Greinar föstudaginn 6. ágúst 2004

Fréttir

6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

114 húsbílar saman í för

HÓPUR 230 húsbílaeigenda frá Norðurlöndunum í alls 114 húsbílum keyrði frá borði úr ferjunni Norrænu á Seyðisfirði í gær, og er meiningin að keyra hringinn í kringum Ísland á þeim þrem vikum sem þeir munu dveljast hér á landi. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 79 orð

Aðeins ein ábending

Einungis ein ábending um fjölskylduvænt fyrirtæki eða stofnun hefur borist í samkeppni Reykjanesbæjar um fjöskylduvænustu fyrirtæki og stofnanir bæjarins, en auglýst var eftir ábendingum starfsmanna í júní sl. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Afhjúpa friðarstein

SVONEFNDUR "Friðarsteinn" frá Hiroshima verður afhjúpaður á grasflöt við suðvesturhorn Reykjavíkurtjarnar klukkan fjögur í dag. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 439 orð

Afkoma sveitarfélaga neikvæð um 2,6 milljarða í fyrra

AFKOMA sveitarfélaga á árinu 2003 var lakari en árið 2002, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum úr uppgjöri 52 sveitarfélaga. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 959 orð | 1 mynd

Athugað verði hvort rétt sé að endurskoða reglurnar

Í KJÖLFAR frétta af óánægju skemmtibátaeigenda með háan kostnað vegna skoðana á öryggisbúnaði og gagnrýni þeirra á að hér gildi mun stífari reglur en annars staðar, hefur samgönguráðuneytið sent Siglingastofnun bréf þar sem mælst er til þess að stofnunin... Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 529 orð

Athugasemdir gerðar við hemlunargetu

SÉRFRÆÐINGAR frá Frumherja skoðuðu í gær vörubílinn sem steyptist fram af brúnni yfir Laxá í Laxárdal í Dölum á þriðjudag eftir árekstur við jeppa, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Búðardal. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð

Auknar skatttekjur fyrstu 5 mánuðina

SKATTTEKJUR ríkissjóðs á fyrstu fimm mánuðum ársins voru 15,5% hærri en á sama tímabili síðasta árs. Verðlag hækkaði um 2,4% á fyrstu fimm mánuðunum þannig að skatttekjur hækkuðu að raungildi um 12,8%, að því er segir í vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Áfrýjunarnefnd vísar kæru FÍB frá

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur vísað frá kæru Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, og Alþjóðlegrar miðlunar vegna úrskurðar samkeppnisráðs í samráðsmáli tryggingafélaganna. Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 275 orð

Árás ráðgerð á Heathrow?

EKKI virðist liggja ljóst fyrir hvort al-Qaeda hryðjuverkanetið hafi ætlað að fremja hryðjuverk á Heathrow-flugvelli í Lundúnum, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC í gær, og hvort pakistönsk yfirvöld hafi veitt upplýsingar sem leitt... Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 77 orð | 1 mynd

Bátur sökk í höfninni

Leki kom að litlum plastbát með utanborðsmótor þar sem hann var bundinn við bryggju á Eskifirði um hádegi í gær, og var björgunarsveit og slökkvilið kallað á vettvang til að dæla út bátnum. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

Beðið eftir niðurstöðu krufningar

NIÐURSTÖÐUR réttarrannsóknar á líki Sri Rhamawati munu liggja fyrir fljótlega, jafnvel á næstu dögum. Þá er þess beðið að geðrannsókn ljúki á Hákoni Eydal sem játað hefur að hafa orðið henni að bana. Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 360 orð

Bólusett gegn Alzheimer?

VÍSINDAMENN í Kaliforníu í Bandaríkjunum eru vongóðir um að hægt verði að þróa bóluefni gegn Alzheimer-sjúkdóminum. Frá þessu er greint á fréttavef BBC . Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 111 orð

Byggja sambýli í Hveragerði

ÁFORMAÐ er að reisa sambýli fyrir fatlaða á lóðinni Birkimörk 21-27 í Hveragerði, og fagnar bæjarráð því sérstaklega að félagsmálaráðuneytið hafi nú staðfest þá fyrirætlun sína við bæinn. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 326 orð

Dæmi eru um að unglingar séu hlunnfarnir

TVÖ verkalýðsfélög á Akureyri, Eining-Iðja og Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri, hafa sent unglingum í sumarvinnu orðsendingu í prentmiðli sem gefinn er út í bænum. Þar eru þeir hvattir til að athuga hvort verið sé að hlunnfara þá í launum. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 2 myndir

Eldur grandaði bæði vörubíl og gröfu

SLÖKKVILIÐIÐ í Stykkishólmi var kallað út seinnipartinn í gær, en kviknað hafði í vörubíl rétt fyrir utan bæinn, og var grafa aftan á palli bifreiðarinnar, en tækin voru í eigu Borgaverks. Sáu tveir menn, sem í bifreiðinni voru, að reyk lagði undan... Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Engisprettan ógnar Afríku

GÍFURLEGUR engisprettufaraldur er nú í Norður-Afríku en hann má rekja til hagstæðra aðstæðna, nægilegrar úrkomu, í nyrstu ríkjunum, Marokkó, Alsír, Líbýu og Túnis. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Etið úr lófa kúasmala

KÝRNAR þurfa sitt fóður rétt eins og menn og aðrar skepnur. Það gildir einnig um skepnurnar í Árbæjarsafni í Reykjavík þar sem þessi kýr var mynduð í gær. Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 121 orð

Fangar struku í Svíþjóð

ÞRÍR glæpamenn, þ.á m. einn sem talinn er hættulegur, brutust út úr fangelsi í Stokkhólmi á miðvikudaginn, að því er sænska lögreglan greindi frá, en í síðustu viku struku fjórir alræmdustu glæpamenn landsins úr öðru fangelsi. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 102 orð | 1 mynd

Feðgarnir saman í rútuakstri

Mývatnssveit | Þeir feðgar í Víkurnesi Jón Árni og Gísli Rafn hafa atvinnu sína af akstri rútubíla. Jón Árni ók mjólkurbíl um miðja síðustu öld, þá vegavinnubíl og síðan Öskjurútu í meira en aldarfjórðung. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 803 orð | 2 myndir

Fjölbreytileg búsetuskilyrði nauðsynleg

Seltjarnarnes | Gagnrýni Áhugahóps um betri byggð á Seltjarnarnesi er hið ágætasta mál að sögn Jónmundar Guðmarssonar, bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 43 orð | 1 mynd

Fjöruferð við Lónsós

Kelduhverfi | Veðurblíða hefur verið í Kelduhverfi að undanförnu og þessar ungu stúlkur, sem eru frá Akureyri, Grenivík og Húsavík, notuðu hana m.a. til fjöruferðar við Lónsós. Þær heita f.v. Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Forsetafjóla

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í Hvíta húsinu í gær, að ríkisstjórn sín væri "sífellt að leita nýrra leiða til að skaða Bandaríkin og bandarísku þjóðina". Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð

Færri geitungabú en útlit var fyrir

MIKIÐ bar á holugeitungi snemma í sumar að sögn Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings á Náttúrufræðistofnun Íslands. Samkvæmt því hefði mátt búast við fjölgun búa miðað við fyrrasumar en af því varð ekki. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 69 orð

Grettishátíð um helgina | Hin árlega...

Grettishátíð um helgina | Hin árlega Grettishátíð verður haldin á Húnaþingi vestra dagana 7. og 8. ágúst, en þar geta gestir og gangandi skráð sig í aflraunakeppni, og er utanlandsferð í boði fyrir besta árangurinn. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Gæslan kom til bjargar

LANDHELGISGÆSLUNNI barst ósk frá tryggingafélagi togarans Stjörnunnar í fyrradag um að draga skipið út úr slippnum í Hafnarfirði. Hafði sjósetning skipsins mistekist er dráttarsleði fór út af sporinu í slippnum. Hafist var handa kl. Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 129 orð

Heita afvopnun í Darfur

SÚDÖNSK stjórnvöld munu í næstu viku hefja afvopnun uppreisnarmanna sem sagðir eru forsprakkarnir í skálmöld er ríkt hefur í Darfurhéraði í vesturhluta Súdans, að því er lögreglustjórinn í héraðinu sagði í gær. Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hersveitir fara frá Beit Hanun

UNGIR Palestínumenn horfa út um glugga á heimili sínu í bænum Beit Hanun á Gaza-svæðinu eftir að ísraelskir hermenn og skriðdrekar fóru þaðan í gær. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hestamennskan vaxandi íþrótt

TALIÐ er að hátt í tuttugu þúsund manns stundi hestamennsku hér á landi að sögn Sigrúnar Ögmundsdóttur, skrifstofustjóra hjá Landssambandi hestamannafélaga. Sífellt fleiri bætast í þann hóp á ári hverju. Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 176 orð

Hljóðupptaka af Kennedy-morðinu hreinsuð

HLJÓÐUPPTAKA af morðinu á John F. Kennedy, fyrrum Bandaríkjaforseta, gæti hugsanlega sannað hvort meintur morðingi hans, Lee Harvey Oswald, var einn að verki, að því er greint er frá í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC . Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 340 orð

Horft til meginhlutverks

MEGINHLUTVERK raftækja er haft til hliðsjónar þegar þeim er raðað í tollflokka, að sögn Stefáns Bjargmundssonar deildarsérfræðings hjá Tollstjóranum í Reykjavík. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 534 orð | 3 myndir

Hópferð 114 húsbíla af stað um landið

Fellabær | Það er ekki fyrir hvern sem er að skipuleggja ferð um Ísland fyrir hóp af 230 erlendum ferðamönnum á 114 húsbílum, en hjónin Sigrún Haraldsdóttir og Jón Gunnar Þorkelsson fara létt með það. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Hættuástand skapaðist

HÆTTUÁSTAND skapaðist við Kárahnjúka á níunda tímanum í gærkvöld þegar Jökulsá á Dal, Jökla, fann sér leið efst í gegnum varnarstífluna og vatn tók að leka niður á vinnusvæðið þar sem starfsmenn Impregilo hafa unnið við fremsta hluta aðalstíflunnar, við... Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Í góðu lagi eftir þriggja vikna volk í sjónum

RÚNAR Helgi Haraldsson var heldur en ekki hissa þegar hann fékk símhringingu nú í vikunni um að farsími sem hann týndi þegar hann var á kajak í Skerjafirði þremur vikum áður hefði fundist í grennd við Sandgerði, þar sem hann hafði rekið á land. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Íslenskir fjárfestar á fjarskiptamarkaði í Tékklandi

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson hefur ásamt hópi íslenskra og erlendra fjárfesta fjárfest í sérhæfða fjárfestingarsjóðnum CVIL. Eina eign sjóðsins er 71,9% eignarhlutur í næststærsta fjarskiptafélagi Tékklands, Ceske Radiokomunikace (CRa). Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Íslenskt kennsluefni notað á Indlandi

NÝTT kennsluefni í stærðfræði, sem nokkrir háskólanemar á vegum Íslensku menntasamtakanna hafa þróað, verður tekið til kennslu á Indlandi í vetur en kennsluefnið var notað í nokkrum grunnskólum hér á landi í vetur. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ístak átti lægsta tilboð af fjórum í kerskálabyggingu

FJÖGUR tilboð bárust í kerskála og aðrar byggingar vegna stækkunar Norðuráls á Grundartanga og voru þau öll undir 4,3 milljarða króna kostnaðaráætlun sem fyrir lá. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 122 orð | 1 mynd

Koparinn sleginn á Hrafnagili

Eyjafjörður | Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og starfandi forsætisráðherra setti Handverk 2004, hina árlegu handverkshátíð að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit í gær, að viðstöddu fjölmenni. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 93 orð | 1 mynd

Mávager við höfnina

Reykjavík | Það er alltaf nóg æti fyrir framtakssama máva í nánd við þá sem sækja fisk í sjó, hvort sem eitthvað fellur til þegar verið er að gera að fiski úti á sjó eða flytja hann í kössum í land. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð

Nýtt fraktverkefni bætist við hjá Atlanta í Asíu

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta bætir B747-200-fraktþotu við flota sinn síðar í þessum mánuði vegna verkefnis fyrir Cathay Pacific Airways. Samið hefur verið um verkefnið til sextán mánaða með möguleika á framlengingu en það hefst 18. ágúst. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 289 orð | 1 mynd

Nýttu góða aðstöðu sem var fyrir hendi

Grindavík | Keppt var í Bikarkeppni Bridgesambands Íslands í fiskvinnsluhúsinu Þrótti í Grindavík á dögunum, og er talið að þetta sé í fyrsta skipti sem keppt er í bridsmóti af þessu tagi í Grindavík. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 308 orð

Óæskilegur hugbúnaður gerir tölvunotendum lífið leitt

ÞRJÁR gerðir af óæskilegum hugbúnaði gera tölvunotendum í auknum mæli lífið leitt, að sögn Friðriks Skúlasonar tölvufræðings. "Þessum hugbúnaði er laumað inn í tölvuna bakdyramegin," útskýrir hann, t.d. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð

"Jökla hefur ekki enn sýnt tennurnar"

GUÐMAR Ragnar Stefánsson, bóndi á Brú II í Jökuldal, segir að Jökla hafi ekki sýnt tennurnar enn sem komið er. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 336 orð

"Nauðsynlegt mótvægi"

SÚ aðferðarfræði sem felst í hinu nýja kennsluefni er nauðsynlegt mótvægi við það kerfi sem er við lýði hér á landi, að sögn Skarphéðins Gunnarssonar, kennara við Flataskóla í Garðabæ en hann var meðal þeirra sem komu að gerð kennsluefnisins á sínum... Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 237 orð

Reikningar Yukos frystir

RÚSSNESK stjórnvöld drógu í gær til baka fyrri ákvörðun sína um að forsvarsmönnum olíurisans Yukos yrði veittur aðgangur að bankareikningum dótturfélaga fyrirtækisins. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 185 orð | 1 mynd

Reykur úr öðrum hreyflinum

HÆTTA þurfti við flugtak Fokker-vélar Flugfélags Íslands á Akureyrarflugvelli um kl. 9 í gærmorgun, eftir að upp kom reykur í öðrum hreyfli vélarinnar. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 122 orð

Samar kynntir í Reykjavík | Samískir...

Samar kynntir í Reykjavík | Samískir dagar verða haldnir í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík, Aðalstræti 2, dagana 6. til 8. ágúst nk. Kynning verður á menningu og landi Sama, og m.a. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 109 orð | 1 mynd

Sameining á Héraði verður 1. nóvember

KOSIÐ verður til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi á Héraði þann 16. október nk. og tekur sameiningin formlega gildi þann 1. nóvember, en þá sameinast Austur-Hérað, Fellahreppur og Norður-Hérað í eitt sveitarfélag með um 3.000 íbúum. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 95 orð | 1 mynd

Samkeppni um minjagripi | Vegleg verðlaun...

Samkeppni um minjagripi | Vegleg verðlaun eru í boði í opinni samkeppni um minjagripi sem tengjast Norska húsinu í Stykkishólmi eða Snæfellsnesi, og nýta má til skrauts, skemmtunar eða daglegra nota. Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Segir ásakanirnar misskilning

SAKSÓKNARAR danska hersins birtu Annemette Hommel, höfuðsmanni í danska hernum, ákæru í fjórum liðum í gær fyrir vanrækslu í starfi en Hommel var send heim frá Írak ásamt yfirmanni sínum, Henrik Flach, vegna fullyrðinga um að hún hefði misþyrmt föngum í... Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 152 orð

Sjarmerandi ferðamáti

"ÉG hef aldrei komið til Íslands áður. Þetta er mjög spennandi. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Skákvakning hafin á Grænlandi

"HÉR er mikil skákvakning hafin," segir Hrafn Jökulsson sem er nú staddur í Tasiilaq á austurströnd Grænlands með skákskóla Hróksins. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Skoðun fyrir skemmtibáta dýrari

FRAMKVÆMDASTJÓRI Vikings björgunarbúnaðar segir að verð fyrir skoðun á björgunarbátum hér á landi sé sambærilegt eða lægra en víðast hvar í Evrópu og Bandaríkjunum. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Störf hennar snerta menn

ÁKVEÐIÐ hefur verið að endurtaka söguferð um slóðir Ólafíu Jóhannsdóttur á morgun, laugardag, en ferðasöguna skrifar Guðrún Ásmundsdóttir leikkona með meiru. Lagt verður af stað kl. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Sumarleysingar sem eiga sér hliðstæðu

LEYSINGARNAR í Jökulsá á Dal þessa dagana eiga sér hliðstæðu, samkvæmt upplýsingum sem Óli G. Blöndal Sveinsson á rannsóknadeild Landsvirkjunar og Sverrir Óskar Elefsen hjá vatnamælingum Orkustofnunar öfluðu fyrir Morgunblaðið. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð

Tveir gamlir draumar rætast

BJÖRN Hlynur Haraldsson fer með hlutverk Óttars Þórs, fótboltakappans sem kemur út úr skápnum. "Handritið er frábært. Þetta verður mjög skemmtileg mynd, nema við klúðrum þessu og við eigum ekkert eftir að gera það," segir Björn Hlynur. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Tvær kynslóðir drottninga

Meindýraeyðar segja ekki ástæðu til að hræðast geitunga frekar á haustin, þegar þeir yfirgefi bú sín, en á öðrum árstíma. Árásarhneigð þeirra sé ekkert meiri heldur eru fleiri á ferðinni og því auknar líkur á að verða fyrir stungu af þeirra völdum. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 68 orð

Uppsker svo sem sáir

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd sér lífið sínum augum: Lífs þó kjörin bjóðist blíð, blandast þjáningunni. Uppskeran fer alla tíð eftir sáningunni. Í fyrri pósti frá Rúnari hafði læðst prenvillupúki í síðari vísuna sem hann orti um Jakob á Varmalæk. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

Útsvar milljarði lægra vegna aukins fjármagnstekjuskatts

"SVEITARFÉLÖGIN tapa tekjum vegna þess hve margir einstaklingar hafa breytt rekstri sínum í einkahlutafélög og greiða því í auknum mæli fjármagnstekjuskatt til ríkisins en útsvarsgreiðslur þessara einstaklinga hafa á hinn bóginn dregist verulega... Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Vaðandi síld við Norðurland

VAÐANDI síld í stórum flekkjum er nú að finna fyrir Norðurlandi, annars vegar við Gjögur og yzt í Eyjafirði og í Siglufirði og hinsvegar á Haganesdýpi og Fljótagrunni. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 396 orð | 3 myndir

Varnarstíflan hækkuð en vatn lekur þar í gegn

Flóðið í Jökulsá á Dal, Jöklu, jókst á ný síðdegis í gær og fram á kvöld. Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 1127 orð | 1 mynd

Vilja eyða efasemdum um viðvörunina

Fréttaskýring | Bandaríkjastjórn verst nú ásökunum um að nýjasta viðvörunin um hugsanleg hryðjuverk sé af pólitískum rótum runnin. Viðvörunin vakti tortryggni en stjórnvöld neita því að hún hafi aðeins byggst á gömlum upplýsingum. Meira
6. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 84 orð

Vilja full laun í fæðingarorlofi

DANSKIR launþegar eru sáttir við að vinna 37 klukkustundir á viku og fá sex vikna sumarfrí. Þeir vilja hins vegar að nýbakaðir foreldrar fái full laun í fæðingarorlofi að því er fram kemur í Politiken . Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Vilja gera toppfótboltamynd

TÖKUR á "Strákunum okkar", nýrri mynd eftir Róbert Douglas, hófust í KR-heimilinu við Kaplaskjólsveg í gær. Myndin segir söguna af Óttari Þór, aðalstjörnunni í KR, sem veldur miklu írafári þegar hann kemur út úr skápnum á miðju leiktímabili. Meira
6. ágúst 2004 | Minn staður | 254 orð | 2 myndir

Víðtækt fræðasamstarf

Sandgerði | Bæjarráð Sandgerðisbæjar lagði til á síðasta fundi sínum að ráðist yrði í gagngerar endurbætur á því húsnæði sem Háskólasetur Suðurnesja í Sandgerði hefur fengið til afnota. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Þrepuð gangbraut yfir Miklubraut

VERKTAKAR á vegum Gatnamálastofu hafa verið önnum kafnir á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í Reykjavík síðustu dægrin og hefur það valdið einhverjum töfum á umferð. Meira
6. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ætlaði ekki að taka þátt

ESTHER Viktoría Ragnarsdóttir, 12 ára nemandi í Rimaskóla í Reykjavík, er ein af 29 börnum á aldrinum 9 - 12 ára sem fara á Ólympíuleikana í Aþenu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2004 | Leiðarar | 261 orð | 1 mynd

Heimatilbúin hætta?

Síðustu viðvaranir stjórnvalda í Bandaríkjunum vegna hugsanlegra árása hryðjuverkamanna bin Ladens á höfuðstöðvar stórfyrirtækja í New York hafa kallað fram athyglisverðar umræður vestan hafs. Meira
6. ágúst 2004 | Leiðarar | 423 orð

Milljarðar og milljarðar

Það þarf 14 milljarða íslenzkra króna til þess að aðstoða hungrað fólk í Darfur í Súdan. Fram til þessa hafa aðeins borizt 5 milljarðar í þessu skyni frá hinum ríku þjóðum heims. Meira
6. ágúst 2004 | Leiðarar | 281 orð

Norðmenn og hryðjuverk

Í Morgunblaðinu í gær var frá því skýrt, að sérsveitir norska hersins æfi nú reglulega viðbrögð við hugsanlegri árás alþjóðlegra hryðjuverkamanna á olíumannvirki í Norðursjó. Norskur sérfræðingur hefur unnið skýrslu um olíuiðnaðinn og hryðjuverkaógnir. Meira

Menning

6. ágúst 2004 | Kvikmyndir | 230 orð | 1 mynd

Aumingja Jesús og Lee

Leikstjórn: Olivier Dahan. Handrit: Luc Besson. Aðalhlutverk: Jean Reno, Benoit Magimel, Camille Natta, Johnny Hallyday og Christopher Lee. 97 mín. Frakkland, Europa Corp 2004. Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Áhættusöm viðskipti

SKJÁR einn sýnir í kvöld kvikmynd frá árinu 1983 sem var ein sú fyrsta til að koma stórleikaranum Tom Cruise á kortið. Meira
6. ágúst 2004 | Tónlist | 439 orð | 1 mynd

Barist hart með rímum

RÍMNASTRÍÐ 2004 verður haldið á Gauk á Stöng í kvöld en keppnin er á vegum útvarpsþáttarins Kronik og Popptíví. Húsið verður opnað klukkan 21 en bein útsending verður frá keppninni á Popptíví frá klukkan 23 til miðnættis. Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 244 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

ÞAÐ ER ekki auðvelt að vera falleg. Bandaríska leikkonan Halle Berry er allavega á þeirri skoðun. "Fegurð? Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 192 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

BANDARÍSKI leikarinn Will Smith kom mörgum í opna skjöldu þegar hann tók lagið við frumsýningu kvikmyndarinnar I, Robot á Leicester-torgi í Lundúnum. Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Funheit Fahrenheit

Fáar ef nokkrar heimildarmyndir hafa valdið jafn miklu fjaðrafoki og nýjasta mynd kvikmyndagerðarmannsins Michaels Moore, Fahrenheit 9/11. Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Grettir, latur og lystugur

Fyrsta kvikmyndin um teiknimyndahetjuna góðkunnu, Gretti (Garfield), er frumsýnd í dag. Flestir kannast við Gretti úr myndasögublöðum en nú er komið að frumraun hans á hvíta tjaldinu. Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 390 orð

Hinsegin hátíðahöld

Á morgun fara fram í sjötta sinn Gay Pride-hátíðahöld í miðborg Reykjavíkur. Gay Pride, eða Hinsegin dagar, eru ætlaðir til að gleðjast og sýna samstöðu þjóðarinnar með hommum, lesbíum og tvíkynhneigðum einstaklingum samfélagsins. Meira
6. ágúst 2004 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Sýningarsalur Íslenskrar grafíkur

Opið föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sýningu lýkur 7. ágúst. Meira
6. ágúst 2004 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Ralph Fiennes verður Voldemort

LEIKARINN Ralph Fiennes hefur verið valinn til þess að leika hinn illa Voldemort í næstu kvikmynd um Harry Potter, sem heitir Eldbikarinn. Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

...Rímnastríði

POPPTÍVÍ mun sýna beint frá Rímnastríði 2004 og hefst útsendingin klukkan 23.00. Keppnin er haldin á Gauki á Stöng og er þetta í þriðja sinn sem hún fer fram. Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 359 orð | 2 myndir

Samband auga og hjarta

HENRI Cartier-Bresson og Leica-myndavélin hans voru sjaldan langt hvort frá öðru. Þessi heimsþekkti franski ljósmyndari, sem af mörgum er talinn einn fremsti ljósmyndari 20. aldarinnar lést í bænum Cereste í Suðaustur-Frakklandi síðastliðinn mánudag. Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Stund milli stríða

ÞAÐ ER ekki gott að vinna á fastandi maga og á það jafnt við um óeirðalögreglumenn sem aðra. Þessir filippseysku lögreglumenn gæða sér hér á hádegismat íklæddir fullum viðhafnarskrúða. Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 942 orð | 2 myndir

Svo endar þetta allt saman afskaplega, afskaplega vel ...

"ÞAÐ var opinn dagur hjá Söngskólanum í Reykjavík og ég ákvað að skella mér. Ég fór í söngtíma hjá Garðari Cortes, sem gekk mjög vel, og að honum loknum stakk hann upp á því að ég færi í fullt nám við skólann. Meira
6. ágúst 2004 | Tónlist | 404 orð

TÓNLIST - Hallgrímskirkja

Verk eftir Franck, J.S. Bach, Jón Nordal, Hakim, Gunnar Reyni Sveinsson, Vierne og Messiaen. Kári Þormar orgel. Sunnudaginn 1. ágúst kl. 20. Meira
6. ágúst 2004 | Kvikmyndir | 963 orð | 1 mynd

Þungvæg umræða

Handritsgerð og stjórn: Michael Moore. Myndataka: Mike Desjarlais. Tónlist: Jeff Gibbs. Klipping: Engfehr, Seward og Richman. Bandaríkin, 122 mín. Meira
6. ágúst 2004 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Þúsundir í Idol

Áætlað er að um 15.000 manns hafi þreytt fyrsta hluta inntökuprófs í fjórðu Americal Idol keppnina, sem fram fór í Cleveland í Ohiofylki í Bandaríkjunum á þriðjudag. Var fólk komið úr öllum fylkjum til þess að spreyta sig á inntökuprófinu. Meira

Umræðan

6. ágúst 2004 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Að sparka í liggjandi menn

Svavar Knútur Kristinsson svarar Halldóri Vilhjálmssyni: "Það er sárt að hitta gott fólk sem búið er að ljúga svo fullt að það er tilbúið að hata og fyrirlíta aðra menn út af því að þeir hafa tilfinningar til umhverfisins." Meira
6. ágúst 2004 | Aðsent efni | 346 orð

Bókmenntafræði eða fáfræði?

Pétur Pétursson fræðaþulur benti á það hér í blaðinu 31. Meira
6. ágúst 2004 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Hringbrautarvandi borgaryfirvalda

Júlíus Hafstein skrifar um umhverfismál: "Borgarbúar ættu að hafa í huga hve núverandi meirihluti er í raun óvinveittur umhverfinu..." Meira
6. ágúst 2004 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Hugleiðingar í tilefni brjóstagjafarviku

Katrín E. Magnúsdóttir skrifar um brjóstagjöf: "Sogmynstur brjóstabarna er frábærlega hannað af náttúrunnar hendi og gengur best ef það er truflað sem minnst." Meira
6. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 109 orð

Safnaðarsöngur verði við hæfi kirkjugesta

Ágæti lesandi. Um leið og við þökkum Morgunblaðinu fyrir þennan vettvang hugsana okkar, tilfinninga og skoðana bið ég þig að hefjast upp úr meðalmennskunni, sem er ekki við hæfi Íslendinga. Meira
6. ágúst 2004 | Aðsent efni | 243 orð | 2 myndir

Stöndum með Helgu

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Arna Hauksdóttir skrifa um stjórnmál: "SÚ ákvörðun Helgu Árnadóttur að bjóða sig fram til formanns Heimdallar, stærsta aðildarfélags Sjálfstæðisflokksins, gladdi okkur mjög." Meira
6. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 476 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Stutt athugasemd Þar sem mér var kennt að maður skyldi alltaf þakka fyrir sig, geri ég það hér með og þakka sr. Erni Bárði Jónssyni fyrir svar við fyrirspurn minni frá 16. júlí, sem Velvakandi sá ástæðu til að endurtaka þann 26. júlí. Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2004 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

ARNBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR

Arnbjörg Jóhannesdóttir fæddist á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 31. maí 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri þriðjudaginn 27. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 4. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2004 | Minningargreinar | 94 orð

Ágúst Guðjónsson

Elsku afi minn, nú ertu farinn frá okkur. Ég mun alltaf minnast þín. Ég ætla að kveðja þig með þessari bæn sem þú kenndir mér. Legg ég nú bæði líf og önd, ljúfi Jesús, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfir mér. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1391 orð | 1 mynd

ÁGÚST GUÐJÓNSSON

Ágúst Guðjónsson fæddist í Eystra-Fíflholti í V-Landeyjum í Rangárvallasýslu 2. ágúst 1923. Hann lést 28. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 5. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2004 | Minningargreinar | 69 orð

Eiríkur Jónsson

Við kveðjum í dag með miklum söknuði góðan félaga og vin. Eiríkur Jónsson var góður og traustur maður, hann sat í stjórn Korpúlfa, félags okkar eldri borgara í Grafarvogi. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2438 orð | 1 mynd

EIRÍKUR JÓNSSON

Eiríkur Jónsson fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Eiríksson múrarameistari, f. 6.7. 1885, d. 7.5. 1970, og Kristín Jónsdóttir húsmóðir, f. 4.9. 1879, d. 1.9. 1969. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR MAGNÚSSON

Guðmundur Magnússon fæddist á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá 6. desember 1922. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 13. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1734 orð | 1 mynd

HELGI KRISTBERGUR EINARSSON

Helgi Kristbergur Einarsson fæddist í Halakoti í Biskupstungum 7. október 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónasína Sveinsdóttir, f. 21. febr. 1890, d. 13. okt. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2004 | Minningargreinar | 3222 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist á Gjögri í Strandasýslu 25. október 1920. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Benonía Bjarnveig Friðriksdóttir, f. 3.6. 1897, d. 10.4. 1976, og Jón Magnússon, f. 11.12. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2350 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ELLERTSDÓTTIR

Sigríður Ellertsdóttir fæddist á Sólmundarhöfða í Innri-Akraneshreppi 26. september 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafía Guðrún Björnsdóttir frá Rein í Innri-Akraneshreppi, f. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1313 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN BJÖRNSSON

Þorsteinn Björnsson fæddist á Karlsskála í Reyðarfirði 13. apríl 1907. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 30. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Eiríksson bóndi á Karlsskála, f. 1864, d. 1932, og kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 253 orð | 1 mynd

Kvótasetning dagabáta ósanngjörn

ÓLI Brynjar Sverrisson, skipstjóri á Bjargey EA, segir að kvótasetning dagabáta sé ósanngjörn og segist ekki hafa viljað sjá þessa báta fara inn í kvótakerfið. Meira
6. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 169 orð

Um 50 erindi vegna krókaaflamarks

FISKISTOFA er þessa dagana að svara þeim eigendum sóknardagabáta sem gerðu athugasemdir við væntanlegt krókaaflamark. Alls bárust tæplega 50 erindi og spannaði efni athugasemda yfir breitt svið. Meira
6. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 162 orð | 1 mynd

Verð á sjávarafurðum hækkar

VERÐ á sjávarafurðum hækkaði lítillega í júní miðað við mánuðinn þar á undan. Á það bæði við verð í íslenzkum krónum og erlendri mynt samkvæmt tölum sem Hagstofan hefur nú birt. Meira

Viðskipti

6. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Alcoa stækkar í Ástralíu

ÁSTRALSKT dótturfyrirtæki bandaríska álrisans Alcoa hefur hafið viðræður við raforkuframleiðendur um raforkuverð fyrir áætlaða stækkun álvers fyrirtækisins í Portland í Ástralíu. Álverið framleiðir nú um 300. Meira
6. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Björgólfur Thor fjárfestir í fjarskiptum í Tékklandi

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson hefur ásamt hópi fjárfesta, þ.ám. Meira
6. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Burðarás kominn með 8% í Singer & Friedlander

BURÐARÁS hefur aukið hlut sinn í breska fjárfestingarbankanum Singer & Friedlander Group Plc. (S&F). Í tilkynningu frá Burðarási til Kauphallar Íslands í gær kemur fram að hlutur félagsins í S&F er kominn í 8,03% af útgefnu hlutafé bankans. Meira
6. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Lítilsháttar hækkun úrvalsvísitölunnar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,09% í viðskiptum gærdagsins og endaði í 3.093,79 stigum. Viðskipti með hlutabréf námu 2,7 milljörðum króna, en heildarviðskiptin í Kauphöllinni námu samtals 6,9 milljörðum. Meira
6. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Manchester United hagnast mest enskra félaga

KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Manchester United hafði mestar tekjur og mestan hagnað allra enskra knattspyrnufélaga á leiktímabilinu 2002 til 2003, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Deloitte vegna skýrslu fyrirtækisins um ensku knattspyrnuna. Meira
6. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Reynsla sem mun nýtast

MEÐ fjárfestingunni í fjárfestingarsjóðnum CVIL fæst ekki eingöngu fjárhagslegur ávinningur heldur einnig ákveðin reynsla sem mun nýtast búlgarska símanum BTC, að sögn Björgólfs Thors Björgólfssonar. Meira

Daglegt líf

6. ágúst 2004 | Daglegt líf | 488 orð | 1 mynd

Hreyfingarleysi í flugi varasamt

Þrengsli í flugvélum verða flugfarþegum til sífellt meiri óþæginda, en undanfarin ár hefur það sætapláss sem ætlað er hverjum farþega minnkað með aukinni samkeppni og viðleitni flugfélaga til þess að fjölga farþegasætum í hverju flugi. Meira
6. ágúst 2004 | Daglegt líf | 923 orð | 3 myndir

Skonsur í stuði

Með hljóðfæri í fangi flögra þær um eins og fiðrildi, fullar af lífsgleði og hlátri. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti stelpurnar sem skipa kvennahljómsveitina Skonsurnar. Meira
6. ágúst 2004 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Verða tíðahvörf brátt úr sögunni?

Nýlega komu saman á þingi í Þýskalandi helstu sérfræðingar Evrópu í fósturfræði og æxlun mannsins. Þar var greint frá því að Jonathan nokkrum Tilly hefði tekist að einangra frumur í eggjakerfi fullorðinna músa sem geta framleitt ný egg. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2004 | Dagbók | 57 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 6. ágúst, er fimmtugur Jón Ólafsson athafnamaður, búsettur í London. Jón býður vinum og samstarfsmönnum í gegnum tíðina til fagnaðar á Hótel Borg kl. 21 í kvöld. Meira
6. ágúst 2004 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Áttræð er í dag, föstudaginn 6. ágúst, Bjarnfríður Leósdóttir á Akranesi. Hún verður að heiman með fjölskyldu sinni á... Meira
6. ágúst 2004 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Níræður er í dag, föstudaginn 6. ágúst, Sigursteinn Ólafsson frá Syðra-Velli í Flóa, Spóarima 4 , Selfossi. Hann er að heiman á... Meira
6. ágúst 2004 | Fastir þættir | 189 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópumótið í Málmey. Meira
6. ágúst 2004 | Viðhorf | 812 orð

Haukur í horni

Clinton sagði hins vegar ekki orð um athyglisverðan kafla í ævi Kerrys. Hér er átt við þann tíma sem hann varði í baráttu gegn stríðinu í Víetnam, eftir að hann sneri heim úr því. Meira
6. ágúst 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar brosmildu vinkonur söfnuðu...

Hlutavelta | Þessar brosmildu vinkonur söfnuðu á tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands kr. 1.150. Þær heita María E. Steingrímsdóttir og Heiðbjört A.... Meira
6. ágúst 2004 | Dagbók | 62 orð | 1 mynd

Í ljúfum draumi

Húsdýragarðurinn | Hver hefur ekki látið sig dreyma um að líða um á fögrum fáki, eins og þessi drengur gerði í Húsdýragarðinum? Meira
6. ágúst 2004 | Fastir þættir | 566 orð | 6 myndir

Kjarnholtahrossin atkvæðamikil í A-flokki

Að venju héldu Logamenn í Biskupstungum sitt árlega hestamót á hinu undurfagra mótssvæði Hrísholti á bökkum Tungufljóts um verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir blauta spá slapp vel til með veðrið og naut Valdimar Kristinsson og aðrir mótsgestir veðurblíðu í bland við góða hesta á seinni degi mótsins. Meira
6. ágúst 2004 | Dagbók | 37 orð

Leiðrétt

Röng kirkja ÞAU mistök urðu við vinnslu blaðsins í gær að birt var röng mynd með umfjöllun um kirkjuna í Flatey á Breiðafirði. Myndin sem birtist var af kirkjunni í Flatey á Skjálfanda. Beðist er velvirðingar á... Meira
6. ágúst 2004 | Dagbók | 50 orð

Orð dagsins: Þú hefur frá blautu...

Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. (2.Tím. 3, 15.) Meira
6. ágúst 2004 | Dagbók | 409 orð | 1 mynd

Ólíkar listgreinar í einum faðmi

Ragnar Ísleifur Bragason, talsmaður Lorts, er fæddur 21. febrúar árið 1977 í Reykjavík. Hann stundar nú nám í leikhús-, kvikmynda- og sjónvarpsfræðum við háskólann í Utrecht, Hollandi. Hann hefur verið meðlimur í Lorti síðan 1999. Meira
6. ágúst 2004 | Fastir þættir | 224 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Bb4 5. Rd5 Bc5 6. d3 h6 7. a3 a5 8. Bg2 O-O 9. e3 d6 10. O-O Rxd5 11. cxd5 Re7 12. d4 exd4 13. Rxd4 Rg6 14. b3 Bd7 15. h3 He8 16. Bb2 a4 17. b4 Bb6 18. Hc1 De7 19. Kh2 Hac8 20. He1 Rf8 21. Hc4 f5 22. Dd3 Df7 23. Meira
6. ágúst 2004 | Dagbók | 219 orð

Tónlistarsumarbúðir og strengjafestival

TÓNLISTARNÁMSKEIÐ fyrir börn eru orðin fastur liður á sumrin í Skálholti undir handleiðslu Lilju Hjaltadóttur. Nú lýkur senn fjórtánda sumrinu. Tvö námskeið voru haldin í júní og þrjú verða í ágúst, hið fyrsta hefst á morgun, laugardag. Meira
6. ágúst 2004 | Fastir þættir | 503 orð

Úrslit

A-flokkur 1 Hrafnkatla frá Kjarnholtum I, kn. í fork.: Siguroddur Pétursson, kn. í úrsl.: Sigurður Sigurðarson 2 Gæja frá Kjarnholtum I, kn.: Siguroddur Pétursson 3 Keila frá Fellskoti, kn.: María B. Þórarinsdóttir 4 Dalrós frá Efra-Seli, kn. Meira
6. ágúst 2004 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var einn af þeim sem héldu kyrru fyrir í höfuðborginni um verslunarmannahelgina og er hann hæstánægður með þessa ákvörðun sína. Meira

Íþróttir

6. ágúst 2004 | Íþróttir | 67 orð

Arsenal í bláu í Cardiff

MEISTARAR Arsenal leika í nýjum varabúningi sínum þegar þeir mæta bikarmeisturum Manchester United í leik um Samfélagsskjöldinn í Cardiff á sunnudaginn. Þeir leika í dökkbláum peysum, buxum og sokkum. Varabúningur Arsenal sl. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 158 orð

Bikarkeppni FRÍ í Kaplakrika

BIKARKEPPNI Frjálsíþróttasambands Íslands hefst í Kaplakrika í kvöld kl. 18.15 og lýkur á morgun. Alls tekur þátt 181 keppandi úr 6 liðum á mótinu - Breiðablik, FH, ÍR, HSK, UMSS og Vesturland. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 441 orð

Enn kemst KA í undanúrslit

KA-menn gera það ekki endasleppt í bikarkeppninni. Þeir eru komnir í undanúrslit fjórða árið í röð þótt gengi þeirra í deildinni hafi ekki verið upp á marga fiska. Liðið mætti ÍBV á Akureyrarvelli í gær og var staðan 0:0 eftir framlengingu og var því blásið til vítaspyrnukeppni þar sem leikmenn KA skoruðu úr þremur fyrstu spyrnunum en markvörður þeirra, Sándor Matus, varði þrjár fyrstu spyrnur Eyjamanna og úrslitin þar með ráðin. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* GARÐAR B.

* GARÐAR B. Gunnlaugsson , knattspyrnumaður frá Akranesi , á ekki góðar minningar úr leikjum sínum gegn HK á Kópavogsvelli frá þessu sumri. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 135 orð

Gunnar Heiðar var valinn bestur

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson úr ÍBV, markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Landsbankadeildar, var valinn besti leikmaður deildarinnar í öðrum þriðjungi hennar, umferðum 7-12. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 240 orð

Haraldur ver ekki titilinn

GRAFARHOLTSVÖLLUR verður vettvangur Íslandsmótsins í holukeppni í golfi fram á sunnudag. Mótið hefst í dag með 32 viðureignum í karlaflokki þar sem 64 taka þátt en í kvennaflokki eru 12 keppendur skráðir til leiks. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 199 orð

Helena fer á kostum á EM í Eistlandi

ÍSLENSKA 16 ára landslið kvenna í körfuknattleik lagði Íra að velli í gær nokkuð sannfærandi með 86 stigum gegn 58 en næsti leikur liðsins á Evrópumótinu er á laugardag gegn Englendingum. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 72 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - KR 19 Kópavogur: Breiðablik - FH 19 1. deild karla: Valbjarnarvöllur: Þróttur R. - Stjarnan 19 2. deild karla: Varmá: Afturelding - Leiknir R. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

Keflavík nýtti tækifærið í Árbæ

KEFLAVÍK fagnaði naumum sigri í Árbænum í gær gegn Fylki í átta liða úrslitum VISA-bikarkeppni KSÍ en Þórarinn Kristjánsson skoraði eina mark leiksins á 68. mínútu eftir lipra sókn Keflvíkinga. Leikurinn fer seint í sögubækurnar fyrir tilþrif og skemmtun. Bæði lið ætluðu sér ekki að gera nein mistök og sóttu ekki mikið að markinu. Það verða því aðeins lið utan höfuðborgarinnar í hattinum er dregið verður til undanúrslita í dag á vegum KSÍ en þar verða KA, HK, Keflavík og FH í hattinum. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

* LOGI Geirsson skoraði 9 mörk...

* LOGI Geirsson skoraði 9 mörk og var markahæstur í liði Þýskalandsmeistara Lemgo þegar liðið bar sigurorð af 3. deildarliðinu Burgdorf , 35:23, í æfingaleik í gær. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 147 orð

Ottey á ÓL-leika í sjöunda sinn

MERLENE Ottey spretthlaupari, sem keppti á árum áður fyrir Jamaíku þar sem hún er fædd, lét að sér kveða á frjálsíþróttamóti í Belgíu á þriðjudag þar sem hún kom fyrst í mark á tímanum 11,09 sekúndum en það er besti tíminn sem hún hefur náð undanfarin... Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

"Próf gegn Pólverjum"

"VIÐ erum búnir að æfa mikið í sumar og stefnan er sett á að gera góða hluti í þessum leikjum gegn Pólverjum. Þeir eiga að vera með sterkara lið en við ef litið er raunhæft á málið en við munum fá svör við ýmsum spurningum um hvar við stöndum," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik sem mætir Pólverjum í þremur vináttulandsleikjum um helgina. Fyrsti leikurinn verður í kvöld í DHL-höllinni, heimavelli KR. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 101 orð

Sven-Göran áfram

SVEN-Göran Eriksson verður áfram í starfi sem landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, en stjórn knattspyrnusambands Englands (FA) komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekkert til saka unnið í tengslum við ástarsamband sem hann átti við Faria Alam,... Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 103 orð

Telur skýringar FH ekki réttar

JIM Leishman, yfirmaður knattspyrnumála hjá skoska félaginu Dunfermline, gefur lítið fyrir skýringar FH-inga á því hvers vegna þeir vilji ekki leika á gervigrasvelli Skotanna í UEFA-bikarnum síðar í þessum mánuði. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 78 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla VISA-bikarinn, 8-liða úrslit: Fylkir - Keflavík 0:1 Þórarinn Kristjánsson 68. Rautt spjald: Björgólfur Takefusa, Fylkir 59. KA - ÍBV 0:0 (KA sigraði 3:0 í vítaspyrnukeppni). Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

* ÞÝSKI knattspyrnumaðurinn Stefan Effenberg segir...

* ÞÝSKI knattspyrnumaðurinn Stefan Effenberg segir við þýska dagblaðið Bild að hann hafi hug á því að taka að sér þjálfun í þýsku úrvalsdeildinni í nánustu framtíð. Meira
6. ágúst 2004 | Íþróttir | 1106 orð | 1 mynd

Ævintýrið heldur áfram

HANDKNATTLEIKSMAÐURINN Kristján Andrésson hefur aldrei leikið í efstu deild á Íslandi en er samt sem áður einn af 15 leikmönnum íslenska landsliðsins sem fer til Aþenu á næstu dögum á Ólympíuleikana sem fram fara í Grikklandi. Meira

Annað

6. ágúst 2004 | Aðsend grein á mbl.is | 1964 orð

Íslenskur áliðnaður og Kyoto-bókunin

Jakob Björnsson skrifar um áliðnað og umhverfismál: "Mörg rök hníga því að því að raforka úr vatnsorku til álframleiðslu verði í framtíðinni fyrst og fremst unnin í tiltölulega fámennum, en vatnsorkuauðugum, löndum eins og t.d. Kanada, Íslandi, sumum fámennari ríkjum Suður-Ameríku og víðar." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.