar 2003 | Dagbók | 120 orð

TÍMINN

Þá eg vil feginn þú fljúgir sem valur, sem fjöllin og jöklarnir stendurðu þá, hvíldarlaust næðir þinn helkuldinn svalur, svo hjartað í brjóstinu finnst eigi slá, þú leyfir mér aðeins að líta til baka á lífið, er eg hef mátt eyða í sekt, að knýja þig fram... Meira
26. febrúar 2003 | Fastir þættir | 267 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Þingveisla var haldin fyrir skemmstu, en þá falla flokksmúrarnir og þingmenn allra flokka skemmta sér í fyllsta bróðerni. Meira

Íþróttir

26. febrúar 2003 | Íþróttir | 75 orð

Damon fer ekki til Grikklands

EKKERT verður af því að Damon Johnson körfuknattleiksmaður fari frá Keflavík til gríska félagsins Panellinios. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 83 orð

Danskir sundmenn í heimsókn

UNGLINGAMÓT KR í sundi fer fram í Sundhöll Reykjavíkur um næstu helgi og hefst það á föstudagskvöld. Hátt í 500 þátttakendur taka þátt í mótinu og koma til leiks þrettán sundmenn frá Danmörku. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

Glansleikur hjá Giggs í Tórínó

MANCHESTER United og AC Milan héldu áfram sigurgöngu sinni í meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Bæði liðin unnu góða útisigra og eru þegar komin í átta liða úrslit keppninnar eftir fjóra sigra í jafnmörgum leikjum í riðlakeppninni. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 201 orð

Gregory Harris kominn til liðs við Njarðvíkinga

NJARÐVÍKINGAR hafa fengið bandarískan leikmann til reynslu og mun hann leika með liðinu gegn Grindavík á föstudag. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 22 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Ásgarður: Stjarnan - Valur 20 Digranes: HK - Haukar 20 Akureyri: Þór - KA 20 Seltjarnarnes: Grótta/KR - Víkingur 20 1. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 633 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - ÍR 23:24 Framhúsið,...

HANDKNATTLEIKUR Fram - ÍR 23:24 Framhúsið, Reykjavík, 1. deild karla, Essodeild, þriðjudaginn 25. febrúar 2003. Gangur leiksins : 2:0, 3:3, 7:7, 9:7, 11.9, 11:12, 13:14, 15:14, 16:17, 17:20, 20:20, 22:21, 23:22, 23:24. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 178 orð

Hannes Jón samdi við Naranco

HANNES Jón Jónsson, handknattleiksmaður frá Selfossi, hefur samið við spænska 2. deildarliðið Naranco frá borginni Oviedo og mun Hannes leika með liðinu næstu þrjá mánuði. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson lék allan leikinn...

* HEIÐAR Helguson lék allan leikinn með Watford sem gerði markalaust jafntefli við Wolves í 1. deild ensku knattspyrnunnar í gærkvöld. Heiðar átti náðugan dag í framlínu Watford því Úlfarnir sóttu nær látlaust. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 104 orð

Maldini setti leikjamet í Moskvu

PAOLO Maldini, fyrirliði AC Milan, setti leikjamet í Evrópumótum félagsliða í knattspyrnu í gær. Maldini lék sinn 118. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 114 orð

Mótherjar Gróttu/KR í vígamóði

REIKNA má með að róðurinn geti orðið þungur fyrir lið Gróttu/KR um næstu helgi þegar liðið sækir sænska úrvalsdeildarliðið Sävehof heim í fyrri viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

"Meistaradeildin skapar ójöfnuð"

"LIÐ sem leika í Meistaradeild Evrópu fá 2,5 til 3,7 milljarða ísl. kr. á hverju ári í tekjur vegna þátttöku sinnar þar og þetta fé verður til þess að önnur lið eiga erfitt með að keppa við þau á jafnréttisgrundvelli. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 100 orð

"Ætlaði að gefa fyrir"

RONALDINHO, landsliðsmaður heimsmeistaraliðs Brasilíu, hefur viðurkennt að markið sem hann skoraði gegn Englendingum á HM sl. sumar hafi í raun verið tilviljun og heppni. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

* RÓBERT Gunnarsson skoraði 5 mörk...

* RÓBERT Gunnarsson skoraði 5 mörk fyrir Aarhus GF og Þorvarður Tjörvi Ólafsson 4 þegar liðið tapaði fyrir Skjern , 29:25, í dönsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

SA nýtti færin betur í jöfnum leik

FYRSTI leikurinn í úrslitakeppni Íslandsmótsins í íshokkí fór fram á Akureyri í gærkvöldi. Þar sigraði SA lið SR 5:3 í fremur bragðdaufum leik. Mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn en leikmönnum SA tókst að skapa sér betri færi. Eftir þennan fyrsta leik má reikna með því að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verði hörð þetta árið því yfirburðir SA eru ekki þeir sömu og oft áður. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 691 orð | 1 mynd

Sigurmark frá Sturlu

ÍR-INGAR gefa ekkert eftir í baráttunni um efstu sætin í Esso-deild karla í handknattleik. Í gærkvöldi lögðu þeir Framara 23:24 í Framheimilinu og endurtóku þar með leikinn frá því liðin mættust í fyrri umferðinni fyrir fjórum mánuðum, þá vann ÍR líka með einu marki, 25:24. ÍR skaust í annað sætið með sigrinum en Fram er sem fyrr í sjöunda sæti, tveimur stigum á undan FH sem á leik til góða. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 92 orð

Snókerspilarar á Norðurlandamót

NÍU íslenskir snókerspilarar verða meðal keppenda á Norðurlandamótinu sem fram fer í Tampere í Finnlandi. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Spjaldi Péturs áfrýjað

STOKE City hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Pétur Marteinsson fékk í leik liðsins gegn Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í knattspyrnu um síðustu helgi. Pétri var þá vísað af velli í fyrri hálfleik fyrir að verja skot með hendi. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Valsstúlkur sáu aldrei til sólar gegn Víkingum

VÍKINGSSTÚLKUR uppskáru ríkulega í Víkinni í gærkvöldi þegar þær fengu Val í heimsókn. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar en síðan héldu Víkingar áfram að reyna komast í gang og tókst það á meðan gestirnir frá Hlíðarenda koðnuðu niður. Úrslitin voru því alveg í samræmi við leikinn, tólf marka sigur - 28:16. Á Seltjarnarnesi unnu nýbakaðir bikarmeistarar Hauka öruggan 28:21 sigur á Gróttu/KR og á Akureyri hafði FH betur gegn KA/Þór, 27:21. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 228 orð

Vilja svipta Bayern titlinum

Þýska stórveldið í knattspyrnu, Bayern München, gæti átt það á hættu að missa meistaratitilinn sem liðið vann árið 2001 vegna samnings sem liðið gerði við fjölmiðlarisann KirchMedia, sem var síðar úrskurðað gjaldþrota í apríl á sl. ári. Meira
26. febrúar 2003 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

* ÖRN Sölvi Halldórsson frá GR...

* ÖRN Sölvi Halldórsson frá GR og Steinunn Eggertsdóttir úr GKj verða verða liðsstjórar á vegum Golfsambands Íslands á þessu ári. Örn Sölvi mun sjá um piltalandsliðið en Steinunn hefur stúlknalandsliðið á sinni könnu. Meira

Bílablað

26. febrúar 2003 | Bílablað | 326 orð | 1 mynd

Affelgun

Þegar ekið er með lítið loft í dekkjum er stundum hætta á að dekkin fari af sínu rétta sæti á felgunni. Það gerist helst þegar ekið er í hliðarhalla eða að bíllinn kastast til í hjólförum. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 458 orð | 2 myndir

Bíleigendum gróflega mismunað

Runólfur Ólafsson formaður FÍB segir að svo virðist sem að frumvarp sem tekur á skattlagningu dísilbíla og hafi verið í anda álitsgerðar viðkomandi ráðuneyta, hafi verið tekið af dagskrá á yfirstandandi þingi og því sé ekki fyrirsjáanlegt hver framvinda... Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 238 orð | 2 myndir

Fiat sýnir nýja bíla í Genf

FIAT-samstæðan er sá framleiðandi sem verður með flestar nýjungar á bílasýningunni í Genf sem hefst í næstu viku. Allt eru þetta bílar sem verða settir í framleiðslu á þessu ári. Þarna er um að ræða þrjá Alfa Romeo, tvo Fiat og einn Lancia. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 223 orð | 1 mynd

Getz bestu kaupin samkvæmt What Car

GETZ, nýi smábíllinn frá Hyundai, er að mati breska bílablaðsins What Car? bestu kaup ársins 2003. Þar sem Ford Ka hefur átt þennan titil undanfarin 6 ár þykir árangur Getz sæta talsverðum tíðindum. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 192 orð | 1 mynd

Heitar þurrkur

MARGIR kannast við það vandamál þegar það er hríð og skafrenningur að þurfa sífellt að vera að berja eða skrapa snjó af þurrkublöðunum. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 319 orð | 2 myndir

Hlustaði á viðskiptavini sína

BRYNJÓLFUR Grétarsson hefur verið að framleiða og selja landsmönnum tjöruhreinsa í fimmtán ár og er sýnu ánægðastur með nýjustu afurðina sem ber heitið Túrbó Sámur 2296. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 76 orð

Hraðasafn í Lundúnum

BÍLADELLUFÓLK um heim allan getur glaðst þessa dagana, því í undirbúningi er að stofnsetja Hraðasafnið (The Museum of Speed) í Lundúnum. Þar verða til sýnis hundruð bifreiða, lesta, vélhjóla, flugvéla og báta, ýmist frumgerðir eða vandaðar eftirlíkingar. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 482 orð | 2 myndir

Lakk í viðarlíki á Malibu

Sverrir Ingvi Karlsson er átján ára bílamálari á Húsavík. Hann kann að glimmersprauta og sprauta viðarlakki. Hann á líka tvo aflmikla ameríska bíla, þ.ám. eina Pontiac Grand Prix '77 á landinu. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 300 orð | 3 myndir

Línur fyrir nýjan Astra

OPEL ætlar að vera senuþjófurinn á bílasýningunni í Genf sem hefst í næstu viku. Þar sýnir fyrirtækið GTC hugmyndabílinn sem gefur vissar hugmyndir um hvernig ný kynslóð Astra, sem kemur á markað 2004, mun líta út. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 119 orð | 1 mynd

Mazda 3

Eftir nokkur mögur ár hefur Mazda snúið til baka með spennandi nýja bíla. Mazda 6 boðar nýja tíma en bíllinn hefur fengið mikið lof bílablaðamanna um allan heim og hann selst vel. Sá bíll keppir m.a. við Ford Mondeo, VW Passat og Toyota Avensis. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 523 orð | 2 myndir

Ný hugsun gæti slegið á spennu

"Þessar hugmyndir eru allrar athygli verðar. Ég myndi telja að allt sem gæti breytt viðhorfum ungs fólks til bíla, sýnt þeim að bílar eru samgöngutæki en ekki hættuleg leikföng, væri af hinu góða. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 90 orð

Nýr fisléttur málmur í bílvélar

Ástralska fyrirtækið Boffins hefur blandað nýjan málm sem er léttari en ál og þó eigi að síður sterkari en stál og er nú verið að prófa efnið í bílvélum. Hefur það að sögn reynst afar vel, t.d. í nýrri gerð VW Lupo þar sem það er notað til reynslu. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 165 orð | 4 myndir

Nýr Rússajeppi

RÍK er sú tilhneiging bílaframleiðenda að leita til fyrirmynda aftur í tímann. Þetta hefur VW gert með góðum árangri hvað varðar nýju Bjölluna og Chrysler með PT Cruiser svo aðeins tveir séu nefndir til sögunnar. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 99 orð | 1 mynd

Powerstroke togar 784 Nm

SAGT var frá nýju Powerstroke-dísilvélinni frá Ford í síðasta blaði. Glöggur lesandi hafði samband og benti á að eitthvað væri bogið við uppgefið tog vélarinnar. Sagt var að það væri 550 Nm en hið rétta er að togið er 560 pundfet við 2. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Touareg lætur eins og fólksbíll á...

Touareg lætur eins og fólksbíll á malbikinu. Upptak er 9,9 sekúndur og hámarkshraðinn 206... Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 1087 orð | 7 myndir

Touareg - meistarasmíð frá Volkswagen

VOLKSWAGEN Touareg sameinar fullboðlega eiginleika til aksturs utan vega og til aksturs í borginni. Þar fylgir VW þróun sem hefur átt sér stað undanfarin misseri hjá bílaframleiðendum sem elta markaðinn og kröfur kaupenda eins og skottið á sér. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 664 orð | 1 mynd

Þarf 1.200 kg til að flytja 110 kg af mannakjöti?

NÆSTUM hvert mannsbarn þekkir athafnamanninn og fréttahaukinn Ómar Ragnarsson. Menn hafa séð hann hlaupandi á fréttavettvangi með farsímann á lofti eða svífandi um loftin blá á litlum flugvélum til að sækja fréttir. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 409 orð | 1 mynd

Þefið af teppunum

ÞAÐ er að mörgu að hyggja þegar fest eru kaup á notuðum bíl. Yfirleitt er um mikla fjárfestingu að ræða og því mikilvægt að ganga úr skugga um að ekki sé verið að kaupa köttinn í sekknum. Meira
26. febrúar 2003 | Bílablað | 120 orð

Ökumannslausir bílar standast erfið próf

FÁEINAR gerðir ökumannslausra bifreiða eru nú svo þróaðar að búast má við því að a.m.k. ein tegund verði prófuð fljótlega á völdum svæðum þar sem umferðarálag er með minnsta móti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.