Greinar föstudaginn 13. júlí 2007

Fréttir

13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

25 milljóna króna stofnframlag í styrktarsjóð augnlækninga

Forsvarsmenn Samvinnutrygginga hafa stofnað sjóðinn "Sjónvernd og blinduvarnir á Íslandi", sem styrkja mun forvarnir og tækjakaup til augnlækninga hérlendis. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Afmæli NLFÍ fagnað í Hveragerði

HALDIÐ var upp á 70 ára afmæli NLFÍ á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði 5. júlí síðastliðinn. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Afmælishátíð í Saurbæ

Í SAURBÆJARPRESTAKALLI er því fagnað um þessar mundir að 50 ár eru síðan Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd var vígð. Af því tilefni verður helgina 14. og 15. júlí dagskrá, sem samanstendur af málþingi um Hallgrím Pétursson og hátíðarmessu. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Allt að 50% makríll í afla síldveiðiskipanna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MIKILL makríll hefur verið innan um norsk-íslensku síldina að undanförnu og hefur fiskurinn verið allt að 50% aflans. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Asparfræ falla sem snjódrífa í Skeifunni

Þær Stella Leifsdóttir og Aurelija Mockuviené úr búðinni Belladonnu skemmtu sér vel í góða veðrinu í gær þó líkast væri að þær stæðu í miðri snjókomu. Það er þó fullsnemmt fyrir fönnina en hins vegar er dreifing asparfræja í hámarki. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 333 orð

Ályktun frá SUS vegna Hitaveitu Suðurnesja

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi: Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: "Samband ungra sjálfstæðismanna átelur harðlega afskipti einstakra sveitarfélaga af sölu á eignarhlut ríkisins í Hitaveitu... Meira
13. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Bandaríski herinn ekki á förum frá Írak

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 465 orð

Borgarstjóri boðar "þriðju útrásina"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri Reykjavíkur, boðar aukna samvinnu Íslendinga og Rússa í orku- og umhverfismálum, hvort sem er á sviði viðskipta eða vísindarannsókna. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Buslað í Þjórsá í veðurblíðunni

Ekki þurfa þessi ungmenni að kvarta undan vatnsskorti þrátt fyrir mikla þurrka undanfarið en þau virðast skemmta sér konunglega í Þjórsá á meðan hundurinn horfir forvitnislega á. Meira
13. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Börn sögð hafa fallið

PAKISTANSKI herinn segir að konur og börn hafi ef til vill verið meðal þeirra sem féllu í umsátrinu um Rauðu moskuna í höfuðborginni Islamabad. Vitað sé með vissu að 86 manns hafi fallið í átökunum, þar af 11 hermenn. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Einkavæðingarstefna ríkisstjórnarinnar

UNGIR jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, undrast yfirlýsingar forystumanna Geysis Green Energy og þingmanna Sjálfstæðisflokksins um að hugsanleg kaup Orkuveitu Reykjavíkur á hlut tveggja bæjarfélaga í Hitaveitu Suðurnesja stríði gegn... Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Eitthvað að samkeppnisumhverfinu skili lækkanir sér ekki

Viðskiptaráðherra mun taka gagnrýni ASÍ á matvörumarkaðinn fyrir síðar í mánuðinum, með aðkomu allra aðila. Hann segir nauðsynlegt að ná góðri sátt um verðlagseftirlitið. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Engey gefur fé til kaupa á brjóstaómsjá

KONUR úr Lionsklúbbnum Engey í Reykjavík hafa afhent Krabbameinsfélaginu 1,2 milljónir króna til kaupa á brjóstaómsjá til notkunar við leit að brjóstakrabbameini í Leitarstöð Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð í Reykjavík. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

ESB stöðvar Pólverja

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur fyrirskipað Pólverjum að hætta þorskveiðum í austurhluta Eystrasaltsins vegna gruns um ofveiði. Fréttavefurinn intrafish. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Faglega umræðu skortir

UMRÆÐA um skatta og skattapólitík hér á landi hefur verið lítil og næsta yfirborðskennd. Það hefur gert það mögulegt að skattalagabreytingar hafa verið fræðilega illa undirbúnar og greiningu áhrifa ábótavant. Þetta er mat Indriða H. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð

Finnst gróflega að sér vegið

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Fíkniefnasölumenn vaktaðir

ALGER sprenging hefur orðið í svokölluðum götumálum á þessu ári hjá fíkniefnadeild lögreglunnar og eru nú ákveðnir menn undir eftirliti vegna gruns um að dreifa fíkniefnum til ungra neytenda. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Fjallað um tengsl myndlistar og náttúru

Eftir Gunnar Gunnarsson Eiðar | Níutíu norrænir myndlistarkennarar tóku þátt í námskeiði sem Félag íslenskra myndlistarkennara stóð fyrir á Eiðum í síðustu viku. Tengsl myndlistar og náttúru var efni námskeiðsins. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fjölbreytt flugmót á Hellu

FLUGMÁLAFÉLAG Íslands heldur sitt árlega flugmót, Allt sem getur flogið, á Helluflugvelli á morgun, laugardag. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Friðarsúla Yoko Ono rís í Viðey

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is Fjölbreytt fuglalíf er í Viðey en æðarfugl er þar algengastur fugla en varptíma hans lýkur venjulega í upphafi júlímánaðar. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 4 myndir

Friðrik V tekur til starfa í Grófargili

KAUPVANGSSTRÆTI 6 var að miklu leyti tekið í notkun í gær eftir endurbætur og mun nú hýsa veitingastaðinn Friðrik V. Húsið er breytt að innan jafnt sem utan, en ytra heldur það að stórum hluta af upprunalegu útliti sínu. Meira
13. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Gjafmildur Japani

ÓÞEKKTUR maður hefur á síðustu 15 dögum komið fyrir pökkum á salernum karla víðsvegar í Japan þar sem finnanda er óskað lukku og innihalda þeir 10.000 jen hver. Gjafirnar hafa fundist í 18 héruðum af 48, alls rúmlega 2 milljónir... Meira
13. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hefja á ný eftirlit með kjarnorkuveri N-Kóreumanna

SKIP með rúmlega 6.000 tonn af olíu lagði í gær af stað frá Suður-Kóreu til Norður-Kóreu en eitt af því sem norðanmenn fá í staðinn fyrir að loka kjarnorkuveri sínu í Yongbyon er milljón tonn af olíu. Meira
13. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Herskáar konur á Srí Lanka

FÉLAGAR í kvennasveit Tamíla-Tígranna á Srí Lanka á leið til bækistöðva sinna í Kilinochchi í gær. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hlúa betur að yngri flokkum

Sauðárkrókur | Landsbanki Íslands mun styðja Knattspyrnudeild Ungmennafélagsins Tindastóls næstu þrjú árin, samkvæmt samningi sem gerður hefur verið. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Húsið Manon rifið til grunna

HÚSIÐ Manon á Fáskrúðsfirði, sem var að mestu leyti byggt úr viði frönsku skútunnar Manon, var rifið í gær. "Þetta er menningarslys í bænum," segir Albert Eiríksson, forstöðumaður safnsins Fransmenn á Íslandi. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Iðnaðarráðherra segir orkuöryggi alltaf í skoðun

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir íslensk stjórnvöld sér meðvitandi um mikilvægi orkuöryggis og reglulega sé skoðað hvort taka eigi skref til að tryggja betur aðgang Íslendinga að eldsneyti. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Leita nýrra atvinnutækifæra

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÞEGAR starfsemi leggst af í rækjuvinnslu Ramma hf. á Siglufirði í október missir 31 starfsmaður vinnuna og tapast þar með um 7% starfa í bænum. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Listaverk rís í Viðey

FRAMKVÆMDIR standa um þessar mundir yfir í Viðey en vinnuhópur Ístaks reisir þar friðarsúlu sem hönnuð er af Yoko Ono í samvinnu við Reykjavíkurborg. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Lygamælir slær met

ÞEIM sem áttu leið fram hjá flettiskilti við Kringluna í gær hefur eflaust brugðið nokkuð í brún þegar þeir sáu hitamælinn sem trónir ofan á skiltinu. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Maður í gæslu vegna síbrota

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 16. ágúst vegna síbrota. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Magnús kaupir stærsta söluaðila Toyota í Danmörku

M. KRISTINSSON Danmark A/S, sem er í eigu Magnúsar Kristinssonar eiganda Toyota á Íslandi, hefur fest kaup á danska fyrirtækinu Krogsgaard-Jensen, stærsta söluaðila Toyota í Danmörku. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Nýjar jurtir finnast í Surtsey

"MAÐUR er eins og strákur í ævintýraferð, í leit að fjársjóði," segir dr. Sturla Friðriksson, um sína árlegu ferð til Surtseyjar. "Enda finnur maður nær alltaf eitthvað," bætir hann við. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Nýr skrifstofustjóri og borgarritari ráðinn

BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu borgarstjóra um ráðningu Magnúsar Þórs Gylfasonar viðskiptafræðings í stöðu skrifstofustjóra borgarstjóra til eins árs. Magnús Þór gegnir starfinu í leyfi Kristínar A. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Ólýðræðisleg ákvörðun

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Óvíst um opnun H&M á Íslandi

Eftir Ástu Sóley Sigurðardóttur astasoley@mbl.is KAUPÆÐI grípur oft og tíðum íslenskar konur er þær ganga fram á Hennes og Mauritz-verslun í útlöndum en barnaföt og önnur föt hafa lengi verið vinsæl í þeim verslunum. Meira
13. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð

Ráðist á íslamista

FJÓRIR líbanskir hermenn féllu í gær í hörðum árásum hersins á vopnaða íslamista sem hafast enn við í flóttamannabúðum Palestínumanna, Nahr al-Bared. Talið var að herinn myndi freista þess að taka stöðvar mannanna sem eru í samtökunum Fatah... Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ræningi áfram í gæsluvarðhaldi

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður, sem grunaður er um að hafa framið rán í verslun 10-11 við Barónsstíg í Reykjavík á sunnudag, sæti gæsluvarðhaldi fram til miðvikudagsins 18. júlí. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Safnaði rafgeymum fyrir fyrstu myndavélinni

Eftir Steinunni Ósk Kolbeinsdóttur Hvolsvöllur | Opnuð hefur verið sýning á ljósmyndum Ottós Eyfjörð í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Ottó er sannkallaður alþýðulistamaður og náttúrubarn. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Samið um innflutning etanóls

BÍLAUMBOÐIÐ Brimborg hefur náð samningum við olíufélagið Olís um innflutning á etanólblöndunni E85 í tilraunaskyni. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Samkomulag í Hitaveitu Suðurnesja

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðarbæjar og Reykjanesbæjar samþykktu í gær samkomulag um samstarf sveitarfélaganna við Geysi Green Energy (GGE) og Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um rekstur Hitaveitu Suðurnesja (HS). Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð

Starfsemi hefst með sumarleyfum

HINN 1. ágúst næstkomandi hefst formlega starfsemi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, sem verður til við sameiningu Iðntæknistofnunar og Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð

Steinsuga slæddist á land á Djúpavogi

Djúpivogur | Fiskurinn steinsuga barst á land á Djúpavogi síðastliðinn þriðjudag. Slæddist hún með afla sem fjórmenningarnir á Auði Vésteins lönduðu. Hún hafði sogið sig fasta við þorskræfil en það er einmitt á þann hátt sem steinsuga nærist. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Sýknaðir í stóru kókaínmáli

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær tvo menn af ákæru fyrir tilraun til að smygla tæpum 4 kg af kókaíni til landsins seint á síðasta ári. Meira
13. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð

Tóku skip

SPÆNSKA lögreglan tók í gær skip á vegum bandaríska fyrirtækisins Odyssey en það var á leið frá Gíbraltar. Leitað verður í því á Spáni. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 224 orð

Trúlofun í miðri Krossá

"ÞETTA leit ekki vel út," segir Kristín Þórhallsdóttir, skálavörður í Langadal í Þórsmörk, en hún fór ásamt öðrum skálaverði á traktor út í Krossá síðastliðinn sunnudag á eftir bílaleigubíl sem svissneskt par hafði ekið út í ána. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð

Tveir eru teknir dag hvern undir áhrifum fíkniefna

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SEXTÍU brot, sem varða akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna, voru skráð hjá lögreglu í júnímánuði eingöngu. Jafngildir þetta tveimur brotum á dag í júní. Meira
13. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 114 orð

Unglingar smygluðu kókaíni

London. AFP. | Tvær sextán ára stúlkur frá Bretlandi voru nýlega handteknar á alþjóðaflugvellinum í Afríkuríkinu Gana með mikið af kókaíni, að sögn breskra embættismanna í gær. Samkvæmt upplýsingum breskra tollvarða er söluandvirði efnisins metið á 610. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 577 orð | 4 myndir

Útflutningur gæti skila miklum tekjum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Veiðiköttur komst aftur heim

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is KÖTTURINN fer sínar eigin leiðir, segir máltækið og á það ekki síst við um læðuna Kisu, sem hvarf frá heimili sínu á skógræktarstöðinni Hvammi í Skorradal fyrr í sumar. Meira
13. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 303 orð

Vilja stýra neytendum frá fitunni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HÆGT væri að koma í veg fyrir meira en 3.000 dauðsföll vegna hjarta- og æðasjúkdóma í Bretlandi ef lagður yrði virðisaukaskattur á fjölmargar tegundir matvara, að sögn vísindamanna í Oxford-háskóla. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 2815 orð | 8 myndir

Vísa ásökunum um svindl á bug

Starfsmönnum í sjávarútvegi í Grundarfirði finnst gróflega að sér vegið og þeir eru reiðir og sárir vegna fréttaskýringar Agnesar Bragadóttur um kvótasvindl í Morgunblaðinu 4. júlí sl. og leiðara blaðsins daginn eftir. Steinþór Guðbjartsson tók púlsinn í Grundarfirði. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Þungt áfall fyrir Vestlendinga

NÝ SKÝRSLA SSV – þróunar og ráðgjafar leiðir í ljós að efnahagsleg áhrif á Vesturlandi af 30% skerðingu þorskkvóta nema 4,9 milljörðum króna á ári. Meira
13. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Þyrlan lendir á Bryggjuhátíð

Stokkseyri | Bryggjan á Stokkseyri fær nýtt hlutverk um helgina. Hún mun verða lendingarpallur fyrir þyrlu Landhelgisgæslunnar sem kemur í kvöld í heimsókn á Bryggjuhátíð. Bryggjuhátíðin er nú haldin í fjórða skipti og stendur fram á sunnudag. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2007 | Leiðarar | 401 orð

Bush í vanda

Bush Bandaríkjaforseti var ekki sannfærandi á blaðamannafundi þeim, sem hann efndi til um Írak í gær. Forsetinn hefur að sjálfsögðu rétt fyrir sér í því, að Bandaríkjamenn náðu því höfuðmarkmiði sínu að koma Sadam Hussein frá völdum. Meira
13. júlí 2007 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Fjármálatækni

Í viðskiptadagblöðum á Vesturlöndum eru tveir fastir daglegir dálkar, sem vert er að lesa. Annar er Lex í Financial Times . Hinn er breakingviews.com í Wall Street Journal. Meira
13. júlí 2007 | Leiðarar | 425 orð

Ofbeldi og fíkniefni

Alltaf við og við eru framin ofbeldisverk, sem valda því, að við hrökkvum við. Um síðustu helgi voru tveir ungir menn á ferð um miðborg Reykjavíkur. Þá viku fjórir menn sér að þeim og réðust á þá, án nokkurs tilefnis svo vitað sé. Meira

Menning

13. júlí 2007 | Myndlist | 399 orð | 1 mynd

Ásýnd græðginnar

Sýningin stendur til 21. júlí. Opið þriðjudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-16. Meira
13. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 426 orð | 1 mynd

Baltasar Kormákur

Baltasar Kormákur, leikari, leikstjóri og kvikmyndagerðarmaður, hlaut á dögunum Karlovy Vary-verðlaunin fyrir verk sitt, Mýrina, stærstu verðlaun sem íslensk bíómynd hefur hlotið á erlendri kvikmyndahátíð. Manninn sjálfan þarf vart að kynna. Meira
13. júlí 2007 | Myndlist | 320 orð | 1 mynd

Búð sem breytist reglulega

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is ÞRÍR ungir félagar hafa ráðist í það verkefni að opna nýtt gallerí, Crush að nafni, niðri í bæ. Meira
13. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Catherine Zeta-Jones þrífst ekki án barna

CATHERINE Zeta-Jones hótaði að yfirgefa Michael Douglas ef hann eignaðist ekki með henni börn. Leikkonan ljóstraði því upp á dögunum að Michael hefði beðið hennar með orðunum: "Ég vil vera faðir barnanna þinna. Meira
13. júlí 2007 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Engin takmörk

UNDANFARIN misseri hefur hópur landsmanna verið iðinn við að hrista skankana á skemmtistöðum borgarinnar við tónlist sem var í algleymingi á tíunda áratugnum. Meira
13. júlí 2007 | Kvikmyndir | 162 orð | 1 mynd

Fjórði leigubíllinn

FRAMHALDSMYNDIR eru jafn órjúfanlegur hluti kvikmyndamenningarinnar og popp og kók. Vel heppnuð eða vinsæl mynd kallar á framhald og svo jafnvel meira framhald ef vel gengur. Meira
13. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Fljúga hvítu fiðrildin

Í DAG fer fram síðasta Föstudagsfiðrildið á vegum Skapandi sumarhópa Hins hússins. Meira
13. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Frá Krákunni til Drakúla

LEIKSTJÓRINN Alex Proyas, sem þekktastur er fyrir svanasöng Brandon Lee, The Crow , mun leikstýra nýrri útgáfu af ævintýrum rúmenska aðalsmannsins Drakúla. Nýja myndin mun heita Dracula Year Zero og þar er vísað til upphafsára Drakúla í Transylvaníu. Meira
13. júlí 2007 | Kvikmyndir | 463 orð | 1 mynd

Fyrsti kossinn

Leikstjóri: David Yates. Aðalleikarar: Daniel Radcliffe, Emma Watson, Rupert Grint. 138 mín. Bandaríkin 2007. Meira
13. júlí 2007 | Tónlist | 85 orð | 2 myndir

Föstudagur < til ferðalaga> Gaukur á Stöng Wulfgang, Shadow Parade...

Föstudagur < til ferðalaga> Gaukur á Stöng Wulfgang, Shadow Parade og Touch Sólon DJ Brynjar Már Hverfisbarinn DJ Stef Kringlukráin Hljómsveitin Signia Players Á móti sól 12 tónar Kira Kira Laugardagur < til láns> Sólon DJ Brynjar Mar og DJ... Meira
13. júlí 2007 | Tónlist | 217 orð

Glansað í Ketilhúsinu

Íslensk einsöngslög eftir Karl O. Runólfsson, Sigfús Einarsson og Sigvalda Kaldalóns. Óperuaríur og dúettar eftir Donizetti, Gounod, Lehar og Puccini. Flytjendur: Hlöðver Sigurðsson – tenór Þórunn Marinósdóttir – sópran Antonía Hevesi – píanó Meira
13. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar komin út

Á DÖGUNUM kom út safndiskurinn Gleðilegt sumar sem inniheldur 17 lög sem eru að stærstum hluta ný frumsamin lög eða nýjar upptökur. Meira
13. júlí 2007 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

Gleðitónar Heimilistóna

KVENNASVEITIN Heimilistónar hefur sent frá sér plötuna Herra ég get tjúttað . Auk geisladisksins fylgir útgáfunni DVD-diskur með heimildarmyndinni Heimilistónar í Ameríku . Meira
13. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Harry Potter-fróðleikur

ÞAÐ ER sannkallað blómatímabil Harry Potter-aðdáenda um þessar mundir. Fimmta kvikmyndin um galdrastrákinn knáa var nýlega frumsýnd og von er á sjöundu og síðustu bókinni um Potter í búðir hinn 21. júlí. Meira
13. júlí 2007 | Tónlist | 247 orð | 1 mynd

Hrífandi gleðirokk

HLJÓMSVEITIN Lada Sport hefur verið starfandi um alllangt skeið. Hún tók þátt í Músíktilraunum árið 2004 og varð þar í öðru sæti. Síðan þá hafa orðið talsverðar mannabreytingar í sveitinni sem hún hefur staðið af sér með prýði. Meira
13. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Litla Ameríka

ÞEIR Matt Lucas og David Walliams eru flinkari flestum í að bregða sér í hlutverk ógleymanlegra breskra furðufugla í sjónvarpsþáttunum Little Britain. Nú ætla þeir félagar að leggja land undir fót og herja á Bandaríkjamarkað með gamanmál að vopni. Meira
13. júlí 2007 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Með kónguló í vasanum

SVALA Ólafsdóttir opnar ljósmyndasýninguna Með kónguló í vasanum í dag í gallerí Auga fyrir auga. Svala er fædd og uppalin á Íslandi en hefur búið erlendis í nokkurn tíma. Í verkum hennar má sjá sterk tengsl við land og þjóð. Meira
13. júlí 2007 | Myndlist | 280 orð | 1 mynd

Myndlistarhljóðfæri

Opið fös. til sun. frá kl. 18-20. til 15. júlí. Meira
13. júlí 2007 | Myndlist | 420 orð | 2 myndir

Myndlist í Selasetrinu á Hvammstanga

Í hinu nýja og skemmtilega framtaki Selasetrinu á Hvammstanga hefur verið komið fyrir myndlistarverkum fimm listamanna innan um uppstoppaða seli og margvíslegrar fræðslu um þessi fallegu sjávarspendýr. Meira
13. júlí 2007 | Myndlist | 546 orð | 2 myndir

Niður skorstein

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Í BÓKINNI um hlátur og gleymsku segir Milan Kundera: "Við hugsum um óendanleika stjarnanna en skeytum engu um óendanleikann sem er fólginn í feðrum okkar. Meira
13. júlí 2007 | Tónlist | 489 orð | 1 mynd

Orkan í eyjunni

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is KIRA Kira er listamannsnafn Kristínar Bjarkar Kristjánsdóttur en hún hefur í fjöldamörg ár verið með atorkusamari einstaklingum sem starfa í íslenskri tilraunatónlist. Meira
13. júlí 2007 | Myndlist | 278 orð | 1 mynd

Ólafsvíkingurinn Erró

UM helgina verður Erró-sýning í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík í tilefni 75 ára afmælis listamannsins. Erró, skírður Guðmundur Guðmundsson, fæddist í Ólafsvík 19. júlí 1932 en bjó fyrstu æviárin á Kirkjubæjarklaustri. Meira
13. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Potter skákar Gandálfi

NÝJASTA myndin um hann Harry Potter sló aðsóknarmet í bandarískum kvikmyndahúsum þegar hún var frumsýnd vestra síðastliðinn miðvikudag. Meira
13. júlí 2007 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Reykjavík, Hamborg og Prag

Í DAG verður opnuð á Korpúlfsstöðum sýningin Alien Structure in Urban Landscape. Sýningin er viðamikið samvinnuverkefni listafólks frá Reykjavík, Hamborg og Prag sem staðið hefur síðastliðin þrjú ár. Meira
13. júlí 2007 | Tónlist | 546 orð | 1 mynd

Sópran í Salzburg

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HARPA Þorvaldsdóttir hóf nám í Menntaskólanum á Akureyri haustið 1996. Meira
13. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Spjarir úr Dallas seldar

ÉG VILD' ég væri Pamela í Dallas" var víða kyrjað á níunda áratugnum. Meira
13. júlí 2007 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Sögusafnið fær sleða að gjöf

Í DAG munu aðstandendur Sögusafnsins í Perlunni taka á móti gjöf frá nemendum og kennurum Minersville Area High School. Meira
13. júlí 2007 | Bókmenntir | 196 orð | 1 mynd

Tinni veldur vandræðum í Bretlandi

BÓKIN um ævintýri Tinna í Kongó verður færð úr barnabókadeildinni í fullorðinsdeildina í Borders-bókabúðunum í Bretlandi. Þessi ákvörðun var tekin eftir að bókin var gagnrýnd fyrir kynþáttahatur. Meira
13. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Von á þriðja barninu

FATAHÖNNUÐURINN Stella McCartney er ólétt. Þetta er þriðja barn Stellu og eiginmanns hennar Alasdhair Willis en aðeins eru sjö mánuðir síðan annað barn þeirra hjóna fæddist. Meira

Umræðan

13. júlí 2007 | Velvakandi | 400 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

13. júlí 2007 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 11. júlí 2007 Þurrkur og laxveiði ...ekki þarf að...

Einar Sveinbjörnsson | 11. júlí 2007 Þurrkur og laxveiði ...ekki þarf að fara lengra aftur en til ársins 2002 til að finna eitthvað sambærilegt. Þá var vorið enn þurrara og júníúrkoman í Stafholtsey ekki nema 11 mm eftir afar þurran maí. Meira
13. júlí 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Jón Axel Ólafsson | 9. júlí 2007 "Morning, Icelandair" Það er...

Jón Axel Ólafsson | 9. júlí 2007 "Morning, Icelandair" Það er ekki laust við að manni finnist Ísland vera orðið "loksins" international! Meira
13. júlí 2007 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Kjarkleysi í kvótamálum

Bjarni Harðarson fjallar um kvótann og hvalveiðar: "Það er samt margt sem bendir til að útilokað sé að byggja þorskstofninn upp nema með stórauknum hvalveiðum" Meira
13. júlí 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Pjetur Hafstein Lárusson | 11. júlí Klúður Hvað skyldi eiginlega ganga...

Pjetur Hafstein Lárusson | 11. júlí Klúður Hvað skyldi eiginlega ganga á, í sambandi við vinnu fatlaðra unglinga í Reykjavík? Meira
13. júlí 2007 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Sannur ungmennafélagsandi eða pólitískt vindhögg

Kjartan Sigurgeirsson skrifar um Landsmót UMFÍ sem haldið var í Kópavogi: "Væri ekki jákvætt endurmat á landsmóti UMFÍ eðlilegra en neikvætt niðurrifstal?" Meira
13. júlí 2007 | Blogg | 312 orð | 1 mynd

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir | 7. júlí Læknaklám 4. kafli Ég tek eftir...

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir | 7. júlí Læknaklám 4. kafli Ég tek eftir því að enn eru erótískar sögur efstar á vinsældalista moggabloggsins. Ég hóf fyrir stuttu að skrifa sögu sem ég kalla Læknaklám. Meira
13. júlí 2007 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Tíu ráð til varnar Vestfjörðum... og tvö til vara

Sigurður Pétursson telur að nú þurfi samstillt átak stjórnvalda og heimamanna til að lina höggið á Vestfjörðum: "Fari svo að stjórnvöld horfi áfram aðgerðalaus upp á hnignun byggða á Vestfjörðum verða íbúarnir sjálfir að taka sér þann rétt sem þeim ber" Meira

Minningargreinar

13. júlí 2007 | Minningargreinar | 1182 orð | 1 mynd

Árni Guðbergur Guðmundsson

13. júlí 2007 | Minningargreinar | 3350 orð | 1 mynd

Bára Sigurðardóttir

Bára Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 23. desember 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt hins 21. júní síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Friðleifur Sigurður Jónsson prentari, f. 29. júlí 1905, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2007 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

Hákon Bjarnason

Í DAG, föstudaginn 13. júlí 2007, eru 100 ár liðin frá fæðingu Hákonar Bjarnasonar, fyrrverandi skógræktarstjóra. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir, Ólafssonar ritstjóra og alþingismanns og Ágúst H. Bjarnason dr. phil. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2007 | Minningargreinar | 2519 orð | 1 mynd

Karl Gústaf Ásgrímsson

Karl Gústaf Ásgrímsson fæddist á Akranesi þann 20. ágúst 1929. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 1. júlí sl. Foreldrar hans voru Úlfhildur Ólafsdóttir, f. 27.6. 1897, d. 9.11. 1987, og Ásgrímur Eyleifsson, f. 16.5. 1885, d. 14.2. 1965. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2007 | Minningargreinar | 1712 orð | 1 mynd

Sigríður Guðlaugsdóttir

Sigríður Guðlaugsdóttir fæddist á Guðnastöðum í Austur-Landeyjum 23. janúar 1931. Hún andaðist á líknardeild Landakotsspítala 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin á Guðnastöðum, Guðlaugur Magnús Ólafsson, f. 18.11. 1893, d. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2007 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Þórunn Jóhannsdóttir

Þórunn Jóhannsdóttir, áður til heimilis á Gránufélagsgötu 7 á Akureyri, fæddist á Hinriksmýri á Árskógsströnd 4. nóvember 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar Þórunnar voru Malín Þorsteinsdóttir, f. 17. apríl 1882, d.... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 35 orð

Batti veiddist í fyrsta sinn

FYRIR skömmu veiddi togarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK fyrsta battann, Dibranchus atlanticus, sem veiðst hefur hér við land. Fiskurinn, sem er af sædjöflakyni, veiddist í Skaftárdjúpi og var 17 sm langur, samkvæmt frétt á vef... Meira
13. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 72 orð

Fékk hrefnu í Faxaflóa

HREFNUVEIÐIBÁTURINN Njörður KÓ fór aftur út til veiða í fyrrakvöld og skömmu síðar veiddi hann hrefnu í Faxaflóanum. Kvótinn til 1. september er 30 dýr og er þetta þriðja hrefnan sem veiðist en kjötinu verður dreift í verslanir strax um helgina. Meira

Viðskipti

13. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Aldrei hærri

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði um 0,4% í gær í 8.759 stig og hefur aldrei áður verið hærri. Meira
13. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Aukin velta í dagvöruverslunum

VELTA í dagvöruverslun jókst um 10,9% í júní miðað við sama tíma í fyrra, á breytilegu verðlagi. Hækkunin nam 16,6% á föstu verðlagi og að teknu tilliti til árstíðaleiðréttinga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar . Meira
13. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Gazprom ákveður að velja franskan samstarfsaðila

RÚSSNESKA orkufyrirtækið Gazprom hefur valið franska fyrirtækið Total of France til samstarfs um gasvinnslu á Shtokman-svæðinu svokallaða í Barentshafi norðan við Kola-skaga. Þar er að finna einhverjar mestu gaslindir á jörðinni. Meira
13. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Kaupþing banki valinn besti bankinn á Norðurlöndunum

KAUPÞING banki hefur verið valinn besti bankinn á Norðurlöndum og einnig besti bankinn á Íslandi af alþjóðlega viðskiptatímaritinu Euromoney . Meira
13. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Nægt framboð af olíu

FRAMBOÐ á olíu á heimsmarkaði er meira en nóg og það eru því ekki grundvallarþættir markaðarins sem valda hinu háa verði á gullinu svarta. Meira
13. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 368 orð | 1 mynd

Rio Tinto með mun hærra tilboð en Alcoa

ENSK-ástralska námafélagið Rio Tinto hefur lagt fram yfirtökutilboð í kanadíska álfyrirtækið Alcan, móðurfélag Alcan á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík. Hljóðar tilboðið upp á 38,1 milljarð Bandaríkjadala, eða liðlega 2. Meira
13. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Viðskipti með Teymi felld niður

VIÐSKIPTI með hlutabréf Teymis hf. voru felld niður í Kauphöll OMX á Íslandi í fyrradag. Umrædd viðskipti voru á verðinu 6,10 kr. en verð á bréfum Teymis var rúmar 5,40 kr. á svipuðum tíma, bæði fyrir og eftir, í gær. Meira

Daglegt líf

13. júlí 2007 | Daglegt líf | 510 orð | 2 myndir

Að kveikja neistann

Þær helgar sem Björt Sigfinnsdóttir er ekki upptekin við að svara á útlensku fyrirspurnum um Seyðisfjörð og nágrenni nýtur hún þess að slappa af og hitta góða vini. Hún sagði Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur frá frelsinu fyrir austan. Meira
13. júlí 2007 | Daglegt líf | 182 orð

Af bifreið og forsetanum

Hallmundur Kristinsson heyrði af því að ný og umhverfisvæn forsetabifreið væri komin að Bessastöðum: Ólafur forseti gerist nú grænn. grænka sumir af öfund. (Örpistill þessi er umhverfisvænn, eftir frábæran höfund). Meira
13. júlí 2007 | Daglegt líf | 686 orð | 3 myndir

Hlið Kínamúrsins opnuð

Gamla Naustið hefur tekið miklum breytingum undanfarið og hefur nú fegnið á sig kínverskan svip. Ingvar Örn Ingvarsson leit í heimsókn og fékk uppskriftir að kínverskum krásum. Meira
13. júlí 2007 | Daglegt líf | 462 orð | 1 mynd

Hvítir sumarsmellir

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl. Meira
13. júlí 2007 | Daglegt líf | 238 orð | 1 mynd

Lífrænt betra fyrir hjartað?

Lífrænt ræktað grænmeti og ávextir gætu verið betri fyrir heilsuna en það sem ekki er ræktað lífrænt, eftir því sem segir á vefmiðli BBC. Meira
13. júlí 2007 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Módelstörfin ekki fyrir yngri en 16 ára

BRESKI tískuiðnaðurinn hefur nú tekið höndum saman um að leggja blátt bann við því að stúlkur undir sextán ára aldri starfi sem sýningarstúlkur á London Fashion Week í septembermánuði. Meira
13. júlí 2007 | Daglegt líf | 349 orð | 3 myndir

mælt með...

Á víkingaslóð Þrautabraut, kubb, víkingamarkaður, rímnakveðskapur barna og glíma er meðal afþreyingar á Leifshátíð sem hefst á Eiríksstöðum í Haukadal í Dölum í dag. Meira
13. júlí 2007 | Afmælisgreinar | 226 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg B. Kolbeins

Í DAG, 13. júlí, er tengdamóðir mín, þótt ótrúlegt sé, áttræð. Hún fæddist á Brekkubæ í Nesjum í Hornafirði 13. júlí 1927. Meira
13. júlí 2007 | Daglegt líf | 309 orð | 1 mynd

Vistvænn grassláttur

MARGIR hafa kannski ekki leitt hugann að því en svo einfalt verk sem það er að slá garðinn getur verið slæmt fyrir umhverfið því bensínsláttuvélar sem stundum standa kyrrar langtímum saman eru ekki alltaf í sem bestu standi. Meira
13. júlí 2007 | Daglegt líf | 122 orð | 3 myndir

Öryggið sett á tískuoddinn

Fjölmargar tískusýningar eru haldnar víða um heim og þó það sé nú oftast fatnaðurinn sem ætlað er að vera miðpunktur athyglinnar er tískusýningum vissulega stundum einnig ætlað að vekja athygli á annars konar málefnum. Þannig var t.d. Meira

Fastir þættir

13. júlí 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. María Jörgensdóttir bóndakona, til heimilis í...

50 ára afmæli. María Jörgensdóttir bóndakona, til heimilis í Álfhólahjáleigu, er fimmtug í dag. Hún mun eyða afmælisdeginum á heimili... Meira
13. júlí 2007 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Leópold J. Jóhannesson , fv. veitingamaður, verður...

90 ára afmæli. Leópold J. Jóhannesson , fv. veitingamaður, verður níræður þann 16. júlí. Af því tilefni tekur hann og fjölskylda hans á móti gestum sunnudaginn 15. júlí á heimili hans á Hrafnistu í Reykjavík . Meira
13. júlí 2007 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Falleg slemma. Meira
13. júlí 2007 | Fastir þættir | 36 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Brids á Landsmóti Þrettán sveitir spiluðu á Landsmótinu í Kópavogi um sl. helgi og unnu heimamenn UMSK nokkuð sannfærandi sigur. Meira
13. júlí 2007 | Í dag | 401 orð | 1 mynd

Flaggað á Fáskrúðsfirði

Albert Eiríksson fæddist á Fáskrúðsfirði 1966. Hann lauk matreiðslunámi frá HVS 1988 og sveinspr. í hárgreiðslu frá IR 1994. Albert vann sem matreiðslum., rak hársnyrti- og sólbaðsstofu, var framkv.stj. Meira
13. júlí 2007 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

LITTLE SECRETS (Sjónvarpið kl. 20.05) Þó hún sé á köflum fullvemmileg, er á ferðinni óvenjuvönduð og uppbyggjandi mynd með hollum boðskap um að það leysi engan vanda að eiga sér leyndarmál – best sé að vera hreinn og beinn. Meira
13. júlí 2007 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Gullbrúðkaup eiga þau Ásdís Magnea Gunnlaugsdóttir og...

Gullbrúðkaup | Gullbrúðkaup eiga þau Ásdís Magnea Gunnlaugsdóttir og Sigurjón Jóhannsson föstudaginn 13. júlí. Þau giftu sig á Siglufirði fyrir 50 árum og hafa búið þar alla tíð síðan. Meira
13. júlí 2007 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Halló félagi!

HÉR SJÁST tveir suður-kínverskir tígrar, að nafni 327, til hægri, og Cathy. Þeir eru tveir af minna en hundrað sinnar tegundar sem eftir eru í heiminum. Meira
13. júlí 2007 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Lögreglulögfræðingalangavitleysa

ÞEGAR ég kveikti á sjónvarpinu um daginn var lögfræðingaþáttur í gangi. Daginn eftir voru það hins vegar löggur sem ræddu ábúðarfullar saman. Daginn þar á eftir voru svo lögfræðingarnir mættir aftur. Meira
13. júlí 2007 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður...

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I. Kor. 12, 4. Meira
13. júlí 2007 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á Gorenje-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Valjevo í Serbíu. Tyrkneski stórmeistarinn Suat Atalik (2.584) hafði hvítt gegn hinum bosníska kollega sínum Predrag Nikolic (2.631). 27. Rxg6+! Kg7 hvítur hefði orðið tveim peðum yfir eftir 27.... Meira
13. júlí 2007 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1Rífa á húsið Manon sem heitir eftir franskri skútu. Hvar stendur húsið? 2Fyrstu íslensku kartöflurnar voru á borð bornar á Þremur Frökkum í fyrradag. Hver ræður þar ríkjum? 3Verið er að sýna bleikar tær í Galleríi i8. Hver er höfundurinn? Meira
13. júlí 2007 | Fastir þættir | 396 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverja langar til að flytja og helst kaupa hús í Grafarholti, nýrri byggð við Úlfarsfell eða jafnvel á Völlunum í Hafnarfirði. Meira

Íþróttir

13. júlí 2007 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Barcelona gegn Santander

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona sækja Racing Santander heim í fyrstu umferð spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu sem leikin er dagana 26. og 27. ágúst. Fyrsti heimaleikur þeirra er síðan gegn baskaliðinu Athletic Bilbao viku síðar. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

Blikar í undanúrslit bikarsins eftir óvæntan sigur á Val

ÓVÆNT úrslit urðu á Kópavogsvelli í gærkvöldi þegar Valskonur voru slegnar út úr Bikarkeppni KSÍ af baráttuglöðu Breiðabliksliði. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Einar Daði varð í sjöunda sæti

EINAR Daði Lárusson úr ÍR endaði í sjöunda sæti í áttþraut á Heimsmeistaramóti unglinga 17 ára og yngri sem fram fer í Ostrava í Tékklandi. Einar Daði kastaði spjótinu 42,68 metra í næst síðustu grein keppninnar og féll við það niður í tíunda sætið. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Fjölnir, Keflavík og KR komust áfram

UTAN stórleiks Breiðabliks og Vals fóru þrír aðrir leikir fram í 8 liða úrslitum VISA-bikars kvenna í gærkvöld. Fjölnir sigraði Stjörnuna í jöfnum og spennandi leik, 1:2. Sama markatala var í Mosfellsbæ þar sem 1. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenska stúlknalandsliðið í golfi tapaði 4-1 fyrir Englendingum í fyrstu umferð holukeppninnar á EM í Noregi í gær. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bæði Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson verða í byrjunarliði Reading þegar liðið mætir argentínska liðinu River Plate í fyrsta leik sínum á alþjóðlegu knattspyrnumóti, Peace Cup , í Suður-Kóreu í dag. Ívar mun bera fyrirliðabandið. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skagapilturinn Arnór Smárason hélt uppteknum hætti í fyrrakvöld og skoraði eitt marka hollenska úrvalsdeildarliðsins Heerenveen þegar það vann stórsigur, 10:0, á áhugamannaliðinu Hollandia T í æfingaleik. Arnór spilaði seinni hálfleikinn. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Gamla stórveldið gegn enskum handboltaliðum

SÚ var tíðin að Metaloplastica Sabac frá gömlu Júgóslavíu bar ægishjálm yfir önnur félagslið í Evrópu. Liðið var gífurlega sterkt á níunda áratug síðustu aldar og hafði oft á að skipa kjarnanum úr hinu öfluga landsliði Júgóslava. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 339 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar kvenna, 8 liða úrslit: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar kvenna, 8 liða úrslit: Þór/KA – KR 2:5 Ivana Ivanovic 13., Rakel Óla Sigmundsdóttir 14. – Olga Færseth 7., 14., Katrín Ómarsdóttir 26., Edda Garðarsdóttir 31., Hólmfríður Magnúsdóttir 86. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Lionel Messi sýndi "Maradona-tilþrif"

TVÍTUGI knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi skoraði sannkallað gull af marki í 3:0 sigri Argentínu á Mexíkóum í Ameríkukeppninni í fyrrinótt. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Narcisse má yfirgefa Gummersbach

EHF, Handknattleikssamband Evrópu, hefur úrskurðað að franska landsliðsmanninum Daniel Narcisse sé heimilt að yfirgefa þýska Íslendingafélagið Gummersbach og ganga til liðs við Chambéry í heimalandi sínu. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Ólafur og Alfreð taka þátt í kveðjuleik Kretzschmars

ÓLAFUR Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, verður á meðal leikmanna í "draumaliði" þýska handknattleiksmannsins Stefans Kretzschmars á laugardaginn er það leikur gegn núverandi liði Magdeburgar í Bördelandhalle í Magdeburg. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Ólympíumeistarinn mætir

ERLENDIR afrekshlauparar verða meðal keppenda í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis sem fer fram þann 18. ágúst. Þeirra frægastur er núverandi ólympíumeistari í greininni, Stefano Baldini frá Ítalíu. Hann mun þó líklega taka þátt í hálfmaraþoninu að þessu... Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

Sigurpáll heldur sínu striki

KYLFINGAR landsins héldu áfram að leika gott golf í meistaramótum sínum í gær og í nokkrum klúbbum eru menn talsvert undir pari eftir tvo hringi. Meira
13. júlí 2007 | Íþróttir | 179 orð

Synirnir skora mörkin

TVEIR ungir piltar, Kristinn Steindórsson úr Breiðabliki og Sigurbjörn Hafþórsson úr Keflavík, reyndust liðum sínum mikilvægir í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira

Bílablað

13. júlí 2007 | Bílablað | 189 orð | 1 mynd

Breskar konur hrífast af blæjubílum

Ágúst Ásgeirsson NÝ RANNSÓKN leiðir í ljós, að breskar konur hrífast mjög af blæjubílum. Um milljón konur þar í landi eiga blæjubíl og algengasta tegundin er Peugeot 206. Meira
13. júlí 2007 | Bílablað | 306 orð | 1 mynd

Dagar sportbílsins senn taldir í Evrópu?

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Yfirvöld Evrópusambandsins gætu senn gripið til þess ráðs í baráttunni gegn hlýnun andrúmsloftsins að banna sportbíla. Þar með færu Ferraribílar sjálfkrafa á lista sambandsins yfir vától. Meira
13. júlí 2007 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Flestir sviptir vegna áfengisneyslu

Franska lögreglan hefur birt samantekt um lögbrot í umferðinni fyrir árið 2006 og þar kemur fram að 169.510 bílstjórar voru sviptir ökuleyfi á árinu, annaðhvort tímabundið eða varanlega. Áfengisneysla er orsök langflestra sviptinganna, eða í 137. Meira
13. júlí 2007 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd

Fyrsti vetnisfólksbíllinn kominn til landsins

Fyrsti fólksbíllinn sem fer í almenna umferð á Íslandi og knúinn er með vetnisrafala var afhentur Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur í fyrradag. Er bíllinn af tegundinni Mercedes Benz A-Class og er leigður af bílaframleiðandanum DaimlerChrysler. Meira
13. júlí 2007 | Bílablað | 1066 orð | 5 myndir

Langt húdd fullt af hestöflum

Hönnunarstefna Chris Bangle hefur tryggt BMW mikla sölu hin síðustu ár en hönnun hans hefur tryggt frískleika BMW svo um munar og var engin vanþörf á eftir heldur hversdagslega bíla í lok níunda áratugarins. Meira
13. júlí 2007 | Bílablað | 201 orð | 1 mynd

Sker upp herör gegn hraðskreiðum bílum

SÝSLUMAÐURINN í Nottinghamskíri á Englandi, söguslóðum Hróa hattar, hefur skorið upp herör gegn ökuföntum og eigendum hraðskreiðra bíla. Meira
13. júlí 2007 | Bílablað | 161 orð

Skrikvörn gæti fækkað banaslysum

Bresk stjórnvöld hafa slegist í lið með fjölda stofnana og samtaka og mæla með því að skrikvörn verði staðalbúnaður allra bíla. Meira
13. júlí 2007 | Bílablað | 98 orð | 1 mynd

Smíða "talandi" Fiat

VERKFRÆÐISTÚDENTAR í Cambridge í Englandi hafa smíðað bíl sem talar til eigandans, eða vélvirkjans, ef svo ber undir. Byggist hann á Fiat Stilo-bíl. Bíllinn getur tjáð vélvirkja hvað virkar og hvað ekki í gangverki og búnaði hans. Meira
13. júlí 2007 | Bílablað | 247 orð | 1 mynd

Vagnasmiðurinn Fisker selur fyrstu bílana

Henrik Fisker er hönnuður sem lætur drauma sína og annarra rætast og ber hann til dæmis ábyrgð á nokkrum best heppnuðu bílum síðustu ára, bílum eins og BMW Z8, Aston Martin DB9 og V8 Vantage. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.