Greinar miðvikudaginn 21. mars 2007

Fréttir

21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

100 milljóna halli á SÁÁ

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is RÍKISVALDIÐ hefur ekki gert raunhæfar tillögur til að leysa rekstrarvanda sjúkrastofnana SÁÁ, að sögn Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis á Vogi. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Á fjórða þúsund undirskriftir safnast á vef Framtíðarlandsins

Á FYRSTU tveimur sólarhringum frá því undirskriftarsöfnun Framtíðarlandsins vegna sáttmála um framtíð landsins hófst sl. sunnudag hefur hátt á fjórða þúsund manns staðfest sáttmálann, þar af eru átján þingmenn. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Áforma samstarf á menningarsviði

SVEITARFÉLÖGIN Mosfellsbær og Borgarbyggð hyggja á samstarf í menningarmálum. Bæjarstjórarnir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Páll Brynjarsson undirrituðu viljayfirlýsingu þess efnis við athöfn í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 300 orð

Ber á því að gámar séu ekki festir nægilega vel

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Borgarnes býður í afmælisveislu

Eftir Hörpu Lind Hrafnsdóttur BORGARNES á 140 ára verslunarafmæli á morgun, fimmtudaginn 22. mars, en þann dag fékk bærinn verslunarleyfi. Tímamótunum verður fagnað með miklum veisluhöldum í bænum og standa þau fram á laugardag. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Bundið slitlag frá Reykjavík til Ísafjarðar í augsýn

INGILEIFUR Jónsson ehf. átti lægsta boð í gerð nýs Tröllatunguvegar þegar Vegagerðin opnaði tilboð í verkið í gær. Tilboðið hljóðaði upp á 661.869.300 krónur en áætlaður verktakakostnaður var 865.600.000 kr. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Daglegar mælingar á lestri blaða

VERULEGAR breytingar verða á þeim mælingaraðferðum sem notaðar eru við kannanir á lestri dagblaða með nýjum samningi til þriggja ára sem gerður var í gær á milli Capacent Gallup og samstarfshóps um fjölmiðlarannsóknir um símælingu á dagblaðalestri og... Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fangelsi og sektir fyrir fíkniefnabrot

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands dæmdi í gær karlmann á fimmtugsaldri til fjögurra mánaða fangelsisvistar vegna brota gegn lögum um ávana- og fíkniefni. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fimm bílar skemmdust

FIMM bílar skemmdust í árekstri á bílastæði við Vestursíðu á Akureyri á mánudagskvöldið. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fleiri ferðamenn

ERLENDUM ferðamönnum fjölgaði um 20,5% fyrstu tvo mánuði ársins, miðað við sama tímabil í fyrra. Í ár voru ferðamennirnir 36.484 en 30.276 fyrstu tvo mánuði ársins 2006. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Fluttu 50 lög tónskáldsins

Eftir Sigurð Sigmundsson Hrunamannahreppur | "Þetta var alveg stórkostlegt," sagði María Magnúsdóttir, sonardóttir Sigurðar Ágústssonar, bónda, skálds og tónskálds í Birtingaholti í Hrunamannahreppi, í samtali við fréttaritara og um leið og... Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð

Formúla 1 á Sýn

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn á Formúlu 1-kappakstrinum. Útsendingar frá keppnunum og tímatöku verða í opinni dagskrá. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fóður gæti lækkað um 10–20%

Fyrirtækið Lífland hf. hefur í samstarfi við bændur sem og innlenda og erlenda sérfræðinga og fóðurframleiðendur þróað tvær nýjar tegundir kjarnfóðurs. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Frjósemin á Íslandi í fyrra var sú næstmesta í Evrópulöndum

Í FYRRA fæddust 4.415 börn hér á landi, 2.258 drengir og 2.157 stúlkur. Þetta eru fleiri fæðingar en árið 2005 en þá fæddust hér 4.280 börn, samkvæmt tölum frá Hagstofunni, sem birtar voru í gær. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fækkun mófugla

TÓMAS G. Gunnarsson fuglafræðingur flytur fyrirlestur annað kvöld um íslenska mófugla. Í fyrirlestrinum verður fjallað almennt um einkenni mófugla, líffræði þeirra og hættur sem steðja að íslenskum mófuglastofnum. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Grænmetisneysla eykst en lítið dregur úr gosdrykkju

Allt bendir til að gosdrykkja sé lítið að minnka milli ára en að grænmetis- og ávaxtaneysla hafi aukist á síðustu árum. Vísbendingar um þetta má lesa út úr fæðuframboðstölum á vef Lýðheilsustöðvar. Silja Björk Huldudóttir rýndi í tölurnar. Meira
21. mars 2007 | Erlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Gömul goðsögn fyrir rétt

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is HANN er að sönnu goðsögn í heimi dægurtónlistarinnar en heldur ólíklegt má telja að frægðin nýtist honum að þessu sinni. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 27 orð

Harma málalok

FÉLAG heyrnarlausra harmar að frumvarp um viðurkenningu á táknmáli skuli ekki hafa náð fram á nýliðnu þingi. Félagið vonast eftir því að málið fái stuðning í... Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hátíðarfyrirlestur í félagsvísindadeild

REGINA Bendix flytur hátíðarfyrirlestur í tilefni af 30 ára afmæli félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn nefnist Akademísk menning: Vettvangsrannsóknir á háskólasamfélaginu og verður fluttur fimmtudaginn 22. mars kl. Meira
21. mars 2007 | Erlendar fréttir | 22 orð

Herferð gegn mafíunni

ÍTALSKA lögreglan hefur handtekið nær 200 manns í herferð gegn mafíunni í Napólí. Er þetta ein af umfangsmestu lögregluaðgerðum í sögu... Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar

HRAFNAÞING Náttúrufræðistofnunar verður haldið í dag, miðvikudaginn 21. mars, og hefst kl. 12.15 í Möguleikhúsinu við Hlemm. Meira
21. mars 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Í 45 ár án leyfis

75 ára Serbi féll á ökuprófi þótt hann hefði ekið í 45 ár án ökuleyfis um Serbíu, Búlgaríu, Ungverjaland og Rúmeníu. Á þessum tíma var hann aldrei stöðvaður fyrir... Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

KR og Grindavík í undanúrslitin

KR og Grindavík tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitunum í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik. KR-ingar lögðu ÍR-inga, 91:78, í Vesturbænum og unnu einvígi liðanna, 2:1. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kynning í Hafnarfirði

HAFNARFJARÐARBÆR stendur fyrir þremur kynningarfundum í þessari viku vegna kosninga um deiliskipulag vegna stækkunar álvers Alcan í Straumsvík, sem fram eiga að fara laugardaginn 31. mars næstkomandi. Fyrsti fundurinn var í Hafnarborg í gærkvöldi. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Laganemar aðstoða innflytjendur

ÓKEYPIS lögfræðiþjónusta fyrir innflytjendur á vegum Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, í samstarfi við lagadeild Háskólans í Reykjavík og Alþjóðahúsið fer af stað í dag, miðvikudaginn 21. mars. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Landsbankinn kaupir Kjarval

"FJÖLSKYLDAN er mjög ánægð með þetta fyrirkomulag. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 35 orð

LEIÐRÉTT

Nafn viðmælanda Í fréttinni "Kynntist leiðum til eflingar menntunar í þróunarríkjum" á blaðsíðu 9 í Morgunblaðinu í gær var farið ranglega með nafn viðmælanda. Rétt nafn er Ragnar Þorvarðarson. Velvirðingar er beðist á þessum... Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Majór í Bagdad

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur og Jóhann Bjarna Kolbeinsson HERDÍS Sigurgrímsdóttir, 26 ára fjölmiðlamaður, er á leið til starfa á vegum Íslensku friðargæslunnar í Bagdad. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Málþing um málefni innflytjenda

Ólafsvík | Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir málþingi í dag, miðvikudag, um málefni innflytjenda í fjórðungnum. Málþingið fer fram í Klifi í Ólafsvík, milli klukkan 10 og 14. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

MEST í Norðlingaholti

MEST opnaði fyrir helgi nýja byggingavöruverslun í Norðlingaholti, nánar tiltekið að Norðlingabraut 12. Pétur Hans Pétursson er þar framkvæmdastjóri byggingavörudeildar, sem er hér til vinstri, ásamt forstjóra MEST, Hjalta Má Bjarnasyni. Meira
21. mars 2007 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Mikið manntjón í námaslysi og eldi

UNNIÐ var að því í gær að ná upp líkum þeirra manna, sem fórust er sprenging varð í kolanámu í Síberíu í fyrradag. 93 menn fundust á lífi en fjöldi látinna var a.m.k. 107. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Norrænn-afrískur utanríkisráðherrafundur í Ósló

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra sat óformlegan samráðsfund utanríkisráðherra Norðurlanda og utanríkisráðherra Benín, Bótsvana, Gana, Lesótó, Malí, Mósambík, Nígeríu, Senegal, Suður-Afríku og Tansaníu sem haldinn var í Ósló dagana 19.–20. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Of feitar konur líklegri til að vera án atvinnu

Eftir Boga Þór Arason og Unni H. Jóhannsdóttur OF feitar konur eru líklegri en aðrar til að vera án atvinnu og holdafar hefur meiri áhrif á atvinnuþátttöku kvenna hér á landi en óhófleg áfengisneysla hjá báðum kynjum. Meira
21. mars 2007 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Ótti og öngþveiti í Írak

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FJÖGUR ár eru liðin frá innrás Bandaríkjamanna í Írak en ástandið í landinu er verra en nokkru sinni fyrr. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Poppað undir berum himni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is EKKI er alltaf nauðsynlegt að hafa fullbúið eldhús af fullkomnustu gerð við eldamennskuna. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

"Breiður Titanic-stigi upp á efra þilfar"

HAFÞÓR Hafsteinsson, stjórnarformaður Avion Aircraft Trading (ATT), var meðal þeirra tæplega 500 farþega sem flugu með risaþotunni Airbus A-380 frá Frankfurt til New York á mánudag en þetta var í fyrsta skipti sem vél af þessari tegund flýgur vestur um... Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð

"Klám er úti um allt á Netinu"

"MAÐUR getur ekki orðið labbað um án þess að sjá klám þannig séð. Það er gífurleg klámvæðing í samfélaginu. Allar auglýsingar sem eru í gangi snúast að öllu leyti eða að meirihluta einhvern veginn í kringum kynlíf, klám og nekt. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

"Mjólkursamsalan ætlar að beita afli gagnvart Mjólku"

"ÞAÐ er undarlegt að nú skuli loksins mjólkuriðnaðurinn, þegar komin er samkeppni á þessum markaði, eiga frumkvæði að þessari umræðu. Það hefur lengi verið baráttumál manna að opinber verðlagning á þessum vörum verði afnumin," segir Ólafur M. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Raunveruleikinn í N-Kóreu

DR. GEIR Helgesen, fræðimaður og rannsakandi við Norrænu Asíustofnunina, flytur í dag fyrirlestur, Raunveruleikinn sækir Norður-Kóreu heim – úr paradís alþýðunnar til örbirgðar á jörðu niðri, og hefst hann kl. 12. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ríkisskattstjóri ánægður

Í KVÖLD rennur út frestur sem almenningur hefur til að skila af sér skattframtölum. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð

Segir fullyrðingar hafa verið hraktar

SÓL í Straumi fagnar því að Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hafi verið fengin til þess að meta ábata Hafnfirðinga af stækkun álversins í Straumsvík. Skýrslan er mikilvægt gagn í umræðuna sem nú er í gangi, segir í frétt frá samtökunum. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 659 orð | 3 myndir

Segja Reykjavíkurborg verða "gráa"

Í YFIRLÝSINGU fulltrúa minnihlutans í borgarstjórn segir að Reykjavíkurborg muni taka á sig "gráan" lit á næstu árum ef þriggja ára áætlun meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks gangi eftir. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð

Sirkus tengdur Stöð 2 og í lokaðri dagskrá

TEKIÐ hefur verið í notkun nýtt afsláttarkerfi fyrir áskriftastöðvar 365 miðla ehf. og hinn 26. mars nk. verður sjónvarpsstöðinni Sirkus læst og hún einungis opin áskrifendum Stöðvar 2. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Staðfestu gæsluvarðhaldsúrskurð

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði héraðsdóms yfir tveimur sakborningum í stóru fíkniefnamáli sem varðar tilraun til smygls á 3,7 kg af kókaíni til landsins, auk 36 g af amfetamíni. Varir gæslan til 11. maí. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Styrkir í Hafnarfirði

MENNINGAR- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar veitti í fyrradag 13 styrki til menningarstarfsemi og tvo styrki til húsverndar. Styrki til menningarstarfsemi hlutu: Tríó Reykjavíkur, Haraldur F. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð

Styrkir til tómstundastarfs á Nesinu

BÆJARSTJÓRN Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt samhljóða að öll 6–18 ára börn eigi árlega rétt á tómstundastyrk sem barnið eða forsjáraðilar þess geta varið til að greiða niður félagsgjöld í íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfi. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 841 orð | 1 mynd

Tekjur borgarinnar auknar með fjölgun borgarbúa í 122 þúsund

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 2008–2010 var kynnt í gær en hún miðar m.a. við að borgarbúar verði 122.000 talsins árið 2010. Meira
21. mars 2007 | Erlendar fréttir | 59 orð

Tugir falla í Pakistan

AÐ minnsta kosti 50 manns, þeirra á meðal fjögur börn, hafa beðið bana í norðvesturhluta Pakistans í tveggja daga átökum milli Úsbeka úr röðum liðsmanna al-Qaeda og heimamanna sem styðja pakistönsku stjórnina. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Unglingar hafa sterkar skoðanir á klámi

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "Þetta er úti um allt á Netinu," segir sextán ára strákur um klám sem fyrirfinnst á Netinu. Honum, líkt og 27 öðrum unglingum á aldrinum 14–16 ára sem tóku þátt í viðtalsrannsókn sl. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Vegalokanir og fjöldi óhappa

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Viðloðandi leikfélagið í 40 ár og oftast á sviðinu

SESSELJA Ingólfsdóttir í Fornhaga steig fyrst á svið með Leikfélagi Hörgdæla fyrir 40 árum og er enn að; félagið frumsýnir annað kvöld leikritið Síldin kemur og síldin fer eftir systurnar Iðunni og Kristínu Steinsdætur og Sesselja er á fjölunum sem... Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Vilja breytingar á næsta kjörtímabili

Eftir Hörpu Lind Hrafnsdóttur MIKLAR vonir eru bundnar við að þjónusta við eldri borgara færist frá ríkinu til sveitarfélaga á næsta kjörtímabili. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vilja styttu af Guðmundi Jaka

Á FUNDI Samfylkingarfélagsins í Breiðholti í Reykjavík í vikunni var borin upp ályktunartillaga um að hvatt yrði til þess að gerð yrði stytta af Guðmundi J. Guðmundssyni verkalýðsforingja og henni komið fyrir á góðum stað í Breiðholti. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Vindurinn reif skjólborð af vörubíl

LITLU mátti muna að alvarlegt slys yrði á Reykjanesbrautinni í gær, þegar há skjólborð fuku af vörubíl og skullu á aðvífandi bílum. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Yfirlýsing frá Ingibjörgu S. Pálmadóttur

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ingibjörgu S. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Þrjár systur í liðinu

ÞRJÁR systur voru í knattspyrnu-liði Þórs/KA þegar það mætti FH í B-deild deildarbikarkeppninnar í Boganum um helgina. Þær eru á myndinni ásamt þjálfurum liðsins. Meira
21. mars 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Öryggislending herflugvélar

BJÖRGUNARSVEITIR voru í viðbragðsstöðu í gærkvöld þegar bandarísk Herkúles-herflugvél á leið frá Grænlandi óskaði eftir heimild til öryggislendingar á Keflavíkurflugvelli eftir að bilunar varð vart í vökvakerfi vélarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 2007 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Fróðlegar upplýsingar

Fróðlegar upplýsingar koma fram í grein Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra í nýju tölublaði af tímaritinu Þjóðmálum, sem kom út fyrir nokkrum dögum. Meira
21. mars 2007 | Leiðarar | 431 orð

Klám á Netinu

Netið hefur valdið upplýsingabyltingu, en þar er einnig að finna uppsprettu sora og þess lágkúrulegasta í mannlegu eðli. Meira
21. mars 2007 | Leiðarar | 420 orð

Samkeppnisdrápsfýsn

Mjólkuriðnaðurinn er líklega verndaðasta atvinnugrein á Íslandi. Hann hefur nánast enga erlenda samkeppni; hún er útilokuð með ofurtollum. Meira

Menning

21. mars 2007 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Amorsvísur í Iðnó og Reykjanesbæ

Í DAG og á morgun halda Edda Austmann og Þóranna Kristín Jónsdóttir tónleika, annars vegar í Iðnó í Reykjavík og hins vegar í Oddfellowsalnum í Reykjanesbæ. Meira
21. mars 2007 | Leiklist | 447 orð

Ávarp á Alþjóðlega barnaleikhúsdeginum 20. mars 2007

ÞAÐ verður aldrei lögð of mikil áhersla á það hversu mikilvægt gott leikhús er fyrir börn. Börn eiga ekki auðvelt með að segja okkur hvers vegna þau eru reið, hrædd eða fyrir hvað þau skammast sín og við eigum stundum erfitt með að giska á það. Meira
21. mars 2007 | Tónlist | 466 orð | 7 myndir

Bestu sveitirnar áfram

Fjölmennasta hljómsveit Músíktilrauna, í það minnsta á pappírnum, var fyrst á svið. Sú heitir Davíð Arnar eftir höfuðpaur sínum. Hann stýrði og sveitinni af myndugleik, en hefði greinilega þurft aðeins meiri tíma til að æfa sveitina saman. Meira
21. mars 2007 | Bókmenntir | 474 orð | 1 mynd

Bræður munu berjast

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is ALLT frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar hefur grímuklæddum ofurhetjum fjölgað ört í baráttunni við glæpi og ill öfl. Meira
21. mars 2007 | Hugvísindi | 70 orð | 1 mynd

Dramb á Borgarbókasafninu

ANNAR fyrirlesturinn um dauðasyndirnar sjö í fyrirlestraröð Borgarbókasafns Reykjavíkur verður í dag klukkan 17.15. Þá mun Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur fjalla um dramb. Meira
21. mars 2007 | Fólk í fréttum | 430 orð | 1 mynd

Ekki eins smeyk og mamma

Trúlega færu fæstir ótilneyddir til Bagdad í Írak, enda berast þaðan fréttir af miklu mannfalli nánast daglega. Herdís Sigurgrímsdóttir lætur það þó ekki aftra sér því hún ætlar að vera þar í hálft ár. Meira
21. mars 2007 | Fólk í fréttum | 130 orð

Emil á eiturlyfjum

FÆSTIR tengja Emil í Kattholti og Kalla á þakinu við eiturlyfjaneyslu eða kynlífsiðkun. Meira
21. mars 2007 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Enginn þúfnagangur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "ÞAÐ er miklu meira fjör í þessari þjóðlagatónlist en þeirri íslensku. Meira
21. mars 2007 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Extras-ævintýrinu lýkur með viðhafnarþætti

EFTIR að hafa tekið sér langan umhugsunarfrest hefur Ricky Gervais kveðið upp úr um framtíð hins vinsæla sjónvarpsþáttar "Extras". Meira
21. mars 2007 | Tónlist | 392 orð | 1 mynd

Fernir tónleikar

ÓLÖF Arnalds heldur útgáfutónleika á NASA við Austurvöll í kvöld. Ólöf gaf nýverið út sína fyrstu sólóplötu, Við og við . Platan hefur fengið góða dóma og fékk meðal annars fullt hús, eða fimm stjörnur, hér í Morgunblaðinu. Meira
21. mars 2007 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Jónas á Amtsbókasafninu á Akureyri

SÝNING um Jónas Hallgrímsson verður opnuð á Amtsbókasafninu á Akureyri í dag. Meira
21. mars 2007 | Fólk í fréttum | 150 orð | 2 myndir

Leikur Connery í Bond-mynd?

LEIKARINN Sean Connery segist til í að taka að sér hlutverk föður James Bond en einungis ef hann fær vel borgað. Meira
21. mars 2007 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Lordi með stjörnustæla

FINNSKU greppitrýnin í Lordi setja afar háar kröfur um aðstöðu þegar kemur að tónleikahaldi. Meira
21. mars 2007 | Bókmenntir | 216 orð

Metsölulistar

New York Times 1. Nineteen Minutes – Jodi Picoult 2. Whitethorn Woods – Maeve Binchy 3. Sisters – Danielle Steel 4. Meira
21. mars 2007 | Tónlist | 121 orð | 3 myndir

Nylon á Sólheimum

ÞÆR Alma, Emilía, Klara og Steinunn, sem saman mynda Nylon-flokkinn, brugðu undir sig betri fætinum á sunnudaginn og skelltu sér í heimsókn á Sólheima í Grímsnesi. Meira
21. mars 2007 | Fólk í fréttum | 270 orð | 2 myndir

"Spoof"-myndir

Eins og lesa mátti úr bíólistanum sem birtur var í Morgunblaðinu í gær var Epic Movie önnur tekjuhæsta mynd nýliðinnar helgar á Íslandi. Meira
21. mars 2007 | Fjölmiðlar | 228 orð | 1 mynd

Sjónvarpsstöð fyrir sérvitra

Þekkt er viðkvæðið um að eftir því sem sjónvarpsrásunum fjölgi þeim mun minna sé í sjónvarpinu. Meira
21. mars 2007 | Fjölmiðlar | 96 orð | 2 myndir

Stórfjölskyldan á DV

SVIPTINGARNAR á blaða- og tímaritamarkaðnum hafa verið miklar á undanförnum misserum en bera því eflaust vitni hvers lags grósku er þar að finna. Meira
21. mars 2007 | Tónlist | 443 orð | 1 mynd

Svo fór þetta að hljóma

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "ÞAÐ er ekkert sving í þessu og ekki djass; þetta er ekki hefðbundin stórsveitatónlist," segir Kjartan Valdemarsson píanóleikari um tónlistina sína sem Stórsveit Reykjavíkur frumflytur í Ráðhúsinu kl. Meira
21. mars 2007 | Bókmenntir | 210 orð | 1 mynd

Trúið því ótrúlega

Paul Torday – Salmon Fishing in The Yemen. Wedenfeld & Nicholson gefa út 2007. Meira
21. mars 2007 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Tvöfaldur Puccini í Óperustúdíóinu

ÓPERUSTÚDÍÓ Íslensku óperunnar frumsýnir óperurnar Gianni Schicchi og Systur Angelicu í kvöld klukkan 20, með þátttöku meira en 70 ungra söngvara og hljóðfæraleikara. Óperurnar eru hluti af þríleik Puccinis, Il Trittico . Meira
21. mars 2007 | Bókmenntir | 235 orð | 1 mynd

Tær og beinskeyttur

Alexander McCall Smith – Dream Angus. Canongate gefur út 2007. Meira
21. mars 2007 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Vildi standa og falla á eigin verðleikum

ÞAÐ var varla við því að búast að bransinn sem sérhæfir sig í "frásögnum" gæti þagað yfir krassandi leyndarmáli. Það tókst þó í áratug. Rithöfundurinn Joe Hill vissi líka að það yrði einungis tímaspursmál hvenær upp kæmist um leyndarmálið... Meira
21. mars 2007 | Tónlist | 94 orð | 10 myndir

Þriðja tilraunakvöldið

Þriðja tilraunakvöld Músíktilrauna verður í kvöld í Lofkastalanum. Árni Matthíasson kynnir þær hljómsveitir sem keppa í kvöld. Meira

Umræðan

21. mars 2007 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Að meta fjölbreytileikann

Dr. Daisaku Ikeda skrifar um sameiginlegar rætur alls mannkyns: "Ég trúi því að öruggasta leiðin til að sigrast á vandamálum kynþáttamismununar sé mannúðarbylting" Meira
21. mars 2007 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Álið og Ísland

Eftir Guðmund Ragnar Björnsson: "FYRIR 40 árum síðan byggðu Íslendingar allar sínar tekjur á útflutningi fiskafurða sem var háður þeim sveiflum sem náttúran býður uppá." Meira
21. mars 2007 | Velvakandi | 402 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

Ey- eða ei-réttindi MIKIÐ gladdist ég í byrjun árs þegar ég las í Morgunblaðinu að Hríseyingar fengju loks frítt í ferjuna sína. Meira
21. mars 2007 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Duldir fordómar – Nei takk

Toshiki Toma fjallar um fordóma: "Fordómar koma þolendum iðulega á óvart. Að mæta fordómum kemur flestum í uppnám og bregður skugga á jákvæðar tilfinningar." Meira
21. mars 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Ester Gísladóttir | 20. mars Alveg fyndið! Alveg er það fyndið að fólk...

Ester Gísladóttir | 20. mars Alveg fyndið! Alveg er það fyndið að fólk skuli vera eitthvað hissa, og einhvern veginn finnst mér eins og að það séu konur í meira mæli í þessu tilfelli. [...] Haldið þið að það sé ekki stundað vændi á Íslandi? Meira
21. mars 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Gisli Freyr Valdórsson | 20. mars Að berja höfðinu við steininn...

Gisli Freyr Valdórsson | 20. mars Að berja höfðinu við steininn Félagsskapur þessi vill að stjórnvöld axli ábyrgð vegna stuðnings síns við innrásina í Írak. Í hverju sú athöfn er fólgin kemur ekki fram hjá hópnum enda hefur það líklega ekki verið... Meira
21. mars 2007 | Aðsent efni | 2299 orð | 2 myndir

Ísland – ímynd í mótun

Eftir Sverri Björnsson: "Það má vera rétt að upphefðin komi að utan, en ímyndin kemur að innan." Meira
21. mars 2007 | Blogg | 267 orð | 1 mynd

Jakob Smári | 20. mars Sól, sól, skín á mig ! Það styttist nú aldeilis í...

Jakob Smári | 20. mars Sól, sól, skín á mig ! Það styttist nú aldeilis í afmælistónleika okkar félaganna í Síðan Skein Sól, eða SSSÓL. Við erum orðnir tvítugir, æringjarnir í Sólinni. Aldeilis gott. Meira
21. mars 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Matthildur Helgadóttir | 20. mars Segjum það umbúðalaust Það er alveg...

Matthildur Helgadóttir | 20. mars Segjum það umbúðalaust Það er alveg yfirgengilegt hvað mikið drasl fylgir okkar vestræna lífsstíl. Hvert sem ég lít eru umbúðir. Pappakassar. Plastpokar. Bréfpokar. Bóluplast. Gjafapappír. Öskjur. Plastfilma. [... Meira
21. mars 2007 | Blogg | 56 orð | 1 mynd

Sigmar Guðmundsson | 19. mars Zero Það getur oft verið erfitt að fóta...

Sigmar Guðmundsson | 19. mars Zero Það getur oft verið erfitt að fóta sig í veröld hins pólitíska rétttrúnaðar. Ég ætla samt að gera eftirfarandi játningu. Mér þykir nýja Kókið, Zero, barasta helvíti fínt á bragðið. Meira
21. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 571 orð | 1 mynd

Stækkun eða ekki stækkun

Eftir Sigurð Oddsson: "ÝMIS rök hafa komið með og móti stækkun álvers í Straumsvík. Fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra sagði Alcoa fremst í goggunarröðinni, því þeir hefðu komið fyrst. Undarleg röksemdafærsla það svo ekki sé meira sagt." Meira
21. mars 2007 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Tár

Sigurbjörn Þorkelsson fjallar um sorgina: "Það er sárt að sakna, en það er gott að gráta. Tárin eru dýrmætar daggir, perlur úr lind minninganna. Tárin mýkja og tárin styrkja." Meira
21. mars 2007 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Til hamingju Hafnfirðingar

Eftir Arinbjörn Þorbjörnsson: "ÞAÐ er ánægjulegt til þess að vita hvað umræða um álver og virkjanir á Suðurlandi er með málefnalegum og upplýstum hætti." Meira
21. mars 2007 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Um hvað er kosið í Hafnarfirði?

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "HINN 31. mars ganga Hafnfirðingar að kjörborðinu og kjósa um skipulagstillögu sem gerir ráð fyrir umtalsverðum stækkunarmöguleikum fyrir álverið í Straumsvík." Meira

Minningargreinar

21. mars 2007 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Auður Hjálmarsdóttir

Auður Hjálmarsdóttir fæddist 9. september 1914 að Mánaskál í Laxárdal í Húnavatnssýslu. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2007 | Minningargreinar | 2400 orð | 1 mynd

Ásta Kristinsdóttir

Ásta Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1944. Hún lést á heimili sínu 11. mars sl. Foreldrar hennar voru hjónin Kristinn Jónsson, f. 30. maí 1909, d. 16. júní 1994, og Sólveig Sumarrós Þorfinnsdóttir, f. 21. sept. 1912, d. 15. apríl 1974. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2007 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Eyjólfur Agnarsson

Eyjólfur Agnarsson fæddist á Ísafirði 22. júlí 1944. Hann andaðist á St. Jósefsspítala 23. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 1. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2007 | Minningargreinar | 157 orð | 2 myndir

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon "Balli" fæddist 27. júlí 1923. Hann lést 13. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2007 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Kristbjörg Nína Hjaltadóttir

Kristbjörg Nína Hjaltadóttir fæddist á Hólmavík 8. október 1925. Útför Nínu var gerð frá Háteigskirkju 12. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2007 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

Pálmi Guðmundsson

Pálmi Guðmundsson fæddist í Bæ, Árneshreppi í Strandasýslu, 7. júní 1934. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni mánudagsins 5. mars. . Pálmi var jarðsunginn frá Fossvogskirkju í Reykjavík 14. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2007 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

Soffía Níelsdóttir

Soffía Ólafía Níelsdóttir fæddist í Húsey í Hróarstungu, N-Múlasýslu 10. ágúst 1926. Hún lést á Landspítalanum 5. mars sl. Útför Soffíu fór fram 14. mars sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. mars 2007 | Sjávarútvegur | 486 orð | 1 mynd

Annar Siglufjarðarbáturinn afhentur

Siglufjörður | Á dögunum var afhentur annar plastbáturinn sem smíðaður er frá grunni í Siglufirði, fyrirtækin Siglufjarðarseigur ehf. og JE Vélaverkstæði sáu um smíðina. Kaupandi bátsins er norskur útgerðarmaður og er báturinn nú á leið til Noregs. Meira
21. mars 2007 | Sjávarútvegur | 235 orð | 1 mynd

Mótmæla nýjum lögum um Gæzluna

VM, félag vélstjóra og málmtæknimanna, afhenti forseta Alþingis, Sólveigu Pétursdóttur, formleg mótmæli vegna nýrra laga um Landhelgisgæzluna undir lok þingsins í síðustu viku. Meira
21. mars 2007 | Sjávarútvegur | 360 orð | 1 mynd

Samherji kaupir Engey

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is HB Grandi hf. hefur samið við Samherja hf. um sölu á Engey RE 1. Skipið verður afhent í Fuglafirði í Færeyjum í þessari viku. Söluverð skipsins er 31,4 milljónir evra, 2,8 milljarðar króna. Meira

Viðskipti

21. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Barclays staðfestir viðræður um samruna

FORSVARSMENN Barclays bankans í Bretlandi staðfestu í gær að þeir ættu í viðræðum um hugsanlegan samruna við hollenska bankann ABN Amro . Forsvarsmenn ABN Amro hafa ekki tjáð sig um málið. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef BBC -fréttastofunnar. Meira
21. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

CCP á lista yfir 100 framsæknustu tæknifyrirtæki Evrópu

ÍSLENSKA tölvuleikjafyrirtækið CCP, framleiðandi nettölvuleiksins Eve Online , er á meðal 100 framsæknustu tæknifyrirtækja Evrópu að mati viðskiptatímaritsins Red Herring . Þetta kemur fram í tilkynningu frá tímaritinu. Meira
21. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Kaupþing spáir 5,3% verðbólgu í apríl

GREININGARDEILD Kaupþings spáir 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs í apríl. Gangi spáin eftir mun tólf mánaða verðbólga mælast 5,3%. Verðbólgan var 5,9% í mars, 7,4% í febrúar og 6,9% í janúar. Meira
21. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Keppendum Actavis fækkar

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is STÆRSTA samheitalyfjafyrirtæki Indlands, Ranbaxy Laboratories, er hætt við að taka þátt í samkeppninni um samheitalyfjahluta þýska efna- og lyfjafyrirtækisins Merck. Meira
21. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Míla rekur fjarskiptanet Símans

MÍLA er nafn nýs fyrirtækis sem stofnað hefur verið um rekstur, uppbyggingu og viðhald fjarskiptanets Símans. Míla hefur formlega rekstur hinn 1. apríl næstkomandi en stofnun fyrirtækisins var samþykkt á aðalfundi Símans í síðustu viku. Meira
21. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Tap Smáralindar 654 milljónir

SMÁRALIND ehf. tapaði 654 milljónum króna á síðasta ári. Það er töluvert verri afkoma en árið 2005 en þá var tapið 101 milljón. Mest munar um að fjármagnsliðir voru neikvæðir um 1.165 milljónir í fyrra en um 446 milljónir árið áður. Meira
21. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Úrvalsvísitalan hækkar um 0,7%

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 0,7% og er lokagildi hennar 7.383 stig . Mest hækkun varð á hlutabréfum Eimskipafélagsins , en þau hækkuðu um 2,4%. Þá hækkuðu bréf Kaupþings banka um 1,5% og bréf Teymis um 1,4%. Meira

Daglegt líf

21. mars 2007 | Daglegt líf | 162 orð

Af snjóleysi og Bubba

Það hefur gengið á ýmsu hjá skíðasvæðunum að undanförnu vegna snjóleysis. Engu að síður fengu þau auglýsingaverðlaunin, lúðurinn, á dögunum fyrir að keyra snjó í bæinn og setja skilti í hrúguna: "Bláfjöll 30 km". Meira
21. mars 2007 | Daglegt líf | 365 orð | 1 mynd

Blóðtappi af völdum kyrrsetu

ÞEIR starfsmenn sem eyða miklum tíma við skrifborðið gætu með því verið að setja sig í lífshættu, að því er ný rannsókn sýnir. Frá þessu er sagt á fréttavef BBC . Meira
21. mars 2007 | Daglegt líf | 274 orð

Góðar tennur styrkja sjálfsmyndina

HEIMILISLAUSIR tengja tannheilsu virðingu og finnst að þeir vaxa sem manneskjur eftir tannviðgerðir. Þetta eru niðurstöður nýrrar doktorsritgerðar sem forskning.no greinir frá. Meira
21. mars 2007 | Daglegt líf | 867 orð | 3 myndir

Offita og áfengissýki – vandamál á vinnumarkaði

Sterkt samband er milli líkamsþyngdar og atvinnuþátttöku kvenna en lítið á milli óhóflegrar áfengisneyslu og atvinnu hjá báðum kynjum samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Tinnu Laufeyjar Ásgeirsdóttur. Unnur H. Meira
21. mars 2007 | Daglegt líf | 618 orð | 2 myndir

Salsa fyllir kroppinn af gleði

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Salsa er gleði, gleði, gleði. Við það að dansa salsa myndast gleði í kroppnum á mér. Meira
21. mars 2007 | Daglegt líf | 463 orð | 2 myndir

Slökunaræfingar fyrir heilsuna

Ef streitan er alveg að fara með þig ættirðu að lesa áfram... Meira

Fastir þættir

21. mars 2007 | Fastir þættir | 140 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dýrt útspil. Meira
21. mars 2007 | Viðhorf | 837 orð | 1 mynd

Bullið um "óspillt" landið

Sveinn Sigurðsson (svs@mbl.is): "Á örskömmum tíma hefur okkur næstum tekist að útrýma heilu vistkerfi í þessu landi en þeir, sem nú fara mikinn í umhverfisumræðunni, virðast ekki hafa af því neinar áhyggjur. Raunar opna þeir ekki munninn án þess að tala um "óspillta" náttúru þessa lands, þvert ofan í allar staðreyndir." Meira
21. mars 2007 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Hamskipti Aðalbjargar í Baksal Gallerís Foldar

SÝNING Aðalbjargar Þórðardóttur með yfirskriftinni "Hamskipti" stendur nú yfir í Baksal Gallerís Foldar við Rauðarárstíg. Um er að ræða fyrstu sýningu listakonunnar. Meira
21. mars 2007 | Fastir þættir | 533 orð | 2 myndir

Íslandsmót stúlkna á Akureyri

17. mars 2007 Meira
21. mars 2007 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir...

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. (Lk. 13, 24. Meira
21. mars 2007 | Fastir þættir | 112 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 b6 5. Bg5 Be7 6. e3 0–0 7. Bd3 c5 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 exd5 10. Bf4 cxd4 11. Rxd4 Bb4+ 12. Kf1 Bc5 13. Rb5 Ra6 14. Hc1 Df6 15. Rc3 Rb4 16. Kg1 Bb7 17. Bg3 Had8 18. Bb1 d4 19. exd4 Bxd4 20. Dg4 Hfe8 21. h3 Dc6... Meira
21. mars 2007 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Spurter... ritsjorn@mbl.is

1 Hvað er talið að mörg páskaegg verði sett á markað á Íslandi í ár? 2 Ungur 24ra ára Eyjamaður hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem mætir Spánverjum? Hvað heitir hann? 3 Ríkisendurskoðun hefur nýverið sent frá sér ársskýrslu sína. Meira
21. mars 2007 | Í dag | 408 orð | 1 mynd

Undirstaða lífs og velferðar

María J. Gunnarsdóttir er tæknifræðingur að mennt og hefur starfað hjá samtökum veitufyrirtækja Samorku fyrir vatnsveitur síðastliðin fimmtán ár. Meira
21. mars 2007 | Fastir þættir | 307 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Þótt bannað sé að auglýsa tóbak á Íslandi er það alls ekki svo að engar tóbaksauglýsingar komi fyrir augu landsmanna. Meira

Íþróttir

21. mars 2007 | Íþróttir | 305 orð

Alexander ekki með íslenska landsliðinu til Parísar

ALEXANDER Petersson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik sem tilkynnt verður í vikunni og tekur þátt í fjögurra þjóða móti í Frakklandi um páskana. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 219 orð

Benítez vill fá varalið í neðri deildir

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Englendingar muni ekki framleiða knattspyrnumenn í alþjóðlegum gæðaflokki nema þeir heimili bestu félögunum að tefla varaliðum sínum fram í neðri deildunum. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Flake vill vera áfram

"ÉG held að við getum sjálfum okkur um kennt hvernig fór. Í upphafi leiks voru Grindvíkingar sterkari en við og það tók einfaldlega of mikla orku að vinna upp 20 stiga forskot þeirra. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

D avid Navarro , leikmaður Valencia , verður í sjö mánaða keppnisbanni í öllum mótum og í öllum löndum, samkvæmt úrskurði FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, í gær. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Logi Gunnarsson átti stórleik með finnska liðinu ToPo Helsinki þegar liðið burstaði toppliðið Joensuun Kataja , 100:60, í finnsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Fylkir heiðraði Önnu Björgu

ANNA Björg Björnsdóttir varð á dögunum fyrsta knattspyrnukonan úr Fylki sem leikur með A-landsliði Íslands. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 880 orð | 1 mynd

Grimm vörn KR var meira en ÍR réð við

DAUÐIR kaflar ÍR-inga þegar KR-ingar skelltu á þá stífri vörn urðu þeim að falli þegar liðin mættust í Vesturbænum í gærkvöldi í oddaleik um að komast í undanúrslit Íslandsmótsins. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 757 orð | 1 mynd

Grindvíkingar eru léttir, kátir og hressir

"ÉG hélt fyrir nokkrum vikum að við værum komnir ofan í vaskinn og það ætti bara eftir að taka tappann úr og skola okkur niður. Það breyttist síðan allt til hins betra hjá okkur. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

HK-ingar gerðu Valskonum grikk í annað skipti í vetur

VONIR Valskvenna um að veita Stjörnunni keppni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eru að líkindum endanlega úr sögunni eftir óvænt tap þeirra gegn HK í Digranesi í gærkvöld, 29:27. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 712 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagr. – Grindavík 81:97 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagr. – Grindavík 81:97 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, átta liða úrslit, oddaleikur, þriðjudaginn 20. mars 2007. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 131 orð

Ragnar hæstur í Frakklandi

RAGNAR Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem leikur með franska liðinu Ivry, er markahæstur í frönsku 1. deildinni. Ragnar hefur skorað 120 mörk eins og Heykel Megannem, landsliðsmaður Túnisa, sem leikur með Nimes. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Sólveig Lára bjargvættur Stjörnunnar

STJARNAN hikstaði aðeins í atlögu sinni að Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik kvenna í gærkvöldi, er liðið gerði jafntefli, 21:21, gegn Gróttu í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 90 orð

Spenntir að sjá Höskuld

EGIL Östenstad, framkvæmdastjóri norska knattspyrnufélagsins Viking frá Stavanger, sagði á vef félagsins í gær að það yrði spennandi að sjá hvernig nýi Íslendingurinn, Höskuldur Eiríksson, myndi standa sig í búningi Viking. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 143 orð

Spjaldið og ofan í

VALUR Orri Valsson, 12 ára nemi úr Borgarnesi, átti tilþrif gærkvöldsins í oddaleik Skallagríms og Grindavíkur. Valur fékk að spreyta sig í þriggja stiga skoti og í boði var ferð til Evrópu fyrir tvo með Iceland Express. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 77 orð

Valur hættir hjá Sköllum

"ÉG er hundleiður á körfubolta á þessari stundu og það eru allar líkur á því að ég taki mér hvíld frá þjálfun á næstu leiktíð. Meira
21. mars 2007 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Þriðji á markalista

EIÐUR Smári Guðjohnsen er þriðji markahæsti leikmaður Barcelona á leiktíðinni en hann hefur skorað 11 mörk fyrir liðið í öllum keppnum þess á tímabilinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.