Greinar föstudaginn 2. september 2005

Fréttir

2. september 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

15 handknattleiksmenn í Þýskalandi

ÍSLENDINGAR eru fjölmennasti hópur útlendinga í þýsku 1. deildinni í handknattleik en keppni hefst í kvöld. Alls leika fimmtán íslenskir handknattleiksmenn með liðum í deildinni og hafa þeir aldrei verið fleiri. Meira
2. september 2005 | Erlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Allar konur faldar á bak við búrkuna

Eftir Davíð Loga Sigurðsson í Kabúl david@mbl.is Það búa mörg þjóðarbrot í Afganistan og þó að pastúnar séu langfjölmennastir, þeir eru taldir vera um 42% allra landsmanna, eru þau hlutföll allt önnur á sumum svæðum í landinu. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Allir kennarar fá fartölvu

Seltjarnarnes | Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, undirritaði á dögunum samning Seltjarnarnesbæjar við Tölvulistann um kaup á 73 ferðatölvum til afnota fyrir kennara og stjórnendur Grunnskóla Seltjarnarness - Mýrarhúsaskóla og... Meira
2. september 2005 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Al-Qaeda segjast ábyrg

Dubai. AFP. | Ayman al-Zawahiri, næstæðsti maður al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, lýsti í gær yfir ábyrgð þeirra á hryðjuverkunum í London 7. júlí síðastliðinn. Kom þetta fram á myndbandi, sem sýnt var í sjónvarpsstöðinni Al-Jazeera. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 386 orð

Aukið fjármagn og nýir samningar gerðir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is LEGGJA á aukið fé til leikskóla og tómstundaheimila Reykjavíkur til þess að slá á vandamál vegna skorts á starfsfólki. Auk þess verður samninganefnd falið að ná samningum við stéttarfélög ófaglærðra starfsmanna fyrir... Meira
2. september 2005 | Erlendar fréttir | 156 orð

Áfengislás í bíla 2012

SÆNSKA stjórnin stefnir að því, að árið 2012 verði allir nýir bílar með búnað, sem kemur í veg fyrir, að drukkinn maður geti ekið þeim. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Á leið til Spánar

Reyðarfjörður | Lokið er útskipun á 1.520 tonnum af brotajárni frá fyrirtækinu Hringrás hf. á Reyðarfirði. Er þetta í annað sinn sem sendur er farmur til endurvinnslu á Spáni, en á síðasta ári var skipað út 1.100 tonnum af brotajárni frá Reyðarfirði. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ávaxtakarfan í Höllinni

Ávaxtakarfan, söngleikurinn vinsæli, verður sýndur í íþróttahöllinni á Akureyri á morgun, laugardag kl. 13.00. Í aðalhlutverkum eru Birgitta Haukdal, Selma Björnsdóttir og Jónsi, Jón Jósep Snæbjörnsson. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Bensínið hækkar enn um fjórar krónur

Verð á 95 oktana bensíni hækkaði um fjórar krónur í gær og verð á dísilolíu um 1,50 kr. Meira
2. september 2005 | Erlendar fréttir | 813 orð | 1 mynd

Bush heitir mikilli neyðaraðstoð

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is GEORGE W. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Dýragarðurinn opinn

Bláskógabyggð | Dýragarðurinn í Slakka verður opinn um helgina, þetta er síðasta helgin á þessu sumri sem útisvæðið er opið. Mjög góð aðsókn hefur verið og hafa um 20.000 manns heimsótt garðinn í sumar. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ellefu mál til meðferðar hjá ríkissáttasemjara

ELLEFU mál eru til meðferðar hjá ríkissáttasemjara og eru fundarhöld þar flesta daga vikunnar. Nokkrir hópar munu funda í dag, en engir fundir voru í gær hjá embættinu. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Engar athugasemdir við sölu Símans

Samkeppniseftirlitið sér ekki ástæðu til að gera athugasemdir vegna sölu á öllu hlutafé íslenska ríkisins í Símanum til Skipta ehf. og mun greiðsla kaupverðsins sem nemur 66,7 milljörðum króna og afhending hlutabréfanna fara fram 6. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 455 orð

Enn vantar um 100 starfsmenn á leikskólana

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ENN vantar um 100 starfsmenn á leikskóla í Reykjavíkurborg, og hefur talan lítið breyst síðustu vikur. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Flutningaskóli Eimskips settur í annað sinn

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is FLUTNINGASKÓLI Eimskips var settur í annað skipti í gær að viðstöddum menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Forgangsraðað verði á frístundaheimilin

FORSVARSMENN Félags einstæðra foreldra telja nauðsynlegt að forgangsraða af þeim biðlistum sem myndast hafa í Reykjavík vegna manneklu á frístundaheimilum. Þeir áttu stuttan fund með borgarstjóra Reykjavíkurborgar í vikunni. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fyrirlestur | Í hádeginu í dag föstudag, mun Gilda Grossman...

Fyrirlestur | Í hádeginu í dag föstudag, mun Gilda Grossman, forstöðumaður Toronto Art Therapy Institute (TATI), halda fyrirlestur um gildi listmeðferðar. Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu L101 á Sólborg og er öllum opinn. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Gáfu BUGL gjafir

KONUR frá Lionsklúbbnum Fold í Reykjavík konu á barna- og unglingageðdeild LSH nýlega og afhentu gjafabréf. Þær gáfu til eignar ýmis húsgögn, tól og tæki til endurnýjunar á tómstundaherbergi BUGL. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Góð stemning hjá Cocker

MIKIL stemning var á tónleikum sem Joe Cocker hélt í Laugardalshöll í gærkvöldi. Söngvarinn var greinilega í góðu formi og hlífði raddböndunum ekkert. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Góðvinur Hvalasafnsins

Þýski listamaðurinn Gerhard König, sem undanfarin ár hefur unnið að endurbyggingu listaverka Samúels Jónssonar í Selárdal, er einnig orðinn góðvinur Hvalasafnsins á Húsavík. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Greiða atkvæði um verkfall

STARFSMANNAFÉLAG Akraness hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu um verkfall starfsmanna bæjarins. Tillaga þessa efnis var samþykkt samhljóða á félagsfundi. Atkvæðagreiðslan verður í byrjun næstu viku. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gullsmiður sýnir á Ljósanótt

Reykjanesbær | Fjóla Þorkelsdóttir gullsmiður verður með hugann við ástina á Ljósanótt. Hún ætlar að sýna hjartaskartgripi sína sem hún hefur verið að smíða undanfarna mánuði. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 35 orð

Harður árekstur í Reykjavík

HARÐUR árekstur tveggja bíla varð á mótum Laugavegar og Bolholts í Reykjavík í gærmorgun, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Ökumenn beggja bílanna voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Bílarnir voru mikið skemmdir og dregnir burt með... Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð | 3 myndir

Ingvar Ásmundsson sigraði á afmælismóti

GAMLA kempan Ingvar Ásmundsson sigraði á afmælismóti Jóhannesar Jónssonar, stofnanda Bónuss, sem Hrókurinn efndi til í Iðnó í vikunni. Í öðru sæti varð Davíð Kjartansson, en þeir Ingvar hlutu sex og hálfan vinning á mótinu. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Jarðar gróður

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir um jarðar gróður: Grænmetið oss gerir hraust - gulrót, kálið, næpan - og berin tínum blá í haust þótt bölvuð fylgi ræpan. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 426 orð

Komið í veg fyrir brask

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Kærir tilboð um fría Sýn

Stjórn INTER, samtak aðila sem veita Internetþjónustu, hefur ákveðið að leggja inn kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna tilboðs OgVodafone um fría áskrift að Sýn. Segist stjórnin telja að þrátt fyrir að tilboðið sé tímabundið og gildi til 1. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Leitin að upphafi lífsins

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Vopnafjörður | Dr. Páll Þórðarson býr í Ástralíu og starfar við efnafræðiskor University of Sydney, elsta og virtasta háskóla landsins. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Líflegt í byggingaiðnaðinum | Öllum einbýlishúsalóðum sem auglýstar voru...

Líflegt í byggingaiðnaðinum | Öllum einbýlishúsalóðum sem auglýstar voru í Reykárhverfi í Eyjafjarðarsveit hefur verið úthlutað og framkvæmdir eru hafnar við margar þeirra. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð

Lítið ber á milli samningsaðila

FUNDUR verður haldinn í kjaradeilu SFR, Stéttarfélags í almannaþjónustu, við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu (SFH) næstkomandi þriðjudag. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Málefnavinna að hefjast

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is Líkur taldar á stuðningsmannaprófkjöri Samfylkingin í Reykjavík hyggst velja frambjóðendur sína í komandi borgarstjórnarkosningum með prófkjöri. Ekki hefur þó verið ákveðið hversu opið prófkjörið verði. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Mál flestra leyst eða að leysast

MÁLEFNI starfskvenna gæsluvalla Reykjavíkurborgar voru rædd í borgarráði í gær, en rekstri gæsluvallanna var hætt og störf kvennanna lögð niður frá og með gærdeginum. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Metur samkeppnishæfni Austurlands

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur skipað verkefnisstjórn til að annast stefnumörkun í byggðamálum Austurlands og til að treysta samkeppnishæfni og vöxt svæðisins. Hópnum er ætlað að skila ráðherra skýrslu innan árs, þar sem fram komi m.a. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Mikill verðmunur á vörukörfunni

ÞAÐ munaði tæplega 50% á hæsta og lægsta verði vörukörfunnar í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn miðvikudag. Vörukarfan kostaði 5.578 krónur þar sem hún var ódýrust, í Bónus, en 8. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Mjög lifandi starf

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is "Það er mjög gott að hafa eitthvað fyrir stafni," segir Helgi V. Guðmundsson lögfræðingur. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að draga úr loftslagsbreytingum

UMHVERFISÞINGI ungmenna á norðurslóðum - Youth Eco Forum 2005 lauk í gær en þingið hefur staðið yfir á Akureyri og næsta nágrenni undanfarna daga. Lokaathöfnin fór fram í Ketilhúsinu, þar sem m.a. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Prófar tæki í Eyjafirði

TVEIR vísindamenn frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA -JPL) eru nú gestir sérfræðinga auðlindadeildar Háskólans á Akureyri og ÍSOR. Þeir eru Alberto Behar og Jaret Matthews. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

"Er maðurinn fífl?"

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 825 orð | 2 myndir

"Heppinn að hljóta ekki höfuðhögg"

Það virðist þurfa meira til en tvöfaldan fótamissi til að ganga á andlegt þrek Björns Hafsteinssonar frá Brynjudal í Hvalfirði, skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson sem ræddi við Björn um hinn örlagaríka dag, 19. ágúst. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 1155 orð | 3 myndir

"Mikið að gefa"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

"Þarna sat ég í götunni með stúfinn í hendinni"

"ÉG VAR mjög heppinn að hljóta ekki höfuðhögg þegar ég lenti," segir Björn Hafsteinsson vagnstjóri hjá Strætó bs um strætisvagnsslysið á mótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar þann 19. ágúst sem varð til þess að hann missti báða fætur. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ravel í dulitlu dragi

Þingvöllum, Íslandi, 2. september 1905 Guð minn góður, já! Ég fór í smá heimsókn til Íslands. En ég kem bráðum aftur til Brittaníu, og þaðan skrifa ég yður að nýju. Kærar kveðjur, Maurice Ravel. Þannig hljóðar póstkortið sem eitt merkasta tónskáld 20. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Reisa 320 íbúðir í stað tanka á Hvaleyrarholti

Hafnarfjörður | Olíutankarnir á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði munu heyra sögunni til og í stað þeirra rísa 11 fjölbýlishús á 5-6 hæðum með um 320 íbúðum. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri og fulltrúar Fjarðaráss undirrituðu í gær samning um leigu á lóðunum. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

R- og D-listi fá sömu meðaleinkunn fyrir frammistöðu

BORGARSTJÓRNARFLOKKAR R-listans og sjálfstæðismanna fá sömu meðaleinkunn fyrir frammistöðu sína á kjörtímabilinu í könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. Þeir fá báðir meðaleinkunnina 5,2. F-listinn fær meðaleinkunnina 3,9. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 455 orð

Segja að skólinn veiti engin réttindi í snyrtifræði

ANNA María Jónsdóttir, formaður Félags íslenskra snyrtifræðinga, kveðst hafa áhyggjur af þeim stúlkum sem hafa skráð sig í Didrix spa skóla, því þær fái engin réttindi sem snyrtifræðingar eftir skólavistina. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skipverji lést í vinnuslysi

BANASLYS varð um borð í íslensku fiskiskipi í gærkvöld þegar það var statt 30 sjómílur vestnorðvestan við Garðskaga. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Skógræktin kemur öllum vel

HÁTÍÐARGRÓÐURSETNING fór fram í Esjuhlíðum í gær. Þar voru gróðursettar fyrstu trjáplönturnar úr höfðinglegri gjöf Páls Samúelssonar til Skógræktarfélags Íslands. Meira
2. september 2005 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Stjórn Íraks gagnrýnd vegna manntjónsins

Bagdad. AP, AFP. | Stjórn Íraks sætti í gær vaxandi gagnrýni vegna troðningsins sem kostaði nær þúsund manns lífið í Bagdad í fyrradag þegar rúm milljón sjíta tók þátt í trúarhátíð í borginni. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Söluhagnaður bréfanna 470 milljónir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FORSTJÓRI Íslandsbanka og fimm framkvæmdastjórar bankans seldu í gær 241 milljón hluta í bankanum á genginu 15,25 krónur. Andvirði hlutanna er tæpir 3,7 milljarðar króna. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Taka sér frí til að vera heima með syninum

"ÆTLAR Reykjavíkurborg að reka gæsluheimili eða leikskóla? Það er grundvallarspurningin í dag," segir Sóley Stefánsdóttir, móðir fjögurra ára drengs sem lendir í vanda vegna lokana á leikskólanum sínum í september. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Tilþrif í Ketilhúsinu | Fyrsta heila starfsár Tónlistarfélags Akureyrar...

Tilþrif í Ketilhúsinu | Fyrsta heila starfsár Tónlistarfélags Akureyrar eftir að félagið var endurreist á síðasta ári hefst í dag kl. 16.00 með píanótónleikum í Ketilhúsinu. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Umferðareftirlit aukið | Framundan er aukið umferðareftirlit og ómerktir...

Umferðareftirlit aukið | Framundan er aukið umferðareftirlit og ómerktir eftirlitsbílar verða frá og með nú á götum Akraness. Þetta er gert vegna aukins hraðaksturs innanbæjar með tilheyrandi slysahættu. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Unnið verði að nýjum rannsóknum á sviði neytendaverndar

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is TRYGGVI Axelsson, forstjóri Neytendastofu, segir að Neytendastofa muni beita sér fyrir því að rannsóknir verði gerðar á sviði neytendaverndar. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð Nytjajurtagarðsins

Laugardalur | Efnt verður til uppskeruhátíðar hjá Nytjajurtagarðinum í Grasagarði Reykjavíkur nú á laugardaginn. Verður þá slegið upp Grænmetishlaðborði í garðinum og á hálftíma fresti frá kl. Meira
2. september 2005 | Erlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Vaxandi neyð í New Orleans

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is TUGIR þúsunda manna biðu þess í gær að komast burt frá New Orleans en ástandið í borginni versnar með degi hverjum. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð

Verðlaun ísfirskrar alþýðu

Ísafjörður | Stofnuð hafa verið verðlaun ísfirskrar alþýðu. Verðlaunin má rekja til Heimastjórnarhátíðar alþýðu sem haldin var á Ísafirði fyrir ári. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vill auka skilvirkni

PÁLL Magnússon tók í gærmorgun við starfi útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins. Kveðst hann glaður og ánægður með að vera kominn á sinn nýja vinnustað. "Það var tekið afar vel og hlýlega á móti mér í morgun," sagði Páll í gær. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Vill ljúka gerð nýrra kjarasamninga sem fyrst

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is BORGARSTJÓRI ætlar að leggja til að aukið fé verði veitt til yfirvinnu og álagsgreiðslna fyrir starfsfólk á leikskólum og tómstundaheimilum, og vill fela samninganefnd að skrifa undir nýja kjarasamninga fyrir 1. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Það geta allir látið ljós sitt skína

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur "DAGSKRÁIN er bæði fjölbreyttari og þéttari en verið hefur hingað til. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir býður sig fram í 4. sæti

ÞORBJÖRG Helga Vigfúsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í 4. sæti á lista sjálfstæðismanna til borgarstjórnar í Reykjavík. Meira
2. september 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Ökuhraðagreind og áfengislásar gegn slysum

ÖKUHRAÐAGREIND og áfengislásar eru tækninýjungar sem talið er að geti dregið úr alvarlegum umferðarslysum. Umferðaröryggi var helsta umræðuefnið á fundi samgönguráðherra Norðurlandanna, sem haldinn var í Vejle í Danmörku fyrr í vikunni. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2005 | Staksteinar | 290 orð | 1 mynd

Áhugaverð spurning

Brezki Íhaldsflokkurinn stendur frammi fyrir áhugaverðri spurningu. Vill flokkurinn vinna næstu kosningar eða lætur hann sér nægja að sitja í stjórnarandstöðu hátt á annan áratug? Meira
2. september 2005 | Leiðarar | 457 orð

Fríverzlunarsamningur til fyrirmyndar

Samningur Íslands og Færeyja um hér um bil fulla og algjöra fríverzlun, sem Davíð Oddsson utanríkisráðherra undirritaði fyrir Íslands hönd í Þórshöfn í fyrradag, er fyrir ýmissa hluta sakir merkilegur. Meira
2. september 2005 | Leiðarar | 189 orð

Meiri samkeppni í millilandaflugi

Ákvörðun flugfélagsins Iceland Express um að hefja áætlunarflug til sex nýrra staða í Evrópu, auk þeirra þriggja sem félagið flýgur nú til, er góð tíðindi fyrir neytendur. Meira
2. september 2005 | Leiðarar | 157 orð

Skelfilegar hamfarir

Náttúruhamfarirnar í Bandaríkjunum af völdum fellibylsins Katrínar eiga sér ekki hliðstæðu þar í landi. Ástandið í New Orleans og fleiri borgum og bæjum við Mexíkóflóa er ólýsanlegt. Meira

Menning

2. september 2005 | Fjölmiðlar | 120 orð | 1 mynd

Algjörir villimenn

SKJÁR einn tekur til sýninga nýja gamanþætti í kvöld, Complete Savages . Nick Savage (Keith Carradine) leikur einstæðan föður með fimm táningsstráka og er því fjör á þeim bænum. Meira
2. september 2005 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Destiny's Child besta poppsveit veraldar

DESTINY'S Child var valin besta poppsveit heims á Heimstónlistarverðlaunahátíðinni 2005, sem haldin var í Los Angeles í fyrradag. Pamela Anderson afhenti Beyoncé Knowles, Kelly Rowland og Michelle Williams verðlaunin. Meira
2. september 2005 | Tónlist | 593 orð | 1 mynd

Endurvekja stemningu fyrri tíma

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is NIÐJAR tveggja ástsælla íslenskra söngvara, þeirra Sigurveigar Hjaltested og Stefáns Íslandi, ætla að koma saman á sex tónleikum á næstunni til að heiðra minningu þeirra. Meira
2. september 2005 | Bókmenntir | 520 orð | 1 mynd

Framúrstefnan hefur verið kölluð dauð frá upphafi

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is HUGVÍSINDASTOFNUN Háskóla Íslands efnir í dag og á morgun, í samvinnu við Reykjavíkurakademíuna, til ráðstefnu um framúrstefnu í íslenskum og evrópskum bókmenntum og listum á 20. öld. Meira
2. september 2005 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Goldberg-tilbrigðin leikin í Ketilhúsinu

FYRSTA heila starfsár Tónlistarfélags Akureyrar eftir að félagið var endurreist á síðasta ári hefst á laugardag með píanótónleikum í Ketilhúsinu. Á tónleikunum á laugardag kl. Meira
2. september 2005 | Kvikmyndir | 228 orð | 1 mynd

Hommabolti

Í KVÖLD verður kvikmyndin Strákarnir okkar frumsýnd. Myndin fjallar um Óttar Þór, aðalstjörnu KR sem veldur miklu írafári þegar hann játar fyrir liðsmönnum sínum á miðju leiktímabili, að hann sé hommi. Meira
2. september 2005 | Tónlist | 683 orð | 1 mynd

Í bað á sjö daga fresti

Hljómsveitin Leaves sendi nýlega frá sér aðra plötu sína, The Angela Test, hjá stórfyrirtækinu Island Records. Núna eru Leavesmenn, segja þeir Ívari Páli Jónssyni, á leiðinni í maraþonferðalag um tónleikastaði Bretlands. Þar verður lítið um steypiböð. Meira
2. september 2005 | Kvikmyndir | 272 orð | 1 mynd

Íranskar perlur

NÝJAR kvikmyndir eftir tvo af bestu leikstjórum Írans verða Evrópufrumsýndar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem hefst þann 29. september næstkomandi. Meira
2. september 2005 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Með plötuspilara og tölvu að vopni

KING Unique ætlar að þeyta skífum á klúbbakvöldi á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll í kvöld, en teymið samanstendur af tveimur plötusnúðum frá Manchester á Englandi. Meira
2. september 2005 | Fjölmiðlar | 821 orð | 1 mynd

Með rosalega glæpaáætlun í bígerð

Fyrsti Latabæjarþátturinn verður sýndur í Sjónvarpinu í kvöld. Þar munu Íþróttaálfurinn, Solla stirða, Siggi sæti, Goggi mega og aðrir íbúar Latabæjar lenda í ótal skemmtilegum ævintýrum og sjaldan er hinn alræmdi Glanni glæpur langt undan. Meira
2. september 2005 | Tónlist | 351 orð | 1 mynd

Meira krydd, takk

Alda Ingibergsdóttir og Ólafur Vignir Albertsson fluttu lög og aríur eftir Puccini (Sole e amore, Terra e mare og E L'uccelino), Verdi (Stornello, La Zingara og Lo spazzacamino), Sveinbjörn Sveinbjörnsson (Álfarnir, Til næturinnar), Jóhann Ó. Meira
2. september 2005 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Menningarsjóður VISA styrkir nám í menningarstjórnun

Í MEISTARANÁMI í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands hefst í dag misserislangt námskeið í menningarstjórnun. Námskeiðið nýtur að þessu sinni styrks úr menningarsjóði VISA-Ísland. Styrkurinn er m.a. notaður til að kosta ferðir dr. Hauks F. Meira
2. september 2005 | Bókmenntir | 598 orð | 1 mynd

Mikil dulúð í íslenskri náttúru

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is FERGUS McGhee heitir fjórtán ára skoskur strákur, sem hefur vakið mikla athygli í heimalandi sínu að undanförnu. Meira
2. september 2005 | Bókmenntir | 476 orð | 3 myndir

Nóg að lesa

Vorhefti Skírnis býður upp á nægilegt lestrarefni og kemur víða við í fortíð og samtíð. Enn er það þó fortíðin sem er mest áberandi. Sem dæmi má nefna: Hugtakakerfi Hávamála eftir Óttar M. Meira
2. september 2005 | Fjölmiðlar | 32 orð | 1 mynd

...skoðun dagsins

Á ÚTVARPI Sögu er dagskrárliðurinn Skoðun dagsins en þar fær fólk úr hinum ýmsu áttum í þjóðfélaginu að tjá sig. Í dag kl. 12.40 mætir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur og lektor til... Meira
2. september 2005 | Myndlist | 26 orð | 1 mynd

Sumri lýkur í Japan

MEÐLIMIR í japönskum þjóðdans- og tónlistarhóp stíga hér dans á sumarhátíð í Tokyo, sem haldin var á síðasta degi sumarfrísins þar í landi um síðustu... Meira
2. september 2005 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

Sýning á teikningum Halldórs Péturssonar

SÝNING á teikningum Halldórs Péturssonar úr bókinni Helgi skoðar heiminn stendur yfir þessa dagana í Galleríi Fold á Rauðarárstíg. Halldór Pétursson var fæddur í Reykjavík árið 1916. Meira
2. september 2005 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Sýning RAX á Austurvelli framlengd

LJÓSMYNDASÝNINGIN Andlit norðursins á Austurvelli með ljósmyndum Ragnars Axelssonar verður framlengd til mánudagsins 5. september. Sýningin var opnuð 24. júní og að talið er að ríflega 100. Meira
2. september 2005 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Tónleikar í Tjarnarbíói

BENNI Hemm Hemm leikur í Tjarnarbíói í kvöld en tilefni er útkoma fyrstu sveitarinnar. Platan samanstendur af 12 lögum, sem tekin voru upp í Sundlauginni, Mosfellsbæ og Klink og Bank. Smákökurnar gefa plötuna út, en dreifing er í höndum 12 Tóna. Meira
2. september 2005 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Uppvakningar vakna á ný

LEIKSTJÓRINN George A. Romero, sem "fann upp" uppvakningamyndirnar, er loksins vaknaður á ný, með myndinni Land of the Dead . Meira

Umræðan

2. september 2005 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Aðstaða hjúkrunarheimila fyrir aldraða verði jöfnuð

Ögmundur Jónasson fjallar um kjör aldraðra: "Sannast sagna hefur það komið mér á óvart hve lítinn áhuga fjölmiðlar hafa sýnt því hróplega ranglæti og mismunun sem dvalarheimili aldraðra búa við." Meira
2. september 2005 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Akstursmál aldraðra

Jórunn Frímannsdóttir fjallar um akstursmál aldraðra: "Því miður hefur dregist úr hófi að starfshópur um akstursmál aldraðra ljúki störfum. Svo virðist sem málið sitji fast hjá meirihlutanum í Reykjavík og þeim gangi erfiðlega að taka ákvörðun í þessu máli, ekki í fyrsta sinn." Meira
2. september 2005 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Álit SÞ á mannréttindamálum á Íslandi

Toshiki Toma fjallar um mannréttindastefnu SÞ: "Þeir sem virða skoðanir annarra og eru tilbúnir að taka þátt í lýðræðislegri umræðu munu virða álit nefndarinnar." Meira
2. september 2005 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Borgin skipulögð

Grímur Atlason fjallar um skipulagsmál: "Burt með flugvöllinn og setjum Árbæjarsafn í Hljómskálagarðinn." Meira
2. september 2005 | Bréf til blaðsins | 687 orð

Ferðin í verin

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir segir frá ferð í Þjórsárver: "SUNNUDAGINN 14. ágúst 2005 var farið í sögulega ferð í Þjórsárver. Aldrei hafa jafn margir, eða 218 manns, heimsótt verin í einni ferð. Ferðin var farin á vegum Ferðafélags Íslands og Landverndar. Þjórsárver eru ein stærsta gróðurvin miðhálendisins." Meira
2. september 2005 | Bréf til blaðsins | 239 orð | 1 mynd

Góð sambúð við múslima

Frá Guðjóni Bergmann, jógakennara og rithöfundi: "Í LJÓSI þeirrar umræðu sem myndast hefur um viðhorf Íslendinga til múslima vil ég leggja lóð mín á vogaskálarnar. Ég rek Jógamiðstöðina ehf. í Ármúla. Á sömu hæð og í næsta inngangi við mig má finna Félag múslima á Íslandi." Meira
2. september 2005 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Innanlandsflugið til Keflavíkur

Gunnar Örn Örlygsson fjallar um staðsetningu innanlandsflugvallar: "Í raun er um takmarkaðan fjölda að ræða sem tapar á því að innanlandsflugið verði fært frá Vatnsmýrinni til Keflavíkur." Meira
2. september 2005 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Samfylkingarkonur stofna hreyfingu

Þórunn Sveinbjarnardóttir fjallar um hreyfingu samfylkingarkvenna: "Helmingur flokksfélaganna, 10 þúsund manns, er konur og nú er ætlunin að virkja kraftinn sem í þeim býr enn betur en gert hefur verið hingað til." Meira
2. september 2005 | Aðsent efni | 377 orð | 2 myndir

Sjúklingar á biðlistum treysta á heilbrigðisráðherra

Þórarinn Tyrfingsson fjallar um vandamál Sjúkrahússins Vogs: "Átakanlegast er þó að lesa um ógæfu þeirra í dagblöðum og fá tölvupóst frá aðstandendum þeirra sem á biðlistanum voru en fengu hjálpina of seint." Meira
2. september 2005 | Aðsent efni | 1310 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin og beint lýðræði

Lettneska leiðin er sérstaklega athyglisverð. Þar vinnur þjóðin, forsetinn og þingið saman úr sjálfsprottnu frumkvæði almennings - og þjóðarviljinn er endanlegt úrskurðarvald. Meira
2. september 2005 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Sunnuhlíð styður deiliskipulagstillögur á Kópavogstúni

Guðjón Magnússon fjallar um skipulagsmál í Kópavogi: "Stjórn Sunnuhlíðarsamtakanna fagnar þeim deiliskipulagstillögum sem bæjaryfirvöld hafa nú kynnt..." Meira
2. september 2005 | Velvakandi | 364 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vegir og göngustígar SÁ hópur landsmanna sem ekki er göngugarpar eða fjallafólk á ofurjeppum er án efa afar fjölmennur. Þessi hópur nýtur nú þegar verulegra vegabóta sem Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur hafa lagt í, t.d. Meira

Minningargreinar

2. september 2005 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

ÁSA BJARNEY ÁSMUNDSDÓTTIR

Ása Bjarney Ásmundsdóttir fæddist í Keflavík 19. maí 1961. Hún lést á heimili sínu 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ásmundur Óskar Þórarinsson, f. 1.1. 1930, og Unnur Magnúsdóttir, f. 2.2. 1933. Systkini Ásu eru Magnús, f. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2005 | Minningargreinar | 3961 orð | 1 mynd

ELÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

Elín Guðmundsdóttir fæddist í Álftártungu á Mýrum 4. júní 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness að morgni föstudaginn 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sesselja Þorvaldsdóttir, f. 4. maí 1888, d. 2. des. 1955, og Guðmundur Árnason, f. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2005 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

GUNNAR FRIÐRIKSSON

Gunnar Friðriksson fæddist á Látrum í Aðalvík 29. nóvember 1913. Hann lést á Landspítala, Landakoti, föstudaginn 14. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2005 | Minningargreinar | 2543 orð | 1 mynd

JÓHANNA SIGRÚN THORARENSEN

Jóhanna Sigrún Thorarensen fæddist á Gjögri í Árneshreppi á Ströndum 6. október 1932. Hún lést á líknardeild Landakots miðvikudaginn 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Axel Thorarensen, f. 24. október 1906, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2005 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

JÓN INGIMUNDARSON

Jón Ingimundarson fæddist á Kaldbak á Eyrarbakka 7. júlí 1920. Hann lést á Kirkjuhvoli, dvalarheimili aldraðra á Hvolsvelli, að kvöldi miðvikudagsins 10. ágúst síðastliðins og fór útför hans fram frá Reykholtskirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2005 | Minningargreinar | 4318 orð | 1 mynd

KRISTJÁN FR. HAGALÍNSSON

Kristján Friðrik Hagalínsson vélstjóri fæddist í gamla torfbænum í Bræðratungu í Hvammi í Dýrafirði hinn 24. maí 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 24. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2005 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

MARGRÉT BÁRÐARDÓTTIR

Margrét Bárðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. apríl 1957. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 17. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2005 | Minningargreinar | 4191 orð | 1 mynd

SESSELJA MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR

Sesselja Margrét Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 28. janúar 1956. Hún lést á heimili sínu 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Margrétar eru Kristín Þórðardóttir, f. 7. feb. 1930, og Magnús Axelsson, f. 11. nóv. 1927, d. 19. des. 1988. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2005 | Minningargreinar | 92 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

Sigurður Guðmundsson fæddist í Sunnuhlíð í Vatnsdal 23. ágúst 1920. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 1. september. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2005 | Minningargreinar | 3563 orð | 1 mynd

STEINUNN ÞÓRÐARDÓTTIR

Steinunn Þórðardóttir fæddist á Grund á Akranesi 26. júlí 1915. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Emilía Þorsteinsdóttir frá Grund og Þórður Ásmundsson, útgerðarmaður frá Háteigi á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2005 | Minningargreinar | 2879 orð | 1 mynd

SÆVAR TRYGGVASON

Sævar Tryggvason fæddist í Vestmannaeyjum 1. júní 1947. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Tryggvi Ólafsson málarameistari, f. 8.8. 1911, d. 9.4. 1985, og Þórhildur Stefánsdóttir, f. 19.3. 1921. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. september 2005 | Sjávarútvegur | 214 orð

Erfið skilyrði

YTRI skilyrði hafa verið sjávarútvegi á margan hátt erfið að undanförnu. Gengi krónunnar hefur staðið hátt og verið að hækka og olíuverð hefur verið í sögulegum hæðum. Meira
2. september 2005 | Sjávarútvegur | 287 orð | 1 mynd

Síldarsöltun hætt á Djúpavogi

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Forráðamenn Vísis hf. Meira

Viðskipti

2. september 2005 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Breytingar hjá Atorku

VIÐSKIPTI með hlutabréf í Atorku Group voru stöðvuð um hádegi í gær og í kjölfarið barst flöggun þess efnis að þeir Þorsteinn Vilhelmsson og Magnús Jónsson, starfandi stjórnarformaður félagsins, hefðu keypt 275 milljónir hluta í félaginu og þar með... Meira
2. september 2005 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Evran undir 77 krónur

GENGI krónunnar hélt áfram að hækka í gær og styrktist um 0,7%. Við opnun í gær var gengisvísitalan 107,5 en við lokun stóð hún í 106,75. Gengisvísitala krónunnar fór síðast undir 107 stig í mars á þessu ári. Meira
2. september 2005 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Fjárfestar haldi bréfum sínum í Marel

GREINING Íslandsbanka hefur gefið út nýtt verðmat á Marel en niðurstaða þess er 13.750 milljónir sem jafngildir 58,8 krónum á hlut en gengi bréfa félagsins í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær var 62,8 krónur á hlut. Meira
2. september 2005 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Hættir hjá LSR

ALBERT Jónsson, forstöðumaður eignastýringar hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins , hefur sagt upp störfum hjá lífeyrissjóðnum frá og með 1. september. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær. Meira
2. september 2005 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Mest höndlað með Íslandsbanka

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær 10.778 milljónum króna, mest með hlutabréf eða fyrir um 7.350 milljónir króna en með ríkisbréf fyrir um 3.289 milljónir króna. Mest hlutabréfaviðskipti urðu með bréf Íslandsbanka eða fyrir um 5. Meira
2. september 2005 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 2 myndir

Nýr forstjóri hjá Kaupþingi banka

INGÓLFUR Helgason hefur verið ráðinn forstjóri yfir starfsemi Kaupþings banka á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Meira
2. september 2005 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Vaxandi ójafnvægi í utanríkisviðskiptum

FJÁRFESTINGAR í stóriðju og ásókn neytenda í bíla og aðrar varanlegar neysluvörur hafa stóraukið innflutning að undanförnu. Meira
2. september 2005 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Þarf fleiri ferðamenn

JÓN Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, segir að ferðamönnum til Íslands þurfi að fjölga til að standa undir fjölgun flugferða til og frá landinu. Meira

Daglegt líf

2. september 2005 | Daglegt líf | 703 orð | 2 myndir

Gaman ef fólki líkar maturinn vel

Harpa Hallgrímsdóttir er mikil áhugamanneskja um íslenska matargerð. Hún starfar sem leiðsögumaður og bjó í Þýskalandi í rúm sjö ár ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur haldið ófá matarboðin og laxinn er í sérstöku uppáhaldi hjá henni. Meira
2. september 2005 | Daglegt líf | 244 orð | 1 mynd

Grænmetislasagna

Íslenskt spergilkál er komið í verslanir, glænýtt og stútfullt af bætiefnum. Spergilkál er náskylt blómkáli, en er bragðmeira og auðugt af A- og C-vítamínum. Spergilkál hentar mjög vel til frystingar að undangenginni forsuðu. Meira
2. september 2005 | Daglegt líf | 66 orð

Gufa í ofnana

Þeir sem pirrast yfir því að bakaraofninn heima skili bara þurrum steikum og misbökuðum brauðum, geta nú glaðst því í haust ætlar Kitchen Aid að setja á markaðinn nýja uppfinningu, sem dælir gufu inn í bakaraofna. Meira
2. september 2005 | Daglegt líf | 415 orð | 3 myndir

Hunangslæri, ýsuréttur og marsipanterta

Gratíneruð ýsa 1 kg ýsuflök ½ lítri rjómi 250 g sveppir 200 g rækjur 1 dós sveppasmurostur (250 g) lítil dós ananasbitar (227 g) 1 poki gratínostur (200 g) karrí, salt, pipar, sojasósa Sveppirnir skornir í bita og steiktir á pönnu, kryddað með svörtum... Meira
2. september 2005 | Neytendur | 182 orð | 2 myndir

Munar um 50% á vörukörfunni í Bónus og Hagkaupum

Vörukarfan kostaði 5.578 krónur í Bónus þar sem hún var ódýrust og 8.243 krónur í Hagkaupum þar sem hún var dýrust. Þetta kom í ljós þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á matvöru í stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn miðvikudag. Meira

Fastir þættir

2. september 2005 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

69 ÁRA afmæli. Í dag, 2. september, er 69 ára Margrét Guðmundsdóttir...

69 ÁRA afmæli. Í dag, 2. september, er 69 ára Margrét Guðmundsdóttir, myndlistarmaður . Meira
2. september 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . 5. september nk. verður sjötug Katrín Magnúsdóttir...

70 ÁRA afmæli . 5. september nk. verður sjötug Katrín Magnúsdóttir, Munaðarnesi. Hún verður að heiman á afmælisdaginn en sunnudaginn 4. september er vinum og vandamönnum boðið að þiggja kaffiveitingar í samkomusal BSRB, Munaðarnesi, kl.... Meira
2. september 2005 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 2. september, er áttræð Anna I. Þorvarðardóttir...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 2. september, er áttræð Anna I. Þorvarðardóttir, fyrrum húsfreyja í Belgsholti í Melasveit, Borgarfirði. Hún eyðir deginum með... Meira
2. september 2005 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 2. september, er áttræður Kjartan Sveinn...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 2. september, er áttræður Kjartan Sveinn Guðjónsson, Hlíðarhúsum 12,... Meira
2. september 2005 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli . Í dag, 2. september, er 85 ára Þórður Sigurðsson...

85 ÁRA afmæli . Í dag, 2. september, er 85 ára Þórður Sigurðsson, Blikahólum 12, Reykjavík . Þórður og kona hans, Kristín H. Kristjánsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum í Stélinu, Síðumúla 11, 2. hæð, á morgun, laugardaginn 3. september, frá kl.... Meira
2. september 2005 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Rétt tímasetning. Norður &spade;542 &heart;753 ⋄D1094 &klubs;ÁDG Suður &spade;ÁKDG8 &heart;ÁK42 ⋄3 &klubs;1098 Suður spilar fjóra spaða. Útspilið er smátt lauf, sagnhafi svínar, en austur á kónginn og trompar út í öðrum slag (og vestur er... Meira
2. september 2005 | Viðhorf | 934 orð | 1 mynd

Ég kann að lesa

Það má benda á það að stuðningur íslenska ríkisins við námfúst fólk er ekki mikill. Ekki miðað við áherslurnar og það sem við montum okkur af að minnsta kosti. Meira
2. september 2005 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Opið hús hjá Sinfó

Háskólabíó | Sinfóníuhljómsveit Íslands býður landsmönnum í heimsókn á morgun frá klukkan 13.00 til 16.00. Hljóðfæraleikararnir verða í öllum sölum Háskólabíós, sýna sig og sín hljóðfæri, segja frá, spila og svara spurningum gesta. Kl. 14. Meira
2. september 2005 | Í dag | 12 orð

"Hví eruð þér hræddir, hafið þér enn enga trú?" (Markús 4...

"Hví eruð þér hræddir, hafið þér enn enga trú?" (Markús 4, 40.) Meira
2. september 2005 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Bf5 4. Rc3 Rf6 5. e3 e6 6. Bd3 Bxd3 7. Dxd3 Bb4 8. a3 Bxc3+ 9. bxc3 Re4 10. Hb1 Dc7 11. 0-0 Rd7 12. Re1 Rb6 13. f3 Rf6 14. cxd5 cxd5 15. e4 0-0 16. e5 Rfd7 17. f4 Hac8 18. Hf3 Ra4 19. Bd2 Rdb6 20. Rc2 Rc4 21. Be1 Rcb6 22. Meira
2. september 2005 | Í dag | 556 orð | 1 mynd

Smábörn syngja í Englakór

Natalía Chow er frá Hong Kong og fluttist til Íslands árið 1992. Hún er organisti í Ytri-Njarðvíkurkirkju en var áður við Hafnarfjarðarkirkju og þar áður organisti og söngkennari á Húsavík. Meira
2. september 2005 | Fastir þættir | 279 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Manneklan í opinberum stofnunum og einkareknum þjónustufyrirtækjum víða um bæinn segir til sín með ýmsum hætti. Meira

Íþróttir

2. september 2005 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

* ÁRNÝ Heiðarsdóttir úr Óðni í Vestmannaeyjum varð í 3. sæti í þrístökki...

* ÁRNÝ Heiðarsdóttir úr Óðni í Vestmannaeyjum varð í 3. sæti í þrístökki á HM öldunga í San Sebastian í fyrrakvöld. Árný stökk 9,58 metra í flokki 50-54 ára. Þetta eru önnur verðlaun Árnýjar á mótinu en hún vann einnig til bronsverðlauna í langstökki. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 101 orð

Ásgeir og Róbert í "draumaliði"

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson eru báðir í svokölluðu "draumaliði" nýliða í þýska handknattleiknum, en það er vefur sport1.de sem stóð fyrir valinu. Valdir voru fimmtán leikmenn sem allir eru nýliðar í þýsku 1. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 109 orð

Ásthildur er fimmta hæst

ÁSTHILDUR Helgadóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er í fimmta sætinu yfir markahæstu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar. Hún skoraði sitt 11. mark í fyrrakvöld þeagar Malmö FF vann QBIK, 5:1, og þar að auki lagði hún upp tvö mörk. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 133 orð

Björgvin hrósaði aftur sigri

STRÁKARNIR í íslenska landsliðinu í alpagreinum á skíðum stóðu sig mjög vel á svigmóti í Álfubikarkeppninni í Ástralíu í gær. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

* CRAIG Campbell , skoski knattspyrnumaðurinn sem hefur spilað með...

* CRAIG Campbell , skoski knattspyrnumaðurinn sem hefur spilað með Víkingum í Ólafsvík í 1. deildinni í sumar, er farinn heim og leikur ekki með Ólsurum í síðustu tveimur umferðunum. Campbell kom til Víkings frá skoska 1. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Ekki sáttur með ásakanir Frakka

LANCE Armstrong, konungur hjólreiðanna, íhugar þessa dagana hvort hann eigi að höfða mál vegna sögusagna um að hann hafi notað stera, sem fjölgar rauðum blóðkornum þannig að súrefnisupptakan verður hraðari og meiri, þegar hann sigraði í fyrsta sinn í Tour de France-hjólreiðakeppninni. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 202 orð

Guðjón Þórðarson stjóri mánaðarins í 3. deild

GUÐJÓN Þórðarson var í gær útnefndur knattspyrnustjóri ágústmánaðar í ensku 3. deildinni. Undir stjórn Guðjóns er Notts County ósigrað í fyrstu sex leikjum sínum í deildinni, hefur unnið fjóra og gert tvö jafntefli, og trónir í toppsætinu. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Hermanni þakkað að Rúrik valdi Charlton

FORRÁÐAMENN enska knattspyrnufélagsins Charlton Athletic eru himinlifandi yfir því að hafa fengið hinn efnilega íslenska knattspyrnumann Rúrik Gíslason í sínar raðir. Á vef Charlton er fjallað ítarlega um Rúrik sem félagið keypti af 1. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 61 orð

Hjörtur til Grindavíkur

HJÖRTUR Harðarson, körfuknattleiksmaður, er genginn í raðir Grindvíkinga frá Keflavík. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 916 orð | 1 mynd

Höfum margt að sanna fyrir okkur

"MÉR líst vel á viðureignina gegn Króötum, við höfum margt að sanna fyrir okkur sjálfum og áhorfendum og erum staðráðnir í því að sýna okkar bestu hliðar á Laugardalsvellinum á morgun," sagði varnarjaxlinn Hermann Hreiðarsson um landsleik... Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 54 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U21 árs landsliða karla: KR-völlur: Ísland - Króatía 17 2. deild karla: Stjörnuvöllur: Stjarnan - Leiftur/Dalvík 18 Leiknisvöllur: Leiknir R. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 205 orð

Íslendingar fjölmennastir í Þýskalandi

ÍSLENDINGAR eru fjölmennasti hópur útlendinga í þýsku 1. deildinni í handknattleik en keppni hefst í kvöld. Alls leika fimmtán íslenskir handknattleiksmenn með liðum í deildinni. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 113 orð

Ming með risasamning

KÍNVERSKI risinn Yao Ming gerði í gær nýjan fimm ára samning við bandaríska körfuknattleiksliðið Houston Rockets. Samningurinn er metinn á 80 milljónir dollara sem er að jafnvirði rúmir 5 milljarðar íslenskra króna. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 136 orð

Mót til styrktar Ragnhildi

Í NÆSTU viku geta kylfingar leikið golf til styrktar Ragnhildi Sigurðardóttur Íslandsmeistara í golfi, en hún hyggst reyna fyrir sér á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina í nóvember. Styrktarmótið er með allsérstæðum hætti og stendur í viku. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 80 orð

Ólöf María á fimm yfir pari

ÓLÖF María Jónsdóttir úr Keili lék á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari í gær á fyrsta keppnisdegi Nykredit-mótsins í golfi á Evrópumótaröð kvenna en mótið fer fram á Kokkedal-vellinum við Kaupmannahöfn. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 149 orð

Pétur kominn í slaginn á mettíma

PÉTUR Hafliði Marteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék á þriðjudagskvöld sinn fyrsta leik eftir að hann fótbrotnaði í landsleik Íslands og Ungverjalands í byrjun júní. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 1084 orð | 1 mynd

"Getum ekki legið í dvala í átta mánuði"

"ÍSLENSK knattspyrnufélög eru með þjálfara og leikmenn á launum allt árið um kring, þeir æfa í 10-11 mánuði, en svo er bara keppt um stig sem skipta máli í fjóra mánuði, frá miðjum maí og fram í september. Það hefur ekki breyst í marga áratugi. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 122 orð

Ronaldinho með Barcelona til 2010

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Ronaldinho hefur samþykkt að framlengja samning sinn við spænska meistaraliðið Barcelona um tvö ár eða til ársins 2010. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 186 orð

Stoke leigir Hannes fyrir 20 millj. kr

STOKE City þurfti að greiða Viking Stavanger um 20 milljónir íslenskra króna, 175 þúsund pund, fyrir að fá Hannes Þ. Sigurðsson, landsliðsmann í knattspyrnu, í sínar raðir strax. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 64 orð

úrslit

HANDKNATTLEIKUR Ragnarsmótið Karlar, leikið á Selfossi: A-riðill: ÍBV - Víkingur/Fjölnir 26:26 Staðan: Stjarnan 110018:172 ÍBV 101026:261 Vík./Fjöl. Meira
2. september 2005 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

Þorlákur hættur með Fylki

ÞORLÁKUR Árnason hætti í gær störfum sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Fylkis í knattspyrnu. Hann hafði tilkynnt fyrr í vikunni að hann hygðist hætta að þessu tímabili loknu, þó samningur hans við félagið rynni ekki út fyrr en í lok tímabilsins 2006. Meira

Bílablað

2. september 2005 | Bílablað | 337 orð | 1 mynd

500 milljónir í Mazda-umboð

MAZDA Motor hefur gert formlegan samning við Brimborg ehf. um að Brimborg veiti heildarþjónustu fyrir Mazda hér á landi á sviði sölu, viðhalds og viðgerða. Brimborg tekur formlega við sem umboðsaðili Mazda á Íslandi þann 1. Meira
2. september 2005 | Bílablað | 63 orð | 1 mynd

53,3% aukning í sölu nýrra fólksbíla

SALA á nýjum fólksbílum hefur aukist um 53,3% fyrstu átta mánuði ársins. Alls hafa selst 12.903 bílar það sem af er árinu en á sama tíma í fyrra seldust 8.417 bílar. Meira
2. september 2005 | Bílablað | 198 orð

Bíll ársins kynntur í október

BANDALAG íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, tilkynnir um val á Bíl ársins 2005 upp úr miðjum október. Að bandalaginu standa átta blaðamenn sem sérhæfa sig í skrifum um bíla og bílatengd málefni. Meira
2. september 2005 | Bílablað | 84 orð | 1 mynd

BMW K 1200 R hjól ársins

BANDARÍSKA mótorhjólatímaritið Motorcyclist hefur valið BMW K1200 R mótorhjól ársins, en aðeins eru tveir mánuðir síðan hjólið kom á markað. Valið stóð á milli tólf hjóla, þar á meðal keppinauta frá Japan og Ítalíu. Meira
2. september 2005 | Bílablað | 79 orð | 1 mynd

Fyrstu myndir af Mazda CX-7

NÝLEGA náðust njósnamyndir af nýjum borgarjeppa Mazda sem kallast CX-7. Bíllinn var fyrst sýndur sem hugmyndabíllinn MX-Crossport á bílasýningunni í Detroit. Meira
2. september 2005 | Bílablað | 82 orð

Hyundai með verðmætustu bílmerkjum

HYUNDAI-merkið er metið á 3,48 milljarða bandaríkjadala í síðustu úttekt Interbrand Corp. á verðmætustu vörumerkjum heims, 2005 Global Brand Scoreboard. Hyundai komst þar með í 84. Meira
2. september 2005 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd

Íslandsmótinu lýkur á morgun

LOKAUMFERÐ Íslandsmótsins í þolakstri á torfæruhjólum fer fram við Bolöldu sunnan Litlu kaffistofunnar á morgun. Meira
2. september 2005 | Bílablað | 718 orð | 5 myndir

Mjúkur lúxusjeppi með V8-vél

LINCOLN hefur einkum verið þekkt fyrir framleiðslu á dýrum lúxusfólksbílum en á síðustu árum hefur fyrirtækið haslað sér völl í framleiðslu á Navigator- og Aviator-jeppunum. Meira
2. september 2005 | Bílablað | 724 orð | 5 myndir

Speedster - leiktæki sem kveður að

OPEL Speedster er jaðarbíll. Tveggja sæta sportbíll með blæjuþaki og miðlægri vél. Þetta er hinn fullkomni sýningarbíll fyrir alla bílaframleiðendur. Bíll sem trekkir unga kaupendur að merkinu. Meira
2. september 2005 | Bílablað | 556 orð | 2 myndir

Tengir Hellu við brotin drif

MÉR hefur alltaf gengið hálfilla á Hellu. Það hefur alltaf komið eitthvað upp á þar og minnisstæðast er mér þegar ég missti af Íslandsmeistaratitlinum 1995 en þá eyðilagði ég vélina. Meira
2. september 2005 | Bílablað | 553 orð | 7 myndir

Vel heppnaður Kia Rio

Kia kynnti nýverið í Frakklandi næstu kynslóð Rio þar sem Jóhannes Tómasson tók í gripinn. Kia á Íslandi kynnir hann hérlendis á næstunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.