Greinar mánudaginn 29. september 2008

Fréttir

29. september 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Agnar Gústafsson

Agnar Gústafsson, hæstaréttarlögmaður, lést í Reykjavík föstudaginn 26. september síðastliðinn, 81 árs að aldri. Agnar fæddist í Reykjavík 28. október 1926. Foreldrar hans voru Gústaf Kristjánsson kaupmaður í Reykjavík og Ólafía Guðmundsdóttir. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð

ASÍ hafi ESB sem aðalmál

RAFIÐNAÐARSAMBAND Íslands sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í tilefni af fundi sínum á föstudag: „Á fundi miðstjórnar Rafiðnaðarsambandsins 26. september sl. var fjallað ítarlega um stöðuna í efnahagsmálum. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Auratal

Svona rétt til þess að gleðja landann hækkuðu olíufélögin eldsneytisverð umtalsvert í síðustu viku. Algengt verð á bensínlítranum er 169,70 krónur og 186,60 krónur lítrinn af dísil. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Á gjörgæslu eftir slys á Hringbraut

FIMM voru fluttir á slysadeild á fjórða tímanum aðfaranótt sunnudags eftir bílslys á Hringbraut, við mislægu gatnamótin þar sem Hringbraut og Bústaðavegur mætast. Beita þurfti klippum til þess að ná einum farþega úr bifreiðinni. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir

„Heppin að vera á lífi“

ÖKUMAÐUR fjórhjóls missti stjórn á hjóli sínu á vegslóða skammt frá fjallinu Sköflungi í Folaldadölum á Hengilssvæðinu með þeim afleiðingum að það endaði ofan í gili. Tvær konur voru á hjólinu. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

„Leiklistin getur eflt skilning milli þjóða“

VIGDÍS Finnbogadóttur, fyrrum forseti Íslands og leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur, var á laugardag sæmd titlinum Sendiherra leiklistar í heiminum á þingi Alþjóðaleiklistarstofnunarinnar, ITI, í Madrid á Spáni. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð

„Óvænt áfall eða fyrirsjáanleg tímamót“

RÆTT verður um aðdraganda þess að Bandaríkjaher fór af landinu og viðbrögðin við því á fundi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bestu hugmyndirnar verðlaunaðar

METÞÁTTTAKA var að þessu sinni í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda. Lokahóf keppninnar var í gær og þá afhenti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verðlaunin fyrir þær hugmyndir sem þóttu skara fram úr og opnaði sýningu. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Bjóða norðurþingeysk vöðvabúnt

Eftir Kristbjörgu Sigurðardóttur Raufarhöfn | Hrútadagurinn verður haldinn 4. október nk. í Faxahöllinni á Raufarhöfn í fjórða sinn. Dagskráin hefst kl. Meira
29. september 2008 | Erlendar fréttir | 86 orð

CSU tapaði í Bæjaralandi

HÆGRIMENN CSU, Kristilega sósíalsambandsins í Bæjaralandi, virðast hafa beðið mikinn ósigur í þingkosningum sem fram fóru í gær. Var þeim spáð 43% fylgi en flokkurinn var með 60,7% fyrir fimm árum. Jafnaðarmenn stóðu í stað, var spáð 19% stuðningi. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Eldur í báti á Húnaflóa

ELDUR kom upp í 18 tonna báti á Húnaflóa klukkan hálffimm á laugardag. Þrír menn voru um borð í bátnum. Björgunarskipið Húnabjörg á Skagaströnd var kallað út og sjálfboðaliðar í björgunarsveitum á Hvammstanga og Drangsnesi voru í viðbragðsstöðu. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð

Ennþá fjölmargir gimsteinar eftir í bókasafninu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BÓKASAFN Böðvars Kvaran hefur verið auglýst til sölu. Að sögn Einars B. Kvaran, sonar Böðvars, gera afkomendur Böðvars sér vonir um að hægt verði að selja safnið sem eina heild. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Festist í frystiklefa

SLÖKKVILIÐ var kallað til laust fyrir klukkan fjögur í gærdag þegar starfsmaður Hagkaupa í Garðabæ læstist inni í frystigeymslu í versluninni. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð

Fimm nýjar verslanir í Korputorgi

FIMM verslanir opna dyr sínar fyrir viðskiptavinum í verslunarmiðstöðinni Korputorgi við Vesturlandsveg um næstu helgi. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fjórar virkjanir í Þjórsá og Tungnaá undirbúnar

Landsvirkjun er að undirbúa fjórar virkjanir í Þjórsá og Tungnaá. Þrjár rennslisvirkjanir eru í byggð og ein virkjun á hálendinu. Sagt er frá þessum virkjunarkostum í öðrum hluta yfirferðar um helstu virkjunarkosti landsins, í máli og myndum. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fjölmenni sótti Laufskálarétt

Skagafjörður | Mikið fjölmenni mætti í Laufskálarétt í Hjaltadal á laugardaginn þegar þar voru rekin stóðhross til réttar sem gengið höfðu í Kolbeinsdal í sumar. Talið er að þarna hafi komið um 600 hross til réttar, þar af um 150 folöld. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Gamaldags aðferðir tryggja velgengni

Eftir Alfons Finnsson Ólafsvík | Byggingarfyrirtækið Nesbyggð ehf. var stofnað 2002 og hefur byggt margar íbúðir síðan í Reykjanesbæ, Grundarfirði og í Ólafsvík. Meira
29. september 2008 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Geimfarar lentu í Innri-Mongólíu

TÆKNIMAÐUR hugar að kínverska geimfarinu Shenzhou VII á afskekktu svæði í Innri-Mongólíu en þar lenti það í gær eftir velheppnaða ferð þar sem m.a. var undirbúin smíði geimstöðvar. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Golli

Misstu andlitið Þær trúðu ekki eigin augum, stúlkurnar sem horfðu á leik kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Frökkum í Smáralind á laugardag. Meira
29. september 2008 | Erlendar fréttir | 192 orð

Greiða atkvæði um björgunaraðgerð

LEIÐTOGAR á Bandaríkjaþingi og stjórn George W. Bush forseta náðu í gær samkomulagi um aðgerðir til björgunar fjármálafyrirtækjum landsins með ríkisframlögum upp á minnst 700 milljarða dollara næstu tvö árin. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hagkvæmur rekstur

NÆSTU sex þriðjudagskvöld verða haldin fræðsluerindi í safnaðarheimili Laugarneskirkju undir yfirskriftinni hagkvæmur rekstur og heimasæla. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hlaupið á alþjóðlegum hjartadegi

HJARTAVERND stóð í gær fyrir hlaupi í Kópavogi í tilefni af alþjóðlega hjartadeginum. Hlauparar gátu valið um að hlaupa 3, 5 eða 10 kílómetra. Þátttaka í almenningshlaupum hefur aukist undanfarin ár og Íslendingar unnið glæsileg afrek á hlaupabrautinni. Meira
29. september 2008 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hvít-Rússar kjósa

KOSIÐ var til þings í Hvíta-Rússlandi í gær en landið er oft kallað síðasta einræðisríkið í Evrópu. En Alexander Lúkasjenkó forseti lét nokkra stjórnarandstöðuleiðtoga lausa úr fangelsi fyrir skömmu. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Íbúafundur á Álftanesi

ÍBÚAFUNDUR á vegum Sjálfstæðisfélags Álftaness verður haldinn í kvöld klukkan 20 í sal Álftanesskóla. Fundurinn stendur til klukkan 22 og eru allir áhugasamir Álftnesingar velkomnir. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kaupþing lækkar vexti á íbúðalánum

KAUPÞING hefur ákveðið að lækka vexti á nýjum íbúðalánum um 0,15% og verða lægstu vextir bankans á nýjum íbúðalánum 5,90%. Breytingin tekur gildi í dag, mánudaginn 29. september. Meira
29. september 2008 | Erlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Konan sem „hegðar sér eins og Rambó“

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Jay, ég er femínisti, en ég verð því miður að segja, að þessi kona er biluð. Hún er í senn snarklikkuð og ógnvekjandi. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Lambið leitaði skjóls undan rigningunni

Eftir Birnu G. Konráðsdóttur Borgarfjörður | Í rigningunni sem dunið hefur yfir menn og málleysingja undanfarna daga eru kannski missjafnlega mörg úrræði til að koma sér undan vætunni. Meira
29. september 2008 | Erlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Leynifundir með talíbönum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VERÐUR einhvern tíma hægt að koma á friði með samningum við talíbana? Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Læknafélagið styður kjaradeilu lækna

Læknafélag Íslands sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Aðalfundur Læknafélags Íslands, haldinn í Kópavogi 26.–27. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Lætur reyna á jafnréttið

UMSÆKJANDI um stöðu rektors við Landbúnaðarháskóla Íslands hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ríkið var sýknað af kröfu um að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum við ráðninguna og viðurkenningu á... Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Norskir ferðamenn eyða mestu

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is FERÐAMENN frá Noregi versla mest allra þjóða virðisaukaskattslaust (e. tax free) hér á landi, samkvæmt Global refund á Íslandi. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Ný átöppunarverksmiðja gangsett á Hlíðarenda

Eftir Jón H. Sigurmundsson Þorlákshöfn | Icelandic Water Holdings ehf. sem síðastliðin þrjú ár hefur starfrækt átöppunarverksmiðju fyrir Iceland Glacial-vatnið í Þorlákshöfn, gangsetti á föstudag nýja verksmiðju í landi Hlíðarenda í Ölfusi. Meira
29. september 2008 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ofsóttu Finnar gyðinga?

FINNSKI sagnfræðingurinn Oula Silvennoinen segist í samtali við norska blaðið Aftenposten hafa fundið gögn sem sýni að stjórnvöld í Helsinki hafi á árum síðari heimsstyrjaldar tekið fullan þátt í útrýmingu gyðinga. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Opið hús hjá Nes-listamiðstöð

Eftir Ólafur Bernódusson Skagaströnd | Níu listamenn hafa dvalist í Nes-listamiðstöðinni nú í september. Allir eru þeir erlendir og koma frá Frakklandi, Bandaríkjunum og Rússlandi. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ók aftan á bíl og stakk af

KARLMAÐUR á fertugsaldri hefur viðurkennt að hafa ekið bifreið sem rakst aftan á annan bíl á Akrafjallsvegi og stungið af laust eftir miðnætti í fyrrinótt. Bifreiðin sem ekið var á valt. Meira
29. september 2008 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Palin ósammála John McCain um Pakistan?

Varaforsetaefni repúblikana, Sarah Palin, talaði þvert gegn stefnu Johns McCains er hún ræddi við kjósanda í Philadelphiu. Sagði hún að senda yrði bandaríska hermenn inn í Pakistan ef annað dygði ekki til að stöðva talíbana í að laumast inn í... Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 322 orð

Rarik gagnrýnir verðlagseftirlit ASÍ

Morgunblaðinu barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Rafmagnsveitum ríkisins: „Í Morgunblaðinu [á laugardag] er fréttaskýring undir fyrirsögninni Misheppnuð markaðsvæðing? Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Reikna þarf með 4–5 sviðalöppum á mann

Eftir Atla Vigfússon Reykjahverfi | „Það er mikill munur að geta sviðið með kósangasi og mér finnst alltaf gaman að svíða á haustin. Áður voru notuð kol í smiðju og físibelgur til þess að blása í eldinn. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

RIFF á flakk um landið með valdar myndir

FORSVARSMENN Landsvirkjunar og Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) undirrituðu í gær samstarfssamning þar sem Landsvirkjun tekur að sér að verða sérstakur styrktaraðili sérviðburðar hátíðarinnar sem ber yfirskriftina: Hátíð um allt land. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð

Sameining í pípunum

Sjálfstæð skoðun fer fram í Landsbankanum annars vegar og Straumi fjárfestingarbanka hins vegar um hvort bankarnir standi sterkar saman en hvor í sínu lagi. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er að vænta tilkynningar um niðurstöðuna í þessari viku. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sex tíma á sjó fyrir barnamessu

Grímsey | Sóknarprestur Grímseyinga, séra Magnús Gunnarsson á Dalvík, lét sig ekki muna um að sigla í sex klukkustundir með nýju ferjunni í Grímsey, Sæfara, fram og til baka, til að halda barnamessu í Miðgarðakirkju sem stóð í 45 mínútur. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 686 orð | 5 myndir

Sigurður Bragi og Ísak Íslandsmeistarar í ralli

Eftir Jóhann A. Kristjánsson LOKAUMFERÐ Íslandsmeistaramótsins í rallakstri var ekin á laugardaginn á Reykjanesi og réðust þar úrslitin í Íslandsmeistaramótinu en nokkrir keppendur áttu möguleika á titlinum. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

St. Bernharðshundur bestur

BESTI hundurinn reyndist Bernegården's Prince Of Thieves á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands (HRFÍ) sem haldin var í reiðhöllinni í Víðidal um helgina. Hundurinn er af tegundinni St. Bernharðs og er fæddur 10. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Steypa hæð á viku

TURNINN hái við Höfðatorg rís nú á ógnarhraða til himins en í góðri tíð tekst að steypa eina hæð á um sex dögum, samkvæmt upplýsingum frá fasteignafélaginu Höfðatorgi. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Sögulegt hlaupaafrek

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Tóbak verði aðeins afgreitt gegn lyfseðli

LÆKNAR hvetja til þjóðarátaks til að draga úr tóbaksnotkun. Í ályktun aðalfundar þeirra er stungið upp á því að eftir tíu ár verði tóbak einungis afgreitt gegn lyfseðli í apóteki. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 892 orð | 2 myndir

Uppskipting er skilyrði

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Varðturn í víkinni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is NÝ skýrsla er varðar aðbúnað gesta, öryggismál og hreinlætismál á ylströndinni í Nauthólsvík var lögð fram til kynningar á fundi umhverfis- og samgönguráðs nú í vikunni. Meira
29. september 2008 | Erlendar fréttir | 90 orð

Vilja banna brottkast

SKOSKA heimastjórnin hyggst í dag reyna að fá þing Evrópusambandsins til að breyta reglum um fiskveiðar til að hindra brottkast. Talið er að allt að 100 þúsund tonn fari í súginn í Norðursjónum ár hvert vegna brottkasts. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Vilja efla bankana

Eftir Björgvin Guðmundsson og Silju Björk Huldudóttur VIÐRÆÐUR bankastjórnar Seðlabankans við æðstu yfirmenn viðskiptabankanna þriggja í gær snerust um hvort Seðlabankinn ætti að setja eigið fé inn í bankana, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð

Þjófur með skerta sómatilfinningu

Þjófur braust nýlega inn í sjoppu í þýsku borginni Kamen og stal sígarettum og áfengi fyrir 4.300 evrur, um 60.000 krónur. Nokkrum dögum síðar fann starfsfólkið umslag með 400 evrum og miða. „Afsakið, er að bæta fyrir laugardagskvöldið! Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þrastasöngur á hausti

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Karlakórinn Þrestir gladdi Mývetninga með hressilegum og hljómmiklum söng í Reykjahlíðarkirkju á laugardagskvöldi. Meira
29. september 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þrjár rennslisvirkjanir í byggð, ein á hálendi

Viðfangsefni næstu ára hjá Landsvirkjun eru Þjórsá og Tungnaá. Þrjár virkjanir í byggð, Urriðafoss-, Hvamms- og Holtavirkjun, gætu orðið að veruleika á næstu árum og bygging Búðarhálsvirkjunar er á næsta leiti. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2008 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Samkeppni góð, stundum!

Misheppnuð markaðsvæðing? var fyrirsögn á fréttaskýringu Björns Jóhanns Björnssonar hér í Morgunblaðinu á laugardag, þar sem fjallað var um hversu fáir orkunotendur hafa skipt um orkusala frá því að ný lög tóku gildi á raforkumarkaðnum. Meira
29. september 2008 | Leiðarar | 251 orð

Unglingar og vímuefni

Neysla unglinga á ólöglegum vímuefnum dróst mikið saman á milli áranna 2004 og 2007 og það er mikið fagnaðarefni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, sem rannsóknarmiðstöðin Rannsóknir og greining vann með stuðningi frá menntamálaráðuneyti. Meira
29. september 2008 | Leiðarar | 319 orð

Þungt hljóð

Spennan í íslensku efnahagslífi vex jafnt og þétt. Í Morgunblaðinu á laugardag kemur fram að í stéttarfélögum gæti nú vaxandi óþreyju vegna kjaramála og verðhækkana undanfarnar vikur. Meira

Menning

29. september 2008 | Kvikmyndir | 1142 orð | 5 myndir

Bláeygði höfðinginn er allur

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Það tekur tíma að venjast þeirri staðreynd að einn hæfileikaríkasti og vinsælasti kvikmyndaleikari samtímans er fallinn frá. Paul Newman var svo margt fleira. Meira
29. september 2008 | Tónlist | 58 orð | 5 myndir

Brain Police, Bjork og Esja

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Brant Bjork, sem stundum hefur verið kallaður höfundur eyðimerkurrokksins, hélt tónleika ásamt sveit sinni, The Bros, á Café Amsterdam á laugardagskvöldið. Meira
29. september 2008 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Clooney sér eftir Snowdon

BANDARÍSKI leikarinn George Clooney er sagður sjá mjög eftir fyrrverandi kærustu sinni, Lisu Snowdon, og sendir henni nú blóm og sms daginn út og daginn inn. Meira
29. september 2008 | Dans | 213 orð | 1 mynd

Dansverkið Ambra vann í Noregi

NORSKI danshöfundurinn Ina Christel Johannessen hlaut á fimmtudaginn norsku gagnrýnendaverðlaunin fyrir verk sitt Ambra . Ina samdi verkið fyrir Íslenska dansflokkinn og Carte Blanche í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík og Listahátíðina í Bergen. Meira
29. september 2008 | Kvikmyndir | 231 orð | 1 mynd

Fim og feimin frekjudolla

Íslensk heimildarmynd. Leikstjóri: Ásthildur Kjartansdóttir. Fram koma Erna Ómarsdóttir, ofl. 55 mín. Ísland 2008. Meira
29. september 2008 | Kvikmyndir | 173 orð | 1 mynd

Forsetinn heiðrar pólitískan leikstjóra

GRÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Costa-Gavras hlaut heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík að þessu sinni, en verðlaunin hlýtur hann fyrir ævistarf í þágu kvikmyndalistarinnar. Það var forseti Íslands, Hr. Meira
29. september 2008 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Friðartónleikar RIFF í Ráðhúsinu

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn David Amram heldur friðartónleika í Ráðhúsinu kl. 20 í kvöld, en ókeypis er á tónleikana sem eru hluti af Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Meira
29. september 2008 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Henrik Ibsen og fjölhátta texti

MENNTAVÍSINDASVIÐ HÍ fær tvo gesti frá Noregi nú í vikunni, þær Evu Maagerø og Grethu Holtan Folkestad. Þær munu taka þátt í námskeiðum íslenskukennara, heimsækja grunnskóla og auk þess flytja hvor sinn fyrirlesturinn. Meira
29. september 2008 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Hrafnhildur fjallar um eigin verk

HRAFNHILDUR Arnardóttir myndlistarmaður fjallar um eigin verk í hádegisfyrirlestri í húsnæði myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, kl. 12.30 í dag. Hrafnhildur, sem er einnig þekkt undir nafninu Shoplifter, býr og starfar í New York. Meira
29. september 2008 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Mamma mia!

Kastljós sýndi á dögunum syngjandi fólk á Abba-sýningu. Fólk stóð upp úr sætunum, baðaði út höndunum og söng af innlifun Mamma mia og önnur lög. Meira
29. september 2008 | Leiklist | 79 orð | 1 mynd

Ókeypis í brúðuleikhús í kvöld

Í VETUR mun UNIMA(alþjóðleg samtök brúðuleikhúsfólks) standa fyrir svokölluðum kúlukvöldum í lok hvers mánaðar í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Þar verða gestir leiddir inn í töfrandi heim brúðuleikhússins með lifandi og fjölbreyttri dagskrá. Meira
29. september 2008 | Kvikmyndir | 397 orð | 1 mynd

Ótryggð og auragræðgi

Leikstjórn og handrit: Joel Coen og Ethan Coen. Aðalleikarar: George Clooney, Frances McDormand, Brad Pitt, John Malkovich, Tilda Swinton, J. K. Simmons. 96 mín. Bandaríkin 2008. Meira
29. september 2008 | Tónlist | 559 orð | 1 mynd

Rússar elska dökkar raddir

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is HÚN tekur á móti mér í húsakynnum rússneska sendiráðsins við Túngötu. Meira
29. september 2008 | Myndlist | 192 orð | 1 mynd

Ryðgaður róbóti

Opið föstudaga og laugardaga frá 14-17. Sýningu lýkur 5. október. Aðgangur ókeypis. Meira
29. september 2008 | Tónlist | 499 orð | 1 mynd

Skáldskapur sem á að heyrast

Sinfóníuhljómsveit Íslands lék íslenska tónlist undir stjórn Petri Sakari. Einleikarar: Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari og Ari Vilhjálmsson fiðluleikari. Föstudagur 26. september. Meira
29. september 2008 | Tónlist | 299 orð

Takmörkuð skemmtun

Bellarti-tríóið lék tónsmíðar eftir Arensky, Miki og Beethoven. Sunnudagur 21. september. Meira
29. september 2008 | Kvikmyndir | 185 orð | 1 mynd

Tuddi í tilvistarkreppu

Leikstjóri: Umesh Vinayak Kulkarni. Aðalleikarar: Atul Kulkan, Bharati Achrekar, Mohan Agashe. 120 mín. Indland 2008. Meira
29. september 2008 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Vill leika meira á sviði

BRESKI leikarinn Daniel Radcliffe vill einbeita sér að leikhúsinu á næstunni. Meira
29. september 2008 | Tónlist | 326 orð | 1 mynd

Þjáning í tómarúmi

Cammerarctica flutti norræna tónlist. Mánudagur 22. september. Meira
29. september 2008 | Fólk í fréttum | 861 orð | 3 myndir

Ævintýraheimur með öðrum áherslum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is NÖRDAR um allan heim hafa beðið leiksins Warhammer Online – Age of Reckoning með mikilli eftirvæntingu. Meira

Umræðan

29. september 2008 | Blogg | 170 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 28. september 2008 Daufleg Spaugstofa ...slá á...

Anna K. Kristjánsdóttir | 28. september 2008 Daufleg Spaugstofa ...slá á puttana á þeim, hlýða þeir og hegða sér betur næst. Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 171 orð

Athugasemd frá heilbrigðisráðuneytinu

FRAMKVÆMDASTJÓRI Samtaka verslunar og þjónustu heldur því fram í grein í Morgunblaðinu að heilbrigðisráðherra hafi í ræðu á opnum fundi með sjálfstæðismönnum nýlega lofað 20% verðlækkun lyfja 1. október nk. Þetta er alrangt hjá framkvæmdastjóranum. Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 226 orð

Athugasemd vegna fréttar um Strætó bs.

Deilur á milli stjórnenda Strætó bs annars vegar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar hins vegar hafa nú verið til lykta leiddar með samkomulagi á milli aðila. Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Babú, það brennur í kauphöllunum

Kristján L. Guðlaugsson skrifar um efnahagsástandið: "Óttinn við að farið verði að skyggnast betur í bókhald fjárfestingarfyrirtækja og útrásarauðjöfra er sem óðast að grípa um sig." Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Björk og þau sem þykjast

Albert Jensen skrifar um umhverfismál: "Fórnum ekki landinu fyrir skammvinn gæði." Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Bréf til Jóhönnu Sigurðardóttur

Stefán Einarsson skrifar ráðherra bréf: "Hver er ábyrgð ráðherra og embættismanna?" Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Eiga læknar að fara í verkfall?

Gunnar Skúli Ármannsson skrifar um kjör lækna: "Þegar sérfræðingurinn hefur unnið í 14 ár frá lækningaleyfi eða í 21 ár frá stúdentsprófi fær hann í grunnlaun 510 þúsund krónur." Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Eina tæknivædda þjóðin án tæknimiðstöðvar

Valdimar Össurarson skrifar um menntamál: "Tæknimiðstöðvar eru mikilvægar fyrir menntun en hafa þó enn víðtækara hlutverki að gegna. Þær miðla fróðleik og áhugavakningu um tækni og vísindi" Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Er hagkvæmt að innleiða gæðakerfi í verklegum framkvæmdum?

Sigurður Sigurðsson skrifar um gæðakerfi í verklegum framkvæmdum: "Enginn rökstuðningur kom fram í viðtalinu um það hvernig unnt væri að spara milljarða með því einu að innleiða gæðakerfi" Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Fæðingarhríðir óðaverðbólgu hafnar

Sverrir Leósson skrifar um kjarasamning fjármálaráðherra við ljósmæður: "Læknar eru næstir og þeir virðast ekki tilbúnir til að gefa neitt eftir, nema síður sé, því þeir hækkuðu launakröfur sínar eftir að samningur við ljósmæður lá fyrir." Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Geta eða getuleysi í skipulagsmálum?

Sigurður Einarsson skrifar um skipulagsmál: "Algengur þéttleiki íbúðahverfa hér á höfuðborgarsvæðinu er 10-15 íbúðir á hektara. Samanburðurinn er sláandi." Meira
29. september 2008 | Blogg | 100 orð | 1 mynd

Guðmundur Ragnar Björnsson | 28. september 2008 Það þurfa fleiri...

Guðmundur Ragnar Björnsson | 28. september 2008 Það þurfa fleiri björgunarhring en USA Hérlendis virðast Væla EU Veinólínó (Samfó) og Vandráður Ráðalausi (Sjallinn) vera þess algerlega ómegnug að taka til hendinni. Meira
29. september 2008 | Blogg | 118 orð | 1 mynd

Hannes Friðriksson | 28. september 2008 Hlutafélag til hvers? Í blogginu...

Hannes Friðriksson | 28. september 2008 Hlutafélag til hvers? Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Hræsni?

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar um ál: "Enn á ný eru álandstæðingar sagðir vera hræsnarar. En fyrir hvað? Að vilja vernda jörðina og íbúa hennar? Að vilja heilbrigt umhverfi og samfélag?" Meira
29. september 2008 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 27. september 2008 Heimili til sýnis eða vistar...

Marta B. Helgadóttir | 27. september 2008 Heimili til sýnis eða vistar Að mínu áliti eru heimili heimilisleg þegar það sést á þeim að þar búi fólk. Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur

Bergsveinn Guðmundsson skrifar um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar og byggingu sjúkrahúss: "Þegar búið er að eyðileggja Reykjavíkurflugvöll mundu á að giska 750 þúsund vinnustundir fara í súginn árlega" Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Tekist á við afleiðingar óstjórnar í fjármálum

Eftir Ólaf Als: "Eru bjargráð Bandaríkjastjórnar birtingarmynd pilsfaldakapítalisma eða eðlileg og sjálfsögð viðbrögð? Er hugmyndafræðin að þvælast fyrir stjórnvöldum?" Meira
29. september 2008 | Velvakandi | 240 orð | 1 mynd

Velvakandi

Langt og mikið mál ÉG vildi árétta við ykkur fjölmiðlafólk það sem mér finnst allir fjölmiðlar gleyma. Það er það sem Jóhann R. Benediktsson sagði í Kastljósinu í gærkvöldi. Meira
29. september 2008 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Viðsjárverðir tímar

Ekki þarf að dvelja lengi í Ríga í Lettlandi til að átta sig á að þjóðin glímir enn við arfleifð Sovéttímans. Meira
29. september 2008 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Þakkarávarp!

Ástráður Haraldsson svarar Staksteinum: "Þegar horft er yfir niðurstöður Kærunefndar á síðustu árum varðandi ráðningarmál virðist þessi undantekning á góðri leið með að verða aðalregla." Meira

Minningargreinar

29. september 2008 | Minningargreinar | 2610 orð | 1 mynd

Ásthildur G.G. Königseder

Ásthildur Guðrún Gísladóttir Königseder fæddist í Reykjavík 23. júlí 1943. Hún lést á heimili sínu úr hjartaáfalli 13. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Gísla Hanssonar, f. 22.7. 1900, d. 30.5. 1948, og Guðrúnar Þórðardóttur, f. 25.2. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Bjarni Hannes Ásgrímsson

Bjarni Hannes Ásgrímsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 21. apríl 1935. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 11. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Einar J. Egilsson

Einar J. Egilsson fæddist á Norður-Flankastöðum í Sandgerði 17. janúar 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 22. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Guðrún Jóna Jónsdóttir

Guðrún Jóna Jónsdóttir fæddist á Öndverðarnesi 13. febrúar 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 5. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Akraneskirkju 15. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 2281 orð | 1 mynd

Hjördís Óladóttir

Hjördís Óladóttir fæddist á Akureyri 26. desember 1922. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri að kvöldi 20. september síðastliðins. Foreldrar hennar voru Óli Pétur Kristjánsson póstmeistari á Akureyri, f. 28.9. 1895, d. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Kristín Margrét Sigurðardóttir

Kristín Margrét Sigurðardóttir fæddist á Sjávarbakka í Arnarneshreppi 23. nóvember 1929. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri aðfaranótt 5. september síðastliðins og fór útför hennar fram frá Höfðakapellu á Akureyri 12. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 3649 orð | 1 mynd

Kristjana Þorsteinsdóttir

Kristjana Þorsteinsdóttir fæddist í Meiri-Hattadal 8. apríl 1912. Hún andaðist á heimili sínu, Hrafnistu í Hafnarfirði, föstudaginn 19. september. Kristjana var dóttir hjónanna Þorsteins Mikaels Ásgeirssonar frá Tröð í Álftafirði, f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Ólafur Björn Guðmundsson

Ólafur Björn Guðmundsson fæddist á Sauðárkróki 23. júní 1919. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 27. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 2. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Kristinsdóttir

Sigríður Ingibjörg Kristinsdóttir fæddist á Hofi í Vatnsdal 24. apríl 1925. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 17. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 24. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Sjöfn Óskarsdóttir

Sjöfn Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 25. mars 1937. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu miðvikudaginn 3. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Glerárkirkju 12. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 1214 orð | 1 mynd

Svava Guðjónsdóttir

Svava Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 15. apríl 1913. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 12. september síðastliðinn. Svava var dóttir hjónanna Guðjóns Bárðarsonar símamanns, f. 5.11. 1883, d. 9.2. 1963, og Ingveldar Pálsdóttur húsmóður, f. 6.12. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2008 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Sveinn Kjartan Sveinsson

Sveinn Kjartan Sveinsson fæddist í Reykjavík 1. júní 1924. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 11. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Langholtskirkju 18. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. september 2008 | Viðskiptafréttir | 1148 orð | 1 mynd

Greenspan var guð

Seðlabankar heimsins eru í brennidepli fjármálakreppunnar í heiminum. Þeir eru taldir gegna lykilhlutverki í að vinda ofan af ástandinu sem nú ríkir. Meira

Daglegt líf

29. september 2008 | Daglegt líf | 820 orð | 3 myndir

Hættulegt umhverfi á kvöldin

Löggan er að leita! kvisaðist út um hverfin í „gamladaga“ og göturnar tæmdust. Nú er öldin önnur og fá börn á ferli eftir að útivistartíma lýkur, að sögn lögreglunnar. Meira
29. september 2008 | Ferðalög | 1186 orð | 6 myndir

Kraumandi blanda austurs og vesturs

Það er varla annað hægt en að gjalda líku líkt og brosa til heimamanna þegar ferðast er um Taíland. Landið býr yfir undarlegum andstæðum austurs og vesturs sem kristallast einna best í iðandi stórborginni Bangkok. Meira

Fastir þættir

29. september 2008 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

90 ára

Skúli Magnússon garðyrkjubóndi í Hveratúni í Biskupstungum er níræður í dag. Afmælisbarnið verður að... Meira
29. september 2008 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sofið í vörninni. Norður &spade;ÁKG876 &heart;108 ⋄107 &klubs;D42 Vestur Austur &spade;D4 &spade;10953 &heart;K764 &heart;32 ⋄ÁK6 ⋄DG832 &klubs;9763 &klubs;ÁG Suður &spade;2 &heart;ÁDG95 ⋄954 &klubs;K1085 Suður spilar 2&spade;. Meira
29. september 2008 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ísak Óli Borgarsson, Birta María Borgarsdóttir og Edda Emelía Arnarsdóttir héldu tombólu og sölu á dóti í Húsahverfi og við Sundlaug Grafarvogs. Þau söfnuðu 1.104 kr. sem þau færðu Rauða... Meira
29. september 2008 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
29. september 2008 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O–O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O–O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. b3 Bg7 16. d5 Hc8 17. Be3 c6 18. c4 Rb6 19. Hb1 Dc7 20. dxc6 Bxc6 21. Bxb6 Dxb6 22. Meira
29. september 2008 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Starfið heldur mér ungum

BJÖRGVIN Magnússon, fyrrverandi skólastjóri heimavistarskólans á Jaðri við Heiðmörk, fagnar stórafmæli í dag er hann verður 85 ára. Meira
29. september 2008 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverjiskrifar

Þegar illa gengur og snögg áföll ríða yfir reynir Víkverji oft að finna sökudólga. Hann sér enga ástæðu til að tileinka sér sanngirni þegar þannig stendur á. Meira
29. september 2008 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. september 1966 Tómas Jónsson metsölubók, skáldsaga Guðbergs Bergssonar, kom út. „Það leynir sér hvergi í þessari bók að höfundurinn er listamaður,“ sagði í ritdómi í Morgunblaðinu. 29. Meira

Íþróttir

29. september 2008 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Alonso var fyrstur í Singapúr

FERNANDO Alonso, ökumaður Renault, kom fyrstur í mark í fyrsta kvöldkappakstri sögunnar í Formúlu1 í keppni sem fram fór í Singapúr í gær. Annar varð Nico Rosberg á Williams og þriðji Lewis Hamilton á McLaren. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 152 orð

Atli og Hjörtur Logi léku alla leikina

ÞEIR Atli Guðnason og Hjörtur Logi Valgarðsson voru einu leikmenn Íslandsmeistara FH sem léku alla 22 leiki liðsins í Landsbankadeildinni í sumar. Hjörtur Logi gat fagnað sérstaklega á laugardaginn þegar hann varð Íslandsmeistari á tvítugsafmælinu sínu. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 584 orð | 1 mynd

„Flottur sigur hjá okkur“

„ÉG fékk aðeins að taka þátt, aðallega til þess að hvíla félaga mína. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 207 orð

„Komin þreyta í karlinn“

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is PÉTUR Hafliði Marteinsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, hefur átt frábært sumar í hjarta KR-varnarinnar á sínu öðru ári hjá félaginu eftir að hann sneri heim úr atvinnumennsku. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 734 orð | 1 mynd

„Það skiptir máli að toppa á réttum tíma“

HEIMIR Guðjónsson getur svo sannarlega verið stoltur af verkum sínum en á fyrsta ári sem þjálfari FH-liðsins tókst honum stýra liðinu til sigurs í Landsbankadeildinni á dramatískan hátt. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 191 orð

EM 2012 verður í Serbíu

SERBÍA verður gestgjafi Evrópumóts karla í handknattleik árið 2012. Þá munu Hollendingar sjá um EM kvenna sama ár. Þetta var ákveðið á þingi Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem fram fór í Vínarborg um helgina. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 1300 orð

England Úrvalsdeild: Arsenal – Hull 1:2 Paul McShane 51...

England Úrvalsdeild: Arsenal – Hull 1:2 Paul McShane 51. (sjálfsm.), – Deiberson Mauricio Geovann 62., Daniel Cousin 66. Aston Villa – Sunderland 2:1 Ashley Young 18., John Carew 33. – Djibril Cisse 10. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 590 orð | 1 mynd

Fiskibærinn Hull á kortið

LIVERPOOL og Chelsea halda prýðilegri byrjun sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liverpool gerði vel um helgina og vann erkifjendur sína í Bítlaborginni, Everton. Fóru leikar 2:0 með mörkum frá markamaskínunni Fernando Torres. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Fannar Friðgeirsson , fyrrverandi leikmaður Vals , skoraði fyrsta mark Stjörnunnar eftir 30 sekúndur gegn Val á laugardaginn en þetta var í fyrsta sinn sem hann mætir sínum fyrrverandi samherjum í N1-deildinni eftir að hann skipti yfir í raðir... Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Óskarsson lék í gær sinn fyrsta leik með Dunkerque í frönsku 1. deildinni í handknattleik á þessu keppnistímabili. Hann gekk til liðs við félagið á ný í sumar eftir að hafa leikið með Ivry og Nimes um nokkurt skeið við góðan orðstír. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 360 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fram sem hafnaði í 3. sæti Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu hélt um helgina lokahóf sitt. Var Auðun Helgason þar valinn bestur og Hjálmar Þórarinsson hlaut útnefninguna efnilegasti leikmaður meistaraflokks. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 299 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þorri Björn Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir TMS Ringsted þegar liðið tapaði fyrir Skjern , 35:28, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Keppnistímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Þorra og samherjum. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður og félagar hans hjá TV Bittenfeld unnu sætan sigur á nágrönnum sínum í SG BBM Bietigheim , 28:27, á útivelli á laugardag í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Garðar og félagar halda í vonina

FREDRIKSTAD er enn í toppbaráttu í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2:1-sigur á Stromsgodset í gær. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 2093 orð | 4 myndir

Geta borið höfuðið hátt

HVAÐ er hægt að segja? Stúlkurnar ellefu sem leik hófu gegn Frökkum í La Roche í Frakklandi á laugardaginn var voru vissulega yfirspilaðar í tætlur í byrjun þess leiks. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Guðmundur markakóngur í annað sinn

GUÐMUNDUR Steinarsson úr Keflavík er markakóngur efstu deildar karla í knattspyrnu en hann skoraði 16 mörk fyrir Suðurnesjaliðið í sumar, í 21 leik. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 156 orð

Heimir Örn úr leik í 4-6 vikur

HEIMIR Örn Árnason handknattleiksmaður meiddist illa í vinstra hné á 23. mínútu leiks Vals og Stjörnunnar í N1 deild karla síðasta laugardag. Reiknað er með að liðband í hnénu hafi rifnað. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 178 orð | 2 myndir

Helgi og Ida sigursæl

HELGI Jóhannesson vann hreinlega allt sem í boði var á Opna TBR mótinu í badminton sem fram fór í gær. Helgi vann Magnús Inga Helgason í úrslitum í einliðaleik. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 727 orð | 1 mynd

HK kvaddi með sigri

TVEGGJA ára veru HK í úrvalsdeild lauk með 2:1-sigri á hinu Kópavogsliðinu, Breiðabliki, í lokaumferðinni á laugardag. HK-ingar mættu grimmir til leiks og komust í 2:0 eftir 16 mínútna leik, með mörkum frá Herði Má Magnússyni og Aaroni Palomares. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 9 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U17 karla: Hlíðarendi: Ísland – Noregur... Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Landsbankadeild karla Keflavík – Fram 1:2 Símun Samuelsen 54...

Landsbankadeild karla Keflavík – Fram 1:2 Símun Samuelsen 54. – Almarr Ormarsson 67., Hjálmar Þórarinsson 80. Fylkir – FH 0:2 Matthías Vilhjálmsson 53., Guðmundur Sævarsson 78. Rautt spjald : Peter Gravesen (Fylki) 90. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Meistararnir byrja vel

STJÖRNUKONUR hafa átt fullt í fangi með að landa sigri gegn sterkum andstæðingum sínum í fyrstu tveimur leikjum sínum í N1-deild kvenna í handknattleik. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

N1-deild karla Haukar – Akureyri 37:28 Stjarnan – Valur...

N1-deild karla Haukar – Akureyri 37:28 Stjarnan – Valur 24:24 Staðan: Haukar 220065:494 Fram 220063:534 Valur 211058:533 HK 210159:602 FH 210164:622 Stjarnan 201145:521 Víkingur R. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 922 orð | 1 mynd

Nærri en samt svo fjarri

TILFINNINGASKALINN var allur nýttur í Keflavík á laugardaginn þegar Framarar komu í heimsókn í síðustu umferð Landsbankadeildarinnar, Keflvíkingar með pálmann í höndunum en Framarar að berjast fyrir Evrópusæti. Áhorfendur mættu snemma og gríðarlega spennu mátti finna undir niðri enda mikið í húfi. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Ronaldinho hetja AC Milan

RONALDINHO er sjálfsagt einn allra vinsælasti maðurinn meðal stuðningsmanna AC Milan þessa stundina, eftir að Brasilíumaðurinn tryggði liðinu sigur gegn nágrannaliðinu, Inter Mílanó í gærkvöldi. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

Sigurður tryggði eitt stig

„ÉG er fyrst og fremst stoltur af mínu liði. Auðvitað hefði ég viljað fá bæði stigin en ég er alveg sáttur við annað stigið. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Sjö meistarar í fjórða sinn með FH

SJÖ leikmenn FH urðu Íslandsmeistarar í fjórða skipti með félaginu á laugardaginn og hafa því verið í öllum sigurliðum félagsins á Íslandsmótinu. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 667 orð | 1 mynd

Skagamenn lánlausir

SKAGAMENN kvöddu Landsbankadeildina með 3:0 tapi á heimavelli gegn nýliðum Fjölnis á laugardag en úrslit leiksins gefa ekki rétta mynd af leiknum þar sem ÍA var mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 589 orð | 1 mynd

Sólar einn, sólar tvo

FALL varð ekki hlutskipti Grindvíkinga í ár eins og flestir höfðu spáð. Á laugardaginn tókst þeim með 1:0 sigri á Þrótti í Laugardalnum að tryggja sér 7. sæti deildarinnar. Heimavöllurinn virðist hinsvegar ekki henta liðinu því af níu sigurleikjum vannst aðeins einn í Grindavík. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 142 orð

Stjarnan – Valur 22:19 Mýrin, íþróttahús Stjörnunnar í Garðabæ...

Stjarnan – Valur 22:19 Mýrin, íþróttahús Stjörnunnar í Garðabæ, úrvalsdeild kvenna, N1-deildin, laugardaginn 27. september 2008. Gangur leiksins : 0:3, 1:3, 4:8, 10:11, 11:14 , 12:14, 12:16, 16:16, 20:18, 22:19 . Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 576 orð | 1 mynd

Vonbrigði beggja

LEIKUR Vals og KR á Vodafonevellinum í lokaumferð Landsbankadeildarinnar var fyrirfram talinn úrslitaleikur um Evrópusætið fræga, þriðja sætið. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 1270 orð | 2 myndir

Þessi er sá sætasti

,,ÞETTA var mjög sérstök tilfinning og ég verð að gefa þessu fólki mikið hrós. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 873 orð | 1 mynd

Ævintýri líkast í Árbæ

FÁIR spáðu Fimleikafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistaratitli fyrir lokaumferð efstu deildar karla í knattspyrnu. FH-ingar höfðu einsett sér að ná tveggja marka sigri á Fylki í Árbænum og það gekk eftir. Meira
29. september 2008 | Íþróttir | 734 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Hauka

HAUKAR tóku á móti Akureyri í leik sem í raun varð aldrei spennandi. Haukar tóku strax forystuna og létu hana aldrei af hendi, og það má segja að mjög slæm byrjun Akureyringa hafi orðið þeim að falli. Meira

Fasteignablað

29. september 2008 | Fasteignablað | 300 orð | 2 myndir

Að mála barnaherbergi

MÖRGUM þykir það mikil kvöð að mála íbúðina sína eða herbergi, enda getur það verið bæði tímafrek og leiðigjörn vinna sem virðist stundum engan enda ætla að taka. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Að sporna við innbrotum

Innbrotum fer fjölgandi ef marka má fréttir að undanförnu og því er ekki úr vegi að huga að nokkrum einföldum atriðum sem spornað geta við innbrotum á heimili. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 163 orð | 3 myndir

Fegrar garðinn og veitir öryggistilfinningu

SÓLPALLAR verða æ algengari í görðum landsmanna. Eru þeir framlenging á heimilum á sumrin. Þegar veturinn, með tilheyrandi kulda og myrkri, læðist upp að landinu á haustin snarminnkar notkun pallanna og garðurinn leggst í dvala. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 796 orð | 4 myndir

Fræsöfnun

Það er máltæki hjá góðum vini okkar hjóna að við lifum á erfiðum tímum, já við lifum á hörmulegum tímum segir hann stundum og drepur brosandi tittlinga. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 84 orð | 2 myndir

Hestvík

Þingvellir | Fold fasteignasala er með í sölu sumarhús í landi Nesja með útsýni yfir Þingvallavatn. Bústaðurinn er á fallegu grónu svæði og með palli umhverfis. Í bústaðnum eru tvö svefnherbergi ásamt svefnlofti. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 196 orð | 3 myndir

Jónsgeisli 1

Grafarholt | Fasteignasalan Nýtt heimili er með til sölu fimm herbergja 189,4 fm endaraðhús ásamt innbyggðum 25,9 fm bílskúr í Grafarholti. Aðalhæð skiptist í anddyri, stofu, gestasalerni, eldhús og svefn- eða vinnuherbergi. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 167 orð | 3 myndir

Langholtsvegur 56

Reykjavík | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu endurnýjaða 105,6 fm miðhæð auk 28,8 fm bílskúrs, alls 134,4 fm í þríbýlishúsi. Sérinngangur og fjögur svefnherbergi. Húsið stendur á rólegum stað á baklóð. Heildarstærð eignarinnar er 134,4. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 144 orð | 1 mynd

Rólegur fasteignamarkaður

ALLS var 80 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 19. september til og með 25. september. Heildarveltan var 2.127 milljónir króna og meðalupphæð á samning 26,6 milljónir króna. Dagana 21.-27. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 226 orð | 2 myndir

Sóltún og Beykiskógar

Akranes og Borgarfjörður | Fasteignasalan Lundur er með til sölumeðferðar einbýlishús og parhús við Sóltún á Hvanneyri í Borgarfirði og raðhús við Beykiskóga á Akranesi. Byggingaraðili er Akur hf. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 827 orð | 3 myndir

Það verður að ræða um loftslagsmál á vitrænum og vísindalegum grunni

Þessi pistill er í rauninni framhald af þeim síðasta þar sem sagt var frá fyrirlestri Fred Goldberg í Norræna húsinu 11. sept. sl. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 387 orð | 3 myndir

ÞETTA HELST ...

Íbúðalán bankanna 483 milljónir í ágúst Til samans gáfu innlánsstofnanir út 43 íbúðalán í ágúst sem jafngildir um tveimur lánveitingum á dag þá tuttugu viðskiptadaga sem voru í mánuðinum. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 275 orð | 1 mynd

Þinghólsbraut 71

Kópavogur | Fasteignamiðstöðin er með til sölu 305 ferm. einbýlishús við sjávarlóð í Kópavogi. Þar af er bílskúr 58 ferm. en auk þess er óskráð rými er 22 ferm. sem gerir heildarfermetrafjölda hússins u.þ.b. 327. Meira
29. september 2008 | Fasteignablað | 262 orð | 2 myndir

Þingvað

Reykjavík | Fasteignasalan Fold er með til sölu einbýlishús á hornlóð innst í botnlangagötu. Komið er inn í forstofu með steinflísum, lofthæðin þar er 7,20 m og er innfelld lýsing uppi undir þaki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.