Greinar laugardaginn 18. október 2008

Fréttir

18. október 2008 | Erlendar fréttir | 116 orð

6.500 sjónvarpsrásir í Evrópusambandsríkjum

RÚMLEGA 6.500 sjónvarpsrásir eru í löndum Evrópusambandsins og þeim tveimur ríkjum, sem vonast eftir aðild, í Króatíu og Tyrklandi. Kemur það fram hjá EAO, evrópskri stofnun, sem fylgist með ljósvakamiðlunum. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt stuð í Breiðholtinu

DANSKUR unglingahópur frá Shanghai Akademiet-hæfileikaskólanum í Árósum hefur verið hér á landi undanfarna daga og haldið sýningar. Meira
18. október 2008 | Erlendar fréttir | 240 orð

Árangur mun skila sér

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að umsvifamiklar björgunaraðgerðir stjórnvalda myndu að lokum skila árangri. Óhætt væri fyrir áhyggjufulla Bandaríkjamenn að treysta því. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Árekstur og eldur við Esju

ELDUR blossaði upp þegar pallbíl var ekið á kyrrstæðan pallbíl á Hrafnhólavegi við rætur Esjunnar í gær. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kviknaði eldur í kyrrstæða bílnum sem svo barst yfir í hinn bílinn. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

„Blása til nýrrar sóknar“

GERA á átak í eflingu atvinnusköpunar fyrir félagsmenn í Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF). Nýsköpunarmiðstöð Íslands, SSF og Samtök atvinnulífsins gerðu í gær með sér samstarfssamning um þetta verkefni. Meira
18. október 2008 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

„Ospel, endurgreiddu bónusana“

MIKIL reiði ríkir í Sviss vegna ofurlauna og ofurbónusa fyrrverandi yfirmanna bankarisans UBS en ríkið eða almenningur hefur nú neyðst til að bjarga honum frá falli með 60 milljarða dollara framlagi. „Hr. Ospel, endurgreiddu bónusana! Nú strax! Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

„Síðasta umferðin“

Selfoss | Prjónahópur Árnesingadeildar Rauða krossins, „Síðasta umferðin“, verður með basar á Eyrarvegi 23 á Selfossi í dag, laugardag, klukkan 10 til 17. Margt góðra muna er á basarnum. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

„Sýning og sérstaða“

Garður | Fyrirtæki, stofnanir, félagssamtök og einstaklingar í Sveitarfélaginu Garði kynna starfsemi sína og afurðir um helgina undir yfirskriftinni „Sýning og sérstaða“. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

„Það er búið að þurrausa sjóðinn“

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „ÞAÐ er búið að þurrausa sjóðinn,“ segir Ómar Sigurðsson um peningamarkaðssjóði Landsbankans og gagnrýnir svör Stefáns Héðins Stefánssonar hjá Landsbankanum í viðtali við Morgunblaðið í gær. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Blóta landi og þjóð til heilla

ALLSHERJARGOÐI og Kjalnesingagoði munu blóta landi og þjóð til heilla við þvottalaugarnar í Laugardal í dag kl. 17. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð

Bretar affrysta eignir Íslendinga

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@mbl.is Bretar hafa endurskoðað tilskipun sína um frystingu eigna Íslendinga. Því ættu öll viðskipti Íslendinga þar í landi að geta gengið eðlilega. Þetta kom fram í máli Geirs H. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Bretar munu verja Ísland

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@mbl.is EKKI stendur til að afþakka loftrýmisgæslu Breta sem fyrirhuguð er í desember á þessu ári, að sögn Geirs H. Haarde, forsætisráðherra. Meira
18. október 2008 | Erlendar fréttir | 97 orð

Engin lausn í Simbabve

Harare. AFP. | Sáttaumleitanir stjórnarandstöðunnar við Robert Mugabe, forseta Simbabve, um skiptingu valds eru farnar út um þúfur. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 967 orð | 4 myndir

Evrur gufuðu upp

Enn virðast mikil vanhöld á að millifærslur milli landa skili sér á réttan stað og námsmenn erlendis eru enn í miklum vandræðum. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Fimir krakkar á Evrópumóti

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is ÞAU voru liðug, krakkarnir sem æfðu sig í gær fyrir Evrópumeistaramótið European Cup Fit Kid sem fer fram í Laugardalshöll í dag. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fleiri námsleiðir í boði

FRAMKVÆMDASTJÓRN Háskólans á Akureyri hefur ákveðið að innrita í háskólann um næstu áramót og vegna núverandi aðstæðna í íslensku samfélagi verður nú boðið upp á fleiri námsleiðir en undanfarin vormisseri. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð

Fljúgi með íslenskum félögum

„Í TILEFNI atburða undanfarna daga telur FÍA rétt að það komi skýrt fram að til að styrkja íslenskt atvinnulíf sé nauðsynlegt að velja íslenskt, þar á meðal að fljúga með íslenskum flugfélögum frekar en erlendum samkeppnisaðilum. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fullkomið þjóðfélag, fullkomið líf í Sinfóníunni

„ÞARNA fékk hver rödd að njóta sín, en samt spilaði hljómsveitin eins og einn maður. Þetta var fullkomið þjóðfélag, fullkomið líf,“ segir Jónas Sen í dómi um flutning Sinfóníuhljómsveitar Íslands á sinfóníu nr. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fær Ásmund til starfa

GEIR H. Haarde forsætisráðherra hefur falið Ásmundi Stefánssyni ríkissáttasemjara að hafa yfirumsjón með starfshópum sem nú starfa vegna stöðu efnahagsmála í landinu. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Færri undir Hvalfjörð

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SAMDRÁTTUR varð í umferð um Hvalfjarðargöng á nýliðnu starfsári Spalar, sem rekur göngin. Er þetta í fyrsta skipti síðan göngin voru opnuð 1998, að samdráttur verður. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Góð von um að hægt sé að tryggja innistæður Belga

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@mbl.is YVES LETERME, forsætisráðherra Belgíu, fundaði með Geir H. Haarde, forsætisráðherra í gær og var umræðuefnið staða Kaupþings í Lúxemborg og hugsanleg endurreisn þess. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Greitt út úr verðbréfa- og fjárfestingasjóðum

Um 65 til 84 prósent af innistæðum á verðbréfa- og fjárfestingasjóðum Glitnis, Landsbanka og Kaupþings verða greidd út, samkvæmt gögnum sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Sjóðirnir voru mjög missterkir. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hafna ofbeldi gegn konum

UM 6.000 manns höfðu um miðjan dag í gær skráð sig á undirskriftalista á vefsíðu Unifem á Íslandi, en markmiðið með honum er að segja nei við ofbeldi gegn konum. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Haukar í óvissu

Forráðamenn Íslandsmeistaraliðs Hauka í handknattleik íhuguðu að draga lið sitt úr keppni í Meistaradeild Evrópu fyrir skemmstu í ljósi breyttra aðstæðna í íslensku efnahagslífi. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Hluti af innistæðum í sjóðum endurgreiddur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is ÚTGREIÐSLUHLUTFALL úr verðbréfa- og fjárfestingasjóðum Glitnis, Landsbanka og Kaupþings verður á bilinu 65 til 84 prósent, samkvæmt gögnum sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Innskil á lóðum sliga stóru sveitarfélögin

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is Fulltrúar sveitarfélaga hittust á fundi í gærmorgun á Grand hóteli til þess að ræða gjörbreytt rekstrarumhverfi sveitarfélaga í landinu vegna efnahagsvandamála sem nú blasa við. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð

Játaði að hafa fengið stúlku til að afklæðast

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot með því að fá 10 ára stúlku til að afklæða sig fyrir framan vefmyndavél. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Jeppi fastur við Dettifoss

BJÖRGUNARSVEITIN Garðar á Húsavík aðstoðaði fólk sem hafði fest jeppabifreið sína á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Fólkið hafði fest bílinn við afleggjarann að Dettifossi, vestan megin við Jökulsána. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Koma Bretarnir?

Ekki stendur til að afþakka loftrýmisgæslu Breta sem fyrirhuguð er í desember á þessu ári, að sögn Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Engar ákvarðanir hafa verið teknar þar að lútandi og engin skilaboð send til NATO þess efnis. Meira
18. október 2008 | Erlendar fréttir | 109 orð

Máli gegn guði almáttugum var vísað frá

DÓMARI í Bandaríkjunum hefur vísað frá máli, sem höfðað var gegn guði almáttugum, og með þeim rökum, að þar sem hann væri ekki með neitt skráð heimilisfang, væri ekki unnt að ganga frá nauðsynlegum pappírum. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Menning í kirkjum

Menningardagur verður haldinn í kirkjum Kjalarnesprófastsdæmis á morgun, sunnudaginn 19. október. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Mikil vonbrigði

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur í New York bab@mbl.is ÍSLAND náði ekki kjöri í atkvæðagreiðslu um tímabundið sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, sem fram fór á allsherjarþingi SÞ í gær. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 798 orð | 3 myndir

Miklir kunnáttumenn

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Milljarða bakreikningur

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is HEILDARKOSTNAÐUR sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna skila á byggingarlóðum sem hefur verið úthlutað nemur um tíu milljörðum króna. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Nú er tími til að prjóna þétta peysu

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Fyrir áhugafólk um stjórnmál má segja að skemmtilegir tímar fari í hönd. Meira
18. október 2008 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Óttast að hjálparstarf líði fyrir fjármálakreppuna

JOHN Holmes, yfirmaður hjálparstarfs Sameinuðu þjóðanna, skoraði í gær á ríkar þjóðir að standa við fyrri fyrirheit um þróunaraðstoð þrátt fyrir fjármálakreppuna. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 1254 orð | 11 myndir

Óvissa hjá líknarfélögum

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Óvissa ríkir um fjármuni margra félagasamtaka. Sum þeirra hafa ávaxtað fé sitt í peningamarkaðssjóðum og önnur leitað eftir ávöxtun í hlutabréfum svo dæmi séu tekin. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Óvissa ríkir um fjármuni margra félagasamtaka

TAP félagasamtaka og líknarfélaga vegna fjármuna sem þau áttu í peningamarkaðssjóðum gæti skipt tugum milljóna. Sum félagasamtök hafa ávaxtað fé sitt í sjóðum bankanna og önnur leitað eftir ávöxtun í hlutabréfum. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sakamál í Landsyfirrétti

KOMA ætti á fót millidómstigi þar sem eingöngu verður leyst úr sakamálum og fram fer sönnunarfærsla á nýjan leik. Til dómstólsins yrði áfrýjað þeim sakamálum sem nú sæta áfrýjun til Hæstaréttar. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð

Samsláttur í frétt

Misskilningur er í forsíðutilvísun í Morgunblaðinu í gær um hjálparsíma Rauða krossins. Annars vegar er um að ræða hjálparsíma Rauða krossins, 1717, sem er opinn allan sólarhringinn og þar svarar þrautþjálfað starfsfólk í símann. Meira
18. október 2008 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Skjaldbakan heillaði börnin mest

ÁRLEGA er efnt til alþjóðlegrar hátíðar í Timna-þjóðgarðinum í Negev-eyðimörkinni í Ísrael og þá er meðal annars keppt í loftbelgjasiglingu. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Skot hljóp úr byssunni og í höfuð mannsins

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@mbl.is Sautján ára íslensk stúlka varð rússneskum manni að bana með slysaskoti hinn 10. október síðastliðinn. Stúlkan var skiptinemi í bænum Astrakhan í Rússlandi. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Starfsmenn Norðuráls fá aukaleg mánaðarlaun

EIGENDUR Norðuráls hafa ákveðið að greiða starfsmönnum fyrirtækisins aukalega sem samsvarar einum mánaðarlaunum. Í bréfi fyrirtækisins til starfsmanna segir að þetta sé m.a. gert vegna mikils árangurs á árinu og traustrar fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Stuðningur vegna Icesave

VEFSÍÐUNNI Icelost.net hefur verið komið á fót í Hollandi. Það er vettvangur fyrir skoðanaskipti þeirra Hollendinga sem áttu eignir í sjóðum Icesave. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Súpufundur um ESB

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum stendur í dag fyrir súpufundi undir yfirskriftinni „Ísland og Evrópusambandið, kostir og gallar.“ Fundurinn hefst kl. 12 að Skúlatúni 4. Ræðumenn verða Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrv. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Sveitarfélög gæta að fasteignafélögum

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ÞRÓUNAR- og fjárfestingarfélagið Nýsir teygir anga sína víða. Nýsir sérhæfir sig í einkaframkvæmd en í því felst að félag tekur að sér verk, t.d. byggingu mannvirkja, fyrir opinbera aðila. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 236 orð

Uppsagnir á auglýsingastofum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is BÚAST má við talsverðum uppsögnum á auglýsingastofum fyrir næstu mánaðamót til viðbótar við fækkun starfa á undanförnum mánuðum. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð

Utanríkismálanefnd kölluð saman

UTANRÍKISMÁLANEFND var kölluð saman í gærdag til að fara yfir stöðu mála í samskiptum Breta og Íslendinga. Steingrímur J. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Úrræði gegn MND?

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞEGAR við lokuðum formlega söfnuninni „Dollar á mann“ í janúar þá hvatti ég stjórn MND-félagsins til að koma peningunum strax í vinnu við rannsókn á MND-sjúkdómnum. Meira
18. október 2008 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Víðtækur rekstrarvandi sveitarfélaga

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SVEITARFÉLÖGIN hafa tapað töluverðum fjárhæðum á efnahagslægðinni og sviptingunum á fjármálamarkaði sem átt hafa sér stað undanfarið. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2008 | Leiðarar | 268 orð

Áhrif djúpstæð í Bretlandi

Það er nöturlegt að fara inn á vefsíðu breska fjármálaráðuneytisins og skoða yfirlit yfir fjárhagslegar refsiaðgerðir bresku stjórnarinnar. Meira
18. október 2008 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Hvað með Northern Rock?

Fyrir rétt rúmu ári var gert áhlaup á breska bankann Northern Rock. Tortryggni hafði skapast í garð bankans og það var ekki að ófyrirsynju. Meira
18. október 2008 | Leiðarar | 355 orð

Óöryggisráðið

Ekki er ofmælt að úrslitin í atkvæðagreiðslunni um sæti Vestur-Evrópu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna séu Íslandi mikil vonbrigði. Meira

Menning

18. október 2008 | Tónlist | 74 orð

Agent Fresco-suð

*Áheyrendur sem flúðu út af 22 undan tónleikum Original Melody fundu gleðina á ný á Mammút sem spilaði á Off-venue tónleikum á Dillon. Sveitin skartaði afleysinga-gítarleikara sem stillti magnarann sinn svo hátt að rafkerfi hússins gaf sig í lokalaginu. Meira
18. október 2008 | Leiklist | 469 orð | 2 myndir

Allir liggja undir grun

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FYRSTA morð vetrarins í Samkomuhúsinu á Akureyri verður framið í kvöld og hætt er við því að fleiri fylgi í kjölfarið – reyndar sama morðið í hvert skipti. Meira
18. október 2008 | Tónlist | 176 orð | 2 myndir

„Eintómar einsykrur“

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is RAFDÚETTINN Sykur er ekki bara að spila á Iceland Airwaves í fyrsta skipti heldur hafa liðsmenn, sökum aldurs, aldrei upplifað hátíðina áður. Meira
18. október 2008 | Fjölmiðlar | 235 orð

Engin kreppa?

GESTIR þáttarins Orð skulu standa þessa vikuna eru Benedikt Jóhannesson framkvæmdastjóri og Helgi Hafliðason arkitekt. Auk þess að fást við m.a. Meira
18. október 2008 | Tónlist | 258 orð | 1 mynd

Franskur koss

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FRANSKA söngkonan Yelle er frá smábæ á Brittaníuskaga. Meira
18. október 2008 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Fæddust þeir í gær?

*Grallararnir í Ultra Mega Technobandinu Stefáni eru gáskafullir í viðtali í síðasta tölublaði tónlistar- og lífsstílstímaritsins Monitor. Meira
18. október 2008 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

GusGus krafðist afsagnar Davíðs

*Fullt var út úr dyrum Hafnarhússins á tónleikum GusGus á Iceland Airwaves á fimmtudagskvöldið. Meira
18. október 2008 | Tónlist | 392 orð | 2 myndir

Hauslaus hæna

J æja, enn ein Airwaves-hátíð. Og enn eitt kvöldið þar sem ég hleyp um miðbæ Reykjavíkur eins og hauslaus hæna og reyni að taka inn sem mest af tónlist úr eins mörgum áttum og hægt er. Og það var ekki leiðinlegt. Meira
18. október 2008 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Kveiktu í sér!?

*Þegar tónleikar Poetrix stóðu sem hæst á skemmtistaðnum 22 á fimmtudagskvöldið, ruddist brunaeftirlitið inn í salinn og kveikti á brunabjöllu hússins. Meira
18. október 2008 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Nýjasta lag Sálarinnar á vel við á krepputímum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
18. október 2008 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Nýtt stjörnupar

* SVO virðist sem tónlistarmennirnir Rihanna og Kanye West séu að rugla saman reytum en þau sáust nýverið kyssast á tónleikum í Los Angeles. Meira
18. október 2008 | Leiklist | 164 orð | 1 mynd

Óánægður með Woyzeck Vesturports

„AÐDÁENDUR listar Büchners verða sennilega fyrir verulegum vonbrigðum með þessa uppfærslu,“ skrifar Charles Isherwood, gagnrýnandi The New York Times , um uppfærslu Vesturports og Borgarleikhússins á Woyzeck eftir Georg Büchner. Meira
18. október 2008 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Ókeypis á tónleika Stórsveitarinnar

STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17 á morgun. Tónleikarnir eru helgaðir minningu Sæbjarnar Jónssonar tónlistarmanns, en hann hefði orðið sjötugur á morgun. Meira
18. október 2008 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Ónærgætni Ritchie gerði útslagið

UPPHAFIÐ að endi hjónabands þeirra Madonnu og Guy Ritchie mun hafa verið þegar Ritchie þótti ekki nógu samúðarfullur í kjölfar falls Madonnu af baki á 47 ára afmæli hennar, árið 2005. Meira
18. október 2008 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Rétti hagfræðingurinn

Í hinu yfirþyrmandi krepputali síðustu vikur hafa sjónvarpsáhorfendur kynnst nýrri stétt manna: hagfræðingum. Satt að segja hefur maður aldrei veitt hagfræðingum sérstaka athygli en nú kemst maður ekki hjá því að vita af tilvist þeirra. Meira
18. október 2008 | Hugvísindi | 86 orð | 1 mynd

Rússnesk menningarhátíð sett í dag

RÚSSNESK menningarhátíð verður sett í húsakynnum MÍR, Hverfisgötu 105, klukkan 17 í dag. Það eru samtök Rússa á Íslandi, Zemlyachestvo, sem standa að hátíðinni í samstarfi við rússneska sendiráðið á Íslandi og MÍR. Meira
18. október 2008 | Myndlist | 462 orð | 1 mynd

Safn í listasafninu

Til 18. janúar 2009. Opið þri.-su. kl. 11-17. Aðgangur ókeypis. Meira
18. október 2008 | Bókmenntir | 485 orð | 3 myndir

Skáld í austri og vestri

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞARNA sá maður þann alheimshljóm sem einkennir ljóðlistina,“ segir Einar Már Guðmundsson um andann sem sveif yfir bókmenntahátíð sem hann sótti í Ciudad Juarez í Mexíkó í september. Meira
18. október 2008 | Bókmenntir | 184 orð | 1 mynd

Skjöl Ted Hughes á bókasafn

THE BRITISH Library hefur keypt einkaskjöl, glósubækur og handrit ljóðskáldsins Ted Hughes, sem var lárviðarskáld Breta í fjórtán ár, frá 1984 til dauðadags 1998. Ekkja Hughes fékk greidda hálfa milljón punda fyrir skjölin, sem fylla 220 kassa. Meira
18. október 2008 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Tvær sýningar opnaðar norðan heiða

TVÆR myndlistarsýningar verða opnaðar á Akureyri í dag. Annars vegar er um að ræða málverkasýningu Rannveigar Helgadóttur í Jónas Viðar galleríi sem verður opnuð kl. 15. Sýningin ber titilinn New Beginning og sýnir Rannveig ný málverk. Meira
18. október 2008 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Valkvíði í algleymingi

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÚTLENDINGARNIR koma sterkir inn á eiginlegu lokakvöldi Airwaves. Í kvöld spila þannig fimm frábærar hljómsveitir og erfitt að gera upp á milli þeirra. 20:00 Iðnó Kvöldið byrjar á rólegum nótum með Rökkurró . Meira

Umræðan

18. október 2008 | Aðsent efni | 426 orð | 2 myndir

Athugasemdir frá Byr sparisjóði

Magnús Ægir Magnússon og Ragnar Z. Guðjónsson gera athugasemdir við umfjöllun um Byr sparisjóð: "Af því sem ranghermt er hjá Gunnari Axel má nefna fullyrðingar hans um rekstrarform Byrs. Hið rétta er að Byr er ekki hlutafélag heldur sparisjóður." Meira
18. október 2008 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Ísland gangi Noregskonungi á hönd

Kristján G. Arngrímsson vill að Ísland verði fylki í Noregi: "Það er dapurlegt að sjá fram á að þurfa að kenna börnunum sínum að skammast sín fyrir að vera Íslendingar." Meira
18. október 2008 | Aðsent efni | 1194 orð | 1 mynd

Íslenskur sjávarútvegur styrkist við ESB-aðild

Eftir Hjálmar Vilhjálmsson: "Við inngöngu í ESB yrði óvissa um nýtingarrétt minnkuð í íslenskum sjávarútvegi. ESB virðir eigna- og nýtingarrétt og sögulegur veiðiréttur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja væri ekki í uppnámi á fjögurra ára fresti." Meira
18. október 2008 | Blogg | 117 orð | 1 mynd

kristján Pétursson | 17. október Þurfum að vera vel á verði ... ...Sumir...

kristján Pétursson | 17. október Þurfum að vera vel á verði ... ...Sumir telja að stærstur hluti af kannabisefnum sem neytt er hér sé ræktaður hérlendis. Það þarf að auka eftirlit og rannsóknir í þessum efnum og nota t.d. Meira
18. október 2008 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Lausnir í boði

Sveinn Aðalsteinsson skrifar um atvinnuleysi og menntun: "Menntun og þjálfun gefa forskot, bæði í brotsjó og byr." Meira
18. október 2008 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Listaháskóli við Lækjartorg

Benóný Ægisson leggur til nýja staðsetningu fyrir Listaháskólann: "Lækjartorg hefur ekki borið sitt barr síðan það hætti að vera miðstöð strætisvagna. Það gæti fengið nýtt hlutverk og orðið Listaháskólatorg." Meira
18. október 2008 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Ofvaxnar skuldir

Guðjón Arnar Kristjánsson leggur til að verðtrygging lána verði stöðvuð í nokkra mánuði: "Verðtrygging lána verði stöðvuð næstu þrjá mánuði, vísitalan tekin úr sambandi til hækkunar lána, gengisbreyting á afborganir lána fryst til sama tíma." Meira
18. október 2008 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Pennann af Árna!

Í bókinni „ The Shock Doctrine“ lýsir Naomi Klein hvernig heimskapítalismi nýfrjálshyggjunnar hefur þurrkað upp hvert landið á fætur öðru í þágu fjölþjóðlegra auðjöfra og risasamsteypa. Meira
18. október 2008 | Blogg | 92 orð | 1 mynd

Sigurður Viktor Úlfarsson | 17. október Leiðinlegt Öryggisráðið hefði...

Sigurður Viktor Úlfarsson | 17. október Leiðinlegt Öryggisráðið hefði verið kjörinn staður til að endurreisa orðstír Íslendinga í heiminum. Við höfum annan bakgrunn en aðrir þegar kemur að öryggismálum og lausnum deiluefna þar sem við höfum ekki her. Meira
18. október 2008 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Tími tækifæra

Þorsteinn I. Sigfússon skrifar um sóknarfæri í atvinnusköpun: "Sagan sýnir að nýsköpun hefur oft blómstrað á tímum þrenginga, styrjalda og átaka – það hentar mannlegu eðli að skapa nýjungar í vandasamri stöðu." Meira
18. október 2008 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Tækifærin í ferðaþjónustunni

Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar um aukna þýðingu ferðaþjónustunnar á Íslandi: "Ferðaþjónusta mun á komandi misserum gegna stóru hlutverki við öflun gjaldeyristekna, atvinnusköpun um allt land og kynningu út á við á landi og þjóð." Meira
18. október 2008 | Velvakandi | 660 orð | 2 myndir

Velvakandi

Bretland og Ísland VIÐ erum tíðir gestir á Íslandi og erum sárreið bresku ríkisstjórninni yfir framkomu hennar í garð Íslands, sem er okkar eftirlætis heimsóknarstaður. Meira
18. október 2008 | Aðsent efni | 285 orð | 2 myndir

Verjum börnin

Hlini Melsteð Jóngeirsson og Ingi Björn Árnason vilja aðgerðir vegna aukinnar greiðslubyrði ungs fólks: "Á þessum erfiðu tímum verðum við að standa vörð um hag barnafólks sem elur nýja kynslóð Íslendinga." Meira

Minningargreinar

18. október 2008 | Minningargreinar | 2022 orð | 1 mynd

Elísabet Hlín Axelsdóttir

Elísabet Hlín Axelsdóttir (Nielsen) fæddist á Seyðisfirði 7. desember 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Emil Axel Nielsen, kaupmaður og símritari, f. 26.11. 1897, d. 5.3. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2008 | Minningargreinar | 2850 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigríður Kristjánsdóttir

Ingibjörg Sigríður Kristjánsdóttir fæddist á Þingvöllum í Helgafellssveit 3. mars 1922 Hún lést á St. Franciskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi 9. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María M. Kristjánsdóttir, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2008 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Þorkell Sigurðsson

Þorkell Sigurðsson fæddist á Barkarstöðum í Svartárdal, A-Hún., 23. mars 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 7. október 2008. Foreldrar hans voru Halldóra Bjarnadóttir frá Hallfreðarstöðum, N-Múl., húsfreyja á Barkarstöðum, f. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2008 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Þuríður Eymundsdóttir

Þuríður Eymundsdóttir fæddist í Saurbæ á Neðribyggð í Skagafirði 4. nóvember 1922. Hún andaðist á heimili sínu 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eymundur Jóhannsson, f. í Saurbæ á Neðribyggð 8. ágúst 1892, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. október 2008 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Afleitur tími til að selja

DÓTTURFÉLAG Glitnis í Svíþjóð var selt þarlenda bankanum HQ Bank í gær. Uppgefið kaupverð er 60 milljónir sænskra króna. Samkvæmt hálffimm fréttum Kaupþings var kaupverðið árið 2006 um 380 milljónir sænskra króna. Meira
18. október 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Atorka lækkaði um 44% í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni á Íslandi lækkaði lítillega í gær, eða um 0,1% , og er lokagildi hennar 643 stig. Viðskipti með hlutabréf voru fyrir 121 milljón. Hlutabréf Atorku lækkuðu mjög mikið í gær, eða um 44,4%, sem var langmesta lækkun dagsins. Meira
18. október 2008 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Ekki lokað á millifærslur til Íslands

ÞÓTT tilteknar eignir Landsbankans hafi verið frystar í Bretlandi er heimilt að millifæra önnur verðmæti sem stjórnvaldsaðgerðin nær ekki til. Það á bæði við um millifærslur til Landsbankans, annarra íslenskra banka og íslenskra stjórnvalda. Meira
18. október 2008 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

Gott útboð hjá Marel

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is HLUTAFJÁRÚTBOÐ Marels á fimmtudaginn skilaði 1,4 milljörðum króna í nýju hlutafé. Tilboð bárust að nafnvirði rúmra 20 milljóna króna á genginu kr. Meira
18. október 2008 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 2 myndir

Kaupþing verður ríkisbanki

Eftir Þorbjörn Þórðarson og Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur VIÐRÆÐUM lífeyrissjóðanna og stjórnar Fjármálaeftirlitsins um kaup á Kaupþingi hefur verið slitið og ekki liggur fyrir hvort viðræðum verði haldið áfram síðar. Meira
18. október 2008 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Verð á hráolíu ekki lægra í 14 mánuði

Verð á hráolíu hefur ekki verið lægra í fjórtán mánuði en verð á hráolíu til afhendingar í nóvember lækkaði um 2,90 dali tunnan í rafrænum viðskiptum á NYMEX markaðnum í New York í gærmorgun. Er það nú 71,64 dalir tunnan. Meira
18. október 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Véfréttin kaupir áfram hlutabréf í BNA

Warren Buffett , ríkasti maður heims, samkvæmt lista Forbes, segir í bandaríska dagblaðinu New York Times í gær að hann kaupi áfram bandarísk hlutabréf þrátt fyrir að bandarískur efnahagur sé í rúst . Meira

Daglegt líf

18. október 2008 | Daglegt líf | 767 orð | 4 myndir

„Ég sé um hestinn...“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Það er eimitt lykillinn að góðum hrossastofni okkar hér í Skagafirði; að kunna að grisja. Meira
18. október 2008 | Daglegt líf | 2001 orð | 2 myndir

Við verðum sterkari

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl. Meira

Fastir þættir

18. október 2008 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

50 ára

Grétar Ingi Símonarson er fimmtugur í dag, 18. okbóber. Í tilefni dagsins tekur hann á móti ættingjum og vinum í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, milli kl. 20 og 24 á... Meira
18. október 2008 | Fastir þættir | 647 orð | 2 myndir

Anand tekur forystuna

14. október – 2. nóvember 2008 Meira
18. október 2008 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Bannað að vera væminn

„Já, það var eiginlega of freistandi að gera eitthvað, fyrst þetta var á laugardegi, þannig að ég verð með smáveislu uppi í Lóni, karlakórshúsinu á Akureyri,“ segir Arnheiður Eyþórsdóttir, en hún á stórafmæli í dag, verður fimmtug. Meira
18. október 2008 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Léleg slemmutækni. Meira
18. október 2008 | Fastir þættir | 333 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Íslandsmótið í einmenningi Íslandsmótið í einmenningi hófst kl. 19 föstudaginn 17. október og heldur áfram 18. október kl. 11. Mótið verður spilað með hefðbundnum hætti, ein lota á föstudaginn og tvær lotur á laugardag. Meira
18. október 2008 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Guðlaug P. Wíum og Ragnar S. Magnússon eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 18. október. Á þessum merku tímamótum dvelja þau í faðmi... Meira
18. október 2008 | Í dag | 2246 orð | 1 mynd

(Matt. 18)

Orð dagsins: Hve oft á að fyrirgefa? Meira
18. október 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni...

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
18. október 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexandra Ninja fæddist 14. júlí kl. 20.26. Hún vó 18,5 merkur...

Reykjavík Alexandra Ninja fæddist 14. júlí kl. 20.26. Hún vó 18,5 merkur og var 57 cm löng. Foreldrar hennar eru Erla Jónasdóttir og Bjarki Þór... Meira
18. október 2008 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Leó Björn fæddist 14. ágúst kl. 19.23. Hann vó 4.095 g og var...

Reykjavík Leó Björn fæddist 14. ágúst kl. 19.23. Hann vó 4.095 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Oddný og... Meira
18. október 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktor Örn fæddist 13. ágúst kl. 3. Hann vó 4.430 g og var 54...

Reykjavík Viktor Örn fæddist 13. ágúst kl. 3. Hann vó 4.430 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Rúna Sirrý Guðmundsdóttir og Sigurður... Meira
18. október 2008 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. Be3 Rg4 8. Bg5 f6 9. Bc1 f5 10. exf5 exd4 11. Bg5 Dd7 12. Rd5 gxf5 13. Rxd4 c6 14. Re7+ Kh8 15. 0-0 Rh6 16. He1 Rg8 17. Bh5 Be5 18. Meira
18. október 2008 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur gaman af nýjustu auglýsingaherferð Vífilfells fyrir Coke Zero. Meira
18. október 2008 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. október 1906 Sjö hús brunnu á Akureyri og um áttatíu manns misstu heimili sín. „Mesti húsbruni á Íslandi,“ sagði blaðið Norðurland. 18. Meira

Íþróttir

18. október 2008 | Íþróttir | 201 orð

Bailey vill spila í Grindavík

„BAILEY er náttúrulega góður leikmaður og vill spila fyrir okkur en við tókum þá stefnu að vera með alíslenskt lið í vetur og stöndum við hana. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 555 orð | 1 mynd

„Ég á enn eftir að toppa“

NÝSKIPAÐUR landsliðsmarkvörður og leikmaður HK, Gunnleifur Gunnleifsson, varð annar af efstu mönnum í M-gjöf Morgunblaðsins í Landsbankadeildinni í sumar. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 618 orð | 1 mynd

„Spilað til sigurs“

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka leika sinn þriðja leik í riðlakeppni Meiststaradeildar Evrópu í handknattleik að Ásvöllum á morgun þegar þeir taka á móti ungverska stórliðinu Veszprém. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 157 orð | 2 myndir

„Þessi fer beint upp á hillu í stofunni“

GUNNLEIFUR Gunnleifsson markvörður úr HK og Guðjón Baldvinsson framherji KR deila efsta sætinu í M-gjöf íþróttafréttamanna Morgunblaðsins árið 2008. Þeir fengu báðir 19 M. Þrír leikmenn fylgdu fast á hæla þeirra með 18 M. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Blikarnir byrja af miklum móð

Nýliðar Breiðabliks byrja leiktíðina í körfuboltanum vel en þeir höfðu sigur á Skallagrími þegar liðin mættust í 1. umferð Iceland Express deildar karla í gærkvöldi. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 91 orð

Brodeur nálgast metið

Markvörður New Jersey Devils í NHL-deildinni vestanhafs, Martin Brodeur, er að nálgast það met deildarinnar óðfluga að halda marki sínu hreinu í fleiri leikjum en nokkur annar markvörður. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 14 orð

Freyr þjálfar Val

Freyr Alexandersson tekur við þjálfun Íslandsmeistaraliðs Vals í fótbolta en hann var aðstoðarþjálfari... Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Fylkir hættir við blakið

FYLKIR úr Árbæ hefur ákveðið að vera ekki með karlalið í 1. deildinni í vetur. Þar með er ljóst að aðeins fjögur lið verða í efstu deild karla í blaki í vetur, HK, KA, Stjarnan og Þróttur Reykjavík. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 148 orð

Guðjón í GAIS?

KR-INGURINN Guðjón Baldvinsson hefur verið eftirsóttur upp á síðkastið og nú hafa forráðamenn KR fengið kauptilboð frá sænska úrvalsdeildarfélaginu GAIS, en þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 453 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Þór Ak. 94:70 Íþróttahúsið Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Þór Ak. 94:70 Íþróttahúsið Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, föstudaginn 17. okt. 2008. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Ólafur Stefánsson framlengdi á Spáni

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Ólafur Stefánsson handboltahetja framlengt samning sinn við spænska félagsliðið Ciudad Real um þrjú ár í viðbót. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Stigaskor í minnsta lagi í Hólminum

Óhætt er að fullyrða að mikið færri verða stigin ekki en þau urðu í leik Snæfells gegn Tindastóli í gærkvöldi en gestirnir unnu leikinn með tveggja stiga mun í blálokin 55:57 en leikurinn var fyrsti leikur beggja í Iceland Express deild karla í vetur. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Vildi verða markakóngur

Guðjón Baldvinsson úr KR varð, ásamt Gunnleifi Gunnleifssyni úr HK, efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins fyrir frammistöðu sína í Landsbankadeildinni í sumar, með 19 M. Hann segist sáttur við valið. Meira
18. október 2008 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

Þétt vörn skóp sigur Keflvíkinga á Þór

Íslandsmeistarar Keflavíkur byrja titilvörn sína með ágætum sé miðað við fyrsta leik liðsins í deildinni á þessari leiktíð. Gestirnir að norðan, Þórsarar, sáu sjaldan til ljóss í leiknum og urðu lyktir hans sigur Keflavíkur með 24 stiga mun. Meira

Barnablað

18. október 2008 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Ballerína

Harpa, 9 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af ballerínu sem dansar undir litríkri diskókúlu. Sjáið hvað ballerínan er í fallegum... Meira
18. október 2008 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Hárprúð fjölskylda

Birta Líf, 10 ára, teiknaði þessa fínu mynd af hárprúðu fjölskyldunni. Þau Lucíanó, Melkorka og Emilía eru nú aldeilis... Meira
18. október 2008 | Barnablað | 75 orð | 2 myndir

Hæ, hæ! Ég heiti Benedikt Einarsson. Ég óska eftir pennavini á aldrinum...

Hæ, hæ! Ég heiti Benedikt Einarsson. Ég óska eftir pennavini á aldrinum 7-9 ára, bæði stelpu og strák. Áhugamál mín eru aðallega vinir og tölvuleikir. Kær kveðja, Benedikt Einarsson Hrísmóum 7 210 Garðabær Halló! Meira
18. október 2008 | Barnablað | 61 orð | 2 myndir

Högum okkur eins og viturt skrímsli

Bókin Skrímslapest er bæði áhugaverð og góð. Hún er um skrímsli sem fá skrímslapest. Þegar litla skrímslið og stóra skrímslið fengu skrímslapest voru fullt af doppum á þeim. Stóra skrímslið lét eins og það væri eins árs. Meira
18. október 2008 | Barnablað | 44 orð | 2 myndir

Krossapúsl

Klipptu krossana tvo út og klipptu þá svo í sundur eftir skástrikinu. Þegar þú hefur gert það ættir þú að vera með fjóra útklippta búta, tvo rauða og tvo græna. Reyndu að púsla þessum fjórum bútum saman þannig að þeir myndi ferning. Lausn... Meira
18. október 2008 | Barnablað | 3 orð

Lausnir

Skátadulmál: Vindur... Meira
18. október 2008 | Barnablað | 473 orð | 2 myndir

Lærum að bjarga okkur sjálfir

Þegar Barnablaðið bar að garði hjá skátafélaginu Vífli í Garðabæ voru þar rúmlega 20 kröftugir strákar sem biðu óþreyjufullir eftir að Gísli Örn Bragason, foringi þeirra úthlutaði þeim verkefnum. Meira
18. október 2008 | Barnablað | 124 orð | 1 mynd

Notaðu höfuðið

Höfuðkast Undirbúningur: Hver þátttakandi klippir út lengju af kartoni og límir hana saman, þannig að úr verður einskonar botnlaus skál. Meira
18. október 2008 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Óskin rætist í Þjóðminjasafninu

Á sunnudaginn var frumsýndi Einleikhúsið barnaleiksýninguna Óskina í Þjóðminjasafni Barnablaðið fékk að fylgjast með Óskinni sem er gamansamt ævintýri um Þrúði trúð sem eignast Snjólf snjókarl að vini. Meira
18. október 2008 | Barnablað | 134 orð | 2 myndir

Patti póstkassi

Halló, krakkar! Sjáið hvað þetta er fín mynd af mér. Hún Margrét Helga, 7 ára, teiknaði hana af mér. Mikið varð ég glaður þegar ég opnaði umslagið og sá hana. Meira
18. október 2008 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Prinsessan í turninum

Sylvía Sól, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af prinsessu sem er föst í turni. Hún hefur kastað hárinu á sér út um gluggann svo prinsinn geti híft sig upp á því og kysst... Meira
18. október 2008 | Barnablað | 1 orð | 1 mynd

Skátadulmál - lausn aftast

18. október 2008 | Barnablað | 139 orð | 1 mynd

Skrítlur og skop

Hvað gengur og gengur en færist þó aldrei úr stað? Svar: Maður á hlaupabretti. Böðullinn: „Einhver síðasta ósk?“ Fanginn: „Já, má ég syngja lag?“ Böðullinn: „Já, en bara eitt. Meira
18. október 2008 | Barnablað | 86 orð | 1 mynd

Súrrandi kátir skátar í Garðabæ

Skátar hittast vikulega á fundum og vinna að hinum ýmsu verkefnum. Barnablaðið heimsótti skátafélagið Vífil í Garðabæ og fylgdist með nokkrum strákum sem voru að læra hnúta, klifra og að súrra. Meira
18. október 2008 | Barnablað | 177 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leita að eftirfarandi skátaorðum í stafasúpunni. BAKPOKI BAND FÁNI GÖNGUSKÓR HNÍFUR HNÚTUR KLÚTUR RÖTUN SKÁTAMÓT SKRÚÐGANGA SUMARBÚÐIR TJALD ÚTILEGA VARÐELDUR Þegar þið hafið fundið öll orðin standa eftir 24 ónotaðir stafir. Meira
18. október 2008 | Barnablað | 155 orð | 1 mynd

Vilt þú láta ljós þitt skína?

Í mars á næsta ári mun Borgarleikhúsið frumsýna söngleikinn Söngvaseið. Söngvaseiður er einn þekktasti söngleikur allra tíma enda haldast þar í hendur hrífandi tónlist og hjartnæm saga. Meira
18. október 2008 | Barnablað | 94 orð | 1 mynd

Vinir

Kristín Anna, 10 ára, teiknaði þessa glæsilegu myndasögu. Textinn á myndinni er svo smár og er erfitt að lesa hann og því kemur hann hér. Mynd 1: Komdu að leika. Mynd 2: Já, en spyrjum Mjása líka. Mynd 3: Komdu að leika, Mjási. Já, já. Komdu í feluleik. Meira
18. október 2008 | Barnablað | 99 orð

Vissir þú

...að snigill getur sofið í 3 ár? ...að hjarta rækjunnar er í hausnum á henni? ...að kolkrabbinn hefur 3 hjörtu og ef hann kemst í mikið uppnám borðar hann sjálfan sig? ...að svín geta sólbrunnið? ... Meira
18. október 2008 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Það gengur ekki að tálga með sög

Skúli skáti fann ekki vasahnífinn sinn í morgun þegar hann ætlaði að fara að tálga. Hann kippti sér ekki upp við það og reyndi að tálga spýtukalla með sög. Meira

Lesbók

18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 469 orð | 3 myndir

Annan umgang, takk

Bob Dylan er frægur fyrir margt og sumt af því sérkennilegt. Eitt af því sem menn hafa hrist hausinn yfir árum saman er það hve hann er gjarn á að setja það ekki á plötu sem aðrir teldu vel útgáfuhæft og jafnvel meistaraverk. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2175 orð | 1 mynd

Á ekki ótvíræða samleið með tímanum

Gleymskan er einn hættulegasti fylgifiskur þessara tíma, segir Þorsteinn frá Hamri en um þessar mundir kemur út átjánda ljóðabók hans, Hvert orð er atvik . Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 286 orð | 1 mynd

Átök og uppgjör

Þau Windy Weber og Carl Hultgren hafa unnið að tónlist saman í fimmtán ár og gefið út átta plötur. Alla jafna er músíkin naumhyggjuleg, svo naumhyggjuleg stundum að mörgum finnst eflaust nóg um. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 262 orð | 1 mynd

Djass og þó...

Það taka líklega flestir undir það að kanadíski píanóleikarinn Marc-André Hamelin er einn mesti virtúós sem hingað hefur komið eins og sannaðist á frábærum konsert hans í Háskólabíói á Listahátíð fyrir nokkrum árum (ímyndið ykkur ef hann hefði haft... Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 185 orð | 1 mynd

Djúpt í frumskóginum

Víetnammyndir eru líklega sú undirgrein bandarískra stríðsmynda sem maður hélt að væri búið að leggja á hilluna. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 172 orð

Framúrskarandi menningarrýnir

Flestar birtust greinarnar sem safnað er saman í How Beautiful It Is And How Easily It Can Be Broken eftir Daniel Mendelsohn á síðum tímaritsins New York Review of Books , en um árabil hef ég einmitt byrjað á því að skoða efnisyfirlitið til að sjá hvort... Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð

Handa Steini

Orðin sigla inn um fjörðinn minn. Oftast rétt en stundum kannski sein. þau stíga út og þiggja harminn þinn því þar má finna lífsins óskastein. Sigurður Ingólfsson Höfundur er... Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 499 orð | 3 myndir

Hið fullkomna þjóðfélag

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti sinfóníur nr. 1 og 3 og fiðlukonsertinn eftir Sibelius. Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Stjórnandi: Petri Sakari. Fimmtudagur 16. október. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 753 orð | 3 myndir

Hin annarlegu sjónarmið

Þetta er búið. Eða byrjað. Annaðhvort. Líklega hvort tveggja. Jón Trausti Reynisson skrifaði merkilegan leiðara í DV föstudaginn 10. október. Þetta var í lok þjóðnýtingarvikunnar miklu árið 2008. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 299 orð | 1 mynd

Hrunadans neysluhyggjunnar

eftir Ófeig Sigurðsson. Nýhil 2008 – 70 bls. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 389 orð | 3 myndir

Í gangi

LEIKLIST Makbeð Þjóðleikhús, Smíðaverkstæðið „Þess vegna gríp ég ekki hvað er verið að sýna mér með ýmsum sniðugum lausnum í anda bíósins og öllum þessum morðum og blóði. ...“ María Kristjánsdóttir. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1402 orð | 1 mynd

Íslenskt hipphopp: skýrsla

Höfundur þakkar eftirtöldum ómetanlega aðstoð við vinnslu greinarinnar: Ómar Ómar, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Sesar A, Erpur Eyvindarson, Ágúst Bogason, Atli Bollason, Steve Sampling, Dóri DNA, Haukur S. Magnússon. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 170 orð | 1 mynd

Kafað ofan í myrkrið

Sakamálasögunni Tokyo Year Zero eftir David Peace vindur fram í skugga stríðs. Lögreglumaðurinn Minami er kvaddur á vettvang glæps sama dag og Japanskeisari tilkynnir um uppgjöf þjóðarinnar í síðari heimsstyrjöld. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 826 orð | 3 myndir

Karlmennska á tímum hryðjuverka

Vel get ég ímyndað mér að Susan Faludi myndi hefja samtal um efnistök sinnar nýjustu bókar, The Terror Dream: Fear and Fantasy in Post-9/11 America , með því að vísa til höfunda sem hafa látið að sér kveða í umræðunni um hryðjuverkaárásirnar ellefta... Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 274 orð

Leiðrétt

Ensk þýðing á ljóði Steins Steinarr Undirskrift féll niður við birtingu greinar Jóns Óttars Ragnarssonar, Öld Steins er runnin upp, í síðustu Lesbók. Þýðingin er eftir Jón Óttar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 176 orð | 2 myndir

LESARINN | Soffía Karlsdóttir

Nýlega lagði ég frá mér með semingi Morðgátu eftir Jed Rubenfeld og heillaðist sérstaklega af frábærri þýðingu og orðfæri Sigurjóns Björnssonar. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 367 orð | 1 mynd

Leyndarmál og lygar

Eftir Kim Edwards. Ólöf Eldjárn þýddi. Titill á frummáli: The Memory Keeper´s Daughter 512 bls. Mál og menning, 2008 Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1547 orð | 3 myndir

Listin á tíma kreppu

Líklegt er að krúttkynslóðin svokallaða hafi sungið sitt síðasta, segir greinarhöfundur sem veltir fyrir sér áhrifum kreppunnar á listalífið. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 342 orð | 2 myndir

Nýja Ísland

Eftir atburði síðustu vikna hefur myndast gríðarlegt tómarúm, ekki bara inni í bönkum og í hjörtum þeirra sem hafa tapað peningum, heldur einnig í hugmyndalífi okkar. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 544 orð | 2 myndir

Pönkrokk, sveita- og þjóðlagablanda

Líklega kannast ekki margir við hljómsveitina Uncle Tupelo frá Bellville í Illinois. Til að setja hana í kunnuglegra samhengi má geta þess að forsprakki hinnar virtu jaðarsveitar Wilco, Jeff Tweedy, var meðlimur þessarar ágætu sveitar. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð | 1 mynd

Rifinn upp með rótum

Anna Boden og Ryan Fleck hafa sent frá sér nýja kvikmynd, sem nefnist einfaldlega Sugar (Sykur). Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 748 orð | 2 myndir

Samfélag í stríði við sjálft sig

Þýsk kvikmyndagerð hefur á undanförnum árum beint sjónum að hinni stormasömu sögu Þýskalands á 20. öld og tekist þar á við hvert tabúið á fætur öðru. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1852 orð | 2 myndir

Samfélag slefberanna minnir á sig

Fullyrðingar um að Milan Kundera hafi fyrir tæplega 60 árum ljóstrað upp um mann, sem dæmdur var í nauðungarvinnu fyrir njósnir, hafa komið mönnum í opna skjöldu og nú er deilt um hvort skjalið, sem grunurinn er reistur á, sé marktækt. Bent er á að undirskrift Kundera sé ekki á skjalinu og vitni segir að uppljóstrarinn sé allt annar maður. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2919 orð | 3 myndir

Sjöundi sonurinn

Sjötta glæpasaga Árna Þórarinssonar, Sjöundi sonurinn , kemur út á þriðjudaginn. Einar blaðamaður er sendur vestur til Ísafjarðar. Fyrr en varir er hann kominn á kaf í ískyggilega atburðarás. Þetta er saga um hefnd, græðgi og firringu. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 284 orð | 2 myndir

Stærð og kraftur, vandmeðfarinn efniviður

Gjörningurinn Vocal IV var fluttur sunnudaginn 12. október Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð | 2 myndir

Við kusum tap

Um daginn var ég hvött til að skrifa Fart+Hot Tub í leitargluggann á YouTube . Snoturt fólk birtist ofan í heitum potti, brosandi þangað til brún leðja flæddi yfir vatnsflötinn svo þrennt flúði öskrandi en eftir sat kona hnípin í eigin saur. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 203 orð | 1 mynd

Viðreisn

Eftirfarandi texti eftir Thor Vilhjálmsson birtist í tímaritinu Birtingi árið 1959. Það var árið sem svokölluð viðreisnarstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks var mynduð en hún sat við völd í tólf ár. En textinn á kannski ekki síður erindi við okkur nú. Meira
18. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 567 orð | 2 myndir

Vonarstræti flytur maður með sér

Ármann Jakobsson. JPV útgáfa 2008, 192 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.