Greinar sunnudaginn 4. mars 2007

Fréttir

4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri yfirheyrðir í einu lagi í Kaupmannahöfn

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

BÍ gagnrýnir ráðherrann

ARNA Schram, formaður Blaðamannafélags Íslands, gagnrýnir málatilbúnað Þorgerðar K. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Bjargvættur Dinoire flytur fyrirlestur um líffæraflutninga

FRANSKI skurðlæknirinn og prófessorinn Jean-Michel Dubernard kom í gær til Íslands en heimsókn hans tengist franska menningarvorinu á Íslandi, "Pourquoi pas? Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð

Dæmdur fyrir árás og húsbrot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða fangelsi fyrir líkamsárás gegn þáverandi sambýliskonu sinni í Reykjahverfi og jafnframt dæmt hann til að greiða henni 133 þúsund kr. í bætur. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Eins og hvert annað kjötstykki

MIKIL umræða hefur undanfarið átt sér stað um stærð fyrirsætna eða öllu heldur um litla stærð þeirra. Fyrirsæturnar eru hávaxnar en þær eru afar grannar. Nýtt viðmið hjá mörgum fyrirsætum og leikkonum er "size zero" eða stærð núll. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 32 orð

Ekki undir ráðuneytinu

GRÉTAR Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, vekur athygli á því vegna fréttar um uppsagnir 12 öryggisvarða sem ráðnir voru til að gæta varnarsvæðisins, að rekstur lögreglustjóraembættisins á Suðurnesjum heyri ekki undir... Meira
4. mars 2007 | Innlent - greinar | 1489 orð | 1 mynd

Eldflaugaskjöldur í Evrópu

4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fangelsi fyrir fíkniefni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnabrot og vopnalagabrot auk hraðakstursbrota. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 2 myndir

Fannst liggjandi í blóði sínu

TÆPLEGA fimmtugur karlmaður fannst liggjandi í blóði sínu undir berum himni við Bæjarlind í Kópavogi í gærmorgun og var lögregla kölluð til. Manninum var komið undir læknishendur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fíkniefni í Hveragerði

LÖGREGLAN á Selfossi gerði síðdegis á föstudag húsleit í íbúðarhúsi í Hveragerði og voru tveir menn handteknir þar. Fannst á annan tug gramma af meintu amfetamíni í fórum þeirra. Mönnunum var sleppt um kvöldið að loknum yfirheyrslum. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fyrirlestur um streitu og kvíða

ÁSMUNDUR Gunnlaugsson jógakennari verður með fyrirlestur í Gerðubergi 8. mars nk. kl. 20 þar sem hann mun fjalla um streitu, kvíða og fælni frá ýmsum sjónarhornum. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Fyrirtæki gangi lengra en skyldur segja til um

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Gegn kynjakvóta

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Heimdalli um kynjakvóta: Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hafnar öllum hugmyndum um að binda í lög eða stjórnarskrá kynjakvóta, hvort sem um er að ræða Alþingi,... Meira
4. mars 2007 | Innlent - greinar | 1535 orð | 1 mynd

Hagstæður vindur

Annar og þriðji stærsti sparisjóður landsins, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður vélstjóra, sameinuðust formlega í gær undir heitinu BYR – sparisjóður. Ástæðan er fyrst og fremst breytt umhverfi á fjármálamarkaði. Meira
4. mars 2007 | Innlent - greinar | 1046 orð | 1 mynd

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur – in memoriam

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur var vígð fyrir 50 árum og breytti miklu í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Bergljót Líndal fjallar um sögu Heilsuverndarstöðvarinnar og þýðingu hennar. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hlaut nafnið BYR – sparisjóður

NÝR sparisjóður sem orðinn er til við samruna Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Sparisjóðs vélstjóra hefur hlotið nafnið BYR – sparisjóður. Mun hið nýja fyrirtæki starfa undir þessu nafni frá og með þessari helgi. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Í lófa lagið að ná fram ákvæði um sameign

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Lýðræði á ekki við um Rússland

Jelena Bonner, ekkja Andreis Sakharovs, segir að Míkhaíl Khodorkovskí sé pólitískur fangi og ekki eigi að nota orðið lýðræðislegt um Rússland... Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Mótmæltu eldflaugaskildi

Áform Bandaríkjamanna um eldflaugaskjöld í Evrópu vekja blendin viðbrögð. Í Póllandi var skildinum mótmælt á... Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð

"Maður verður bara að trúa og hafa góða von"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "VIÐ vorum bara í rólegheitunum í vinnunni og á leiðinni í sumarbústað. En svo breyttist allt, okkur var sagt að eitthvað mikið væri að barninu okkar. Meira
4. mars 2007 | Innlent - greinar | 1111 orð | 3 myndir

"Míkhaíl Khodorkovskí er pólitískur fangi"

Jelena Bonner var eiginkona hins heimsþekkta andófsmanns Andrei Sakharovs í Sovétríkjunum. Hún er ekki hrifin af stjórnarfarinu í Rússlandi og segir málaferlin gegn auðkýfingnum Khodorkovski vera pólitískar ofsóknir. Kristján Jónsson ræddi við Bonner. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

"Ógleymanlegt þegar Fikki trallaði lagið fyrir hann"

HRÓÐNÝ Valdimarsdóttir á Húsavík, dóttir Valdimars Hólm Hallstað sem er höfundur textans Við gengum tvö , segir að faðir sinn hafi samið textann við lag Friðriks Jónssonar að ósk Friðriks. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Raddheilsa rædd á málþingi

Í TILEFNI af Evrópudegi talmeinafræðinnar gengst Félag talkennara og talmeinafræðinga fyrir málstofu í fyrirlestrasalnum Bratta í KHÍ nk. þriðjudag 6. mars kl. 16–17. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Sameiginleg stýring á öllum umferðarljósum 2010

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is UMFERÐARLJÓS á 40 gatnamótum í Reykjavík verða tengd sameiginlegri stjórntölvu í næsta mánuði og stefnt er að því að árið 2010 verði sameiginleg stýring á öllum umferðarljósum í borginni. Meira
4. mars 2007 | Innlent - greinar | 2774 orð | 5 myndir

Samfélag undir smásjá

Samfélag breskra múslíma er í uppnámi. Tortryggni í þeirra garð fer vaxandi á Bretlandi og þeim finnst þeir búa við umsátursástand. Bretar eru margir uggandi yfir því að hryðjuverkamenn skuli hafa komið úr þeirra eigin röðum. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Siðbót ekki átt sér stað í íslam

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Skiptinemadvöl á vegum AFS

ÞESSA dagana halda 35 unglingar til ársdvalar og hálfsársdvalar á vegum AFS á Íslandi til ýmissa landa. Svipaður fjöldi hefur nýverið snúið heim að utan. AFS tekur nú á móti umsóknum um skiptinemadvöl í yfir 30 löndum í fimm heimsálfum nk. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Skráningu ölvunar ábótavant

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is VÍSBENDINGAR eru um að skráning slysa- og bráðadeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi (SBD) á ölvunarástandi unglinga sem þangað leita sé ekki með fullnægjandi hætti. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Skyndinámskeið í leiklist

SKYNDINÁMSKEIÐ í leiklist fyrir fólk á öllum aldri hefst í Iðnó annað kvöld, mánudagskvöld. Námskeiðinu stýrir Kristín G. Magnús, leikkona, leikstjóri og leikritahöfundur. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Slasaðist á hendi

DANSKUR björgunarbátur náði í íslenskan sjómann sem slasaðist á hendi á föstudagskvöld og flutti hann til læknis á Borgundarhólmi. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Spáð í hreiðurgerð

SÓLIN hækkar á lofti dag frá degi og veturinn lætur undan síga hægt og bítandi. Vorið lætur á sér kræla fyrr en seinna og því fylgir að fuglarnir fara að hyggja að hreiðurgerð. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Styrkur úr sjóði dr. Björns Þorsteinssonar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 2007, 400.000 kr. Meira
4. mars 2007 | Innlent - greinar | 108 orð | 1 mynd

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar Á GSM símum er klukkan sýnd með tölustöfum sem eru settir saman úr mismörgum ljósastrikum eins og sýnt er á myndinni. Klukkan sýnir klukkustundir, mínútur og sekúndur og þá lýsa sex tölustafir, t.d. 01:23:45. Meira
4. mars 2007 | Innlent - greinar | 363 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Skilaboðin eru þau að það er hægt að lifa þetta af. Thelma Ásdísardóttir eftir undirritun samnings við ELF Films, kvikmyndafyrirtæki í eigu þriggja íslenskra systra í Los Angeles. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Útsaumsskóli hjá Heimilisiðnaðarfélaginu

HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN býður upp á nám í útsaumi sem hefst á vorönn 2007. Slíkt hefur ekki verið í boði síðan á fyrri hluta síðustu aldar. Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Vilja tryggja stöðu Íbúðalánasjóðs

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun: "Aðalfundur Félags fasteignasala skorar á stjórnvöld og alþingismenn að leggja fram frumvarp varðandi framtíð Íbúðalánasjóðs og afgreiða það fyrir þinglok með þeim hætti að rennt verði styrkum stoðum... Meira
4. mars 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þingmannaveisla haldin á Hótel Sögu

ÁRLEG þingmannaveisla var haldin á Hótel Sögu á föstudagskvöld þar sem iðkaður var sá siður að tala einungis í bundnu máli við gesti og var gerður góður rómur að mörgum kviðlingnum sem látinn var fjúka. Meira

Ritstjórnargreinar

4. mars 2007 | Leiðarar | 575 orð

Árangur í öryggismálum

Ummæli yfirmanns danska heraflans, Hans Jesper Helsø hershöfðingja, benda til að stefna ríkisstjórnarinnar í varnarmálum eftir brotthvarf varnarliðs Bandaríkjamanna héðan sé farin að bera árangur. Meira
4. mars 2007 | Reykjavíkurbréf | 2098 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Reykjavík og útbæir hennar hafa á undanförnum árum orðið einhver mesta bíla- og umferðarborg í Evrópu, ef miðað er við íbúafjölda. Ýmsir, þar á meðal Morgunblaðið, hafa orðið til að vekja athygli á því að þetta væri ekki jákvæð þróun. Meira
4. mars 2007 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Tilboð Jóns Sigurðssonar

Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, rifjaði það upp í ræðu sinni á flokksþingi í fyrradag að framsóknarmenn hefðu haft forgöngu um nýja löggjöf um fjármál stjórnmálaflokkanna. Meira
4. mars 2007 | Leiðarar | 338 orð

Úr gömlum leiðurum

6. mars 1977 : "Á tímum Viðreisnarstjórnarinnar nam verðbólgan yfirleitt 10% á ári hverju. Meira

Menning

4. mars 2007 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

370 þúsund miðar seldir

ÓHÆTT er að fullyrða að miðasala á fyrirhugaða tónleikaferð hljómsveitarinnar Take That hafi farið vel af stað en 370 þúsund miðar seldust á innan við þremur tímum þegar miðasala var opnuð síðastliðinn föstudag. Meira
4. mars 2007 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Allir hafa eitthvað til að ganga á

ÞAÐ ER auðvelt að fullyrða að fáir komist með tærnar þar sem þessir menn eru með hælana, í orðsins fyllstu merkingu. Meira
4. mars 2007 | Fólk í fréttum | 297 orð | 3 myndir

Fólk

Anna Nicole Smith var á laugardag lögð til hinstu hvílu í grafreit í Nassau á Bahamaeyjum við hlið sonar síns, sem lést fyrir skömmu. Meira
4. mars 2007 | Fólk í fréttum | 374 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Breski leikarinn Daniel Radcliffe hefur skrifað undir samning um að leika í síðustu tveimur Harry Potter-myndunum. Hann hefur nýverið fengið mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína í hinu umdeilda leikriti Peters Schaffers , Equus, á sviði í London. Meira
4. mars 2007 | Tónlist | 375 orð | 1 mynd

Hetjuljóminn í skugga höggstokksins

Beethoven: Egmontforleikur Op. 84; Sinfónía nr. 3 í Es Op. 55. Wagner: Wesendonck Lieder. Lilli Paasikivi mezzosópran ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Lawrence Renes. Fimmtudaginn 1. marz kl. 19.30. Meira
4. mars 2007 | Tónlist | 786 orð | 2 myndir

Játningar Patricks Wolf

Varla verður á móti því mælt að Patrick Wolf er bráðger piltur, enda kom út í vikunni þriðja sólóskífa hans þó hann sé ekki nema 23 ára gamall. Meira
4. mars 2007 | Tónlist | 916 orð | 2 myndir

Stakk af í sönglögin

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HÚN heldur upp á 50 ára dægurlagasöngafmæli sitt um þessar mundir, hún Helena Eyjólfsdóttir. "Hvað er hún eiginlega gömul? Meira

Umræðan

4. mars 2007 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Aldrei aftur slíka óstjórn

Arndís H. Björnsdóttir skrifar um óheillaþróun í tíð stjórnar Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks: "Makalaus spilling hefur ríkt í stjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks." Meira
4. mars 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Árni Helgason | 2. mars Alvöru sápuópera Sápuóperan sem er verið að taka...

Árni Helgason | 2. mars Alvöru sápuópera Sápuóperan sem er verið að taka upp í sölum Héraðsdóms Reykjavíkur hélt áfram í dag. [...] Þetta minnir mig stundum á þátt sem Fóstbræður voru með í gamla daga um Bílastæðaverðina. Er Jón í raun frænka Sigurðar? Meira
4. mars 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Björk Vilhelmsdóttir | 2. mars Pottur mínus pólitík Ég fer reglulega í...

Björk Vilhelmsdóttir | 2. mars Pottur mínus pólitík Ég fer reglulega í sund og ræði þá oft um pólitík í heita pottinum eftir góðan 1000 metra sundsprett. Nú ætla ég hins vegar með karlinum mínum í sumarbústað með heitum potti og njóta helgarinnar. Meira
4. mars 2007 | Blogg | 268 orð | 2 myndir

Eygló Harðardóttir | 2. mars 2007 Svik og prettir Í janúar skrifaði ég...

Eygló Harðardóttir | 2. mars 2007 Svik og prettir Í janúar skrifaði ég pistil sem hét Svik sjálfstæðismanna þar sem ég fjallaði um ágreining stjórnarflokkanna um hvort setja eigi inn í stjórnarskrá að sjávarauðlindir eru þjóðareign. Meira
4. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 292 orð

Ég játa

Frá Þorsteini Baldurssyni: "ÉG játa að ég er einn af þessum tillitslausu, freku Reykjavíkurbílstjórum, sem alltaf eru að flýta sér á milli óteljandi umferðarljósa." Meira
4. mars 2007 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Heilbrigðisógnir íslenskra barna

Vilhjálmur Ari Arason fjallar um lyfjanotkun og heilsufar barna: "Það er óásættanlegt að íslensk börn búi við áskapaða vanheilsu vegna vítahringsáhrifa sem tengjast ótímabærum lyfjaávísunum og skyndilausnum." Meira
4. mars 2007 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Höldum öllum möguleikum opnum í álversmálum

Jón Sæmundur Sigurjónsson skrifar um álver og atkvæðagreiðslu Hafnfirðinga: "Það er því verið að spyrja Hafnfirðinga í þessari atkvæðagreiðslu hvort þeir vilji kippa einni grundvallarstoð undan íslensku efnahagslífi eða hvort þeir vilji framfarir til framtíðar..." Meira
4. mars 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 1. mars Púrítanismi í klámi Ég hef verið að...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 1. mars Púrítanismi í klámi Ég hef verið að velta fyrir mér hvaða hugmyndir eru að birtast í kláminu. Meira
4. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 295 orð

Opin skólpræsi eru ódýrari

Frá Páli Steingrímssyni: "FYRIR hundrað árum voru opin skólpræsi algeng í þéttbýli á Íslandi, en þau þóttu strax til lýta og menn leituðust við að koma skólpleiðslum í jörð. Í dag eru lagnamál eitt það fyrsta sem ráðist er í þegar búsvæði eru skipulögð." Meira
4. mars 2007 | Velvakandi | 699 orð

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

SOS tæknimenn RUV Undirrituð er sérstakur aðdáandi ríkisútvarpsins og þá sérstaklega Rásar I. Eftir að ég flutti í sveit hlusta ég allan daginn á Rás I, bæði í heyrnartóli við útiverk eða í góðu útvarpi við innistörf. Meira

Minningargreinar

4. mars 2007 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Betty Júlíanna Hansen

Bettý Júlíanna Pálmadóttir Hansen, húsmóðir og verslunarmaður í Reykjavík, fæddist á Blönduósi 17. júlí 1919. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 23. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2007 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

Ebba Thorarensen

Ebba Thorarensen fæddist á Flateyri 10. ágúst 1923. Hún andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Markúsdóttir, f. á Reyðarfirði 1899, og Ragnar D. Thorarensen, f. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2007 | Minningargreinar | 575 orð | 2 myndir

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon "Balli" fæddist 27. júlí 1923. Hann lést 13. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Guðmundsdóttur og Magnúsar Finnssonar, bónda að Stapaseli í Borgarfirði. Guðmundur var fjórði í röð tíu systkina. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2007 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Ólafur Andrés Andrésson

Ólafur Andrés Andrésson fæddist á Felli í Arnarhreppi á Ströndum 4. mars 1927. Hann andaðist 5. júlí 2006. Foreldrar hans voru Andrés Guðmundsson, f. 1882, d. 1974, og Sigurlína Valgeirsdóttir, f. 1900, d 1992. Systkini Ólafs eru Bernharð, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 501 orð | 3 myndir

atvinna

Jurtaolía sem eldsneyti * Fjögur af stærstu útgerðarfélögum landsins og Landsamband íslenskra útvegsmanna eru meðal stofnenda fyrirtækisins ORKEY sem hefur að markmiði að skoða leiðir og hagkvæmni þess að framleiða jurtaolíu úr kanadísku repjufræi,... Meira
4. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Veðurfar – Ný sýning í Listasafni ASÍ

Í gær opnaði listakonan Guðrún Kristjánsdóttir sýninguna Veðurfar í Ásmundarsal og Gryfju Listasafns ASÍ. Meira

Daglegt líf

4. mars 2007 | Daglegt líf | 594 orð | 2 myndir

Að vera ekki neitt

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Umræðan um stærð fyrirsætna hefur verið hávær að undanförnu eða réttara sagt umræðan um litla stærð þeirra. Þær eru reyndar háar en mittið er mjótt. Meira
4. mars 2007 | Daglegt líf | 680 orð | 1 mynd

Gamalt og gott

Nú styttist óðum í að ég verði léttari. Það eru orð að sönnu því ég minni helst á ofalda kind um þessar mundir. Það er í raun hreint furðulegt að ég skuli halda jafnvægi. Næturnar eru að mestu svefnlausar. Meira
4. mars 2007 | Daglegt líf | 2331 orð | 1 mynd

Hin eilífa leit...

...að hinum fullkomna tóni heldur áfram hjá GusGus, sem nú er orðin að tríói. Fimmta breiðskífa GusGus, Forever, er nýkomin út og ræddi Arnar Eggert Thoroddsen við þá President Bongo (Stephan Stephensen) og Bigga veiru (Birgi Þórarinsson) af því tilefni. Meira
4. mars 2007 | Daglegt líf | 670 orð | 1 mynd

Hvað á nú þetta að þýða?

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
4. mars 2007 | Daglegt líf | 3564 orð | 3 myndir

Í þjónustu geðheilbrigðis í Evrópu

Fyrsta grein Meira
4. mars 2007 | Daglegt líf | 2222 orð | 5 myndir

"Maður fer að horfa öðruvísi á lífið"

Lítill snáði vaknaði síðsumars með kúlu á gagnauganu sem var fyrsta vísbending þess að hann væri með alvarlegt krabbamein. Í kjölfarið fylgdi löng og ströng meðferð á Barnaspítala Hringsins og á sjúkrahúsum í Svíþjóð. Meira
4. mars 2007 | Daglegt líf | 720 orð | 4 myndir

Samspil hönnuða og framleiðanda

Nýlega kom fram á sjónarsviðið afrakstur sjö vikna samstarf annars árs nema vöruhönnunardeildar Listaháskóla Íslands við nokkra bændur. Verkefnið heitir Borðið; stefnumót hönnuða við bændasamfélagið. Meira
4. mars 2007 | Daglegt líf | 409 orð | 9 myndir

Sterkir litir og stórir feldir

París er samnefnari smekklegheita og á tískuviku í borginni eru saman komnar margar af stællegustu konum heims. Inga Rún Sigurðardóttir kannaði nýjustu tískustraumana. Meira

Fastir þættir

4. mars 2007 | Fastir þættir | 714 orð | 1 mynd

Að láni

"Við fengum jörðina ekki í arf frá forfeðrum okkar, við höfum hana að láni frá börnunum okkar," segir máltæki frá Keníu. Sigurður Ægisson gerir umhverfisvernd að umtalsefni að þessu sinni, enda við hæfi á sjálfum Æskulýðsdeginum. Meira
4. mars 2007 | Í dag | 220 orð | 1 mynd

Betur talandi útvarp

Útvarpið mitt talar óskaplega mikið. Eins og kannski reyndar öll útvörp. Hins vegar finnst mér voðalega leiðinlegt hvað útvarpið mitt talar oft vitlaust. Ætli það sé raunin líka með öll önnur útvörp? Meira
4. mars 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eitrað útspil. Meira
4. mars 2007 | Auðlesið efni | 102 orð

Frumflutt í Prag

FJÓRÐA sinfó-nía Atla Heimis Sveins-sonar verður heims-frum-flutt í tón-listar-höllinni Rudolf-inum í Prag þann 30. mars. Tékk-neska fíl-harmóníu-sveitin flytur verkið en það er hluti af ár-legri tón-listar-hátíð í Prag. Meira
4. mars 2007 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

hlutavelta ritstjorn@mbl.is

Hlutavelta | Þessar ungu dömur, Gígja Björnsdóttir, Agnes Ögmundsdóttir og Fanney Ísaksdóttir, komu í heimsókn á öskudag og færðu Rauða krossinum pening sem þær höfðu... Meira
4. mars 2007 | Auðlesið efni | 92 orð

Íbúðalánasjóður - 90%

Sitt sýnist hverjum um þá ákvörðun félagsmálaráðherra að hækka lánshlutfall Íbúðalánasjóðs úr 80% upp í 90% , - en þetta var tilkynnt til Kauphallarinnar þann 28. febrúar sl. Þá hækkaði einnig hámarkslán sjóðsins úr 17 milljónum í 18 milljónir króna. Meira
4. mars 2007 | Auðlesið efni | 152 orð | 1 mynd

Matvæli lækka í verði

Virðisaukaskattur á matvælum lækkaði 1. mars úr 24,5% eða 14% í 7%. Ýmsir telja sig hafa fundið fyrir hækkunum á matvælum að undanförnum og óttast að virðisaukaskattslækkunin skili sér ekki sem skyldi í vasa neytenda. Meira
4. mars 2007 | Í dag | 414 orð | 1 mynd

Nýtum tímann – notum tæknina

Guðbjörg Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1976, kennaraprófi frá KHÍ 1980 og BS-prófi í tölvunarfræði frá HÍ 1983. Meira
4. mars 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju...

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7. Meira
4. mars 2007 | Auðlesið efni | 156 orð | 1 mynd

Scorsese hlaut Óskars-verðlaun

ÓSKARS-VERÐLAUNIN voru veitt við hátíð-lega athöfn í Hollywood aðfara-nótt mánu-dags. Margir höfðu velt vöngum yfir því hvort leik-stjórinn Martin Scorsese hlyti verð-launin í fyrsta sinn, en hann hefur verið tilnefndur fimm sinnum áður. Meira
4. mars 2007 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 g6 2. Rf3 Bg7 3. Bc4 d6 4. h3 Rc6 5. O-O Rf6 6. d3 Ra5 7. Bb5+ c6 8. Ba4 b5 9. Bb3 Rxb3 10. axb3 O-O 11. Be3 Dc7 12. De2 Bb7 13. b4 a6 14. Rbd2 c5 15. e5 Rd5 16. exd6 exd6 17. bxc5 dxc5 18. c3 Hfe8 19. Re4 Rxe3 20. Dxe3 c4 21. Dc5 Dd7 22. Meira
4. mars 2007 | Auðlesið efni | 157 orð | 1 mynd

Slegist við hústöku-fólk

Lög-reglan í Kaup-mannahöfn réðst á fimmtu-dags-morgun inn í gamla félags-mið-stöð og fjar-lægði þar hústöku-fólk. Dóm-stóll hafði skipað hústöku-fólkinu að fara úr húsinu en borgin var búin að selja það kristi-legum söfnuði fyrir nokkrum árum. Meira
4. mars 2007 | Í dag | 166 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 MS-félagið tók í vikulokin við 20 milljóna króna styrk úr minningarsjóði sem nýta á í viðbyggingu við aðalstöðvar félagsins. Við hvern er minningarsjóðurinn kenndur? Meira
4. mars 2007 | Auðlesið efni | 170 orð

Til Danmerkur

LANDSLIÐSMENNIRNIR í handknattleik, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson, hafa skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið GOG frá Svendborg. Meira
4. mars 2007 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji fer að heita má daglega um Sæbrautina, þar sem miklum gatnaframkvæmdum er nú lokið. En í hvert sinn sem leiðin liggur austur frá Laugarnesveginum furðar Víkverji sig á því hversu óslétt hægri akreinin er. Meira
4. mars 2007 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Þrjú ný íslensk tónverk frumflutt

Skólahljómsveit Kópavogs heldur veglega afmælistónleika í Háskólabíói í dag kl. 14. Hinn 22. febrúar síðastliðinn varð hin síunga og fjöruga hljómsveit 40 ára. Meira

Ýmis aukablöð

4. mars 2007 | Fermingablað | 85 orð | 3 myndir

Aftur til fortíðar

Retroþema er upplagt í fermingum og býður upp á endalausa möguleika þegar kemur að skreytingum. Fimmti, sjötti og sjöundi áratugurinn hafa svo sannarlega sinn sjarma og endalaust úrval af sterkum litum, hressum mynstrum og taumlausri gleði. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 492 orð | 2 myndir

Berklar komu í veg fyrir fermingu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég var ekkert að gera mál úr því þó að ég fengi ekki að fermast. Ég fékk berkla og var á spítala fermingarárið mitt og þess vegna gat ég ekki fermst. Ég tók þessu eins og hverju öðru sem að höndum bar. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 378 orð | 2 myndir

Bókakökur vinsælar

Fermingarkakan er ómissandi fyrir flesta í fermingarveisluna. Guðni Hólm, bakari og eigandi Kökuhornsins í Bæjarlind í Kópavogi, hefur ekki farið varhluta af því að fermingarnar nálgast. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 320 orð | 2 myndir

Eðlilegar fermingarmyndir

Það var um tíu ára aldur sem ég fékk áhuga á ljósmyndun, átján ára fór ég að vinna í Hans Petersen og var þar í tvö ár og fékk betra innsæi í ljósmyndarastarfið og eftir það varð ekki aftur snúið," segir Kristín Þorgeirsdóttir sem rekur Krissý... Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 116 orð | 1 mynd

Ég vegsama þig, faðir

Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum, en opinberað það smælingjum. Já, faðir, svo var þér þóknanlegt. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 346 orð | 8 myndir

Fallegt hár á að njóta sín

"Línan í dag hjá stelpunum er nokkuð slegin, með liðum eða krullum, það er mjög lítið um að hárið sé sett upp en nokkuð um að það sé greitt til hliðar," segir Lilja Sveinbjörnsdóttir, eigandi Hár gallerís á Laugavegi, spurð hver... Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 332 orð | 5 myndir

Fermingarföt við hæfi

Það er alltaf gaman en líka ákveðinn höfuðverkur að finna hin fullkomnu fermingarföt. Ingveldur Geirsdóttir leit í búðir til að sjá hvað er á boðstólum í ár. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 178 orð | 1 mynd

Fermingarsálmur

Lát þennan dag, vor Drottinn, nú oss dýran ávöxt færa. Ó, bezti faðir, blessa þú vorn barnahópinn kæra. Nú frammi fyrir þér, vor faðir, stöndum vér, þín eldri' og yngri börn, þín elska líknargjörn vor hjörtu virðist hræra. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 680 orð | 2 myndir

Fermingarundirbúningurinn skemmtilegur

Það eru ekki einungis fermingarbörnin í Oddaprestakalli sem eru spennt fyrir fermingardeginum því þetta verður líka stór dagur hjá prestinum í sókninni sem fermir nú í fyrsta sinn. Guðbjörg Arnardóttir var sett í embætti prests í Odda í sumar og segist hlakka til að ferma krakkana. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 862 orð | 7 myndir

Fermingin á Íslandi

Fermingarathöfnin á sér langa sögu og í bók Árna Björnssonar, Merkisdagar á mannsævinni , sem kom út hjá Máli og menningu árið 1996, má finna skemmtilega fróðleiksmola um ferminguna á Íslandi. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 245 orð | 2 myndir

Gestabókin geymir dýrmætar minningar

Það hefur löngum verið til siðs í fermingarveislum að hafa gestabók við útganginn svo gestir muni eftir að kvitta fyrir sig að góðri veislu lokinni. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 180 orð | 13 myndir

Góðar gjafir

Þegar leitað er að gjöfum handa fermingarbarninu er um margt að velja. Skartgripir eru alltaf klassískir fyrir bæði stelpur og stráka. Silfurgripir eru vinsælli hjá unglingum en gull. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 326 orð | 1 mynd

Góður og lærdómsríkur tími

Jökull Helgi Sigurðsson er fermingarstrákur sem býr í Hong Kong. Hann ætlar að láta ferma sig borgaralega á Íslandi í sumar og stundar nú fermingarfræðslu í fjarnámi frá Siðmennt. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 404 orð | 2 myndir

Heiðarleiki, drengskapur og umburðarlyndi

Í Ásatrúarfélaginu fer fram athöfn hliðstæð hinni kristilegu fermingu sem nefnist siðfesta. "Á öllum tímum og í öllum samfélögum hafa farið fram manndómsvígslur þar sem unglingar eru teknir í fullorðinna manna tölu. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 314 orð | 1 mynd

Heima eða í sal?

Það getur oft verið höfuðverkur að ákveða hvar á að halda fermingarveisluna. Hvort það eigi að hafa hana heima sem þýðir tilheyrandi umstang og stúss eða að leigja sal sem þýðir kannski meiri útgjöld. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 245 orð | 2 myndir

Kröfuharðar gjafir

Nokkuð er um það að foreldrar eða aðrir nákomnir ættingjar gefi fermingarbarninu lifandi dýr í fermingargjöf. Hestar eru líklega algengastir í þeim efnum sérstaklega ef aðrir í fjölskyldunni eru í hestamennsku. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 429 orð | 3 myndir

Mætti með hænu í fermingarmyndatökuna

Harpa Hrund Njálsdóttir hefur rekið Ljósmyndaver Hörpu Hrundar í Fákafeni síðustu tvö ár. Harpa lærði ljósmyndum í Svíþjóð og Iðnskólanum og var svo í verklegu námi hjá Barböru Birgis í Skugganum. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 274 orð

Nýjasta tíska og klassískt

Fermingarförðunin í ár tók mið af nýjustu tísku tískuhúsanna í New York, París og London í vor- og sumartískunni fyrir árið 2007. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 611 orð | 3 myndir

"Góð mynd er viðhorf"

Ég skammast mín ekkert fyrir fermingarmyndirnar mínar. Ein slík hangir uppi á vegg með öðrum fjölskyldumyndum. Svona var ég á þessum tíma. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 504 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri fermast borgaralega

Frá árinu 1989 hefur Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, staðið fyrir borgaralegum fermingum, þær verða sífellt vinsælli og standa öllum unglingum til boða. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 243 orð | 5 myndir

Sterkir og skærir litir áberandi

Sjafnarblóm á Selfossi er ein af þessum vinalegu blómaverslunum sem unun er að heimsækja og vöruúrvalið virðist óþrjótandi. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 1340 orð | 9 myndir

Stríðstertur, hnallþórur og fleiri kökur

Hvers vegna ekki að bjóða upp á fullkomlega gamaldags kökuhlaðborð með öllum gömlu sortunum sem enginn hefur prófað lengi? Rjómaterta, peruterta, marensterta, smurbrauð með rækjum, flatkökur með hangikjöti, kleinur, pönnukökur o.s.frv. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 75 orð | 3 myndir

Tilefni til gleði

Systurnar Guðbjörg Anna og Auður Ögn Árnadætur reka saman fyrirtækið og heimasíðuna Tilefni.is, sem meðal annars tekur að sér uppsetningu og skreytingar fyrir fermingarveislur. Árni Grétar Jóhannsson tók hús á þeim systrum og fékk þær til að koma með skemmtilegar og öðruvísi tillögur að skreytingum og uppsetningum á fermingarveislum. Það var svo sannarlega ekki komið að tómum kofunum hjá þeim, hugmyndirnar virtust óþrjótandi og höfum við valið nokkrar af þeim. Settu þær upp fermingarborð fyrir okkur sem gefið geta innblástur við undirbúninginn auk þess að gefa lesendum góð ráð. Meira
4. mars 2007 | Fermingablað | 116 orð | 1 mynd

Trú mín

Oft friðlaust var hjartað ei fundið þig gat ég. Í fangelsi hugans í myrkrinu sat ég. Á lítinn glugga féll ljósgeislinn þinn, og leiðina fann hann, til mín inn. Þá ástúð og hlýju mér andi hans veitir, að ósigrum mínum í sigur hann breytir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.