Greinar föstudaginn 30. janúar 2004

Forsíða

30. janúar 2004 | Forsíða | 139 orð | 1 mynd

Borgarastríð hugsanlegt

JOHN Abizaid hershöfðingi og yfirmaður bandarísku herstjórnarinnar í Írak og Afganistan sagði í gær, að hugsanlegt væri, að borgarastyrjöld brytist út í Írak ef allt færi á versta veg. Hann kvaðst þó telja það ólíklegt. Meira
30. janúar 2004 | Forsíða | 146 orð | 1 mynd

Kasparov og Karpov tefla í Reykjavík

GARRÍ Kasparov, sterkasti skákmaður heims og Anatolí Karpov, fyrrum heimsmeistari, munu tefla á firnasterku hraðskákmóti, Reykjavík rapid 2004, í mars n.k. að loknu Reykjavíkurskákmótinu. Aðalstyrktaraðili mótsins er Atlantsál. Meira
30. janúar 2004 | Forsíða | 109 orð

Námsmenn undir smásjánni í Noregi

NORSKAR leyniþjónustustofnanir eru farnar að fylgjast með þeim háskólanemum, sem ekki eru frá vestrænum ríkjum en stunda nám í kjarneðlisfræði, lífefnafræði og öðrum þeim greinum, sem geta auðveldað mönnum að setja saman gereyðingarvopn. Meira
30. janúar 2004 | Forsíða | 118 orð

Óslitin sigurganga á Íslandi

"ÉG hef þrisvar sinnum áður teflt á Íslandi og vann þá í öll skiptin og ég vona að það verði ekki breyting á því," sagði Garrí Kasparov í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld en hann er staddur í Moskvu. Meira
30. janúar 2004 | Forsíða | 244 orð | 1 mynd

Sagði af sér vegna gagnrýni Hutton-nefndar

GREG Dyke, yfirmaður BBC , breska ríkisútvarpsins, sagði af sér í gær vegna mikillar gagnrýni á stofnunina í Hutton-skýrslunni um dauða vísindamannsins Davids Kellys. Í fyrradag sagði Gavyn Davies, formaður útvarpsráðs BBC , af sér af sömu sökum. Meira

Baksíða

30. janúar 2004 | Baksíða | 63 orð

Fjórir á slysadeild

HARÐUR þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbrautinni í Hvassahrauni um klukkan 19 í gærkvöld. Slysið varð á nýja vegarkaflanum þar sem verið er að breikka brautina. Flytja varð fjóra menn sem í bílunum voru undir læknishendur. Meira
30. janúar 2004 | Baksíða | 242 orð | 1 mynd

Göt í munni geta valdið sýkingum

Í versta falli getur fólk misst tennurnar eða sýkingar orðið lífshættulegar er niðurstaða rannsóknar sem tannholdssérfræðingurinn Espen Færøvig í Skien í Noregi gerði á ungmennum sem létu gera göt í varir. Meira
30. janúar 2004 | Baksíða | 171 orð

Leiðbeinandi reglur verði settar

LEIÐBEINANDI reglur um umgengni sölumanna lyfjafyrirtækja á heilbrigðisstofnunum eru meðal þeirra aðgerða sem stýrihópur heilbrigðisráðherra setur fram í nýrri skýrslu sinni til að sporna við hækkun lyfjakostnaðar í landinu. Meira
30. janúar 2004 | Baksíða | 264 orð

Línuívilnun háð ströngum skilyrðum

DAGRÓÐRABÁTAR sem róa með landbeitta línu geta fengið ívilnun á ýsu- og steinbítsafla sinn frá og með 1. febrúar nk. að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Meira
30. janúar 2004 | Baksíða | 121 orð | 1 mynd

Nýjar höfuðstöðvar

FYRSTU starfsmenn KB banka flytja í nýjar höfuðstöðvar í Borgartúni 19 í dag en ráðgert er að þar starfi á bilinu 250-280 manns. Meira
30. janúar 2004 | Baksíða | 137 orð | 1 mynd

Ofmeta tungumálakunnáttu sína

Könnun leiðir í ljós að háskólanemar ofmeta tungumálakunnáttu sína. Margrét Jónsdóttir kannaði sl. haust þekkingu og sjálfsmat nemenda við Háskólann í Reykjavík varðandi tungumálanám. Leitað var til 897 stúdenta í viðskiptadeild og 170 í lagadeild. Meira
30. janúar 2004 | Baksíða | 187 orð

Olíufélögin fá frest

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur veitt olíufélögunum þremur, Olíufélaginu, Olíuverzlun Íslands og Skeljungi, frest til 3. maí til að setja fram andmæli gegn frumskýrslu stofnunarinnar vegna meints verðsamráðs félaganna. Meira
30. janúar 2004 | Baksíða | 181 orð | 1 mynd

"Frábær kýr í alla staði"

KÝRIN Áma frá Miðhjáleigu í Austur-Landeyjum var afurðahæsta kýr landsins árið 2003. Þau Bertha G. Kvaran og Jón Þ. Ólafsson eiga Ámu og eru afar ánægð með hana. Hún mjólkaði alls 11.842 kg á síðasta ári og fór mest í 45 kg í dagsnyt. Meira
30. janúar 2004 | Baksíða | 352 orð | 4 myndir

Spaksmannsspjarir í Asíu

Hróður þeirra Völu Torfadóttur og Bjargar Ingadóttur, eigenda og hönnuða Spaksmannsspjara í Bankastræti, hefur borist til Asíu, en fötin þeirra voru sýnd á tískusýningu í Bangkok á liðnu hausti. Meira
30. janúar 2004 | Baksíða | 763 orð | 1 mynd

Virðisauki við viðskiptafræðinám

Næsta haust hefst í Háskólanum í Reykjavík tungumálatengt viðskiptanám sem dr. Margrét Jónsdóttir hefur umsjón með. Hún segir að menningarlæsi sé lykilatriði til að ná árangri í viðskiptum á alþjóðavettvangi. Meira

Fréttir

30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

10 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær karlmann í 10 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveim stúlkum á árunum 2000 til 2002. Voru þær 6-8 ára er brotin voru framin. Skal ákærði greiða hvorri þeirra 300 þúsund krónur í miskabætur. Meira
30. janúar 2004 | Suðurnes | 282 orð | 1 mynd

1.500 pönnukökur á sólardegi

Fljót | Mikið var um að vera í Sjálfsbjargarhúsinu í Siglufirði miðvikudaginn 28. janúar en þá fagna bæjarbúar því að sólin fer að sjást í bænum á ný eftir að hafa verið í hvarfi frá því seint í nóvember. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

28 manns sagt upp störfum

TUTTUGU og átta starfsmönnum Íslenskra aðalverktaka hefur verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu úr ýmsum deildum á Keflavíkurflugvelli. Flestir starfsmannanna eru með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Að sögn Árna I. Meira
30. janúar 2004 | Suðurnes | 263 orð | 1 mynd

30% kennara í fæðingarorlofi

Garður | Þrír kennarar við Gerðaskóla eignuðust börn, allt drengi, á þremur dögum í lok síðasta mánaðar. Lágu kennararnir saman á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Keflavík. Meira
30. janúar 2004 | Miðopna | 674 orð | 1 mynd

43 konur í umræðuþáttum á móti 133 körlum

Mun færri konur en karlar tóku þátt í umræðuþáttum í sjónvarpi og útvarpi fyrir seinustu þingkosningar. Ný rannsókn sýnir að hlutur kvenna í umræðuþáttum í sjónvarpi var 24%. Meira
30. janúar 2004 | Miðopna | 124 orð

5% barna glíma við ofvirkni

ATHYGLISBRESTUR með ofvirkni, eða ADHD, er oft kallaður ofvirkni í daglegu tali. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

915 myndir

Árleg sýning og keppni Blaðaljósmyndarafélags Íslands um bestu myndir ársins 2003 hefst 28. feb. nk. í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs. Meira
30. janúar 2004 | Suðurnes | 172 orð

Afurðir íslenskra kúa aldrei meiri

"UNDAFARIN fjögur til fimm ár höfum við fengið mjög góða aukningu á nyt og þetta er allt í rétta átt," segir Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, en meðalafurðir hjá íslenskum kúm voru meiri á nýliðnu ári en nokkru sinni fyrr... Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Atvinnutekjur jukust um helming á fimm árum

SKATTSKYLDAR atvinnutekjur einstaklinga jukust um 50% á fimm árum, frá 1997 til 2002. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð

Áhyggjur af niðurskurði hjá héraðsdómstólum

STJÓRN Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, lýsir yfir áhyggjum vegna ákvörðunar dómstólaráðs um að grípa til niðurskurðar hjá héraðsdómstólum þar sem ekki hafi fengist vilyrði fyrir því að leysa rekstrarvanda dómstólanna. Meira
30. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 94 orð

Ánægð í leikskólum

Garðabær | Svo til allir foreldrar barna í leikskólum Garðabæjar telja að barninu sínu líði vel eða mjög vel í leikskólanum. Í könnun sem lögð var fyrir foreldrana í febrúar og mars 2003 segja yfir níutíu og átta prósent foreldra að barninu líði vel. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

ÁSMUNDUR JÓHANNES JÓHANNSSON

ÁSMUNDUR Jóhannes Jóhannsson byggingatæknifræðingur andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi þriðjudagsins 27. janúar. Ásmundur Jóhannes var sonur hjónanna Hildar G.K. Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Berlusconi viðurkennir lýtaaðgerð

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, hefur viðurkennt að hafa gengist undir lýtaaðgerð fyrir nokkrum vikum. Meira
30. janúar 2004 | Austurland | 76 orð

Borun hætt | Hætt hefur verið...

Borun hætt | Hætt hefur verið við að bora vinnsluholu fyrir heitt vatn á Eskifirði Höfðu menn talið að hitta mætti á heitavatnsæð á um 1.050 metra dýpi, en á 1.300 metra dýpi var ákveðið að hætta þar sem ekkert vatn hafði þá fundist. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð

Bráðamóttaka LSH verður opin um helgar

FRAMKVÆMDASTJÓRN Landspítala - háskólasjúkrahúss ákvað í gær að starfrækja bráðamóttöku við Hringbraut allan sólarhringinn sjö daga vikunnar, þrátt fyrir fyrri áform um að loka deildinni um helgar. Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 357 orð

Bráðgreind börn verða útundan

NORSKIR skólar hafa hvorki getu né vilja til að annast bráðgreinda nemendur, hefur Aftenposten eftir efnafræðiprófessornum Martin Ystnes. Í ljósi eigin reynslu ræður hann foreldrum mjög gáfaðra barna að senda þau í einkaskóla. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Breyting á nafni staðfest | Félagsmálaráðuneytið...

Breyting á nafni staðfest | Félagsmálaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun hreppsnefndar Gerðahrepps um breytingu á nafni sveitarfélagsins. Framvegis heitir það Sveitarfélagið Garður. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Breyting á nafni staðfest | Félagsmálaráðuneytið...

Breyting á nafni staðfest | Félagsmálaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun hreppsnefndar Gerðahrepps um breytingu á nafni sveitarfélagsins. Framvegis heitir það Sveitarfélagið Garður. Meira
30. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð | 1 mynd

Brú yfir Dimmu lokað

Elliðaár | Vegagerð ríkisins lokaði á miðvikudag brúnni yfir ána Dimmu við Vatnsenda í Reykjavík. Dimma rennur úr Elliðavatni og í Elliðaárnar. Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 68 orð

Dean skiptir um kosningastjóra

HOWARD Dean, fyrrverandi ríkisstjóri Vermont, hefur leyst kosningastjóra sinn, Joe Trippi, frá störfum eftir að hafa tapað fyrir öldungadeildarþingmanninum John Kerry í forkosningum demókrata í New Hampshire og Iowa. Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 222 orð

Deilt um bann við vændiskaupum

NORSKU stjórnarflokkarnir eru klofnir í afstöðunni til þess hvort banna eigi vændiskaup með lögum. Kristilegi þjóðarflokkurinn er hlynntur slíku banni en hinir flokkarnir hafa efasemdir um það, að því er fram kemur á fréttavef Aftenposten . Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Eignarhaldsfélag stofnað Nýlega var Eignarhaldsfélag Ísafjarðarbæjar...

Eignarhaldsfélag stofnað Nýlega var Eignarhaldsfélag Ísafjarðarbæjar stofnað á fundi í Safnahúsinu Eyrartúni. Meira
30. janúar 2004 | Miðopna | 104 orð | 1 mynd

Endurspegla ekki þá þjóð sem í landinu býr

"FJARVERA kvenna í pólitískum umræðuþáttum, bæði sem þátttakendur og stjórnendur, gerir það að verkum að þeir ná ekki að endurspegla á trúverðugan hátt þá þjóð sem í landinu býr, og jafnrétti í víðasta skilningi nær ekki að vera eðlilegur hluti af... Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 457 orð

Erfiðleikar Altech hafa ekki áhrif á álversáform Atlantsáls

VEGNA frétta af fjárhagserfiðleikum Altech JHM, sem var einn af stofnendum og minnihlutaeigendi í Atlantsáli, taka stjórnendur Atlantsáls fram að Altech hafi hvorki fjárhagsleg né rekstrarleg tengsl við áform og áætlanir um byggingu álvers á Bakkahöfða... Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 96 orð

Exxon Mobil gert að greiða 465 milljarða

BANDARÍSKUR dómari hefur fyrirskipað olíufyrirtækinu Exxon Mobil að greiða um 6,75 milljarða dollara, 465 milljarða króna, í skaðabætur og vexti vegna olíuskipsins Exxon Valdez sem strandaði við strönd Alaska árið 1989 og olli mestu olíumengun í sögu... Meira
30. janúar 2004 | Austurland | 56 orð | 1 mynd

Fé af fjalli | Fimm kindur...

Fé af fjalli | Fimm kindur heimtust í vikunni af fjalli við Loðmundarfjörð. Höfðu bændur úr Borgarfirði eystra farið á vélsleðum yfir og rákust í ferð sinni á ær með stálpaða tvílembinga úr Hjaltastaðarþinghá og tvö lömb úr næstu sveit. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Félag áhugafólks um heimafæðingar heldur fund...

Félag áhugafólks um heimafæðingar heldur fund mánudaginn 2. febrúar kl. 20. í Kvennagarði á 4. hæð í Kjörgarðshúsinu við Laugaveg 59 (gengið inn úr porti við Hverfisgötu). Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Flokksstjórnarfundur Samfylkingar

FUNDUR flokkstjórnar Samfylkingarinnar verður haldinn á morgun, laugardaginn 31. janúar, á Grand hótel við Sigtún í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 13 og gert er ráð fyrir að honum ljúki um klukkan 17. Meira
30. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 359 orð | 1 mynd

Fólk hlaðið bókum og biðröð út að dyrum

HEILMIKILL erill hefur verið á Amtsbókasafninu á Akureyri í vikunni og fólk í miklum ham að næla sér í bækur, myndbönd, geisladiska og annað efni sem í boði er á safninu. Meira
30. janúar 2004 | Austurland | 214 orð | 1 mynd

Fyrsta stóra brunaæfingin

Fyrsta stóra brunaæfingin var haldin í aðalbúðum Kárahnjúkavirkjunar nýverið. Fulltrúar frá Brunamálastofnun, þeir Guðmundur Bergsson og Bernhard Jóhannesson, ásamt slökkviliðsstjóra Brunavarna á Héraði, Baldri Pálsyni, stjórnuðu á vettvangi. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fyrsta útibúið á heimskautsbaug

ÍSLANDSBANKI hefur opnað útibú í Grímsey sem mun jafnframt vera nyrsta bankaútibú á byggðu bóli á Íslandi og það fyrsta sem staðsett er við heimskautsbaug. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Gagnagrunnur um gönguleiðir á Íslandi

FERÐAMÁLARÁÐ Íslands, Ungmennafélag Íslands og Landmælingar Íslands undirrituðu á Grand hóteli í gær samstarfssamning um gerð og rekstur gagnagrunns um gönguleiðir á Íslandi. Stefnt er að því að opna gagnagrunninn 1. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Gagnrýna afskiptaleysi stjórnvalda

LANDSSAMBÖND innan Alþýðusambands Íslands, sem aðild eiga að virkjunarsamningi lýsa því yfir í sameiginlegri tilkynningu að mál vegna starfsréttinda starfsfólks á Kárahnjúkasvæðinu hafi ítrekað komið upp og tími verktakans til að taka á málinu verið... Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 276 orð

Gefa þingmönnum frelsisstig

UNGIR sjálfstæðismenn í Reykjavík ætla að dæma öll frumvörp, sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja fram á Alþingi, með tilliti til þess hvort þau auki eða minnki frelsi Íslendinga. Meira
30. janúar 2004 | Suðurnes | 894 orð | 1 mynd

Gefur okkur auka kraft þegar vel gengur við björgun

Grindavík | Félagar í björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hafa bjargað 232 sjómönnum úr sjávarháska frá því sveitin var stofnuð fyrir 74 árum. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Gegn kulnun og álagi í starfi

Ingunn Gísladóttir fæddist á Blönduósi 15. maí 1950 en ólst upp á Hofi í Vatnsdal. Hún er kennari að mennt og hefur starfað á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur frá upphafi eða frá 1. ágúst 1996. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gengið á gler í OR-húsinu

Nýjar höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls hafa að sögn starfsmanna reynst ákaflega vel, enda hátt til lofts og vítt til veggja. Meira
30. janúar 2004 | Suðurnes | 136 orð | 3 myndir

Hesthúsin opnuð á Hólmavík

Hólmavík | Margir Hólmvíkingar höfðu ærna ástæðu til að fagna bóndadegi og var það vel við hæfi að þann dag voru tekin í notkun nýuppgerð hesthús í eigu sveitarfélagsins. Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Hutton lávarður harðlega gagnrýndur fyrir "hvítþvott"

BRIAN Hutton lávarður sætti í gær harkalegri gagnrýni úr mörgum áttum fyrir að hafa "hvítþvegið" ríkisstjórn Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, en fundið alvarlega bresti í starfsaðferðum breska ríkisútvarpsins, BBC , þegar hann vann... Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Hættir sem bæjarstjóri

GUÐMUNDUR Guðlaugsson, bæjarstjóri Siglufjarðarkaupstaðar, hefur óskað eftir því að vera leystur frá störfum af persónulegum ástæðum. Samkomulag hefur verið gert um starfslok hans og mun Guðmundur láta af störfum hinn 1. febrúar. Meira
30. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Kaupa í Norðlenska | Bæjarráð Akureyrar...

Kaupa í Norðlenska | Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að kaupa hlutafé í Norðlenska matborðinu fyrir 30 milljónir króna. Á fundinum voru lögð fram drög að samningi um hlutafjárkaupin, að upphæð 30 milljónir króna. Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 463 orð

Kristileg nektarnýlenda

NÚ fær kristið fólk loksins stað til að striplast á því fyrsta kristilega nektarnýlendan verður opnuð á Flórída í apríl. Í nýlendunni verða 500 heimili, hótel, vatnsrennibrautagarður og kirkja. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lagning Dalsbrautar hafin

FRAMKVÆMDIR við lagningu Dalsbrautar frá Klettaborg að Þingvallastræti á Akureyri hófust í vikunni. Vegurinn verður lagður í gilinu vestan Hamragerðis. Um er að ræða um 700 metra langan vegarkafla með tengingum við Dalsgerði og Akurgerði. GV-gröfur ehf. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Laun stjórnenda verði að hámarki tíföld meðallaun

GUNNAR Páll Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, telur nauðsynlegt að mörkuð sé stefna um hvað teljist eðlileg launakjör æðstu stjórnenda fyrirtækja. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Lions á Íslandi leggur lið í Litháen

Í NOKKUR ár hafa samtök Lionsklúbba á Norðurlöndunum unnið að því að endurbyggja endurhæfingarmiðstöð í Silas rétt utan við Vilnius, höfuðborg Litháens. Þar er sinnt einstaklingum sem hafa hlotið heilablæðingu eða lamast í slysum. Meira
30. janúar 2004 | Miðopna | 594 orð | 1 mynd

Ljóst að sjúkdómurinn tengist erfðum sterklega

Íslensk erfðagreining er nú að rannsaka erfðafræðilegar orsakir fyrir svokölluðum athyglisbresti með ofvirkni, eða ADHD, og segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), þennan sjúkdóm sennilega nátengdari erfðum en nokkurn annan... Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 281 orð

Lög um trúartákn lögð fyrir þingheim

FRANSKA ríkisstjórnin hefur lagt blessun sína yfir umdeilt lagafrumvarp sem kveður á um að mönnum verði bannað að bera tiltekin, áberandi trúartákn í skólum landsins. Fullvíst er talið að þing Frakklands samþykki lögin í byrjun febrúar. Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Mannskæð sprengjuárás nálægt bústað Sharons

PALESTÍNSKUR tilræðismaður varð sjálfum sér og tíu öðrum að bana með öflugri sprengju í strætisvagni skammt frá embættisbústað Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, í Jerúsalem í gærmorgun. 48 til viðbótar særðust, þar af þrettán alvarlega. Meira
30. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 452 orð | 1 mynd

Margir vilja í Naustahverfi

MIKIL gróska hefur verið í byggingariðnaðinum á Akureyri undanfarin ár og er allt útlit fyrir að svo verði áfram. Akueyrarbær auglýsti nýlega lóðir í Naustahverfi undir einbýlishús, raðhús, fjórbýlishús og fjölbýlishús. Meira
30. janúar 2004 | Austurland | 386 orð | 1 mynd

Markaðsvirði fasteigna hefur aukist um 15 til 20 milljarða kr.

HILMAR Gunnlaugsson, eigandi Fasteigna- og skipasölu Austurlands, telur óhætt að fullyrða að frá því að ákvörðun Alcoa um að byggja álver á Austurlandi var gerð kunn í byrjun árs 2003 hafi fasteignaverð hækkað um 20-150% á Mið-Austurlandi. Meira
30. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 104 orð | 1 mynd

Meistari miðbæjarins

Miðbær | Í miðbæ Reykjavíkur má finna kynstrin öll af kynlegum köttum. Þeir eru margir sérkennilegir og bera þess merki að búa í suðupotti menningar og lista. Meira
30. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 636 orð | 1 mynd

Mikil ánægja með tómstundastarf og skilyrði fyrir börn

Hafnarfjörður | Rúm áttatíu og fjögur prósent Hafnfirðinga eru mjög eða frekar ánægð með að búa í bænum sínum og níutíu og sjö prósent bæjarbúa eru ánægð með þá möguleika sem í boði eru á útivist og tómstundum í bæjarfélaginu. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Mótmæla skertri sálfræðiþjónustu

STJÓRNIR Sálfræðingafélags Íslands og Stéttarfélags sálfræðinga á Íslandi mótmæla eindregið skerðingu á sálfræðiþjónustu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi: "Samkvæmt upplýsingum frá LSH mun vera um 12% niðurskurð á stöðum sálfræðinga að ræða eða sem... Meira
30. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Mæla með ómælitækjum | Ævintýradansleikhús barna...

Mæla með ómælitækjum | Ævintýradansleikhús barna mun verða á ferðinni í miðbæ Akureyrar í dag, föstudaginn 30. janúar, kl. 17. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Nefnd um framkvæmd Evrópuárs íþrótta

SKIPUÐ hefur verið nefnd á vegum menntamálaráðuneytis til að stýra verkefninu "Evrópuári menntunar með iðkun íþrótta" hér á landi. Meira
30. janúar 2004 | Austurland | 77 orð

Niðurskurður | Niðurskurður er fyrirsjáanlegur hjá...

Niðurskurður | Niðurskurður er fyrirsjáanlegur hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands og nemur hann yfir eitthundrað milljónum króna á næstu tveimur árum. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Norskt undrabarn teflir hér

ALÞJÓÐLEGA Reykjavíkurskákmótið fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 7.-16. mars nk. Mótið er jafnframt afmælismót, hið 21. í röðinni, en fyrsta Reykjavíkurmótið var haldið í Lídó árið 1964. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ný endurskinsvesti

Búi Örlygsson frá Landsbankanum á Akranesi kom færandi hendi í leikskólann Garðasel þar í bær þegar hann kom með 30 endurskinsvesti sem hann færði börnunum. Auk þess fengu leikskólarnir Teigasel og Vallarsel sams konar gjöf. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Olíufélögin hafa frest til 13. febrúar

STÓRU olíufélögin, Essó, Olís og Skeljungur, hafa frest til 13. febrúar til að gefa Samkeppnisstofnun upplýsingar og gera athugasemdir vegna kæru Atlantsolíu. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 312 orð

Óvíst um þjónustu við 32 fjölfatlaða einstaklinga

EKKI er ljóst hvar 32 fjölfötluðum einstaklingum sem notið hafa endurhæfingarþjónustu á endurhæfingardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Kópavogi verður veitt slík þjónusta í framtíðinni. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

"Ótrúlegt hvað fólk þarf að þola til að lifa eðlilegu lífi"

"ÉG er langt í frá sami maðurinn og ég var áður en ég fór út. Meira
30. janúar 2004 | Miðopna | 1427 orð | 1 mynd

"Viljum gjarnan sjá meiri íhaldssemi í notkun lyfja"

Læknar hafa hingað til ráðið mestu um hvaða lyfjum er ávísað á þeim stofnunum sem þeir starfa á og hafa sölumenn lyfja því beint sjónum sínum að þeim. Með tillögum sem miða að því að draga úr lyfjakostnaði heilbrigðisstofnana er val á lyfjum fært í hendur lyfjanefnda stofnana. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ráðherra fer yfir framkvæmdina

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, segist ætla að fara nánar yfir framkvæmd endurgreiðslu vegna lækniskostnaðar, en í Morgunblaðinu í gær er sagt frá ungu fólki sem þurfti að greiða að fullu fyrir eyrnabólguaðgerð sem sjö ára sonur þess... Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ráðstefna um eyrnasuð Landlæknisembættið og Félagið...

Ráðstefna um eyrnasuð Landlæknisembættið og Félagið Heyrnarhjálp gangast fyrir ráðstefnu um eyrnasuð í dag, föstudaginn 30. janúar, á Grand hóteli við Sigtún kl. 13-17. Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Rúmlega 400 menn látnir lausir

ÍSRAELSK stjórnvöld létu yfir 400 fanga lausa í gær, í skiptum fyrir ísraelskan kaupsýslumann og lík þriggja ísraelska hermanna, samkvæmt samningi sem þau gerðu við líbönsku Hizbollah-skæruliðasamtökin. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð

Rútur að meðaltali 16 ára

RÚTUR á Íslandi eru að meðaltali árgerð 1987 og því orðnar 16 ára gamlar. Af 742 bifreiðum eru einungis 198 eða 27% af árgerð 1993 eða nýrri. 263 bílar eða 35% eru eldri en árgerð 1983 og 150 bílar eru árgerð 1978 eða eldri. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Safnar jólasveinum

Ólafsfjörður | Egill Sigvaldason í Ólafsfirði hefur mikinn áhuga á jólasveinum, raunar svo mikinn að hann safnar þeim og á örugglega fleiri sveina en flestir aðrir. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Samkomuhús ónýtt eftir bruna

SAMKOMUHÚSIÐ Grund í Svarfaðardal er ónýtt eftir að eldsvoða sem þar varð í gærmorgun. Alls tóku 15 menn úr Slökkviliði Dalvíkur þátt í slökkvistarfinu sem lauk skömmu eftir hádegi. Samkomuhúsið Grund er rétt hjá bænum Grund í Svarfaðardal. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð

Segja þingnefnd vera óstarfhæfa

ÖGMUNDUR Jónasson, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, kvaddi sér hljóðs í upphafi þingfundar á Alþingi í gær og sagði að efnahags- og viðskiptanefnd þingsins hefði verið óstarfhæf undanfarnar vikur vegna deilna um hæfi formanns... Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

SIGGEIR BJÖRNSSON

SIGGEIR Björnsson, fyrrverandi bóndi og hreppstjóri, er látinn í Reykjavík, 85 ára að aldri. Siggeir fæddist í Holti á Síðu 15. janúar árið 1919 og bjó þar til sjötugs uns hann fluttist til Reykjavíkur en dvaldist að sumrum í Holti. Meira
30. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 252 orð

Sjó veitt í Laugardal

Laugardalur | Áform eru uppi um að veita sjó frá ströndinni við gatnamót Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar og þaðan inn í Laugardal um neðanjarðarlagnir. Meira
30. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 148 orð

Skálatúnsheimilið 50 ára

Mosfellsbær | Árið 1953 keypti Umdæmisstúkan nr.1 býlið Skálatún í Mosfellssveit til að stofna þar vistheimili fyrir þroskaheft börn. Starfsemin byrjaði svo þann 30. janúar 1954. Á þeim 50 árum sem liðin eru frá stofnun heimilisins hefur margt breyst. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Skortir húsnæði

VILMUNDUR Gíslason, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra (SLF), segir ljóst að félagið geti ekki að óbreyttu tekið að sér að veita fjölfötluðum einstaklingum á endurhæfingardeild LSH í Kópavogi endurhæfingarþjónustu á Æfingastöð SLF á... Meira
30. janúar 2004 | Austurland | 88 orð

Snjóflóðavarnir | Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur nú...

Snjóflóðavarnir | Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur nú lagt fram matsskýrslu vegna fyrirhugaðra snjóflóðavarna við Tröllagiljasvæðið í Norðfirði. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 332 orð

Staðan í viðræðum við SA að skýrast

SKÚLI Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins (SGS), reiknar með að fljótlega eftir helgina verði staðan í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins farin að skýrast. Ágætlega hafi miðað í viðræðunum að undanförnu. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 1018 orð | 3 myndir

Stjórnarþingmenn segja heilbrigðisútgjöld hafa aukist

Stjórnarmeirihlutinn var gagnrýndur fyrir stefnuleysi í umræðum um heilbrigðismál á Alþingi í gær. Umræðurnar stóðu yfir í tvo tíma en þar fjallaði heilbrigðisráðherra, Jón Kristjánsson, aðallega um aðgerðirnar á LSH. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Strandamenn í steinahleðslu

Traust eru handtökin hjá Strandamanninum Guðmundi Sigurðssyni sem með aðstoð véltækninnar meitlar niður grágrýti í skjólveggi sem verið er að hlaða á bílastæðinu við höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur á Bæjarhálsi. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sviðakjammi er góður matur

"AFI minn segir að það eigi að gera svona," sagði Gunnsteinn Sæþórsson og fékk sér væna flís af kjammanum sem hann sagði að væri góður á bragðið, á þorrablóti leikskólans í Aðaldal, en mikið var um dýrðir hjá börnum og starfsfólki þegar slegið... Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð

Sýknað af bótakröfum vegna banaslyss

HÆSTIRÉTTUR hnekkti í gær dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli ekkju starfsmanns í álverinu í Straumsvík sem lést í vinnuslysi sumarið 2001. Héraðsdómur dæmdi henni 7 milljónir króna í bætur en Hæstiréttur sýknaði Kerfóðrun hf. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Söluverðmæti hlutabréfa Söluverðmæti hlutabréfa Mörthu Stewart...

Söluverðmæti hlutabréfa Söluverðmæti hlutabréfa Mörthu Stewart í líftæknifyrirtækinu ImClone, sem sagt var frá í grein í blaðinu í gær, var rangt upp reiknað. Hið rétta verðmæti bréfanna sem Martha seldi er samkvæmt FT.com 250. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tjónið á Norrænu yfir 100 milljónir

ÁÆTLAÐ er að ferjan Norræna muni hefja siglingar á ný 20. mars næstkomandi, en nú er unnið að viðgerðum á ferjunni eftir að hún rakst á hafnargarðinn í Þórshöfn fyrr í mánuðinum. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð

Tollvörður sýknaður

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur sýknað deildarstjóra hjá tollgæslunni á Selfossi af ákæru fyrir skjalafals og brot í opinberu starfi. Meira
30. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Úfinn einræðisherra

Þá er bara að velja sér ræfilslegan Saddam eða reffilegan... Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Vara við breytingum á neyðarmóttöku

STJÓRN FKB, Fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir, hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Stjórn Fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir, FKB, varar mjög eindregið við öllum breytingum á starfsemi Neyðarmóttöku vegna nauðgunarmála, sem ekki... Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Vel útbúnir tófubanar felldu dýrbítinn í Fljótshlíð

Dýrbíturinn sem bitið hafði og sært ær í Hlíðarendakoti var felldur í fyrrinótt. Reyndist bíræfin, alhvít tófa hafa verið á ferðinni. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Viðamikill gagnabanki um hagræðingu í menntamálum

HJÁ Upplýsingaþjónustu Háskóla (UH) Íslands hefur verið þróuð ný tækni til að vinna vefgöng með margfalt meiri afköstum en áður. Alls hefur stofnunin þróað rúmlega 23. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð

Vilja að próftökugjald verði endurgreitt

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur sent Páli Skúlasyni rektor bréf þar sem farið er fram á fyrir hönd nokkurra stúdenta að Háskólinn endurgreiði próftökugjald í læknisfræði. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Vænir Ölgerðina um atvinnuróg

AUGLÝSING Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar í Fréttablaðinu á miðvikudag með textanum: "Ósvikinn bjór er bruggaður án sykurs" er atvinnurógur að mati Árna Stefánssonar hjá Vífilfelli, en í auglýsingunni er birt mynd af dós af Víking bjór frá... Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Þakkarbragur

Þegar birt var ljóð Ólínu Þorvarðardóttur vegna 70 ára afmælis Sunnukórsins, þá duttu niður línubil. Hér birtist ljóðið í réttri útgáfu: Sól, þér helgum sigurlag og syngjum lof af hjarta. Þú breytir hríðar dimmu í dag uns dægrin litum skarta. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þjóðminjasafn ekki opnað í vor

"ÞAÐ er ljóst að Þjóðminjasafnið verður ekki opnað að nýju þann 22. apríl en það verður opnað með glæsibrag síðar á árinu," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Meira
30. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð

Þorraganga hjá SJÁ Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd...

Þorraganga hjá SJÁ Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (SJÁ) efna til þorragöngu á morgun, laugardaginn 31. janúar. Lagt verður af stað kl. 11 frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd og tekur gangan um 3-4 klst. Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2004 | Leiðarar | 356 orð

Eignarhald á fjölmiðlum

Baldur Arnarson, nemi í fjölmiðlafræðum í Ástralíu, skrifaði athyglisverða grein hér í Morgunblaðið í fyrradag um ástandið á fjölmiðlamarkaðnum í Ástralíu en greinin er skrifuð í ljósi umræðna hér um hvort takmarka eigi eignarhald á fjölmiðlum. Meira
30. janúar 2004 | Staksteinar | 385 orð

- Lægri skatta á einstaklinga

Tinna Traustadóttir hvetur í pistli á vefritinu Tíkinni til þess að skattar á einstaklinga verði lækkaðir. Meira
30. janúar 2004 | Leiðarar | 316 orð

Mikilvæg nefndarskipan

Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra hefur skipað sérstaka nefnd til þess að fjalla um íslenzkt viðskiptaumhverfi. Meira

Menning

30. janúar 2004 | Menningarlíf | 925 orð | 1 mynd

Ástin ekki sigruð með grænu lútubandi

MALARASTÚLKAN fagra, lagaflokkur Schuberts við ljóð Wilhelms Müllers verður fluttur í Salnum í kvöld kl. 20. Það eru þeir Gunnar Guðbjörnsson tenór og píanóleikarinn Jónas Ingimundarson sem flytja verkið, en það hafa þeir gert áður. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Byrjar 4. febrúar

EINS og sagt var frá í gær mun Sjónvarpið sýna seinni þáttaröðina af Skrifstofunni í enda mars. Meira
30. janúar 2004 | Menningarlíf | 484 orð | 1 mynd

Einstakt tækifæri til að kynna tónlistarmenningu okkar

ÍSLENSK tónskáld hafa mikið umleikis á næstunni. Myrkir músíkdagar hefjast um helgina, og úti í París hefst Préscence-tónlistarhátíðin með sérstakri áherslu á norræna tónlist. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Eitt lítið andartak

Leikstjóri: Philip Lioret. Handritshöfundur: Emmanuel Courcol. Aðalleikendur: Sandrine Bonnaire, Jacques Gamblin, Isabelle Candelier, Zinedine Soualem. 2001. Meira
30. janúar 2004 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Erling í Borgarleikhúsið

FJÓRAR sýningar á leikritinu Erling verða á Nýja sviði Borgarleikhússins á næstu dögum, sú fyrsta annað kvöld. Leikritið, sem er eftir norska leikskáldið Axel Hallstenius, var frumsýnt í september og sýnt bæði í Loftkastalanum og á Akureyri. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Fjölskylduföðurnum

ÞÁTTURINN Fjölskyldufaðirinn ( Family Guy ) hefur hlotið góðar viðtökur og ekki að ósekju. Þessi teikimyndaröð hóf göngu sína í Bandaríkjunum árið 1999 og segir frá Griffin-fjölskyldunni, sem er engin venjuleg fjölskylda. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Fremstir!

Stórsveitin U2 gerir sig heimakomna í Tónlistarland með síðari safnplötu sinni. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Grís-lingar!

PLATA með tónlistinni úr hinum vinsæla söngleik Grease klifrar upp listann. Meira
30. janúar 2004 | Bókmenntir | 362 orð

Heimurinn er fullur af orðum

eftir T.G. Nordahl, Nýtt kyn, Kaupmannahöfn. 2003 - 106 bls. Meira
30. janúar 2004 | Menningarlíf | 132 orð

Í dag

Félagsstarf Gerðubergs kl. 16 Kristinn Reinholt Alexandersson opnar sína fyrstu opinberu myndlistarsýningu. Kristinn er fæddur í Reykjavík 18. janúar 1939. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

James Brown handtekinn

SÁLARSÖNGVARINN James Brown var handtekinn á miðvikudag eftir að hafa hrint eiginkonu sinni í rifrildi. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Jón og Gulli spjalla og spila

TÓNLISTAR- og spjallþátturinn Af fingrum fram er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Þáttastjórnandi er píanóleikarinn geðþekki Jón Ólafsson. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Krakkar í klípu

STÖÐ 2 sýnir í kvöld sígilda unglingamynd frá árinu 1985, Morgunverðarklúbbinn ( The Breakfast Club ). John Hughes leikstýrir myndinni og skrifar jafnframt handritið en myndin hlaut hvarvetna góða dóma og þykir hafa elst vel. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 408 orð | 1 mynd

Kröpp kjör

Leikstjóri: Abdel Kechiche. Aðalleikendur: Sami Bouajila, Elodie Bouchez, Aure Atika, Bruno Lochet, Virginie Darmon, Olivier Loustau, Mustapha Adovani, François Gentil, Sami Zitouni, Carole Franck. 2000. Meira
30. janúar 2004 | Menningarlíf | 759 orð | 1 mynd

Liggur mikið á hjarta

Breski rithöfundurinn John le Carré er öskureiður yfir aðgerðum Breta og Bandaríkjamanna í Írak á síðasta ári. Þessi reiði skín í gegn í nýjustu bók hans, "Absolute friends". Meira
30. janúar 2004 | Menningarlíf | 55 orð

Listasmiðja fyrir börn

Í LISTASAFNI Reykjavíkur - Hafnarhúsi verður listasmiðja fyrir 6-9 ára börn kl. 10.30-15 á morgun, laugardag. Meira
30. janúar 2004 | Menningarlíf | 324 orð | 1 mynd

Mörg tímamótaverk þýskrar listasögu

STÆRSTA yfirlitssýning á flúxusverkum sem haldin hefur verið hérlendis verður opnuð í sölum Listasafns Íslands kl. 20 í kvöld. Sýningin er fengin hingað til lands frá IFA (Institut für Auslandsbeziehungen) í Stuttgart. Meira
30. janúar 2004 | Menningarlíf | 36 orð

Schuberttónleikar

NEMENDUR Tónlistarskólans í Reykjavík flytja verk eftir Franz Schubert í Norræna húsinu á morgun, laugardag, kl. 14 en þá er fæðingardagur tónskáldsins. Þetta eru aðrir tónleikar í fernra tónleika röð á þessum vetri sem skólinn gengst... Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Sex þungarokksblöð með í för

FYRSTU helgina í mars verður haldin sannkölluð þungarokksveisla í Reykjavík, í sem víðustum skilningi þess orðs. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Sigur!

ÞETTA er ekki einleikið með hann Robertino, barnastjörnuna sem hefur gengið í endurnýjun lífdaganna að undanförnu fyrir tilstuðlan Óttars Felix og félaga í Zonet. Meira
30. janúar 2004 | Menningarlíf | 98 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Hlemmur, Þverholti Sýningu Rósu Sigrúnar Jónsdóttur, Um fegurðina, lýkur á sunnudag. Meira
30. janúar 2004 | Menningarlíf | 1082 orð | 3 myndir

Söguhetjunni, Daniil Kharms, fleygt í ruslatunnu

DIE WÄLT der Zwischenfälle - eða Viröld fláa, er heiti nýrrar óperu eftir Hafliða Hallgrímsson sem frumsýnd verður í kvöld í óperunni í Lübeck í Þýskalandi. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Sögulegt!

SÚ goðsögn er lífseig að Papar, írskir munkar, hafi siglt til Íslands nokkru áður en norrænir menn námu hér land. Þegar grámóskulegir og rytjulegir víkingar komu og trufluðu friðinn hófu Paparnir sig á brott og létu ekki sjá sig meir. Meira
30. janúar 2004 | Tónlist | 951 orð | 1 mynd

Söngelskir Rygir á þjóðbúningum

Norsk kórlög eftir m.a. Nystedt, Grieg og Kvandal. Stavanger Vocalensemble u. stj. Jørns Snorre Andersen. Laugardaginn 24. janúar kl. 13. Meira
30. janúar 2004 | Menningarlíf | 540 orð | 1 mynd

Tímabil mikillar grósku

"FYRSTI áratugur 20. aldarinnar minnir um margt á áratuginn sem nú er að líða," segir Þórhallur Sigurðsson, leikstjóri í Þjóðleikhúsinu, sem sett hefur saman dagskrána "Sólin gleymdi dagsins háttatíma". Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 229 orð | 2 myndir

Tónleika-partí-ball

HEIÐA og heiðingjarnir og Hraun! munu leggja land undir fót um helgina og leika á Vestfjörðum. Nánar tiltekið munu sveitirnar koma við á Krúsinni á Ísafirði á föstudagskvöldið og Vagninum á Flateyri á laugardagskvöldið. Meira
30. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Var Nemó litla stolið?

FRANSKI rithöfundurinn Franck le Calvez hefur farið með mál fyrir franska dómstóla þar sem hann heldur því fram að Disney-kvik myndaverið og Pixar-kvikmyndir, hafi stolið fyrirmyndum að fiskapersónum í teiknimyndinni Leitin að Nemó , úr myndskreyttum... Meira

Umræðan

30. janúar 2004 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

700 milljarða óbein ríkisábyrgð - Seðlabanki varar við

Kvótinn hefur óbeint allur lent smátt og smátt í höndum útlendinga og erlendra banka. Meira
30. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 48 orð

Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu...

Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Meira
30. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 562 orð | 1 mynd

Almenningur.is gegn forréttindahyggju

ÖLLUM sem fjalla um eigin starfskjör er vandi á höndum. Forstjórar stórfyrirtækja hafa lent í miklum ógöngum í þessum efnum og alþingismenn líka. Það er vegna þess að flestum veitist létt að réttlæta forréttindi sjálfum sér til handa. Meira
30. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 188 orð

Áfram strákar

ÍSLAND komst ekki áfram í milliriðil á EM, ekkert er unnið fyrirfram. Ég var þó bjartsýn eins og þjóðin og sá glitta í verðlaunapening áður en keppnin hófst. Sumir segja ekki raunhæft, kannski rétt en ég trúi á strákana í boltanum. Meira
30. janúar 2004 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Græðgin og Guðni

Engir útreikningar liggja fyrir um að það sé hagstæðara að slátra í svokölluðum útflutningssláturhúsum en í minni sláturhúsum sem Guðni vill loka... Meira
30. janúar 2004 | Aðsent efni | 915 orð | 1 mynd

Lífsreynsla með tinnitus

Tinnitussamtök Bretlands hafa lýst því yfir að engin lækning sé á næstu grösum. Meira
30. janúar 2004 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Reykjavík og prestsþjónustan

...og því fjörutíu ár frá því að þessi mesta breyting í sögu borgar og presta hennar átti sér stað. Meira
30. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 332 orð

Sporvagninn öskur og ólæti Á sunnudagskvöldið...

Sporvagninn öskur og ólæti Á sunnudagskvöldið fór ég í Borgarleikhúsið til að sjá Sporvagninn Girnd en mér til sárra vonbrigða kom brátt í ljós að ég hafði farið vagnavillt. Meira
30. janúar 2004 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Voðaverk í Norðurmýrinni

Er þetta loddaraskapur, byggingabrask eða ágirnd - kannski allt í einum pakka? Meira

Minningargreinar

30. janúar 2004 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

ANNA KRISTINSDÓTTIR

Anna Kristinsdóttir fæddist á Dalvík 7. okt. 1915. Hún lést á Dalbæ á Dalvík 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Snjólaug Jónsdóttir, f. 26.8. 1891, d. 10.10. 1928, og Kristinn Hallgrímsson, f. 6.10. 1889, d. 4.6. 1973. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2004 | Minningargreinar | 3396 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA KRISTÍN ÁGÚSTSDÓTTIR

Ágústa Kristín Ágústsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 14. september 1908. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Ólafsdóttir húsmóðir, f. í Litla Koti í Vestmannaeyjum 8. september 1868, d. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2004 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

BJARNEY FINNBOGADÓTTIR

Bjarney Jóna Finnbogadóttir fæddist í húsi er nefndist Sjóbúð á Bíldudal í Arnarfirði 12.8. 1922. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 26. janúar síðastliðinn. Bjarney var dóttir hjónanna Finnboga Helga Finnbogasonar f. 5.11. 1897, d. 10.7. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2004 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

ERNA GUÐRÚN SIGURJÓNSDÓTTIR

Erna Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist í Mosfellssveit 30. september 1949. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað miðvikudaginn 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Sigurjónsson, aðalbókari á Reykjalundi, f. á Ísafirði 12. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2004 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

FRIÐGERÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR

Friðgerður Friðriksdóttir fæddist 9. október 1917 að Látrum í Aðalvík. Hún lést 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Mikkalína Þorsteinsdóttir og Friðrik Geirmundsson. Mikkalína og Friðrik eignuðust tíu börn og eru þrjú þeirra enn á... Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2004 | Minningargreinar | 1166 orð | 1 mynd

HJALMAR WILLY JULIUSSEN

Hjalmar Willy Juliussen fæddist á eyjunni Spjæröy í Hvaler-eyjaklasanum í Óslófirði 19. júlí 1921. Hann lést í Reykjavík 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Amanda Josefine Juliussen, f. 1893, d. 1979, og Johan Arnt Juliussen, f. 1885, d. 1947. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2004 | Minningargreinar | 1890 orð | 1 mynd

SALVÖR EBENESERSDÓTTIR

Salvör Sigríður Ebenesersdóttir fæddist að Látrum í Mjóafirði í N-Ísafjarðarsýslu 30. janúar 1917. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ebeneser Kristjánsson, f. í Hálshúsi í Reykjafjarðarhreppi 24. maí 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2004 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

SÚSANNA PÁLMADÓTTIR

Súsanna Pálmadóttir fæddist 7. september 1953. Hún lést á Háskólasjúkrahúsinu í Fossvogi 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálmi Sigurðsson og Hólmfríður Hjartardóttir sem bæði eru látin. Alsystkini Súsönnu eru Ingibjörg, f. 1937, Gunnar, f. 1944, og Sigurður, f. 1948. Súsanna fluttist á Skálatún 1967 og hefur búið þar síðan. Útför Súsönnu verður gerð frá Lágafellskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2004 | Minningargreinar | 914 orð

ÞÓRHILDUR ÞÓRÐARDÓTTIR

Þórhildur Þórðardóttir fæddist á Ísafirði 3. júní 1917. Hún lést 5. janúar síðastliðinn. Þórhildur var dóttir hjónanna Þórðar Þórðarsonar, vélsmiðs á Ísafirði, f. 14. maí 1886, d. 5. nóvember 1936, og fyrri konu hans Kristínar Sæmundsdóttur, f. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 1 mynd

Aðalheiður Héðinsdóttir hlýtur viðurkenningu FKA

VIÐURKENNINGU Félags kvenna í atvinnurekstri, FKA, í ár hlaut Aðalheiður Héðinsdóttir sem á og rekur Kaffitár. Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Freydís Jónsdóttir sem á og rekur Gallerí Freydís í Reykjavík. Meira
30. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Framsýn selur 3% í Íslandsbanka

LÍFEYRISSJÓÐURINN Framsýn hefur selt 3% hlut í Íslandsbanka og á eftir söluna 4,18% í bankanum. Verðmæti hlutarins sem seldur var er um 2,3 milljarðar króna, en ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Meira
30. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Gengið frá kaupum á Skeljungi

GENGIÐ hefur verið frá því að KB banki mun eignast allt hlutafé í Skeljungi, en fyrir átti KB banki 50% í félaginu. Aðrir eigendur eru Sjóvá-Almennar tryggingar, með 25%, og Burðarás, með 25%, en bæði félögin hafa ákveðið að selja KB banka hluti sína. Meira
30. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Hagnaður Íslenskra verðbréfa 120 milljónir

Hagnaður Íslenskra verðbréfa á síðasta ári nam 120 milljónum króna samanborið við 45 milljónir árið 2002. Hagnaður fyrir skatt nam 146,5 milljónum króna en var 55 milljónir árið 2002. Arðsemi eigin fjár félagsins var 74% á árinu. Meira
30. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Ókeypis fjarnámskeið um nýjungar í smárásatækni

TVEIR norrænir háskólar og tvær norrænar rannsóknastofnanir standa á næstunni fyrir fjarnámskeiðum í smárásatækni sem íslenskum fyrirtækjum stendur til boða að nýta sér. Námskeiðin verða þrjú talsins og verða haldin tvisvar sinnum. Meira

Fastir þættir

30. janúar 2004 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 30. janúar, er fimmtugur Hannes G. Ingólfsson, húsasmíðameistari, Ísalind 4, Kópavogi. Af því tilefni býður hann og eiginkona hans, Gréta Björg Erlendsdóttir, ættmennum og vinum að fagna með sér kl. Meira
30. janúar 2004 | Dagbók | 136 orð | 1 mynd

Afmælismessa Kvenfélags Grensássóknar Á sunnudaginn kemur,...

Afmælismessa Kvenfélags Grensássóknar Á sunnudaginn kemur, 1. febr., verður þess minnst sérstaklega við messu í Grensáskirkju að kvenfélag safnaðarins á 40 ára afmæli um þessar mundir. Meira
30. janúar 2004 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

Barokkreiðmennska beint í æð

Hestamennskan er óðum að komast í fullan gang víða um land enda landsmótsár gengið í garð sem kunnugt er. Hross víðast komin á hús og þjálfun í margháttuðum tilgangi hafin. Meira
30. janúar 2004 | Fastir þættir | 794 orð | 3 myndir

Bragi Þorfinnsson efstur á Skákþingi Reykjavíkur

11. jan. - 4. feb. 2004 Meira
30. janúar 2004 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar sex lauf og er í sjálfu sér borgunarmaður fyrir tólf slögum. En - rétt eins og í spili gærdagsins - þá er hluti af "peningunum" á bundnum reikningi í blindum. Það fé þarf að losa. Meira
30. janúar 2004 | Fastir þættir | 391 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveitir Landsbankans sterkar fyrir austan Úrslit á úrtökumóti BSA fyrir Íslandsmót í sveitakeppni. Spilað var á Egilsstöðum 17. og 18. jan. og tóku 8 sveitir þátt í mótinu: Landsbankinn Egilsstöðum 145 Spilarar; Bjarni Sveinsson fyrirl. Meira
30. janúar 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Akureyrarkirkju 2. ágúst 2003 af sr. Hannesi Erni Blandon þau Karen Svanholt Reynisdóttir og Friðrik Már Þorsteinsson. Með á myndinni er dóttir þeirra Rakel Sól. Heimili ungu hjónanna er í... Meira
30. janúar 2004 | Fastir þættir | 495 orð | 1 mynd

Fagmennskan á fullu í járningum

Lunginn af betri járningamönnum landsins kom saman í reiðhöll Gusts á laugardag til að fræðast af norska járningameistaranum Magne Delebekk og auka með því faglega þekkingu sína og færni. Námskeið þetta var haldið af O. Meira
30. janúar 2004 | Dagbók | 144 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja . Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. Meira
30. janúar 2004 | Dagbók | 483 orð

(Jóh. 10, 14.)

Í dag er föstudagur 31. janúar, 31. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig. Meira
30. janúar 2004 | Fastir þættir | 935 orð

Létt á dagskránni og mótið lengt um einn dag

Glöggt mátti greina vilja mótsstjórnar landsmóts á Gaddstaðaflötum 2004 á blaðamannafundi nýlega til að laga dagskrá mótsins að nýjum tímum og koma til móts við kröfur sem komu fram að loknu landsmóti á Vindheimamelum fyrir tveimur árum. Valdimar Kristinsson brá sér á fundinn. Meira
30. janúar 2004 | Viðhorf | 762 orð

Liðin og flokkarnir

Sú staðreynd að íslensk stjórnmál eru um flest fyrirsegjanleg og fyrirsjáanleg kemur sér vel fyrir þá sem kosið hafa að gangast ekki undir skilyrðislausa hollustu við liðin á leikvellinum. Meira
30. janúar 2004 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. O-O-O a6 9. f4 Bd7 10. Rf3 b5 11. Bxf6 gxf6 12. Kb1 Db6 13. Re2 O-O-O 14. f5 Kb8 15. Rf4 Bc8 16. De1 Hhe8 17. fxe6 fxe6 18. g3 Bf8 19. Bh3 Bg7 20. Hf1 Bh8 21. c3 He7 22. Meira
30. janúar 2004 | Dagbók | 66 orð

STJÖRNUFÁKUR

Vornótt eina, er heiðblær hristi himindögg af bjarkarkvisti, og á fölva fjallatinda færðist bjarmi af morgunsól, langt í dalsins friði frammi fæddist hann - í grænum hvammi. Þar við upptök austurlinda átti hann sitt fyrsta ból. Meira
30. janúar 2004 | Fastir þættir | 407 orð | 2 myndir

Víkverji skrifar...

Víkverji einsetti sér það fyrir mörgum árum að hætta að nota kreditkort og eiga fyrir útgjöldum sínum í stað þess að fá lán á háum vöxtum fyrir þeim. Meira

Íþróttir

30. janúar 2004 | Íþróttir | 209 orð

AaB fylgist með Brynjari Birni hjá Nott. Forest

DANSKA knattspyrnufélagið AaB frá Álaborg hefur sýnt áhuga á að fá íslenska landsliðsmanninn Brynjar Björn Gunnarsson frá Nottingham Forest í sínar raðir. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 193 orð

Bengt Johansson hættir eftir 16 ára starf

BENGT Johansson, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, lætur af störfum eftir 16 ára starf eftir tvo vináttuleiki við Dani í lok mars. Þetta varð ljóst eftir tap Svía gegn Dönum á Evrópumótinu í fyrrakvöld. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 670 orð | 1 mynd

Danir ætla sér alla leið

ÞAÐ verða annarsvegar Danir og Þjóðverjar og hins vegar Slóvenar og Króatar, sem leika til undanúrslita á Evrópumótinu í handknattleik, en keppni í milliriðlum lauk í gær. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Eggert til skoðunar hjá OB í Danmörku

EGGERT Stefánsson, varnarmaðurinn sterki í úrvalsdeildarliði Fram í knattspyrnu, er kominn til Danmerkur þar sem hann verður til reynslu hjá danska úrvalsdeildarliðinu OB í Óðinsvéum. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

* ENSKA knattspyrnufélagið Bolton hefur fengið...

* ENSKA knattspyrnufélagið Bolton hefur fengið varnarmanninn Steve Howey í sínar raðir frá Leicester en hann fékk sig leystan undan samningi sínum þar. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 83 orð

Frakkar og Rússar berjast um EM-sæti

FIMM efstu sætin á Evrópumótinu í handknattleik í Slóveníu gefa sæti á Evrópumótinu 2006, en ekki hefur verið ákveðið hvar EM fer fram þá. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 219 orð

Gömlu brýnin segja skilið við "gulllið" Svía

STAFFAN "Faxi" Olsson leikur sinn síðasta landsleik fyrir Svía um helgina, Magnus Wislander hættir í sumar og markverðirnir Tomas Svensson og Peter Gentzel hugleiða að leggja landsliðsskóna á hilluna. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 52 orð

Hafði lítið að gera í markinu

LUTZ Pfannenstiel, þýski markvörðurinn sem er til reynslu hjá knattspyrnuliði Keflavíkur, lék síðari hálfleikinn með Keflvíkingum þegar þeir unnu Víði, 5:0, í æfingaleik í Reykjaneshöll í fyrrakvöld. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 705 orð

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Slóveníu MILLIRIÐILL...

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Slóveníu MILLIRIÐILL 1 Sviss - Danmörk 20:34 Svíþjóð - Spánn 29:28 Rússland - Króatía 24:24 Lokastaðan: Króatía 5410138:1319 Danmörk 5401153:1258 Rússland 5311149:1377 Svíþjóð 5203145:1444 Spánn 5104134:1422 Sviss 5005115:1530... Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* HARRY Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, tryggði...

* HARRY Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, tryggði sér pólska miðherjann Sebastian Olszar, 22 ára, sem mun leika með liðinu út keppnistímabilið. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 35 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Grindavík: UMFG - Tindastóll 19.15 Keflavík: Keflavík - UMFN 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. - Snæfell 19.15 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - Valur 19.15 Grindavík: ÍG - Þór A. 21. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 180 orð

Ísland verður með í HM-hattinum í Ljubljana

Á SUNNUDAGINN kemur í ljós hverjir verða andstæðingar Íslendinga í undankeppni HM í handknattleik. Þá verður dregið hvaða þjóðir mætast í einvígisleikjum um sæti á HM í Túnis 2005. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 173 orð

Jose Antonio Reyes

Fæddur: 1. september 1983 í Utrera á Spáni. *1994: Gekk til liðs við Sevilla 10 ára og byrjaði að æfa og leika með unglingaliðum félagsins. *1998: Skrifaði undir sinn fyrsta samning við Sevilla, 15 ára. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 443 orð

KR-ingar mæta Örgryte

KEFLVÍKINGAR standa í dag og á morgun fyrir afar áhugaverðu framtaki í samvinnu við flugfélagið Iceland Express - halda alþjóðlegt knattspyrnumót í Egilshöll og Reykjaneshöllinni með þátttöku Íslandsmeistara KR, bikarmeistara ÍA, Keflavíkur og sænska... Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 774 orð

"Erum loks á beinni braut"

HAMARSMENN úr Hveragerði skelltu sér upp við hlið Hauka í úrvalsdeildinni í körfuknattleik karla, Intersportdeildinni, í gærkvöldi þegar þeir lögðu Breiðablik 85:82 í Hveragerði á sama tíma og ÍR-ingar lögðu Haukamenn 89:76 í Seljaskóla. Leik KR og KFÍ var frestað vegna ófærðar, en Ísfirðingar komust ekki suður. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 957 orð | 1 mynd

Reyes er tilbúinn að taka við hlutverki Bergkamps

ÞAÐ vakti óneitanlega mikla athygli þegar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sem þótti ekki líklegur til að kaupa nýjan leikmann þessa dagana, snaraði peningabuddunni á borðið á þriðjudaginn og ákvað að kaupa Spánverjann Jose Antonio Reyes, 20... Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 236 orð

Sigurganga Agassi stöðvuð

26 leikja sigurgöngu Bandaríkjamannsins Andre Agassi á opna ástralska meistaramótinu í tennis lauk í gær þegar Agassi varð að játa sig sigraðan gegn Rússanum unga, Marat Safin, í maraþonviðureign kappanna í undanúrslitunum í Melbourne. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 128 orð

Tvær í átta manna úrslit

GUÐRÚN Jóhannsdóttir og Þorbjörg Ágústsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur komust báðar í átta manna úrslit á alþjóðlegu kvennamóti í skylmingum með höggsverði sem haldið var í Brentwood í Englandi um síðustu helgi. Meira
30. janúar 2004 | Íþróttir | 91 orð

Vilhelm Gauti úr leik

VILHELM Gauti Bergsveinsson, fyrirliði handknattleiksliðs HK, leikur ekki meira með Kópavogsfélaginu á þessu tímabili. Meira

Úr verinu

30. janúar 2004 | Úr verinu | 262 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 168 168 168...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 168 168 168 27 4,536 Gullkarfi 67 67 67 107 7,169 Keila 20 20 20 71 1,420 Langa 5 5 5 72 360 Lúða 392 392 392 10 3,920 Skarkoli 239 239 239 6 1,434 Skata 117 117 117 133 15,561 Skötuselur 96 96 96 9 864 Steinbítur 51 51... Meira
30. janúar 2004 | Úr verinu | 166 orð

Hafna afnámi sjómannaafsláttar

NÝTT félag skipstjórnarmanna lýsir undrun sinni á yfirlýsingum fjármálaráðherra og ýmissa annarra stjórnmálamanna undanfarið varðandi afnám sjónannaafsláttar. Ályktun þess efnis var samþykkt á stofnfundi félagsins um helgina. Meira
30. janúar 2004 | Úr verinu | 433 orð | 1 mynd

Rúmlega 14% minna aflaverðmæti

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa af öllum miðum á fyrstu tíu mánuðum ársins 2003 nam 57,1 milljarði króna en á sama tímabili ársins 2002 var verðmætið 66,7 milljarðar króna og er þetta samdráttur um 9,5 milljarða króna eða 14,3%, að því er fram kemur í tölum... Meira

Fólkið

30. janúar 2004 | Fólkið | 9 orð | 1 mynd

.

... að Suður-Kóreumenn hefðu eignast sína fyrstu Playboy-fyrirsætu, Lee... Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 37 orð | 1 mynd

.

... að komin væri ný kynslóð rafhlaðna, en þessar AA-rafhlöður geta knúið farartæki 1,2 kílómetra, á allt að 3,3 kílómetra hraða á klukkustund. Þær kosta þó 170 krónur stykkið og verða settar á markað í Japan í... Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 26 orð | 1 mynd

.

... að fyrirsæturnar væru farnar að ganga með grímur, en þessi sýndi föt fyrir ítalska hönnuðinn Silvio Betterelli á vor- og sumartískusýningu hans í Róm á... Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 24 orð | 1 mynd

.

... að handknattleiksmennirnir Nikisa Kaleb og Staffan Olsson væru svona góðir vinir. Eða fylgdu þessi glímubrögð bara leik Króata og Svía á Evrópumótinu í... Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 31 orð | 1 mynd

.

... að Brasilíumaðurinn Armando Vellez væri að framleiða Saddam Hussein-grímur, sem sýndu einræðisherrann fyrir og eftir ósigur gegn Bandaríkjamönnum. Nú nálgast kjötkveðjuhátíðin í Ríó de Janeiro, en hún verður haldin 20.-25.... Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 27 orð | 1 mynd

.

... að Agustin Herrera myndi þurfa að kæla sig í gosbrunni í Buenos Aires, vegna hitabylgju sem riðið hefur yfir borgina. Hitinn hefur náð 38 gráðum á... Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 385 orð | 1 mynd

Að flytja í nýtt land er...

Að flytja í nýtt land er ekki ósvipað því og að vera reiðubúinn að búa á hóteli í lengri tíma. Eftir að fyrstu menningarsjokkin hafa komið og farið verður allt hálf óáþreifanlegt í dálítinn tíma. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 588 orð | 6 myndir

Á bak við tjöldin bak við tjöldin

Klukkan er 10 að morgni og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir , umsjónarmaður Ats , er í símanum. Hún er í förðun fyrir tökur á næsta þætti, en reyndar á að taka upp tvo þætti í dag, venjulegan þátt og eins konar "bak við tjöldin"-þátt. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 265 orð | 3 myndir

Cruise frelsar gæsir

Krús: Kíkti í nýjasta tölublað kvikmyndatímaritsins Empire . Þar er langt viðtal við Tom Cruise sem ég nennti ekki að lesa, en í ramma með greininni eru taldar upp myndir sem hann afþakkaði að leika í. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 251 orð | 4 myndir

Enginn fær flúið fortíðina

Blettur á samviskunni - The Human Stain segir af Silk (Anthony Hopkins), prófessor í klassískum bókmenntum á Nýja Englandi. Þegar upp kemst um framhjáhald hans og húsvarðar skólans (Nicole Kidman), upplýkst einnig hálfrar aldar gamalt leyndarmál prófessorsins, sem hann hefur falið fyrir konu og börnum. Frumsýnd í Háskólabíói og Sambíóunum. Leikstjóri Robert Benton. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 251 orð

From: "Jörgen Sörensen" <rodstewart_fanclub@hotmail.

From: "Jörgen Sörensen" <rodstewart_fanclub@hotmail.com> To: customerrelations@ldki.com Subject: Shampoo Dear Friends I sent you a letter some time ago but have not recived an answer, so I'm writing again. My name is Jorgen Sorensen. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 107 orð | 1 mynd

Fyrsti hluti eftir | Ólafíu Hrönn Jónsdóttur

Hann var hrikalega sáttur við sjálfan sig. Honum fannst hann meiri háttar heppinn í lífinu. Hann var myndarlegur. Hann fékk oft að heyra það. Honum gekk vel í vinnu, átti bara fína konu og tvö heilbrigð börn. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 339 orð | 1 mynd

Gjörningur í auglýsingu

Ókunnugt fólk þyrpist í miðbæ Reykjavíkur. Það má greina vissa eftirvæntingu í svipbrigðunum. Þegar klukkan slær þrjú leggjast allir á torgið. Síðan stendur fólkið upp aftur og tvístrast. Lífið gengur aftur sinn vanagang. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 410 orð | 1 mynd

Grænlendingur réðst á mann!

Mér hefur oft fundist afstaða okkar Íslendinga til útlendinga vera einkennileg. Ég skil til dæmis ekki af hverju flóttamenn fá ekki hæli hér. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 218 orð | 1 mynd

Hún gerir hárin svo mjúk

Í lauslegri þýðingu: Kæru vinir Ég sendi ykkur bréf fyrir nokkru en hef enn ekki fengið svar og skrifa ykkur því aftur. Ég heiti Jörgen Sörensen. Ég er 46 ára. Ég er formaður Rod Stewart-aðdáendaklúbbsins hér á Íslandi. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 33 orð | 1 mynd

Hvað er hún að segja?

Hvað er stúlkan að segja vinkonu sinni sem er svona skemmtilegt? Ef þér dettur eitthvað sniðugt í hug, sendu þá tölvupóst á folkid@mbl.is . Við birtum bestu tillöguna og verða veitt verðlaun fyrir... Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 662 orð | 5 myndir

Lögð rækt við tilgangsleysið

Æðið hófst í New York í júní sl. Þá barst völdum netverjum tölvupóstur um að taka þátt í listaviðburði undir yfirskriftinni "The Mob Project" eða hópverkefnið. Í póstinum var fólki sagt að samstilla úrin og bíða kl. 19 á bar á Manhattan. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 609 orð | 2 myndir

Ósáttir nágrannar

Englendingur í Che Guvera-bol sat við hlið mér á sundlaugarbakka á hóteli í Pinar del Rio sem er mikill ferðamannabær í austurhluta Kúbu. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 390 orð | 1 mynd

Satt, ýkt og logið

Ed Bloom (Albert Finney) liggur fyrir dauðanum og sonur hans, Will (Billy Crudup), reynir að púsla saman í eina öllum sögunum sem karlinn hefur sagt um dagana. Fæstar trúverðugar eða hvað? Tim Burton leikstýrir Big Fish sem er frumsýnd í Smárabíói, Regnboga og Borgarbíói, Akureyri. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 132 orð

Smáskífan "Angel in Disguise" með Mínus...

Smáskífan "Angel in Disguise" með Mínus kemur út á 7" vínyl 2. febrúar í Bretlandi og á Íslandi. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 119 orð | 1 mynd

Sororicide

Eini meðlimur dauðarokksveitarinnar Sororicide sem hefur atvinnu af tónlist enn þann dag í dag er Arnar Guðjónsson, söngvari og gítarleikari Leaves. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 821 orð | 3 myndir

Stór hluti af ímyndinni

Hár sveiflast og skuggamyndir af líkömum sjást á litsterkum bakgrunni. Þannig má lýsa myndbandinu við lagið "Angel in Disguise" með Mínus, sem hefur vakið athygli og verið spilað á bæði erlendum og innlendum sjónvarpsstöðvum. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 383 orð | 1 mynd

Tristian rís með sólinni

Tristian er erlent mannsnafn, eftir því sem blaðamaður kemst næst. Tristian er líka íslensk hljómsveit, sem var stofnuð árið 1996 og hefur starfað með hléum síðan. Sveitin spilar á Grandrokki í kvöld, ásamt Dikta. Meira
30. janúar 2004 | Fólkið | 319 orð | 2 myndir

Verzlingar með sólsting

Krakkar hafa gaman af því að fara í stórum hópum til útlanda, ekki síst á sólarströnd. Hvað þeir gera þar kemur í ljós í nýjum söngleik, sem Verzlunarskóli Íslands setur upp í Loftkastalanum. Segir þar frá ævintýrum hóps sólbrenndra ungmenna á Benidorm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.