Greinar laugardaginn 27. september 2008

Fréttir

27. september 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Auratal

Það þarf að hugsa vel um bossann á litlum börnum og blautklútar eru að margra mati mikilvægur hluti af nauðsynlegum bleyjuskiptaútbúnaði. En þeir sem hugsa einnig vel um pyngjuna ættu að huga að því hvar þeir kaupa slíka vöru. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

„Bara innantóm orð“

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is VAXANDI óþreyju gætir innan stéttarfélaga vegna kjaramála og mikilla verðhækkana að undanförnu. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

„Ég er hugrakkur maður“

„Ég er tiltölulega hugrakkur maður. Það þarf kjark til að vera óperusöngvari í þrjátíu ár,“ segir Kristján Jóhannsson óperusöngvari. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 611 orð | 3 myndir

„Mikið vill meira“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÉG er alveg í skýjunum eftir sumarið,“ segir Jón Þór Júlíusson, leigutaki Grímsár og Tunguár í Borgarfirði, en veiði lauk á svæðinu í vikunni og þar var metveiði, eins og svo víða á Vesturlandi. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

„Virðingarleysi fyrir málaflokknum“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Ég er að reyna að halda þessari deild saman,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra [RLS]. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð

Brotist inn í bústaði

LÖGREGLUNNI á Selfossi var í gærkvöldi tilkynnt um þrjú innbrot í sumarbústaði. Sumarbústaðirnir eru í Reykjaskógi, Grímsnesi og skammt norðan við Laugarvatn. Að sögn lögreglunnar var litlu stolið í hverju innbroti og lítið skemmt. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Einstaklingshyggjumaðurinn Snorri sem vildi lága skatta

Eftir Birnu G. Konráðsdóttur Reykholt | Pólitískar hugmyndir Snorra Sturlusonar byggðust meðal annars á einstaklingshyggju, lægri sköttum og minna konungsvaldi. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ekki áhugi fyrir Íslandi

Efir Björgvin Guðmundsson og Þorbjörn Þórðarson BANDARÍSKI seðlabankinn taldi ekki tilefni til að gera sambærilegan samning um gjaldeyrisskipti við íslenska seðlabankann og hann gerði við seðlabanka Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar, að sögn Ingimundar... Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ekki leið til að lægja öldur

KRISTINN H. Gunnarsson, alþingismaður og þingflokksformaður Frjálslynda flokksins, telur sjálfsagt að flokksmenn ræði saman og reyni að útkljá deiluefni sín. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð

Ekki þarf leyfi fyrir hraðamyndavélum

UPPSETNING hraðamyndavéla við stofnbrautir á vegum Vegagerðarinnar er ekki byggingarleyfisskyld samkvæmt skipulags- og byggingarlögum. Meira
27. september 2008 | Innlent - greinar | 2100 orð | 2 myndir

Er bara eins og ég er

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Mér líður mjög vel og tilveran er góð. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Feykir.is stofnaður

NÝR fréttavefur hóf göngu sína í gær, feykir.is, og er stofnaður af eigendum samnefnds héraðsfréttablaðs á Norðurlandi vestra, Feyki, sem komið hefur út í nærri þrjá áratugi. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fjallvákur heimsótti Siglufjörð

FJALLVÁKUR sást í Siglufirði í gær. Þetta var í 19. sinn sem vitað er til að fugl af þessari tegund hafi sést hér á landi. Fjallvákurinn hélt sig við Selgil og þar í kring. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 545 orð | 4 myndir

Fleiri óveðurstjón

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur Elva@mbl.is TJÓN af völdum óveðurs hjá Sjóvá hafa í ár verið töluvert umfram meðaltal síðasta áratugar. Þá hefur tjónatíðnin vaxið umtalsvert á skömmum tíma. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fræðslukvöld um trúartákn

Á fimmtudaginn nk. hefst þriðja fræðslukvöld haustsins á vegum fullorðinsfræðslu Hafnarfjarðarkirkju í umsjá sr. Þórhalls Heimissonar. Að þessu sinni verður skoðaður hinn heillandi heimur kristinnar táknafræði og talnaspeki sem fáir vita af. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Fundur Frjálslyndra

ÓLAFUR Ísleifsson hagfræðingur og lektor við HR verður gestur á súpufundi Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum í dag kl. 12 til 14 í félagsheimili flokksins að Skúlatúni 4, 2. hæð. Allir eru... Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Gagnrýnir áhugaleysi á efnahagsbrotamálum

„Þetta er bara áhuga- og virðingarleysi fyrir málaflokknum,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, um fyrirhugaðar breytingar á deildinni. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Gamli Staðarskálaandinn fylgir yfir í nýtt hús

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hrútafjörður | Mikið var að gera í Staðarskála fyrsta daginn í nýja söluskálanum. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Haustrall Hafró hafið

HIÐ árlega haustrall Hafrannsóknarstofnunar, þegar stofnmælingar á botnfiski fara fram, hófst í gær en þá lagði rannsóknaskipið Árni Friðriksson úr Reykjavíkurhöfn. Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson tekur einnig þátt í rallinu frá og með 1. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Herðubreið verðlögð í evrum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „MEÐ þessu móti þurfum við ekki að búa við þetta ófremdarástand sem krónan skapar okkur,“ segir Karl Th. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hindrar göngu um vinsælt útivistarsvæði

ÍBÚAR í Grafarvogi, þá sérstaklega í Hamrahverfi, eru ósáttir við að malbiksafgöngum hefur verið sturtað á göngustíg sem liggur meðfram Hamrinum í fjörunni í Grafarvoginum. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hótel á Hljómalindarreit

Skipulagsráð er með til meðferðar breytingar á deiliskipulagi á svokölluðum Hljómalindarreit, sem afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg, Hverfisgötu og Smiðjustíg. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Íslenskt grænmeti hreint

EKKERT sýni af íslensku grænmeti og ávöxtum innihélt varnarefnaleifar yfir hámarksgildum og einungis 3,3% sýna af erlendu grænmeti og ávöxtum, samkvæmt skýrslu Matvælastofnunar. Meira
27. september 2008 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Keppinautur Eiffelturnsins

ÞESSI mynd, sem er að vísu aðeins tölvugerð, var birt opinberlega í fyrradag en hún sýnir risavaxna, þríhyrnda byggingu, sem á að rísa í París. Í henni eiga að vera skrifstofur og verslanir á ótal hæðum en alls verður húsið 211 metra hátt. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 638 orð | 3 myndir

Keppnin breytti lífinu

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Kynna sér þróun ESB í Brussel

FORYSTA Samtaka atvinnulífsins heimsækir Evrópusambandið í Brussel í byrjun næstu viku. Samtökin munu hitta og ræða við valda aðila innan og utan ESB og eiga viðræður við háttsetta menn á vettvangi sambandsins, m.a. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Kynntu fisk sem Bretar máttu ekki veiða

Eftir Sigrúnu Birnu Birnisdóttur sibb@mbl.is Til stendur að gera heimildarmynd um það er íslensk stjórnvöld, nokkur fyrirtæki og athafnamenn gerðu tilraun til að opna og reka veitingastað í London árið 1965. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Látlaus rigning í sólarhring án uppstyttu

HÖFUÐBORGARBÚAR hafa ekki farið varhluta af vætutíðinni sem ríkt hefur að undanförnu. Fyrr í vikunni rigndi þannig látlaust án uppstyttu í rúman sólarhring, sem telst til tíðinda ef marka má skrif Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings á veðurbloggi... Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Lýst eftir vitnum

Á mánudag sl. um kl. 12.30 varð umferðaróhapp á Vesturlandsvegi (Ártúnsbrekku) í Reykjavík. Lenti þar fólksbíll að af Opel Corsa Swing gerð, gul að lit, utan vegar með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Maríugerði í Landakoti

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is AUGLÝST hefur verið tillaga að breyttu deiliskipulagi á Landakotstúni. Kaþólska kirkjan hyggst reisa opinn bænastað eða Maríugerði á milli kirkjunnar og Landakotsskóla. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Málþing um mátt tengslanna

Í tilefni af 20 ára afmæli fjölskylduráðgjafar HAK efnir Heilsugæslustöðin á Akureyri til málþings föstudaginn 3. október, en hún er ætluð fagfólki og stjórnendum á heilbrigðis- og félagssviði. Meira
27. september 2008 | Erlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

McCain farinn að örvænta?

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is SÚ ákvörðun John McCains, forsetaframbjóðanda repúblikana, að gera hlé á kosningabaráttu sinni vegna ástandsins í bandarískum efnahagsmálum og hugsanlegra björgunaraðgerða stjórnvalda er mjög umdeild. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Minni vímuefnaneysla

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is „ÞAÐ SEM vekur undrun er þessi mikla aukning í ölvunardrykkju frá vori 10. bekkjar fram á fyrstu mánuði fyrsta árs í framhaldsskólum. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 407 orð | 3 myndir

Misheppnuð markaðsvæðing?

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FRÁ því að ný lög um raforkumarkaðinn tóku gildi hafa fáir notendur nýtt sér heimild til að skipta um sölufyrirtæki. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Myndlist frá paradísareyjum Karíbahafsins

MYNDLISTA- og menningarsýning í anda Karíbahafsins stendur nú yfir á hótelinu Park Inn í Reykjavík. Á sýningunni má njóta hitabeltisstemningar í formi myndlistar, tónlistar og skartgripa frá Bandarísku Jómfrúaeyjum, við Púertó Ríkó í Karíbahafinu. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Nýtt danskt varðskip verður til sýnis í Reykjavíkurhöfn

DANSKA varðskipið Knud Rasmussen kom til Reykjavíkur í gær. Skipið er nýjasta skip danska flotans og er sérstaklega ætlað til siglinga á hafísslóðum. Varðskipið verður opið almenningi í dag, laugardag, milli kl. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ómetanleg reynsla

„SVONA eftir á að hyggja, eftir að hafa lokið námi, finnst mér að besta menntun sem þú getir gefið nokkru barni sé að geta hugsað sjálfstætt,“ segir Atli Þór Fanndal sem mun á morgun afhenda sigurverðlaun Nýsköpunarkeppni grunnskóla, en... Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Prestvígsla í Boðunarkirkjunni

Í dag, laugardag, mun Ragnheiður Laufdal verða vígð til embættis safnaðarprests Boðunarkirkjunnar. Ragnheiður stundaði guðfræðinám til M.A. in Pastoral Ministry við Andrews University í Michigan í Bandaríkjunum. Vígsla og hátíð hefst kl. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ráðherra braut ekki jafnréttislög

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefur fyrir hönd ríkisins verið sýknaður af Héraðsdómi Reykjavíkur af skaðabótakröfu umsækjanda um embætti rektors Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ríkisrekið veitingahús

ÍSLENSK stjórnvöld, ásamt nokkrum fyrirtækjum og athafnamönnum, ráku veitingahús í London á sjöunda áratugnum í því skyni að auka sölu á íslenskum matvælum í Bretlandi. Iceland Food Center nefndist veitingahúsið og var ætlað sem almenn landkynning. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðar með sama sniði og á síðasta ári

RJÚPNAVEIÐAR verða með sama fyrirkomulagi í haust og í fyrrahaust, samkvæmt ákvörðun Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra. Veiðitímabilið verður frá 1. til 30. nóvember. Leyft verður að veiða á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og... Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Sá mikilvægasti

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur í dag mikilvægasta leik í sögu landsliðsins þegar það etur kappi við Frakka í hreinum úrslitaleik um laust sæti í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Styttan af Gísla flutt nær ÍSÍ

ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að styttan af Gísla Halldórssyni, arkitekt og fyrrum borgarfulltrúa og forseta ÍSÍ, verði flutt nær höfuðstöðvum ÍSÍ við Engjaveg 2. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

SÞ eru ekki fullkomnar en ómissandi

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur í New York bab@mbl.is FRAMFARIR í tækni, þar á meðal tækni til samskipta, ásamt skilvirkari stjórnunarháttum, eru atriði sem Sameinuðu þjóðirnar geta nýtt sér svo þær séu betur búnar undir verkefni 21. aldarinnar. Meira
27. september 2008 | Erlendar fréttir | 74 orð

Sælgætið líka óætt

MELAMÍN, efnið, sem fundist hefur í kínverskum mjólkurafurðum og valdið sjúkleika þúsunda barna, hefur nú einnig fundist í kínversku sælgæti. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 305 orð

Tapaði fyrir ríkinu

ÍSLENSKA ríkið og Landsvirkjun hafa með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur verið sýknuð af kröfu landeiganda við Þjórsá. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Teigsskógi borgið um sinn

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fellt úr gildi úrskurð Jónínu Bjartmarz, þáverandi umhverfisráðherra, frá því í janúar 2007 þar sem fallist var á svonefnda leið B í öðrum áfanga Vestfjarðavegar frá Bjarkarlundi til Eyrar í Reykhólahreppi. Meira
27. september 2008 | Erlendar fréttir | 86 orð

Tekur Clinton við?

ORÐRÓMUR er á kreiki á bandarískum bloggsíðum um að Barack Obama hyggist fá varaforsetaefni sitt, Joe Biden, til að draga sig í hlé af heilsufarsástæðum. Muni Hillary Clinton þá taka við. Sagt er frá þessu í breska götublaðinu Daily Mail . Meira
27. september 2008 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Topp tíu í tungumálunum

EVRÓPSKI tungumáladagurinn var í gær, 26. september, en hann hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2001, sem var evrópskt tungumálaár. Er það tilgangur hans að fanga fjölbreytileika tungumála í álfunni og hvetja til málanáms. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Trilla sökk í Reykjavík

KAFARAR frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins komu böndum á trilluna Faxa RE 147 þar sem hún hékk í landfestunum við smábátabryggjuna víð Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn í gær. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 559 orð | 4 myndir

Upphitað torg og sjö hæða hótel

Eftir Ágúst I. Jónsson aij@mbl.is SKIPULAGSRÁÐ er með til meðferðar breytingar á deiliskipulagi á svokölluðum Hljómalindarreit, sem afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg, Hverfisgötu og Smiðjustíg. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Veikt gengi fremur ógn en tækifæri

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is OF veik staða krónunnar var áhyggjuefni á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva í gær en í fyrra var málunum þveröfugt háttað. Einar K. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Velferðarnefndin vill setja á stofn norræna barnavog

VELFERÐARNEFND Norðurlandaráðs leggur til að Norræn barnavog eða samræmingarstofnun sem fjalli um málefni barna og unglinga, sem sætt hafa ofbeldi, verði sett á laggirnar, svo og barnahús í öllum norrænu ríkjunum og á sjálfstjórnarsvæðunum. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vilja fleiri konur á lista

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands stóð fyrir málþingi í fyrradag þar sem rætt var um ábyrgð stjórnmálaflokka um uppröðun framboðslista með tilliti til jafnréttis. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Vinni saman að lausn vandans

„ÞETTA yrði samvinnuvettvangur til þess gerður að samræma orðræðu og aðgerðir og skapa ábyrgð,“ segir Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins um tillögu til þingsályktunar um stofnun efnahagsráðs Íslands. Meira
27. september 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vísindi færð nær almenningi

JAFNT hug- sem raunvísindi voru kynnt á Vísindavöku í gær. Markmið vökunnar er að færa vísindin nær almenningi og kynna fólkið á bak við vísindin með skemmtilegum og fræðandi viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Meira
27. september 2008 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Vopnaflutningaskipi rænt

SJÓRÆNINGJAR hafa á sínu valdi flutningaskip, Faina, við strönd Sómalíu en skipið var á leið til Kenía með vopnafarm, þ. á m. 33 stóra skriðdreka af gerðinni T-72 en þeir eru smíðaðir í Rússlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2008 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Ekki rétta niðurstaðan

Athyglisverð frétt birtist í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. Þar var sagt frá því að undanfarið hefði kærunefnd jafnréttismála í vaxandi mæli komizt að þeirri niðurstöðu að jafnréttislög hefðu ekki verið brotin í málum, sem nefndin fær til umfjöllunar. Meira
27. september 2008 | Leiðarar | 267 orð

Óboðlegur seinagangur

Við ákvörðun refsingar var m.a. litið til þess hversu mikill dráttur varð á málinu,“ segir í frétt í Morgunblaðinu í gær um dóm Hæstaréttar í nauðgunarmáli. Meira
27. september 2008 | Leiðarar | 367 orð

Stöðugleiki í röðum embættismanna

Ákvörðun Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra að auglýsa embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur kveikt umræður um framkvæmd þeirrar lagareglu að forstöðumenn ríkisstofnana skuli almennt skipaðir til fimm ára í senn. Meira

Menning

27. september 2008 | Kvikmyndir | 143 orð | 1 mynd

Á ferð og flugi

Leikstjóri: Alexander Mindadze. Aðalleikarar: Vitaly Kiahcenko, Maksim Bitjukov, Aleksandr Robak. 83 mín. Rússland 2007. Meira
27. september 2008 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Bandaríska drauminn má finna í sjónvarpinu

* DV sagði frá því í gær að íslenska hljómsveitin Seabear hefði selt eitt laga sinna í bandaríska sjónvarpsþáttinn Gossip Girl sem um þessar mundir er einn vinsælasti þátturinn vestanhafs. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Barokksveit og söngur í Hömrum

HINIR árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða haldnir í Hömrum á Ísafirði á morgun, sunnudag, kl. 15. Meira
27. september 2008 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

„Afsakið hlé“?

* Sú stefna Listasafns Íslands að tvinna sýningar öðrum menningarviðburðum hefur vakið eftirtekt. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 150 orð | 3 myndir

„Hættan“ liðin hjá

UM 40.000 aðdáendur breska popparans Sir Paul McCartney mættu á fyrstu tónleika fyrrum Bítilsins í Ísrael sem fram fóru í Tel Aviv í fyrrakvöld. Meira
27. september 2008 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd

Dansinn dunar

Leikstjóri: Arnar Jónasson. Fram koma: Sigurbjörn Þorgrímsson, Urður Hákonardóttir, Marlon Pollock, Tanya Pollock, og fl. Ísland. 55 mín. 2008. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Dansvöðvar herpast fyrir norðan

NORÐLENSKIR dansfíklar eiga, svei mér þá, góðan vetur í vændum. Viðburðafyrirtækið Jón Jónsson ehf. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 293 orð

Faðir & betrungur ehf.

Sönglög eftir Inga T. Lárusson. Ein– og tvísöngur: Bergþór Pálsson og Bragi Bergþórsson. Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó. Sunnudaginn 21. september kl. 16. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Fékk annað tækifæri

ÉG er svo hamingjusamur yfir því að vera hér, og í þessum nýja og fína sal,“ segir píanóleikarinn Martin Berkofsky. Þeir Einar Jóhannesson klarinettuleikari halda tónleika í Salnum í dag klukkan 17. Meira
27. september 2008 | Fjölmiðlar | 267 orð | 1 mynd

Gegn neyslusamfélaginu

„Belgísk fjölskylda seldi bílana sína tvo og hefur aldrei verið hamingjusamari,“ sagði í inngangi fréttar í Ríkissjónvarpinu á dögunum. Ég tók þessari frétt af nokkurri tortryggni. Meira
27. september 2008 | Myndlist | 256 orð | 1 mynd

Harðfiskur og kynlíf

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
27. september 2008 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Hirst kaupir portrett af Paris

PORTRETTMYND af Paris Hilton sem búin er til úr úrklippum úr klámblöðum verður bráðlega til sýnis í Lazarides-galleríinu í London á sýningu sem ber nafnið The Outsiders. Meira
27. september 2008 | Kvikmyndir | 205 orð

Kraftlítið miskunnarleysi

Leikstjóri: Elemér Ragályi. Leikarar: Gábor Nagypal, Imre Csujá, György Gazsó. Ungverjaland. 70 mín. 2006. Meira
27. september 2008 | Hönnun | 79 orð | 1 mynd

Lakkrís og ljósmyndun

TVÍBURASYSTURNAR Gunnhildur og Brynhildur Þórðardætur opna sýninguna Prjónaheimur Lúka í Þjóðminjasafni Íslands kl. 14 í dag. Systurnar skipa listadúóið Lúka Art & Design sem var stofnað haustið 2004. Meira
27. september 2008 | Menningarlíf | 570 orð | 2 myndir

Landslag nútímamannsins

Hver er ímynd Reykjavíkurborgar? Og hvernig á að sýna fólki þessa hálfsundurlausu borg? Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari tekst það verk á hendur í nýrri og myndarlegri bók. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 492 orð

Ópera a la John Cage

Cavalleria Rusticana eftir Mascagni og Pagliacci eftir Leoncavallo. Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Búningar: Helga Björnsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Meira
27. september 2008 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Picasso á uppboði

MÁLVERKIÐ Arlequin eftir spænska listamanninn Pablo Picasso verður boðið upp í New York í nóvember. Meira
27. september 2008 | Kvikmyndir | 182 orð | 1 mynd

Piltur og stúlka

Heimildarmynd. Leikstjóri: Gwen Haworth. Aðalviðmælendur: Colleen Haworth, Gwen Haworth, Kim Haworth. 70 mín. Kanada 2007. Meira
27. september 2008 | Bókmenntir | 190 orð | 1 mynd

Ritstjóri stórskálda

ROBERT Giroux, sem líklegast er einn frægasti ritstjóri fagurbókmennta í Bandaríkjunum, er látinn, 94 ára að aldri. Meira
27. september 2008 | Kvikmyndir | 199 orð | 1 mynd

Skemmtileg sérviska Maddins

Leikstjóri: Guy Maddin. Leikarar: Darcy Fehr, Ann Savage. Kanada. 80 mín. 2007. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Sönglúðrar lýðveldisins í Kristalnum

TÓNLEIKARÖÐIN Kristallinn hefst í bókasal Þjóðmenningarhússins kl. 17 í dag, en yfirskriftin er „bandarískt brass“. Þá koma fram hljóðfæraleikararnir Eiríkur Örn Pálsson á trompet, Einar St. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd

Taka upp í gamalli kirkju

„ÞEGAR við erum í Reykjavík þurfum við alltaf að vera að gera allt annað. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 557 orð | 1 mynd

Tónlistin er eins og ástin

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „BÍDDU, ég verð að ná mér í kaffi í bollann áður en við spjöllum, er það ekki í lagi?“ spyr Gerrit Schuil píanóleikari. Tilefni spjallsins er tónleikaröð í Kirkjuhvoli í Garðabæ sem hefst á morgun kl. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 303 orð

Tvær sónötur

Atli Heimir Sveinsson: Flautusónata; Fiðlusónata (frumfl.). Áshildur Haraldsdóttir flauta og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó; Una Sveinbjarnardóttir fiðla og Wolfgang Kühnl píanó. Mánudaginn 22. september kl. 20. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 204 orð

Töfrakenndur söngur

Inessa Galante söng tónlist eftir Rakmanínoff, Tsjajkovskí, Catalani, Verdi og fleiri. Jónas Ingimundarson lék með á píanó. Laugardaginn 20. september. Meira
27. september 2008 | Myndlist | 279 orð | 1 mynd

Töfrandi heimur

Til 11. janúar. Opið alla daga frá kl. 10–17 og til kl. 22 á fim. Aðgangur ókeypis. Meira
27. september 2008 | Bókmenntir | 321 orð | 1 mynd

Utan við sjálfan sig

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „AUÐVITAÐ verður þetta ekki fyrirlestur fræðilegs eðlis, enda eru margir hæfari en ég til að fara í bókmenntafræðilegar kenningar og pælingar um verk Halldórs. Meira
27. september 2008 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Verðbólgudraugur kveðinn niður?

AÐDÁENDUR útvarpsþáttarins Orð skulu standa geta tekið gleði sína á ný því fyrsti þáttur vetrarins er á dagskrá Rásar 1 kl. 16.10 í dag. Sem fyrr er Karl Th. Meira
27. september 2008 | Tónlist | 482 orð | 1 mynd

Þægilegt alþýðupopp

SÝNIR er hin áheyrilegasta ábreiðuskífa með úrvali laga Bergþóru Árnadóttur í útsetningum Eyjólfs Kristjánssonar. Flytjendur laganna eru margar helstu kanónur íslenskrar dægurtónlistar og heildarsvipur plötunnar er til fyrirmyndar. Meira

Umræðan

27. september 2008 | Aðsent efni | 1038 orð | 1 mynd

Áfangar í evruumræðunni

Eftir Björgvin G. Sigurðsson: "Valkostirnir eru aðeins tveir, annaðhvort höldum við fast og óhikað við markaða peningastefnu og íslensku krónuna eða setjum stefnuna með afgerandi hætti á aðild að ESB og í kjölfarið EMU." Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Búum betur að langveikum

Margrét Sigurðardóttir lýsir eftir stefnu í búsetuúrræðum fyrir fatlaða: "Fólk sem er með alvarlega langvinna sjúkdóma, þarf hjúkrun og umönnun og er undir ellilífeyrisaldri, vill gleymast þegar umræða er um búsetumál." Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri á hálum ís

Arna Harðardóttir er ósátt með framkomu bæjarstjórans í Kópavogi: "Svart verður hvítt, austur verður vestur og venjulegir íbúar breytast í svarna pólitíska fjendur." Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra vantreyst

Atli Gíslason skrifar um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og störf lögreglunnar: "Vel að merkja, ofbeldi gagnvart lögreglumönnum hefur aukist umtalsvert og það stafar ekki síst af því hversu fáliðaðir þeir eru við almenna löggæslu." Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Er tími þinn ekki liðinn Jóhanna?

Þórir Karl Jónasson skrifar um kjör aldraðra og öryrkja: "Margir hjartasjúklingar fá ekki lyf sín niðurgreidd eins og var og hefur lyfjakostnaðurinn hækkað gífurlega, samhliða öðrum skerðingum." Meira
27. september 2008 | Blogg | 124 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónas Kristjánsson | 26. sept. Þörf á þjóðlegri...

Guðmundur Jónas Kristjánsson | 26. sept. Þörf á þjóðlegri stjórnlyndisstefnu? Meira
27. september 2008 | Blogg | 146 orð | 1 mynd

Guðrún Þóra Hjaltadóttir | 26. sept. Mun offita sliga heilbrigðiskerfið...

Guðrún Þóra Hjaltadóttir | 26. sept. Mun offita sliga heilbrigðiskerfið? Ef fram fer sem horfir mun ofþyngd þjóðarinnar sliga íslenskt heilbrigðiskerfi eftir nokkur ár. Í dag er talið að fimmti hver Íslendingur sé of þungur og það er í öllum... Meira
27. september 2008 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Khrústsjov okkar tíma

Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlát yfir storð, þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð. Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Krónutemjarinn

Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um efnahagshorfurnar: "Svo virðist sem krónutemjaranum í Seðlabankanum hafi tekist betur upp við að temja flokksforystu Sjálfstæðisflokksins en íslensku krónuna." Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Launagrautur og króna

Geir R. Andersen skrifar um efnahagsmál: "Fyrirsjáanlegar eru miklar róstur á vinnumarkaðinum, vegna misræmis milli ofurlauna annars vegar og alltof lágra lágmarks- og meðallauna hins vegar." Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 445 orð | 3 myndir

Munu lyf lækka 1. október?

Andrés Magnússon skrifar um loforð ráðherra um lækkun lyfjaverðs: "Það er mikilvægt að æðstu ráðamenn þjóðarinnar skapi ekki óraunhæfar væntingar hjá almenningi með yfirlýsingum sínum." Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Orkuveita Reykjavíkur er uppspretta lífsgæða

Guðlaugur G. Sverrisson fjallar um málefni OR: "Þessi samþykkt sýnir þá sátt sem stjórn er að ná um störf sín. Ákveðið var að breyta REI í fjárfestingarsjóð með aðkomu fagfjárfesta ásamt almenningi" Meira
27. september 2008 | Blogg | 119 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 26. september Halda límingarnar? Það er títt að tekið...

Ómar Ragnarsson | 26. september Halda límingarnar? Það er títt að tekið sé svo til orða í seinni tíð að þessir eða hinir séu að fara á límingunum út af einhverju þegar örvænting eða ótti ná yfirhöndinni. Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 175 orð

Ráðherra gegn lyfjamúrum ESB

ÉG HEYRÐI heilbrigðisráðherra, Guðlaug Þór Þórðarson, gagnrýna Evrópusambandið á fundi í Valhöll nýlega fyrir stefnuna í lyfjamálum. Meira
27. september 2008 | Blogg | 107 orð | 1 mynd

Stefán Gíslason | 26. september Fróðleiksferðamennska? Á dögunum fékk ég...

Stefán Gíslason | 26. september Fróðleiksferðamennska? Á dögunum fékk ég athyglisverðan tölvupóst frá ungri konu í Svíþjóð, þar sem hún var að leita eftir góðum ráðum við allsérstæðu vandamáli sem plagar sænsk sveitarfélög og opinberar stofnanir. Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 204 orð

Stimamýkt í Staksteinum

Fyrir nokkrum dögum setti ég þessi orð á vefsíðu mína bjorn.is: „Þegar ég skrifaði Staksteina, var lögð rík áhersla á, að höfundar væru vel að sér um það, sem birst hefði í Morgunblaðinu. Skyldi sú regla ekki lengur við lýði? Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

SÞ setja Taívan enn stólinn fyrir dyrnar

Vanessa Shih skrifar um aðildarumsóknir Taívans að SÞ: "Í 16. sinn hafa SÞ, Evrópa og Kína skellt skollaeyrum við ósk Taívanbúa um aukna alþjóðlega viðurkenningu og reisn." Meira
27. september 2008 | Aðsent efni | 343 orð

Útgáfa ríkisbréfa hefur verið aukin til muna umfram áætlanir

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Seðlabanka Íslands við grein Jóns Steinssonar í Morgunblaðinu: „Í grein í Morgunblaðinu föstudaginn 26. september segir Jón Steinsson lektor Seðlabankann sofa á verðinum. Meira
27. september 2008 | Velvakandi | 158 orð | 2 myndir

Velvakandi

Þekkir einhver myndina? ÉG hef mynd undir höndum frá fyrri tíð og langaði að athuga hvort einhver þekki staðhætti, það er að segja verkstæðið. Ég reikna ekki með að menn þekkist því langt er um liðið, en hugsanlega er þetta verkstæðið hjá Kr. Meira

Minningargreinar

27. september 2008 | Minningargreinar | 2343 orð | 1 mynd

Arnþrúður Gunnlaugsdóttir

Arnþrúður Gunnlaugsdóttir fæddist á Eiði á Langanesi 3. maí 1921. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum að kvöldi þriðjudags 16. september 2008. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2008 | Minningargreinar | 2838 orð | 1 mynd

Bergþóra Þorbergsdóttir

Bergþóra Þorbergsdóttir fæddist á Jaðri í Gerðahreppi í Gullbringusýslu 1. maí 1925. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbergur Guðmundsson útgerðarmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2008 | Minningargreinar | 2985 orð | 1 mynd

Guðrún Þóra Guðmundsdóttir

Guðrún Þóra Guðmundsdóttir fæddist í Hæringsstaðahjáleigu í Stokkseyrarhreppi 17. september 1930. Hún lést á Fossheimum, hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi, hinn 20. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2008 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Hólmfríður Kristjana Grímsdóttir

Hólmfríður Kristjana Grímsdóttir fæddist á Húsavík 24. júlí 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 1. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Húsavíkurkirkju 13. september. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2008 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist á Skáldstöðum í Reykhólasveit 10. nóvember 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 14. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Helgason bóndi á Skáldstöðum, f. 9. nóv. 1880, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2008 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Níels Krüger

Níels Krüger fæddist á Skálum á Langanesi 26. júní 1926. Hann lést 10. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 22. september. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2008 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Stefánsdóttir

Sigríður Helga Stefánsdóttir fæddist á Sjöundastöðum í Flókadal í Skagafirði 25. ágúst 1917. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 10. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 24. september. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2008 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Eyjólfsdóttir

Sigríður Ingibjörg Eyjólfsdóttir fæddist á Bjargi í Borgarfirði eystra hinn 30. júlí 1921. Hún lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 17. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bakkagerðiskirkju 25. september. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2008 | Minningargreinar | 2248 orð | 1 mynd

Sigrún Ólafsdóttir

Sigrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 13. desember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 25. september. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2008 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Einarsson

Sigurbjörn Einarsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi 30. júní 1911. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 6. september. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2008 | Minningargreinar | 206 orð | 1 mynd

Sigurður Þorkelsson

Sigurður Þorkelsson fæddist í Sandprýði á Stokkseyri 23. júní 1922. Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 25. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Boð frá Bandaríkjunum

KARSTEN Biltoft, deildarstjóri í danska seðlabankanum, segir bandaríska seðlabankann hafa átt frumkvæði að gjaldeyrisskiptasamningnum við bankann og að hann viti ekki betur en að sömu sögu sé að segja um hinar þjóðirnar sem eigi aðild að honum. Meira
27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Kæra sölu stofnfjárbréfa í SPRON

STJÓRN og forstjóri SPRON hafa verið kærð fyrir fjársvik og brot á lögum um meðferð innherjaupplýsinga að því er fram kom í 24 stundum í gær. Kærendur eru Árni Gunnarsson, Guðrún Árnadóttir og Vilhjálmur Bjarnason fyrir hönd Samtaka fjárfesta . Meira
27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Lækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,81% í viðskiptum gærdagsins og stendur vísitalan nú í 4.277,29 stigum. Gengi bréfa Straums hækkaði um 0,54% og Icelandair um 0,50%. Meira
27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Markaðsmisnotkun rannsökuð

SÆNSKA fjármálaeftirlitið, FI, rannsakar nú grunsemdir um að erlendir vogunarsjóðir eigi þátt í gengishruni og vandræðum Swedbank. Meira
27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Norski olíusjóðurinn tapar enn á WaMu

NORSKI olíusjóðurinn gæti tapað allt að 136 milljörðum króna á gjaldþroti Washington Mutual bankans. Sjóðurinn hefur þegar tapað háum fjárhæðum á hruni fjármálastofnanna vestanhafs, meðal annars vegna gjaldþrots Lehman fjárfestingarbankans. Meira
27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlit gefur grænt ljós

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 189 orð

SmartLynx nýtt heiti á dótturfélagi Icelandair

SmartLynx er nýtt nafn Latcharter, dótturfélags Icelandair Group í Lettlandi. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, og Garðar Forberg, forstjóri SmartLynx, kynntu nýtt nafn á 15 ára starfsafmæli félagsins í fyrradag. Meira
27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Stærsta gjaldþrot sögunnar

BANDARÍSK yfirvöld tóku yfir hinn gríðarstóra sparisjóð Washington Mutual og hefur bankastarfsemi sjóðsins verið seld JPMorgan Chase fyrir 1,9 milljarða dala, andvirði um 185 milljarða króna. Meira
27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Takmörkuð úrræði til að lána gjaldeyri

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl. Meira
27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Tuttugu manns sagt upp hjá Vodafone

TUTTUGU starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá fjarskiptafyrirtækinu Vodafone. Að sögn Hrannars Péturssonar, upplýsingafulltrúa fyrirtækisins, taka uppsagnirnar til allra deilda fyrirtækisins. Meira
27. september 2008 | Viðskiptafréttir | 591 orð | 1 mynd

Uppreisn repúblikana setur strik í reikninginn

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is LEIÐTOGAR demókrata í bandaríska þinginu segjast sannfærðir um að samkomulag muni nást um björgunaráætlun fyrir fjármálakerfi landsins. Meira

Daglegt líf

27. september 2008 | Daglegt líf | 512 orð | 2 myndir

Djúpivogur

Ferðaþjónusta í Djúpavogshreppi er í stöðugri sókn og er greinilegt að ferðamenn kjósa í auknum mæli að nýta þá vaxandi fjölbreytni í þjónustu sem byggð hefur verið upp í sveitarfélaginu á síðustu árum. Meira
27. september 2008 | Daglegt líf | 202 orð | 11 myndir

Efnismikil sumartíska

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Efnismiklir og víðir síðkjólar sáust víða á sýningarpöllum fatahönnuðanna sem sýndu vor- og sumarlínu sína fyrir árið 2009 í Mílanó í vikunni. Meira
27. september 2008 | Daglegt líf | 744 orð | 2 myndir

Gerist hjá fólki á besta aldri

Haraldur Finnsson var í blóma lífsins þegar hann fékk hjartaáfall og þurfti að taka lífsstíl sinn til endurskoðunar. Nú, tíu árum síðar, hefur hann aldrei verið hressari. Meira
27. september 2008 | Daglegt líf | 566 orð | 4 myndir

Hönnun innan um viðskiptabækur

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Íslensk hönnun, fótbolti og viðskipti... hvernig fer þetta þrennt saman? Meira
27. september 2008 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Matreiðslubók Ríkharðs II. á netið

Freisti það manns að gæða sér á veitingum í ætt við þær sem tíðkuðust hjá ensku konungshirðinni á 14. öld þá verður aðstoðina fljótt að finna á netinu. Meistarakokkar og annað mataráhugafólk getur því farið að láta sig hlakka til. Meira
27. september 2008 | Daglegt líf | 619 orð | 2 myndir

Púli bókari tvítugur

Hann er sjúkur í pappír og tölvur og veit fátt skemmtilegra en að fylgjast með eiganda sínum við tölvuskjáinn. Það vekur hins vegar ekki sömu ánægju þegar ferðatöskurnar eru dregnar fram. Meira
27. september 2008 | Daglegt líf | 186 orð

Vindhanar og þjóðarhylli

Vel kveðin limra er ísmeygileg og ekki öll þar sem hún er séð. Kristján Karlsson orti: „Ég er þakklátur,“ sagði þigginn sem þarmeð lagðist á hrygginn af þrennskonar rökum, fyrst þjóðernissökum svo þýlyndi og loks var hann hygginn. Meira

Fastir þættir

27. september 2008 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ára

Jón E. Árnason, Hjallabraut 2, Hafnarfirði, verður sextugur mánudaginn 29. september. Í tilefni dagsins býður afmælisbarnið vinum, vandamönnum og velunnurum að þiggja léttar veitingar að heimili sínu á afmælisdaginn frá kl.... Meira
27. september 2008 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Blæs í lúðra og syngur tenór

„ÉG hef nánast alltaf haldið upp á afmælið með svipuðum hætti enda er mikið afmælisfólk í fjölskyldunni,“ segir Helgi Pálsson rafiðnfræðingur sem fagnar 45 ára afmæli sínu í dag. Meira
27. september 2008 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hamman í klípu. Norður &spade;K52 &heart;107 ⋄ÁKDG64 &klubs;73 Vestur Austur &spade;Á9 &spade;G108643 &heart;KD62 &heart;954 ⋄75 ⋄1083 &klubs;KD654 &klubs;2 Suður &spade;D7 &heart;ÁG83 ⋄92 &klubs;ÁG1098 Suður spilar 3G. Meira
27. september 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Erna Sól Sigmarsdóttir, Sigurbjörg María Kristjánsdóttir og Hrafnhildur Jónsdóttir héldu þrisvar sinnum tombólu í sumar, í Spönginni í Grafarvogi. Þær söfnuðu 7.728 kr. sem þær gáfu Barnaspítala... Meira
27. september 2008 | Í dag | 1973 orð | 1 mynd

(Matt. 9.)

Orð dagsins: Jesús læknar hinn lama. Meira
27. september 2008 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh. 13, 35. Meira
27. september 2008 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. O–O–O Bd7 9. f3 Be7 10. g4 h6 11. Be3 b5 12. h4 Hc8 13. Bd3 Re5 14. g5 Rxd3+ 15. Dxd3 Rh5 16. Hdg1 g6 17. f4 b4 18. Rce2 e5 19. Rf3 Bb5 20. Dd2 Bc6 21. Dxb4 a5 22. Meira
27. september 2008 | Fastir þættir | 661 orð | 2 myndir

Stúlkurnar stóðu sig vel á Evrópumótinu

14.-25. september 2008. Meira
27. september 2008 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverjiskrifar

Veit hann Jón Helgi af þessu? Á þetta virkilega að ganga svona viku eftir viku – mánuð eftir mánuð? Kannski ég tali við verslunarstjórann í þetta sinn. Meira
27. september 2008 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. september 1922 Íslensk mynt fór í dreifingu í Reykjavík. Upphaflega voru slegnir 10 aurar og 25 aurar en krónan var slegin 1925. 27. Meira

Íþróttir

27. september 2008 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Arnar Darri gæti þreytt frumraun

HINN sautján ára gamli markvörður Arnar Darri Pétursson verður á varamannabekk Lyn sem sækir Íslendingaliðið Brann heim til Bergen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Aukadagur góður

DÓRA María Lárusdóttir er engu minna bjartsýn fyrir leikinn gegn Frökkum en stallsystur hennar í landsliðinu og segir hún þann aukadag sem kvennalandsliðið fékk nú í Frakklandi fyrir leikinn mjög mikilvægan. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

„Vonast til að geta komið þeim á óvart“

FULLYRÐA má að níu af hverjum tíu þjálfurum myndu að öllum líkindum pakka vel í vörn í hreinum úrslitaleik um hvort lið færi á Evrópumótið í knattspyrnu ef jafntefli væri það sem til þyrfti. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

Brunar löggubíllinn í Keflavík eða fer hann í Árbæinn?

LAUST fyrir klukkan 18 í dag kemur í ljós hvort það verður Guðmundur Steinarsson eða Davíð Þór Viðarsson sem hefur Íslandsmeistarabikarinn á loft en lokaumferð Landsbankadeildarinnar verður leikin í dag þar sem Keflavík og FH berjast um... Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Byrjunarliðið sem mætir Frökkum

HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir er klár í slaginn gegn Frökkum í dag og er í byrjunarliðinu en Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gærkvöld byrjunarliðið sem etur kappi við Frakka í hreinum úrslitaleik um laust sæti í úrslitakeppni EM. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Einfaldasta leið á EM

„VIÐ erum eins tilbúnar og hægt er fyrir þennan leik,“ sagði Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, varnarjaxlinn úr KR, við Morgunblaðið í Frakklandi í gær. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Ég er dolfallinn yfir kvennalandsliðinu

TVENNT stendur upp úr eftir dvöl undanfarna daga kringum íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. A) Ég er dolfallinn yfir kvennalandsliðinu og B) ég er dolfallinn yfir kvennalandsliðinu. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Fanndís tryggði íslenskan sigur

KVENNALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu skipað leikmönnum 19 ára og yngri tryggði sér í gær sæti í milliriðli Evrópumóts landsliða þegar liðið sigraði Grikki, 2:1, í öðrum leik sínum í undankeppninni sem háður var í Nasaret í Ísrael. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Fleiri verðskulda tækifæri

MARGT athyglisvert kemur í fram í viðtali við Róbert Sighvatsson, þjálfara Víkings, hér fyrir ofan. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 276 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pétur Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Pétur verður því Loga Ólafssyni innan handar en hann mun jafnframt stýra 2. flokki félagsins og stýra akademíu félagsins. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 313 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fyrsta mótið í SPRON-mótaröð Badmintonsambands Íslands, TBR-opið, fer fram í húsum TBR í Reykjavík í dag og á morgun. Flestir bestu badmintonmenn Íslands mæta til leiks í karlaflokki, m.a. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 114 orð

Góður sigur ÍR á Selfossi

TVEIR leikir fóru fram í 1. deild karla í handknattleik í gær. Afturelding bar sigurorð af Fjölnismönnum í Grafarvogi, 29:23, og ÍR-ingar gerðu góða ferð á Selfoss þar sem þeir lögðu heimamenn, 35:30. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Guðmundur framlengdi

GUÐMUNDUR Steinarsson og Magnús Sverrir Þorsteinsson, sóknarmennirnir knáu í liði Keflavíkur, skrifuðu í gærkvöld undir nýja þriggja ára samninga við Suðurnesjaliðið sem í dag getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 35 ár. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 93 orð

Hola í höggi

TINNA Jóhannsdóttir úr Golfklúbbnum Keili gerði sér lítið fyrir og náði draumahöggi allra kylfinga á háskólamóti sem fram fór í Oregon-ríki í Bandaríkjunum síðastliðinn þriðjudag. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 288 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U17 karla Leikið á KR-velli: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U17 karla Leikið á KR-velli: Ísland – Úkraína 1:2 Sigurbergur Elísson 15. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 120 orð

Svipuð úrslit hjá Íslandi og Frakklandi

EINS og sjá má hér til vinstri hafa lið Frakklands og Íslands verið mjög samstiga í undanriðli Evrópukeppninnar. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 621 orð | 1 mynd

Vekja þarf fleiri lið

„VIÐ erum með tólf til fjórtán leikmenn hjá Víkingi á sama tíma og lið í deildinni eru með allt að 30 leikmenn innan sinna raða. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Verður settur frakki á Margréti Láru?

VERA kann að franska landsliðið hafi vanmetið hið íslenska í fyrri leik liðanna fyrir rúmu ári þegar 1:0 sigur Íslands á Laugardalsvelli varð niðurstaðan. Meira
27. september 2008 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Við getum ekki annað en blómstrað í svona umhverfi

„ÉG er búin að vera svo lengi að orðið að mér finnst athyglisverðast hve mjög munar á liðinu nú og þegar ég var að byrja fyrir fleiri árum en ég kæri mig um að segja frá. Meira

Barnablað

27. september 2008 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Af hverju er mest?

Skoðaðu skóladótið hennar Stínu fínu vel. Hún á stólabækur, blýanta, reglustikur, strokleður, litakassa og yddara en af hvaða hlutum skyldi vera... Meira
27. september 2008 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Ástríkur og Steinríkur

Helgi Þorleifur, 6 ára, teiknaði þessa flottu mynd af teiknimyndahetjunum Ástríki og... Meira
27. september 2008 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Bleikur afmælisbangsi

Stígheiður Sól, 7 ára, teiknaði þessa sætu mynd af afmælisbangsanum Alberti. Hann er fimm ára í dag og er... Meira
27. september 2008 | Barnablað | 1 orð | 2 myndir

Hvor hundurinn nær beininu?

27. september 2008 | Barnablað | 59 orð | 5 myndir

Klókur ertu, Einar Áskell

Þessa dagana gefst yngstu kynslóðinni tækifæri að sjá brúðuleiksýningu um hinn uppátækjasama snáða Einar Áskel. Meira
27. september 2008 | Barnablað | 60 orð

Krakkaljóð

Haust Haust er hér, haust er þar, haustið það er alls staðar. Laufin hér, laufin þar, laufin falla alls staðar. Rigning hér, rok þar, Rigning og rok er alls staðar. Haust á Norðurlandi, haust á Austurlandi, rigning á Suðurlandi, rok á Vesturlandi . Meira
27. september 2008 | Barnablað | 4 orð

Lausn

Lestarþraut: 6-8-2, 5-7-3,... Meira
27. september 2008 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Lest í pörtum

Skoðaðu myndina vel og reyndu að átta þig á því í hvaða röð myndirnar eiga að vera svo hún sýni lest. Ef þú lendir í vandræðum geturðu klippt myndina út og reynt að púsla henni saman. Lausnin er... Meira
27. september 2008 | Barnablað | 352 orð | 5 myndir

Létta leiðin er rétta leiðin

Í vikunni hafa iðjuþjálfar sótt flesta grunnskóla heim í tilefni af Skólatöskudögum. Nemendur hafa þá verið fræddir um rétta notkun á skólatöskum og líkamsbeitingu. Meira
27. september 2008 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Patti póstkassi

Sælir krakkar Mig langaði til að minna ykkur á að þið getið alltaf sent mér bréf. Mér þykir afskaplega gaman að fá teikningar, uppskriftir, brandara, sögur og ljóð. Kær kveðja, Patti Póstkassi Morgunblaðið – Börn Hádegismóum 2 110 Reykjavík E.s. Meira
27. september 2008 | Barnablað | 37 orð

Pennavinir

Hæ, ég heiti Anika Ýr Magnúsdóttir og mig vantar pennavini. Ég er 10 ára og áhugamál mín eru ballett, tölvuleikir og skautar. Ég safna límmiðum og frímerkjum. Meira
27. september 2008 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Regnbogans litadýrð

Margrét Helga, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynsturmynd sem skartar öllum litum... Meira
27. september 2008 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Skólatöskuþjófurinn

Skólatöskuþjófurinn ógurlegi er aldeilis búinn að hrella krakkana í 4. bekk í Álfaskóla. Á aðeins þremur dögum er hann búinn að nappa 10 skólatöskum frá þeim. Meira
27. september 2008 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Sólin og ég

Auður, 5 ára, teiknaði þessa sætu sjálfsmynd. Eins og flestir Íslendingar naut Auður þess að leika sér í sólinni í... Meira
27. september 2008 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Taskan má ekki vera meira en 10%

Þau Ólöf Helga Sigurðardóttir og Kristófer Örn Gröndal eru bæði í 2. bekk í Engjaskóla. Þau sögðu okkur frá skólatöskufyrirlestri sem iðjuþjálfar héldu fyrir bekkinn þeirra. Meira
27. september 2008 | Barnablað | 144 orð | 8 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku ætlum við að sjá hvort þið þekkið íslenskt afreksfólk í íþróttum á myndum. Lausnina skrifið þið á blað og sendið fyrir 4. október næstkomandi. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira

Lesbók

27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 686 orð

Að saurga helgidóminn

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Þeir sem lesa sér til ánægju komast ekki hjá því að þekkja einkennin sem fylgja því að lesa leiðinlega bók en þau eru meðal annars einbeitingarskortur, syfja og vottur af depurð. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1418 orð | 1 mynd

Andi eða vandi gamla miðbæjarins í Reykjavík

Hjörleifur Stefánsson arkitekt hefur skrifað bók sem heitir Andi Reykjavíkur þar sem hann skoðar hvað hefur farið miður í þróun borgarinnar og hvers vegna við höfum ekki borið gæfu til að umgangast miðbæinn sem skyldi. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1536 orð | 1 mynd

„Hvað er svona merkilegt við þennan Megas?“

Fyrir tveimur vikum voru nokkrar klassískar íslenskar bækur settar undir mæliker Lesbókar og því velt upp hvort þær stæðu undir nafni. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2191 orð | 1 mynd

Býð ekki upp á sannleika

Jón Hallur Stefánsson rithöfundur vakti athygli fyrir fyrstu glæpasögu sína, Krosstré . Nú sendir hann frá sér sögu um brennuvarg sem gengur laus á Seyðisfirði. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 440 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Komin er út hjá bókaútgáfunni Bjarti bókin Leitin að uppruna lífs eftir Guðmund Eggertsson. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 880 orð | 1 mynd

Eilíf augnablik Jans Troells

Einn af risum norrænnar kvikmyndagerðar er orðinn 77 ára en ekki af baki dottinn og nýbúinn að frumsýna eitt sitt besta verk á ferlinum. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2175 orð | 6 myndir

Hákarl eða gullkálfur?

Uppboð á listaverkum Damiens Hirsts hjá Sothebys-uppboðshúsinu í London var í fréttum nýverið þar sem verk hans seldust fyrir ofurupphæðir. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1480 orð | 1 mynd

Heggur sá er hlífa skyldi?

Eftir Guðna Elísson gudnieli@mbl. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 168 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Í vikunni fékk ég sendan glænýjan disk með sinfóníum Beethovens nr. 2 og 7 í flutningi Minnesota-hljómsveitarinnar undir stjórn Osmos Vänskäs. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 445 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson Muniði eftir sumrinu '94? O.J. Simpson flýr lögguna, Baggio klikkaði á víti í úrslitaleik HM og menn voru ennþá að nota segulbandsspólur við öll tækifæri. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 72 orð

Leiðrétting

Inn í „Athugasemd“ frá mér sem birtist á baksíðu Lesbókar 20. sept. sl. hefur slæðst villa sem ég vil gjarnan leiðrétta. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 259 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég hef verið að grauta í hinu og þessu, meðal annars verið að lesa skáldsögu portúgalska höfundarins Antonio Lobo Antunes, sem nefnist í glænýrri enskri þýðingu What to do when everything's on fire? Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 332 orð | 2 myndir

Pétur í hnotskurn

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Af jarðarinnar hálfu/byrja allir dagar fallega“. Þetta eru fyrstu tvær línurnar í Spunkunýjum degi , fyrstu ljóðabók Péturs Gunnarssonar rithöfundar. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 709 orð

Pólitískur stormbeljandi

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Haustið er tíminn. Forsetakosningar í Bandaríkjunum eru í uppsiglingu og fjölmiðlalandslagið um allan heim tekur mið af því. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 548 orð | 1 mynd

RÚV

Eftir Eystein Björnsson eystb@ismennt.is ! Í mínum huga er Ríkisútvarpið langmikilvægasta menningarstofnun þjóðarinnar. Í fyrsta lagi vegna þess að það nær eyrum allra landsmanna. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2346 orð | 2 myndir

Rykkorn í óendanlegum geimi

Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfundur hefði orðið níræður í ár hefði hann lifað. Af því tilefni rifjum við upp verk þessa vanmetna höfundar sem eiga enn erindi við lesendur. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 917 orð | 1 mynd

Talað um breytingar

Í næsta mánuði fer bókamessan í Frankfurt am Main fram. Þar verða, líkt og undanfarin þrjú ár, þýsku bókmenntaverðlaunin í flokki fagurbókmennta afhent. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 601 orð | 1 mynd

Tekinn í þrass

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Þungarokkarar þessa heims vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið sumarið 1983. Það var engu líkara en þeir hefðu orðið undir steypusílói. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 418 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Jólin eru eins og við öllum vitum ekki bara tími stillu og helgi heldur eitt besta tækifæri ársins til að raka inn fé. Að gefa út jólaplötu er t.a.m. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 756 orð | 1 mynd

Úr eyðimörkinni

Hin mikilhæfa sveit Mercury Rev, sem „sló í gegn“ með plötu sinni Deserter's Songs fyrir réttum tíu árum, snýr aftur eftir helgi með heilar tvær plötur í farteskinu. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1570 orð | 2 myndir

Þarna koma fílarnir

Greinarhöfundur er efins um viðhorf Gunnars Stefánssonar útvarpsmanns til þess uppátækis tveggja rithöfunda að tjá sig í skjóli nafnleyndar um tvö af höfuðskáldum Íslands, Halldór Laxness og Þórberg Þórðarson. Meira
27. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð

Æskustöðvar

Lít ég fjörð lygnan Lofn snertir strengi Eyddi hér í æsku unaðsdögum gleðja því lund gígjugrip er gömul óma Mun hér nú manngi manél við búa aulhríð ei lengur angrar sinni aldnir hér úðra ei þó framar angur sæki Kveð ég stað kæran kyrjála þenki er... Meira

Annað

27. september 2008 | 24 stundir | 255 orð | 3 myndir

1) Hvaða íslenska leikkona hefur fengið hlutverk morðóðs draugs í...

1) Hvaða íslenska leikkona hefur fengið hlutverk morðóðs draugs í breskri hrollvekju? 2) Hver gleymdi því að hafa átt fund með Ólafi Ragnari Grímssyni í Alaska í fyrra? 3) Hvað heitir 11. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

20 manns sagt upp

Vodafone tilkynnti í gær uppsagnir 20 starfsmanna sinna. Starfsmennirnir munu láta strax af störfum en fá greiddan uppsagnarfrest. Um 380 manns munu starfa hjá fyrirtækinu eftir uppsagnirnar. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 191 orð | 2 myndir

Af hverju er Hómer hauslaus?

Stöð 2 hefur þann ágæta sið að sýna Simpsons-þætti beint á eftir fréttum nær alla daga vikunnar. Á mínu heimili hefur skapast hefð fyrir því að ég og fjögurra ára gamall sonur minn horfum saman á þættina áður en sá litli fer í háttinn. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 593 orð | 1 mynd

Auðlindasjóður og sala virkjana

Í vikunni setti ég fram margvíslegar hugmyndir um það sem gera má til að styrkja efnahagslífið en það er mjög í deiglunni nú. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 2105 orð | 4 myndir

Áfall en ekki dauðadómur

Brjóstakrabbamein var Rán Tryggvadóttur og Steinunni Maríu Halldórsdóttur mikil reynsla. Þær segja veikindin hafa kennt sér að lifa í núinu og að hið veraldlega sé afgangsstærð í sjúkdómsbaráttu. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Ásdís Rán skrifaði á blogg sitt í gær að henni hefði verið ráðlagt að...

Ásdís Rán skrifaði á blogg sitt í gær að henni hefði verið ráðlagt að tjá sig ekki of mikið um spítaladvöl sína í Búlgaríu þar sem fjölmiðlar þar fylgist með hverju orði sem hún skrifar. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 55 orð

„Ég sef alla jafna í svona 4-6 tíma á nóttu. Furða mig svo á hvað...

„Ég sef alla jafna í svona 4-6 tíma á nóttu. Furða mig svo á hvað ég er stundum máttlaus í ræktinni. Stundum gleymi ég að borða. Það var gerð könnun á manninum... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Lausn [Sarah] Palin á vandanum fyrir botni Miðjarðarhafs...

„Lausn [Sarah] Palin á vandanum fyrir botni Miðjarðarhafs: „Ef Ísrael ræðst á Íran þá efast ég ekki um rétt þeirra. Ein sýn og allt svart eða hvítt. Vondur eða góður – einfalt bara einfalt. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 332 orð | 1 mynd

„Reyni að hugsa sem minnst um þetta“

„Ég þori ekki að kíkja á lánið og reyni að hugsa sem minnst um þetta.“ Þetta segir Jón Björgvin Vernharðsson, vélaverktaki á Austurlandi, um lánin á tækjunum sínum. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Það meikar einfaldlega engan sens fyrir mér að setja jafn...

„Það meikar einfaldlega engan sens fyrir mér að setja jafn mikilvægan hlut og alkóhólismann, sem gengið hefur svo nærri heilsu minni að ég þakka fyrir að vera ofanjarðar, í hendurnar á óskilgreindu afli sem mögulega er ekki einu sinni að hlusta sé... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Ber af í hópi manna

„Ég og Stefán Hallur kynntumst vel í Menntaskólanum við Hamrahlíð þar sem við sátum saman í stjórn leikfélagsins,“ segir Björn Thors leikari. „Þá strax kynntist ég því hversu orkumikill maður hann er. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Bindindi og trúarbrögð

Hebbi er edrú, hann hætti í búddismanum og sneri sér til Krists. Edrúmennska margra byggir á trúarbrögðum, allt gott um það að segja. Hver velur sína leið. Til hamingju með það Hebbi. Jenný Anna Baldursdóttir á blog. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 1190 orð | 1 mynd

Bólan sprungin – óveðursský í augsýn

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Bóndadóttir með blæju

Hráefni: *400 g rúgbrauð *75 g sykur *75 g smjör *60 g súkkulaði *250-500 g rjómi *60 g berjamauk Aðferð: Hörðustu börðin eru skorin af brauðinu og það rifið sundur með járni eða mulið milli handanna þannig að það verði að fínni mylsnu. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 350 orð

Bragðmiklar og nærandi

*100 g magurt nautahakk *1 bolli fínt, saxað napa-kál *3 shiitake-sveppir, stilkarnir fjarlægðir og hattarnir skornir í þunnar sneiðar *½ búnt nira (kínverskur graslaukur), fínt saxað eða ½ bolli af fínt söxuðum graslauk *2 blaðlaukar, endar skornir af... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Brúðusýningin varð að bók

Það kannast flestir við söguna af Pétri og úlfinum en hún er iðulega sögð með aðstoð tónlistar. Þá hefur hver persóna sitt hljóðfæri, t.d. er fuglinn leikinn með flautu, kötturinn með klarínett, afinn með fagotti og Pétur með strengjahljóðfærum. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 15 orð

Burn After Reading fær þrjár og hálfa

Ný mynd Coen-bræðra þykir vel heppnuð og fær þrjár og hálfa stjörnu frá gagnrýnanda... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 746 orð | 3 myndir

Burt, burt!

Alveg má ljúga ýmsu að mér þegar hagfræði er annars vegar, en eitt er ég þó fullviss um: Að Jón Steinsson veit sínu viti. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Búin á því

Amy Winehouse mætti með 12 ára guðdóttur sína í veislu er Bretaprins heldur árlega í sumarlok. Þar tók hún lagið með litlu stúlkunni og áhorfendum blöskraði hversu dópuð söngkonan virtist... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Dýri Jónsson

Dýri Jónsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra leikhópsins Vesturports af Rakel Garðarsdóttur. Hann tekur við góðu búi og segir hér hvað er næst á döfinni hjá Vesturporti og hvað hann horfir og hlustar á í miðjum önnunum. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Efnahagsráð

Ég legg til að þessum hópi verði falið að samræma leiðir út úr efnahagsvandanum og leggja grunn að styrku íslensku efnahagslífi til frambúðar sem hefur að leiðarljósi að styrkja útflutning og framleiðslu atvinnulífsins og þjóðarsparnað. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 335 orð | 1 mynd

Eftirlýstur vegna hótana um hryðjuverk

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Eggin fryst

Konur í Bretlandi geta nú látið frysta egg sín án endurgjalds samþykki þær að gefa helminginn til para sem ekki geta eignast börn. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Einsog strumpur meðal stjarna

Lilja Nótt Þórarinsdóttir leikur eitt aðalhlutverkið í íslensku kvikmyndinni Reykjavík-Rotterdam sem frumsýnd verður í næstu viku, en það er hennar stærsta hlutverk á hvíta tjaldinu hingað til. Íslenskur raunveruleiki? Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Ekki dauðadómur

Rán Tryggvadóttir og Steinunn María Halldórsdóttir greindust báðar með illkynja æxli í brjósti. Þær segja að veikindin hafi kennt þeim margt, t.d. hversu verðmæt heilsan sé og að veraldlegir hlutir skipti í raun engu máli. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 234 orð | 1 mynd

Ekki elda svangur

Ég reyni yfirleitt að elda áður en ég verð svangur. Ef ég byrja ekki að elda fyrr en hungrið herðir að þá tek ég heimskulegar og örvæntingarfullar ákvarðanir og enda yfirleitt á að hita pylsur í örbylgjuofni og borða þær með gvakamóle og íssósu. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 201 orð | 2 myndir

Enn ein snilldin frá Coen-bræðrum

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is Það fylgir því ákveðin tilhlökkun að fara á mynd eftir þá Coen-bræður, enda eru flestar þeirra snilldarverk. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 1638 orð | 2 myndir

Farsæl flökkukona

Hvernig fer saman borðbúnaðarblæti og meint vanhæfni í matargerð? Hvað eiga japanskar konur og íslenskir karlmenn sameiginlegt? Og hvers vegna ræðst Þjóðskrá á víðförlar, giftar konur fremur en bankastjóra? Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 26 orð

Fasteignabólan sprungin

Blikur eru á lofti á fasteignamarkaði hér á landi. Vandamál í fjármálakerfinu í Bandaríkjunum, sem tengjast útlánum til fasteignakaupa, hafa víðtæk áhrif hér sem annars... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 565 orð | 1 mynd

Fékk búðina afhenta á átján ára afmælinu

ftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@24stundir.is Rokkabillíföt, kvöldkjólar og hárskraut eru meðal þeirra hluta sem fást í versluninni Glamúr á Laugavegi 41 sem selur bæði notuð kvenföt og ný en öll í gömlum stíl. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Fékk ekki að vera með

Bandaríski seðlabankinn gerði á dögunum tvíhliða gjaldmiðlaskiptasamninga við Ástralíu og þrjá seðlabanka Norðurlanda. Seðlabanki Íslands fékk ekki að vera með í... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Fjármálastjóri endurgreiðir fé

Fyrrverandi fjármálastjóri Garðabæjar hefur endurgreitt þá fjárhæð sem hann varð uppvís að að hafa dregið að sér í byrjun ágúst. Um leið og upp komst að hann hefði dregið sér 9,2 milljónir króna lét hann af störfum. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Fljúgandi fýlar

Fýllinn er svolítið sérstakur fugl og það er ekki einungis vegna þess að nafn hans hljómar nákvæmlega eins og nafn á stærsta landdýri heims. Hann er mjög líkur öðrum fugli, mávinum, en samt eru þessar tvær tegundir ekki einu sinni af sama ættbálki... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Flökt á gengi krónunnar

Mikið flökt var á gengi krónunnar í gær. Lækkaði gengi hennar um 0,83%. Gengisvísitalan stóð í 178,40 stigum við upphaf viðskipta en endaði í 179,90 stigum. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Forsjá beggja best

Dögg Pálsdóttir, hæstaréttarlögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði fram frumvarp á Alþingi í fyrra. Frumvarpið á að styrkja rétt barna til að njóta beggja foreldra sinna. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 197 orð | 1 mynd

Gaman að fá hausttískuna

Haustið hefur ekki slæm áhrif á mig. Ég er akkúrat hin týpan. Mér finnst haustið æðislegt. Það er í fyrsta lagi tískan sem veldur því að mér finnst haustið svona góður tími. Þá kemur ullin og treflarnir og allir fara að klæða sig vel. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 93 orð

Gangsett í Ölfusi

Icelandic Water Holdings ehf., sem er í eigu kaupsýslumannsins Jóns Ólafssonar, sonar hans Kristjáns og bandaríska fyrirtækisins Anheuser-Busch, gangsetti í gær nýja verksmiðju í landi Hlíðarenda í Ölfusi. Verksmiðjan er um 6. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 563 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisskortur blasir við

Seðlabankinn situr undir viðstöðulausri gagnrýni. Bankinn er sakaður um að fara út fyrir valdsvið sitt og detta í pólitík. Peningamálastefna hans er dæmd dauð og ómerk. Upplýsingagjöf og rökstuðningur fyrir ákvörðunum Seðlabanka fær falleinkunn. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 193 orð | 8 myndir

Gott á Airwaves

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Crystal Castles Kanadísk teknópoppsveit sem er í uppáhaldi hjá breska blaðinu NME. Ekki ósvipað Ladytron, bara með betri sviðsframkomu. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 13 orð

Guðrún Þ. Níelsdóttir, Stapasíðu 16, 603 Akureyri. Sigríður Bragadóttir...

Guðrún Þ. Níelsdóttir, Stapasíðu 16, 603 Akureyri. Sigríður Bragadóttir, Ólafsgeisla 4, 113... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Hauslausir kakkalakkar

– Kakkalakkar geta lifað dögum saman án höfuðs en á endanum deyja þeir úr hungri eða þurrki. – Fingurneglur vaxa um það bil fjórum sinnum hraðar en táneglur. – Höfrungar sofa með annað augað opið. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Haustlitirnir æðislegir

Þegar Alma Guðmundsdóttir söngkona var yngri fannst henni haustið leiðinlegur tími. „Nú finnst mér æðislegt þegar haustlitirnir koma. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 329 orð | 2 myndir

Hátíðarréttir frá nýliðinni öld

Boðið verður upp á hátíðarrétti liðinnar aldar á sérstökum hátíðarkvöldverði í Iðnó. Veislan er haldin í tengslum við ráðstefnu um matarmenningu aldarinnar í Reykjavík og sýningu um sama efni. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 18 orð

Hefner vill fá Söru Palin í Playboy

Hugh Hefner finnst eitthvað ótrúlega heillandi við að sjá kynæsandi konur með gleraugu. Hann vill þau samt... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Hefner vill Palin í Playboy

Hugh Hefner er á höttunum eftir varaforsetaefni repúblikana og vonast til að sannfæra hana um að sitja fyrir nakin á síðum blaðsins Playboy. „Hún yrði frábær forsíðustúlka,“ segir Hefner. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Heilbrigt hjarta „Í fyrra mætti á annað hundrað manns í hlaupið og...

Heilbrigt hjarta „Í fyrra mætti á annað hundrað manns í hlaupið og við vonumst til að enn fleiri mæti í ár,“ segir Bylgja Valtýsdóttir , upplýsingafulltrúi Hjartaverndar, en á morgun verður Hjartadagshlaup á Hálsatorgi í Kópavogi í tilefni... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 112 orð

Hvað er til ráða?

lom@24stundir.is Sérfræðingar á mörkuðum eru sammála um að leysa verði gjaldeyrisvanda þjóðarinnar en mikil þurrð er á mörkuðum. Það meðal annars veldur því að krónan stendur veikt. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 64 orð | 3 myndir

Hvað ætlar þú að gera í kvöld?

„Ég ætla að slaka á, hafa það kósý og horfa á vel valda bíómynd með kærastanum mínum.“ „Ég ætla að hafa það rólegt. Fyrsta helgin í langan tíma sem ekkert er á planinu.“ „Ég ætla að líta út í kvöld með vinkonu minni. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 96 orð

Hvers vegna hækka lánin?

Í 24 stundum á fimmtudag var sagt frá manni sem hafði á tveimur og hálfu ári borgað á fjórðu milljón króna af húsnæðisláni sem hann tók. Á sama tíma hafði höfuðstóll lánsins hækkað um tæpar fimm milljónir vegna verðbólgu. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 154 orð | 3 myndir

Hvers vegna lenda kettir alltaf á löppunum?

Kettir lenda ekki alltaf á löppunum þegar þeir falla úr einhverri hæð, en þeir eru samt afar færir í því að snúa sér í loftinu og lenda á fjórum fótum. Ef ketti er sleppt úr einhverri hæð skynjar hann um leið stöðu sína í rúmi. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Iceland Airwaves

Við förum yfir dagskrá erlendra listamanna á tíundu Iceland Airwaves-hátíðinni, sem hefst eftir þrjár vikur, og bendum á nokkra... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Í röð eftir fé

Eigendur sparifjár í Bank of East Asia í Hong Kong trúa ekki fullyrðingum yfirvalda og sérfræðinga um að bankinn sé ekki í hættu. Undanfarna daga hafa hundruð sparifjáreigenda beðið í röð fyrir utan bankann til þess að taka út peningana sína. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Jafnréttislög ekki brotin

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Einar K. Guðfinnsson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, fyrir hönd íslenska ríkisins, af því að hafa brotið jafnréttislög við ráðningu rektors Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Lagnir endurnýjaðar

Stefnt er að því hjá RARIK að allt dreifikerfi þess verði þriggja fasa á næstu fimmtán til tuttugu árum. Nú um stundir á RARIK um 3000 kílómetra af þriggja fasa rafmagnslínum í jörð og um 5000 kílómetra í loftlínum. Af þeim eru 3600 kílómetrar einfasa. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 497 orð | 1 mynd

Leiðréttum skekkjuna í eitt skipti fyrir öll

Vandamálið í tekjuskiptingu á milli ríkis og sveitarfélaga blasir við öllum þeim sem á annað borð vilja sjá. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Lettar giftast aðkomufólki

Dómsmálayfirvöld á Írlandi telja sig hafa afhjúpað þúsundir plathjónabanda í landinu. Hafa yfirvöld á Írlandi varað yfirvöld í Lettlandi við og greint frá fjölda hjónabanda Letta og fólks frá suðausturhluta Asíu. Í þriðjungi hjónabandanna 4. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 15 orð

Lilja Nótt í Reykjavík - Rotterdam

Leikkonan Lilja Nótt fer með stærsta kvikmyndahlutverk sitt hingað til í myndinni Reykjavík -... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 75 orð | 5 myndir

Lítil hætta á átökum

„Pakistanar þurfa á Bandaríkjunum að halda af efnahagsástæðum og Bandaríkin þurfa á Pakistan að halda til þess að heyja baráttu sína gegn hryðjuverkamönnum í Afganistan,“ sagði stjórnmálaskýrandinn Hasan Askari Rizvi við... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Ljót matarboð

Matarboð eru ekki sterkasta hlið Þóru Sigurðardóttur. „Matarboðin eru alltaf falleg og fullkomin í huganum en þrátt fyrir allt hef ég haldið ljótustu matarboð sem um getur. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Lærði eiginlega aldrei að labba

Stefán Örn Stefánsson, faðir Stefáns Halls, segir að sonur sinn hafi í rauninni aldrei lært að labba. „Hann byrjaði bara strax á því að hlaupa. Og þannig hefur hann eiginlega alltaf verið. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Martröð í Köben

Var í Kaupmannahöfn í nokkra daga í vikunni. Verðlagið þar er orðið ævintýralegt. Kippa af bjór í matvöruverslunum er jafn dýr og sums staðar dýrari en kippa af bjór í Ríkinu hér heima. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Mennska tónlistafræðiritið Kristinn Gunnar Blöndal , eða KGB eins og...

Mennska tónlistafræðiritið Kristinn Gunnar Blöndal , eða KGB eins og hann er kallaður, hefur loksins klárað fyrstu sólóplötu sína. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Mikil spenna

Rakel Hönnudóttir og Sara Gunnarsdóttir eru yngstar í kvennalandsliðinu og þær viðurkenna að spennan sé mikil fyrir leikinn við... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Munúðarfullur Mai Tai

*2 cl Countreau eða Triple sec *2 cl ljóst romm *2 cl dökkt romm *1 cl Amaretto *2 cl sítrónusafi *skvetta Grenadine Allt hrist saman og hellt í glas á fæti með klaka. Mai Tai-kokteill er oftast skreyttur með appelsínu- eða sítrónusneiðum. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Myndi breyta genginu

Í yfirheyrslunni viðurkennir Stefán Hallur Stefánsson að ef hann byggi yfir ofurmannlegum hæfileikum þá myndi hann breyta gengi íslensku... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Nakin við bar

Það var ró og friður á barnum Cabin Tavern í bænum Dehli rétt utan við Illinois í Bandaríkjunum þegar lögreglumenn í eftirlitsferð komu þar við. Augu flestra gestanna beindust að barnum þar sem gengilbeinan hafði nóg að gera. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Náðist að bjarga sökkvandi trillu

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað niður að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun vegna trillu sem maraði í hálfu kafi. Slökkviliðið hífði hana upp og dældi úr henni sjó en mikill viðbúnaður var vegna hættu á olíuleka úr bátnum. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Nánd við Rússa vegur þungt

Meirihluti þátttakenda í könnun NBC og Wall Street Journal í Bandaríkjunum í þessari viku er þeirrar skoðunar að Sarah Palin hafi hvorki næga reynslu né þekkingu til þess að geta orðið forseti. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Olíusjóðurinn tapar enn

Gjaldþrot Washington Mutual-bankans er enn eitt áfallið fyrir norska olíusjóðinn sem hefur tapað miklu á bankakreppunni vestanhafs. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Ólafur Arnalds frumsýnir nýtt myndband á nýjum og uppfærðum vef...

Ólafur Arnalds frumsýnir nýtt myndband á nýjum og uppfærðum vef Monitor.is. Það var gert við lagið 3055 af þýsku fyrirtæki er nefnist ZOO. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 484 orð | 2 myndir

Raunhæf loforð bætt þjónusta

Það var nöturlegt að lesa skrif bæjarfulltrúa, Rósu Guðbjartsdóttur, í 24 stundum á fimmtudag. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Retro á Kaffibarnum „Við verðum niðri og trommusettið verður þar...

Retro á Kaffibarnum „Við verðum niðri og trommusettið verður þar sem plötusnúðurinn er vanalega. Ætli við neyðumst ekki til að vera klesst upp við veggina,“ segir Unnsteinn Stefánsson úr Retro Stefson sem spilar á Kaffibarnum annað kvöld. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 372 orð

Ríkið hjólar loks í olíufélögin þrjú

Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að fá dómkvadda sérfræðinga til að meta tjón ríkisins af samráði olíufélaganna Skeljungs, Olís og forvera N1; Essó. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðin óbreytt í ár

Rjúpnaveiðar verða með sama hætti í ár eins og í fyrra. Þetta er ákvörðun Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra. Veiðar verða leyfðar frá fimmtudegi til og með sunnudegi allan nóvembermánuð. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Rækjukokteill

Einn vinsælasti forréttur áttunda áratugarins. Hráefni: *400 g fallegar íslenskar rækjur *1 st. lambhagasalat *1 st. tómatur *1 st. sítróna *steinselja Sósa (hráefni): *100 g majónes *50 g tómatsósa *2 msk. sinnep *1 msk. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 79 orð

Samþykkir kaupin á SPRON

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Kaupþings og SPRON, sem og kaup Kaupþings á meirihluta stofnfjár í Sparisjóði Mýrasýslu. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 275 orð | 1 mynd

Saumar með dætrunum

Haustið leggst alltaf vel í mig vegna þess að ég er haustbarn. Ég á nefnilega afmæli í september og það hefur eflaust haft sín áhrif. Það er líka svo gott að anda að sér svona kaldara og tærara lofti. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Seðlabanki Íslands fékk ekki að vera með

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@24stundir.is Bandaríski seðlabankinn gerði á dögunum tvíhliða gjaldmiðlaskiptasamninga við seðlabanka Ástralíu og þrjá norræna seðlabanka að fjárhæð 5 milljarðar Bandaríkjadala við tvo bankanna og 10 milljarðar við tvo. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 383 orð | 1 mynd

Segir borgarstjóra skorta yfirsýn

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Það er merkilegt ef önnur höndin veit ekki hvað hin er að gera innan meirihlutans,“ segir Dagur B. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 397 orð | 1 mynd

Seig niður úr þyrlu

Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir hóf nýlega störf sem upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Eins og sjá má á dagbókinni hennar í gær er starfið nokkuð viðburðaríkt. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Sérfræðingar meta tjón íslenska ríkisins

Fjármálaráðuneytið fyrir hönd íslenska ríkisins hefur ákveðið að dómkvaddir sérfræðingar skuli fengnir til þess að meta tjón íslenska ríkisins vegna samráðs Skeljungs, Olís og Kers, áður Olíufélagsins hf. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 395 orð | 2 myndir

Skaut á skip Gorbatsjovs

Stefán Hallur Stefánsson hefur verið áberandi í íslensku leikhúslífi síðustu misseri en hann er einmitt annar leikstjóri og einn leikenda í Macbeth sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæðinu um næstu helgi. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 155 orð | 1 mynd

Skuldin hækkar hraðar en eignin

„Í sjálfu sér kljúfum við þetta alveg en við gætum notað þessa peninga í annað,“ segir kona sem tók 21 milljónar lán ásamt eiginmanni sínum árið 2005. Það stendur nú í 28 milljónum. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Snýr neikvæðu yfir í jákvætt

Ég hef alltaf verið hrifin af haustinu. Það róar mig eftir eirðarleysi í sól og birtu sumarsins. Þegar ég var krakki fannst mér oft erfitt á sumrin að vera innandyra og lesa þegar veðrið var bjart og fallegt úti. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 30 orð

Stela börnum í Asíu og selja

Undanfarin ár hefur Nirmala Thapa barist fyrir því að fá þrjú börn sín heim til Nepals. Þau voru ættleidd til Spánar ólöglega. Börn eru seld frá Asíu-ríkjum í stórum... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 992 orð | 3 myndir

Stela börnum og selja

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Undanfarin fjögur ár hefur Nirmala Thapa barist fyrir því að fá þrjú barna sinna heim frá Spáni þangað sem þau voru ættleidd ólöglega frá Nepal. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 3 myndir

Strandferð í gær – stórleikur í Frakklandi í dag

Kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur í dag sinn mikilvægasta leik í sögunni þegar það mætir Frökkum í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppni Evrópumótsins. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 91 orð

STUTT Banna sælgæti Sala á vinsælasta sælgætinu í Kína, White Rabbit...

STUTT Banna sælgæti Sala á vinsælasta sælgætinu í Kína, White Rabbit, hefur verið stöðvuð þar sem í ljós kom að það innihélt efnið melamín. Tugir þúsunda barna hafa veikst eftir að hafa neytt mjólkurvara með efninu. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 106 orð

Stutt Búðahnupl Tvær konur voru staðnar að hnupli í matvöruverslunum. Sú...

Stutt Búðahnupl Tvær konur voru staðnar að hnupli í matvöruverslunum. Sú eldri, sem er á sextugsaldri, var tekin á Seltjarnarnesi og hin í Vesturbæ Reykjavíkur en sú er á þrítugsaldri. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 70 orð

Stutt Búðarhnupl Karl á sextugsaldri var stöðvaður í ónefndri verslun á...

Stutt Búðarhnupl Karl á sextugsaldri var stöðvaður í ónefndri verslun á höfuðborgarsvæðinu, en hann ætlaði að stela kynlífshjálpartæki. Maðurinn var meðal margra sem í gær voru stöðvaðir við stuld úr búðum borgarinnar. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Sunnudagslambalæri

Hráefni: 1 stk. úrbeinað lambalæri Aðferð: Kryddið með salti og pipar og steikið í um það bil eina klukkustund á 85°C. Látið síðan standa í um það bil 15 mínútur áður en þið skerið það. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 629 orð | 5 myndir

Tilhlökkun

„Spennustigið er vissulega orðið dálítið hátt en það er miklu meiri tilhlökkun að taka þátt heldur en eitthvert neikvætt stress,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, yngsti leikmaðurinn í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu, en Sara... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Til í að prófa hvað sem er

Vignir Rafn Vignisson leikari og Stefán Hallur, sem leikstýra saman sýningunni Macbeth, kynntust þegar þeir voru við nám í leiklistardeild Listaháskóla Íslands. „Stefán Hallur er alltaf til í allt. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Tilraun mistókst

Nú á öllum að vera ljóst að tilraunin með markaðsgengi krónunnar mistókst algjörlega. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 329 orð | 3 myndir

Tvífarar auðvelda notendum lífið

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Þetta er ný leið til að leyfa fólki að kortleggja persónuleika sinn, að komast að því hvert það er,“ segir Einar Sigvaldason, hugmyndasmiðurinn á bakvið samfélagsvefinn tellmetwin. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Töskurnar eftir í Brussel „Við stóðum þarna allslaus með...

Töskurnar eftir í Brussel „Við stóðum þarna allslaus með fríhafnarpokana okkar,“ segir Katrín Jakobsdóttir en farangur hennar og annarra fulltrúa Evrópunefndarinnar kom ekki með þeim heim frá Brussel þar sem nefndin var að kynna sér... Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 87 orð

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 0,81% í viðskiptum gærdagsins...

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 0,81% í viðskiptum gærdagsins og stendur vísitalan nú í 4.277,29 stigum. Gengi bréfa Straums hækkaði um 0,54% og Icelandair um 0,50%. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Vill aftur eftirlit á landamærunum

Austurríski stjórnmálamaðurinn Jörg Haider, fyrrverandi leiðtogi Frelsisflokksins, vill koma upp landamæraeftirliti á nýjan leik. Hann bendir á að fangelsi í landinu séu yfirfull. „Útlendingar eru 40 prósent fanganna. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Vill kulda og snjó frekar en rigningu

Þegar ég var yngri fannst mér haustið alltaf rosalega leiðinlegur tími og ég hlakkaði ekki til þess. Mér fannst ömurlegt þegar það byrjaði að dimma og ég var sannfærð um að ég myndi þjást af skammdegisþunglyndi þegar ég yrði eldri. Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 7 orð

Vinningshafar í 49. krossgátu 24 stunda voru...

Vinningshafar í 49. krossgátu 24 stunda voru: Meira
27. september 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd

Það er ekkert nýtt undir sólinni

Ég finn voðalega litlar breytingar. Það gengur allt sinn vanagang hérna á heimilinu og ég hef sjaldan haft meira að gera, samhliða fæðingarorlofinu sem ég er í. Haust, vetur og vor eru mínir uppáhaldstímar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.