Greinar þriðjudaginn 21. október 2008

Fréttir

21. október 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

600 blaðamenn á Airwaves

UM 600 erlendir blaðamenn sóttu Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina sem fram fór um helgina. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Allt að 7 þúsund færri störf á árinu

UM fjögur af hverjum tíu aðildarfyrirtækjum Samtaka atvinnulífsins hafa haldið að sér höndum í ráðningum á árinu og hyggjast halda óbreyttum starfsmannafjölda til áramóta. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Alþjóðadeildin tók í taumana

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur gripið til aðgerða gegn þeirri háttsemi ákveðinna útlendinga að taka með sér kaupleigubíla úr landi við brottflutning. Slík háttsemi getur varðað við auðgunarbrotakafla hegningarlaga. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Aukin virkni við Upptyppinga

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is Á UNDANFÖRNUM vikum hefur skjálftavirkni farið vaxandi við Upptyppinga, norðan Vatnajökuls. Vísindamenn fylgjast spenntir með, því þarna eru að gerast atburðir sem ekki hafa sést áður. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ágætt á síldinni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞRJÚ síldveiðiskip HB Granda veiddu samtals um 3.500 tonn í Síldarsmugunni í liðinni viku og er gert ráð fyrir að lokið verði við að landa aflanum á Vopnafirði í dag. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð

„Mjög nálægt“ láni frá IMF

ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sagði í samtali við Bloomberg -fréttastofuna í gærkvöldi að íslensk stjórnvöld væru „mjög nálægt“ því að ganga frá láni hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum [IMF]. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð

Beið eftir rétta tækifærinu

ELÍSABET Gunnarsdóttir, fráfarandi þjálfari Íslandsmeistara Vals í kvennaknattspyrnu, verður næsti þjálfari kvennaliðsins Kristianstad í Svíþjóð og skrifar undir samning þess efnis í vikulok. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Besti leikurinn fundinn

Í Gallerí skák við Bolholt í Reykjavík koma saman félagar úr Skákklúbbnum Riddaranum og Skákdeild KR til að fylgjast með í beinni útsendingu æsispennandi heimsmeistaraeinvígi þeirra Vishy Anand og Vladimir Kramnik. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Byggðasafn Skagfirðinga verðlaunað

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Byggðasafn Skagfirðinga í Glaumbæ hlaut viðurkenningu Ferðamálasamtaka Íslands árið 2008. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Bygging sundlaugarinnar hafin

Hofsós | Hafin er bygging sundlaugar á Hofsósi. Sundlaugin er gjöf tveggja athafnakvenna til íbúanna. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Býr sig undir enn einn veturinn í tjaldi sínu í Laugardalnum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÉG er búinn að búa í tjaldi sl. sjö ár,“ segir Sævar Arnfjörð, sem setti upp tjaldið sitt fyrir veturinn á tjaldsvæðinu í Laugardalnum í byrjun september. „Þetta er annar veturinn minn hérna. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Enginn krepputónn í Álftagerðisbræðrum

ÞETTA verður á léttu nótunum hjá okkur og enginn krepputónn sleginn. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Fela rafbyssurnar í sér aukið öryggi lögreglu?

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is VERIÐ er að leggja lokahönd á skýrslu um Taser-rafbyssur hjá ríkislögreglustjóra og verður hún send dómsmálaráðherra bráðlega. Ekki liggur fyrir hver afstaða ríkislögreglustjóra til varnarvopnsins er. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð

Fimm sveitarfélög vilja netþjónabú

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is FIMM sveitarfélög hafa nú skrifað undir viljayfirlýsingu við fyrirtækið Greenstone varðandi byggingu netþjónabús. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð

Fjárfestar báðu um að fá að taka meiri áhættu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is UMFANG neytendaverndar fjárfesta fer eftir því hvernig þeir eru flokkaðir. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð

Fjármálafyrirtækin í vanda

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@mbl.is SEÐLABANKI Íslands tilkynnti fjármálafyrirtækjum í gær að hann hefði endurmetið verðmæti óvarinna verðbréfa sem útgefin voru af Glitni, Kaupþingi og Landsbanka. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fjórir settir í gæslu

LÖGREGLAN fékk fjóra menn af erlendu bergi brotna úrskurðaða í þriggja daga gæsluvarðhald á sunnudag vegna árásarinnar á tvo lögreglumenn við skyldustörf í Hraunbæ aðfaranótt sunnudags. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjöregg í Ávaxtabílinn

FJÖREGGIÐ 2008, sem er verðlaun sem veitt eru fyrir lofsvert framtak á matvælasviði, voru afhent á fimmtudaginn sl. og komu þau í hlut Ávaxtabílsins. Verðlaunin voru veitt við upphaf ráðstefnunnar „Íslenskar matarhefðir og héraðskrásir. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fleiri fá fyrir hjartað

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is VERULEG fjölgun varð á komum á bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut fyrri hluta þessa mánaðar. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Framkvæmdir í samgöngum endurmetnar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin undirbýr útboð stórra verkefna næstu ára, þótt óvissa sé um stöðuna í efnahagsmálum og áhrif hennar á fjárhag ríkisins og fjárveitingar til samgöngumála. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð

Friðrik áfram forstjóri í allt að tvö ár

STJÓRN Landsvirkjunar fór þess á leit við Friðrik Sophusson að hann gegndi áfram starfi forstjóra fyrirtækisins vegna efnahagsástandsins í landinu og hefur ráðningarsamningur hans verið framlengdur til allt að tveggja ára. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fundað í Moskvu vegna voðaskots

ÍSLENSKA utanríkisráðuneytið hefur fengið erindi frá rússneska utanríkisráðuneytinu þar sem óskað er eftir fundi með fulltrúum sendiráðs Íslands í Moskvu. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Greiðslur skila sér illa

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is AFAR illa gengur að fá greiðslur til landsins vegna útistandandi skulda íslenskra útflutningsfyrirtækja á erlendri grundu. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð

Grunur um íkveikju

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu telur ekki ólíklegt að kveikt hafi verið í í Vesturbergi 100 aðfaranótt laugardags en rannsókn á upptökum eldsins stendur yfir. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Grynnri skjálftar mælast nú við Upptyppinga

Við Upptyppinga, norðan Vatnajökuls, verða nú atburðir sem ekki hafa sést áður. Vísindamenn fylgjast spenntir með skjálftavirkni sem hefur farið vaxandi á undanförnum vikum. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð

Heyrði glamur í glösum

ÓLAFUR Gauti Sigurðsson segir að í fyrrinótt hafi hann orðið var við jarðskjálfta í vinnubúðum Héraðsverks á Hálsum, sem er um 30 km austan Kópaskers. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Hjálparsíminn ætíð til staðar

Þeir sem eiga við sálræn vandamál að glíma geta ávallt nýtt sér gjaldfrjálsan hjálparsíma Rauða krossins, 1717, jafnvel þótt símanúmer séu í vanskilum. Tekið er á móti ýmiss konar hringingum m.a. Meira
21. október 2008 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hægrimenn sakaðir um samsæri

RÉTTARHÖLD hófust í gær í Tyrklandi yfir hópi fólks sem sakað er m.a. um vopnaða uppreisn gegn ríkisstjórninni og aðstoð við hryðjuverkamenn. Eru sakborningar taldir vera í samtökum hægri-ofstækismanna, Ergenokon. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd

Játningar ekki aðalatriðið

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is „VIÐ rannsókn barnaklámsmála þarf maður beinlínis að skoða klámmyndir af börnum, sem er erfitt, og gera sér grein fyrir því hvað þau hafa þurft að þola. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Kanna yfirfærslu lána

Sparisjóðirnir eru í könnunarviðræðum við Íbúðalánasjóð um yfirfærslu á íbúðarlánum sparisjóðanna, í samræmi við heimild í neyðarlögum Alþingis. Bankarnir hafa ekki óskað eftir viðræðum um yfirfærslu sinna lána. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Leyfilegt að bora við Þeistareyki og Kröflu

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is ÞAÐ er mat Skipulagsstofnunar að rannsóknarboranir geti farið fram við Kröflu og Þeistareyki næsta sumar. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð

Mikil rýrnun sjóða

SPRON mun geta greitt út 42,5% af verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum sínum samkvæmt gögnum sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Viðskipti með sjóðina voru stöðvuð mánudaginn 6. október og engin viðskipti hafa farið fram síðan. Meira
21. október 2008 | Erlendar fréttir | 275 orð

Minni vöxtur í Kína

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HAGVÖXTUR í Kína var 9% á þriðja ársfjórðungi 2008 og hefur ekki verið svo lítill í fimm ár, að sögn bandaríska blaðsins The New York Times. Vöxturinn hefur nú dregist saman þrjá ársfjórðunga í röð. Meira
21. október 2008 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Opinber fjármögnun gæti heyrt sögunni til

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Metfjársöfnun Baracks Obama, forsetaefnis demókrata, er líkleg til að verða til þess að núverandi fyrirkomulag opinberrar fjármögnunar kosningabaráttu heyri sögunni til, að mati sérfræðinga í bandarískum stjórnmálum. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Rífast stundum en sættast fljótt

ÞAU stóðu uppi sem sigurvegarar í þremur af fimm dansmótum sem þau kepptu á í London nýverið. Nú búa þau heima hjá foreldrum hennar í Danmörku og æfa dansinn í marga klukkutíma á dag. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ræddi við Norðmenn og Frakka

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra ræddi ítarlega við Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, og Jonas Gahr Störe, utanríkisráðherra Noregs, í síma um helgina. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ræða brjóstakrabbamein

SAMHJÁLP kvenna, Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar og Krabbameinsfélag Reykjavíkur standa í kvöld fyrir málþingi um brjóstakrabbamein og hefst það klukkan 20 í Salnum í Kópavogi. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Ræða kostnað við tilraunaboranir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is STEFNT er að því að ljúka í þessum mánuði viðræðum Landsvirkjunar, Þeistareykja ehf. og Alcoa um kostnaðarskiptingu vegna undirbúnings tilraunaborana á næsta ári. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 336 orð

Sala á nýjum bílum sú minnsta í manna minnum

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is AF 4.000 til 5.000 þúsund nýjum bílum sem standa á hafnarbakkanum í Sundahöfn seldist 21 í síðustu viku. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 3 myndir

Seðlabankinn kallar eftir frekari veðum

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@mbl. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð

Skammta lyf á Landspítalanum

LYF á Landspítalanum eru nú afgreidd til eins mánaðar en ekki þriggja eins og venjan er. Ástæðan er ástandið í þjóðfélaginu og óvissa um nánustu framtíð. Meira
21. október 2008 | Erlendar fréttir | 127 orð

Skátar fá kynlífsráðgjöf

BRESKIR skátar munu nú í fyrsta sinn fá kynlífsráðgjöf og er markmiðið m.a. sagt vera að þroska með fólkinu sjálfsöryggi og hæfni til að standast þrýsting af hálfu jafnaldra sem heimta af þeim virkt kynlíf. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 2 myndir

Staðan verri en sagt er

GUNNAR Þorláksson, annar eigenda Byggingarfélags Gunnars og Gylfa (BYGG), segist telja atvinnuhorfur næsta árið mun verri en könnun Samtaka atvinnulífsins, SA, gerir ráð fyrir. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stór áfangi við Kárahnjúka

STÓRUM áfanga var náð við Kárahnjúkavirkjun á fimmtudag sl. þegar Jökulsárveitan var tekin í gagnið. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Stærsti samningurinn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is JARÐBORANIR hafa undirritað samning við orkufyrirtæki á Azoreyjum um jarðhitaboranir á eyjunum. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 355 orð

Talsvert spurt um evrusparnað

MJÖG aukins áhuga hefur orðið vart á því undanfarið að geyma sparnað hjá erlendum sjóðum. Þetta á ekki síst við um viðbótarlífeyrissparnað, að sögn talsmanna Sparnaðar og Allianz á Íslandi. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tók 300 tonn af olíu í Reykjavík

FLUTNINGASKIPIÐ Sabrina I, sem er skráð á Panama, kom til Reykjavíkur frá meginlandi Evrópu í gær til þess að taka 300 tonn af olíu og undir kvöld hélt það síðan áleiðis til Grænlands til þess að ná í grjót. Burðargeta skipsins er um 52.500 tonn. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Umferð hleypt á hálfu ári á undan áætlun

STEFNT er að því að hleypa umferð á ný mislæg gatnamót á Reykjanesbraut við Arnarnesveg hinn 28. nóvember næstkomandi. Framkvæmdir við verkið hafa gengið með eindæmum vel en áætlanir gerðu ráð fyrir að mannvirkið yrði tilbúið til notkunar 1. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Unglingarnir skemmta sér

Ólafsvík | Fjölmennt var á Landsmóti æskulýðsfélaga í Ólafsvík um helgina. Þátttakendur voru 350 talsins og komu frá öllum landshornum, unglingar á aldrinum 14-16 ára. Dagskrá landsmótsins var fjölbreytt og samanstóð af fræðslu, leik og helgihaldi. M.a. Meira
21. október 2008 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Úrkynjun og ófullnægja

LISTAMAÐURINN David LaChapelle á þessa innsetningu á Frieze Art Fair sem nú stendur yfir í miðborg London. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð

Útbúa aðstöðu við Búðarháls

LANDSVIRKJUN er að undirbúa byggingu Búðarhálsvirkjunar. Á staðnum er verið að flytja jarðveg undir vinnubúðir og leggja rafstreng frá Hrauneyjarfossvirkjun. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Vanskil einstaklinga og fyrirtækja aukast hratt

FLESTIR þeirra sem eru á vanskilaskrá eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjölskyldutekjur mælast hæstar. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Vatn í Jökulsárgöng

JÖKULSÁRVEITA Kárahnjúkavirkjunar hefur verið tekin í notkun. Vatn úr Jökulsá í Fljótsdal og Kelduá er nú notað til rafmagnsframleiðslu eftir að Jökulsárgöng voru opnuð. Telst þetta einn af stærstu áföngum virkjunarinnar. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Veturinn líklega sestur að nyrðra

VETUR konungur, sem kynnti sér aðstæður stuttlega um daginn, var sestur í hásæti sitt á Akureyri þegar bæjarbúar nudduðu stírurnar úr augunum í gærmorgun. Veðrið var leiðinlegt í gær, kalt og él, þó með hléum. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Viðmið kílómetragjalds hækkað

TVÆR breytingar hafa verið gerðar á skattmati fyrir árið 2008. Í fyrsta lagi hefur kílómetrum verið fjölgað fyrir þá sem þiggja ökutækjastyrk og ekki halda akstursdagbók. Markið hefur verið hækkað úr 2.000 kílómetrum í 2.500 kílómetra. Meira
21. október 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Vilja taka stefnuna á ESB

UNGIR jafnaðarmenn krefjast þess að stjórnvöld stefni að inngöngu í Evrópusambandið, enda sé það lykillinn að endurreisn landsins. „Við megum ekki einangrast og nauðsynlegt er að losna við allar viðskiptahindranir úr og inn í landið. Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2008 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Litháar norðursins

Solveiga Urboniene skrifaði aðsenda grein í Morgunblaðið fyrir ári: „Ég er frá Litháen. Já, Litháen! Landinu þaðan sem eiturlyfin koma, landinu þaðan sem þjófarnir koma, landinu sem hefur slæm meðmæli frá Íslandi. Meira
21. október 2008 | Leiðarar | 248 orð

Obama í vænlegri stöðu

Ekki eru nema tvær vikur þar til gengið verður til kosninga í Bandaríkjunum. Eftir tvö kjörtímabil undir stjórn George W. Bush er þess víða beðið með óþreyju að nýr forseti taki við. Meira
21. október 2008 | Leiðarar | 346 orð

Útvegurinn og ESB

Athyglisverð en kannski dálítið einmanaleg rödd heyrðist hér í blaðinu sl. laugardag í grein Hjálmars Vilhjálmssonar um íslenzkan sjávarútveg og Evrópusambandið. Meira

Menning

21. október 2008 | Myndlist | 1137 orð | 5 myndir

Aldarafmæli efnisskáldsins

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í dag er öld liðin frá fæðingu Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara, eins merkasta myndlistarmanns þjóðarinnar á liðinni öld. Meira
21. október 2008 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Bankakreppa, ekki bókakreppa

Forsvarsmenn íslenskrar bókaútgáfu segja viðtökur á nýliðinni bókastefnu í Frankfurt hafa verið mjög góðar. „Það var engin bresk framkoma hjá Þjóðverjum í okkar garð, en það var ekki laust við að það hlakkaði í sumum Dönum. Meira
21. október 2008 | Tónlist | 507 orð | 2 myndir

Drunurnar úr Drekagili

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞÆR eru ekki margar þungarokkssveitirnar sem fara með plötur sínar inn á almenna Billboard-listann bandaríska. Hvað þá inn á topp tuttugu. Meira
21. október 2008 | Dans | 522 orð | 1 mynd

Duo x 4

Fjögur ný, íslensk verk: Djöflafúgan eftir Gunnlaug Egilsson, Ekki beint, kannski eftir Peter Anderson, Skekkja eftir Sveinbjörgu Þórhallsdóttir og Svanurinn eftir Láru Stefánsdóttur. Meira
21. október 2008 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Eivör söng von í brjóst íslensku þjóðinni

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Þetta er í fyrsta sinn sem ég syng í buxum,“ sagði Eivör Pálsdóttir þegar hún tók sér stöðu framan við altari Útskálakirkju á sunnudag, en tónleikarnir voru liður í menningardegi kirkna í... Meira
21. október 2008 | Bókmenntir | 468 orð | 1 mynd

Ekkert gengisfall á íslenskum bókmenntum

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is MIKILL áhugi var á íslenskum bókmenntum á bókamessunni í Frankfurt sem lauk á sunnudag. Meira
21. október 2008 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Ekkert nema útlitið

Leikstjóri: John Moore. Leikarar: Mark Wahlberg, Mila Kunis, Beau Bridges, Ludacris. Bandaríkin. 100 mín. 2008. Meira
21. október 2008 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Framtíð Monitors í þoku

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „FRAMTÍÐ blaðsins er mjög óráðin eins og staðan er í dag en við gefum út blað í nóvember og desember,“ segir Hrefna Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Media ehf. Meira
21. október 2008 | Hugvísindi | 74 orð

Ímyndir Íslands og þjóðarinnar

FYRIRLESTRARÖÐ INOR (Ísland og ímyndir norðursins) í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna o.fl. fer af stað á morgun. Þá flytja þau Edward Huijbens, Kristrún Heimisdóttir og Sumarliði R. Meira
21. október 2008 | Tónlist | 624 orð | 1 mynd

Íslensku sveitirnar bestar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA kom ótrúlega vel út í alla staði. Meira
21. október 2008 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Jörðin skelfur í Kvikmyndasafni

Í KVÖLD sýnir Kvikmyndasafnið La terra trema: Episodio del mare , ítalska mynd frá 1948 í leikstjórn Luchino Visconti. Myndin segir frá fátækum fiskimönnum og fjölskyldum þeirra sem búa í smábænum Aci Trezza á Sikiley. Meira
21. október 2008 | Leiklist | 31 orð

Leiðrétting

Í GAGNRÝNI um leikritið Hart í bak, í Morgunblaðinu í gær, var farið rangt með föðurnafn Elvu Óskar Ólafsdóttur leikkonu, sem fer með hlutverk spákonunnar Áróru. Beðist er velvirðingar á... Meira
21. október 2008 | Fólk í fréttum | 191 orð | 2 myndir

Misvísandi fréttir af Madonnu og Guy Richie

MEINTUR ástmaður Madonnu, hafnaboltahetjan Alex Ridriguez, er sagður vilja færa sig um set í New York til að geta verið nær söngkonunni. Meira
21. október 2008 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Ódýrt þriðjudagsbíó

FYRIR áratug var gott að fara í bíó á þriðjudagskvöldum, enda fengust þá tveir miðar fyrir einn. Sambíóin taka nú upp aftur þriðjudagsbíóið en með breyttu fyrirkomulagi. Meira
21. október 2008 | Kvikmyndir | 243 orð | 2 myndir

Sársauka-Max náði 3,5 milljónum í kassann

ÞRÁTT fyrir að stærsta tónlistarhátíð landsins hafi verið haldin um helgina skelltu fjölmargir Íslendingar sér í bíó frá föstudegi til sunnudags. Meira
21. október 2008 | Hugvísindi | 307 orð | 1 mynd

Segist vera póst-kristin

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is Margir kalla hugmyndir breska guðfræðingsins og trúarheimspekingsins Daphne Hampson róttækar en sjálf segist hún finna fyrir vaxandi hugarfarsbreytingu hjá ungu fólki í dag í samræmi við skoðanir sínar. Meira
21. október 2008 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Shevell flytur inn til McCartneys

UNNUSTA sir Pauls McCartneys, Nancy Shevell, hefur flutt inn til hans. McCartney og Shevell, sem er vellauðug, munu hafa verið saman síðasta árið. Meira
21. október 2008 | Hönnun | 88 orð | 1 mynd

Sophia Malig ræðir um fatahönnun

BRESKI fatahönnuðurinn Sophia Malig heldur fyrirlestur um eigin verk í Opna Listaháskólanum í dag. Meira
21. október 2008 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Stórafótar-málið

Í SÍÐASTA pistli lofaði ég framhaldi á umkvörtunum mínum yfir dagskrárgerð íslenskra sjónvarpsstöðva en nú sé ég eiginlega ekki tilganginn með því lengur. Hvað gerðist? er þín spurning. Og svarið: Ég fylltist vonleysi. Og hvenær gerðist það? Meira
21. október 2008 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Stórir miðlar mættu á Airwaves

Eins og fram kemur í viðtalinu við Þorstein Stephensen hér að ofan voru um 600 erlendir blaðamenn á Iceland Airwaves-hátíðinni um helgina. Meira
21. október 2008 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Stúlka rotaðist á tónleikum UMTBS

*Það gekk mikið á á tónleikum Ultra Mega Technobandsins Stefáns á Nasa aðfaranótt laugardagsins. Eins og við var að búast var gríðarleg stemning á tónleikunum, enda húsið troðfullt. Meira
21. október 2008 | Leiklist | 132 orð | 1 mynd

Sumarljós í Þjóðleikhúsinu

Á STÓRA sviði Þjóðleikhússins var í gær byrjað að reisa úr orðum ónafngreint þorp á Vesturlandi. Þá fór fram fyrsti samlestur leikara á Sumarljósi , sem verður jólasýning Þjóðleikhússins í ár. Meira
21. október 2008 | Myndlist | 278 orð | 1 mynd

Túrbínusalurinn erfiður

Nýtt verk franska listamannsins Dominique Gonzales- Foerster, í hinum risastóra Túrbínusal Tate Modern í London, hefur fengið misjafnar móttökur. Verkið sem ber heitið TH. Meira
21. október 2008 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Útlendingahatur á Iceland Airwaves

* Breska rokksveitin White Lies lék á Iceland Airwaves-hátíðinni og skrifar um hátíðina á bloggsíðu sveitarinnar sem haldið er úti á Guardian-vefnum. Meira
21. október 2008 | Myndlist | 304 orð | 2 myndir

Útsýnið af pallinum

Til 22. nóv. Opið virka daga frá kl. 10-17 og 12-17 lau. Aðgangur ókeypis. Meira
21. október 2008 | Tónlist | 482 orð | 2 myndir

Þögla kynslóðin skemmtir sér

Ef nýafstaðin Iceland Airwaveshátíð hefði verið haldin í Frakklandi eftir svipaðar þjóðfélagshörmungar og við höfum verið að upplifa síðustu vikur hefðu hljómsveitir keppst við að tjá sig um hina og þessa ráðamenn þjóðarinnar. Meira

Umræðan

21. október 2008 | Bréf til blaðsins | 237 orð

Allt geta þeir notað...

Frá Ragnari Gunnarssyni: "ÞÓRÓLFUR Matthíasson prófessor heldur áfram að viðra hugmynd sína að taka upp norska krónu í stað íslensku krónunnar. Þá yrði Seðlabankinn íslenski útibú frá þeim norska og norska Fjármálaeftirlitið myndi leysa það íslenska af hólmi." Meira
21. október 2008 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Einkavæðing bankanna mistókst

Björgvin Guðmundsson fjallar um hrun og einkavæðingu bankanna: "Það er ljóst, að einkabankarnir fóru alltof geyst í útrás og fjárfestingar erlendis. Þeir áttu að fara varlega" Meira
21. október 2008 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 20. október Baulaðu nú, Ögmundur minn Þetta eru...

Gestur Guðjónsson | 20. október Baulaðu nú, Ögmundur minn Þetta eru mikil gleðitíðindi og mikil eru þau ofurskilyrði sem IMF er að setja á okkur – eða hitt þó heldur. Ekkert sem ekki hefði þurft að gera hvort eð var, miðað við þessa frétt. Meira
21. október 2008 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Göngum saman með íslenskum vísindamönnum

Gunnhildur Óskarsdóttir segir frá starfsemi félagsins Göngum saman sem kostar brjóstakrabbameinsrannsóknir: "Styrktarfélagið Göngum saman styrkir íslenska vísindamenn sem vinna að grunnrannsókum á krabbameini í brjóstum." Meira
21. október 2008 | Aðsent efni | 361 orð | 2 myndir

Hjúkrun og heimaþjónusta sniðin að þörf hvers og eins

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Guðlaug Þór Þórðarson: "Markmiðið er sameiginleg þjónusta með einni þjónustugátt, skilvirkari, einfaldari og það sem mestu skiptir: þjónusta sniðin að þörfum hvers og eins." Meira
21. október 2008 | Aðsent efni | 782 orð | 3 myndir

Hvaða hindrunum mætir fólk með mænuskaða?

Hjördís Anna Benediktsdóttir, Guðrún Heiða Kristjánsdóttir, Sigrún Kristín Jónasdóttir skrifa um málefni mænuskaðaðra: "Við hvetjum stjórnvöld til að koma núverandi örorkumatskerfi í réttan farveg sem fyrst..." Meira
21. október 2008 | Bréf til blaðsins | 199 orð

Kársneshafnarþverhaus

Frá Einari Péturssyni: "ENN á ný ræðst Halldór Jónsson fram á ritvöllinn til að uppnefna okkur Kársnesbúa. Í Moggagrein 1.9." Meira
21. október 2008 | Bréf til blaðsins | 408 orð

Kreppufárið

Frá Guðvarði Jónssyni: "FJÖLMIÐLUM virðist hafa tekist að búa til fjölmiðlafár úr kreppunni og láta ráðherra og þingmenn flytja hverja útfararræðuna á eftir annarri sem boðskap til þjóðarinnar um efnahagslegt ástand og reynt hefur verið að draga sálarlíf barna inn í þessa..." Meira
21. október 2008 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Nóg komið af víkingum!

Nú ríkir tími samstöðu. Um það eru allir sammála og geta nefnt um það fjölmörg dæmi. Við eigum að bíta á jaxlinn og þá erum við enga stund að sigla upp úr öldudalnum. Meira
21. október 2008 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Opið bréf til Þórs Sigfússonar

Anna Bentína Hermansen skrifar bréf til formanns samtaka atvinnulífsins: "Femínismi fjallar um samfélagslegt réttlæti og getur af þeim sökum aldrei réttlætt að annað kynið standi höllum fæti." Meira
21. október 2008 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Óttist eigi IMF

Eftir Ragnar Guðmundsson: "Þeir eru til sem óttast að í því felist framsal á fullveldi að óska eftir aðstoð IMF. Það er misskilningur sem líkist helst lýðskrumi." Meira
21. október 2008 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Ragnar Borgþórs | 20. október Og ég svaf á mínu græna Ég hef áður bent á...

Ragnar Borgþórs | 20. október Og ég svaf á mínu græna Ég hef áður bent á það á bloggi mínu að við almennir borgarar höfum enga hugmynd um hvað gerist meðan við sofum. Meira
21. október 2008 | Aðsent efni | 238 orð

Skattgreiðendur borga ekki lánin vegna Kárahnjúkavirkjunar

BJÖRK Guðmundsdóttir hefur ásamt fleirum staðið að framtaki til að efla nýsköpun og grænan iðnað. Þessu ber að fagna því að mikilvægt er að leitað sé allra leiða til að auka hagsæld á Íslandi. Meira
21. október 2008 | Aðsent efni | 121 orð

Stolnar fjaðrir formanns skipulagsráðs

JÚLÍUS Vífill Ingvarsson, formaður skipulagsráðs, nýtur þess í fjölmiðlum að gera sér mat úr samþykkt skipulagsráðs um að staðfesta í skipulagi útisundlaug sunnan við Sundhöllina við Barónsstíg. Meira
21. október 2008 | Velvakandi | 188 orð | 1 mynd

Velvakandi

Moli kom heim með páfagauk KÖTTURINN Moli, sem á heima í Árbæjarhverfi, kom heim um helgina með páfagauk í kjaftinum. Sem betur fer lifði páfagaukurinn af þessar hremmingar og er nú í góðu yfirlæti á heimili Mola. Páfagaukurinn er grænn með gulan haus. Meira

Minningargreinar

21. október 2008 | Minningargreinar | 3789 orð | 1 mynd

Andrés Emil Bjarnason

Andrés Emil Bjarnason fæddist í Stykkishólmi 30. desember 1952. Hann lést á heimili sínu 7. október 2008. Foreldrar hans eru Guðrún Emilsdóttir sjúkraliði, f. 16. 7. 1927 og Bjarni Sigurður Andrésson, kennari og skólastjóri, f. 16.9. 1917, d. 17.10. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2008 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Anna Steinunn Hjartardóttir

Anna Steinunn Hjartardóttir fæddist í Reykjavík 31. október 1917. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík aðfaranótt miðvikudagsins 8. október síðastliðins og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 20. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2008 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Einar Kristinn Friðriksson

Einar Kristinn Friðriksson fæddist á Klöpp í Miðneshreppi 13. mars árið 1951. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi miðvikudaginn 8. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 20. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2008 | Minningargreinar | 5227 orð | 1 mynd

Fylkir Ágústsson

Jóhannes Fylkir Ágústsson fæddist á Ísafirði 24. desember 1943. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 9. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágúst Guðmundsson byggingameistari á Ísafirði, f. 25.6. 1913, d. 19.8. 2002 og Halldóra Bæringsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2008 | Minningargreinar | 1906 orð | 1 mynd

Guðlaug Marteinsdóttir

Guðlaug Marteinsdóttir fæddist á Sjónarhóli í Neskaupstað 4. september 1917. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju á Garðaholti 20. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2008 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Hólmfríður Jónsdóttir

Hólmfríður Jónsdóttir fæddist í Ystafelli í Köldukinn 4. febrúar 1921. Hún lést í Reykjavík 11. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 20. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2008 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigríður Kristjánsdóttir

Ingibjörg Sigríður Kristjánsdóttir fæddist á Þingvöllum í Helgafellssveit 3. mars 1922. Hún lést á St. Franciskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi 9. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grundarfjarðarkirkju 18. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2008 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Í minningu Mel Krieger

Mel Krieger var fæddur í ágúst 1928. Hann lést á heimili sínu í San Francisco sjöunda október síðastliðinn eftir stutta banalegu. Veiddu með hjartanu – sagði maðurinn sem kenndi mér að kasta flugu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Embættismenn stjórna

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NÝJA Kaupþing hefur verið stofnað og verður öll innlend starfsemi Kaupþings í nýja bankanum. Meira
21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

Gjaldeyriskaup háð skilyrðum

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Útflytjendur þora enn ekki að koma með gjaldeyri til landsins af ótta við að fá ekki að kaupa gjaldeyri aftur til að flytja inn nauðsynleg aðföng til framleiðslunnar. Meira
21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Hefur hækkað um fjórðung

VÍSITALA byggingarkostnaðar hefur hækkað um 23,1% á einu ári samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Vísitalan, reiknuð um miðjan október, er 463,8 stig sem er 3,6% hækkun frá fyrri mánuði. Meira
21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Hækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði um 1,8% í gær og er lokagildi hennar 655 stig. Velta með hlutabréf nam um 29 milljónum króna. Hlutabréf Atorku hækkuðu um 70% og bréf Bakkavarar um 26%. Meira
21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 580 orð | 1 mynd

IMF slakar á skilyrðum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ALÞJÓÐA gjaldeyrissjóðurinn [IMF] mun leiða teymi þjóða sem lánar íslenska ríkinu 6 milljarða dollara. Meira
21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 2 myndir

Mikil afföll sjóða

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is SPRON mun geta greitt út 42,5 prósent af verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum sínum samkvæmt gögnum sem Morgunblaðið hefur undir höndum og miðast við stöðu þeirra föstudaginn 3. október. Meira
21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Óvissa í spám

TÓLF mánaða verðbólga verður 14,8% í október samkvæmt spá IFS Greiningar. Það er hækkun úr 14% í september. Þá spáir IFS 1,2% hækkun verðlags í október. Í spánni segir að mikil óvissa einkenni allt efnahagsástandið nú. Meira
21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Skuldabréf bankanna ódýrari en Enron

Skuldabréf íslensku viðskiptabankanna þriggja eru til sölu á 3 sent fyrir hvern dollar , samkvæmt því sem segir í frétt Bloomberg-fréttastofunnar. Meira
21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Stoðir óska eftir framlengingu

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Stoðir lögðu í gær fram beiðni til Héraðsdóms Reykjavíkur um að framlengja greiðslustöðvun félagsins um þrjá mánuði, en hún átti að renna út í gær. Meira
21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Vill frekari aðgerðir

Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, hvetur bandaríska þingið til að grípa til enn frekari aðgerða en gripið hefur verið til hingað til í þeim tilgangi að örva efnahagslífið. Þetta sagði hann á fundi fjárlaganefnd þingsins í gær. Meira
21. október 2008 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Wall Street Journal gagnrýnir Davíð Oddsson

WALL Street Journal fjallaði um efnahagsástandið á Íslandi á forsíðu helgarblaðs síns. Þar segir að agndofa bankastarfsmenn og fulltrúar stjórnvalda hafi kennt frosti á skammtímalánamörkuðum um þegar bankakerfið hér á landi hrundi. Meira

Daglegt líf

21. október 2008 | Daglegt líf | 715 orð | 4 myndir

Hversdagssúpur með sparisvip

Brynjar Eymundsson, matreiðslumeistari í mötuneyti Glitnis á Kirkjusandi, hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur, enda verið unnið myrkranna á milli í mörgum deildum bankans og álag á starfsfólki verið mikið. Meira
21. október 2008 | Daglegt líf | 98 orð

Í glatkistum sögunnar

Það er orðið algengt í ferðum og samkvæmum að ekki megi minnast á yfirstandandi kreppu. Jón Gissurarson hefur skilning á slíku: Þarfa, góða þegna val, þess er rétt að geta: Krónu fall og krepputal kann ég lítt að meta. Meira
21. október 2008 | Daglegt líf | 903 orð | 2 myndir

Veit hvað hann vill

Hann er aðeins fimmtán ára en hefur unnið hvert samkvæmisdansmótið á fætur öðru undanfarin misseri, bæði hér heima og erlendis. Alex Freyr Gunnarsson býr nú í Danmörku, æfir þar dansinn af kappi og gengur í grunnskóla. Meira

Fastir þættir

21. október 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Bjarni Snær fæddist 4. júní. Hann vó tæpar 20 merkur eða 4.890...

Akureyri Bjarni Snær fæddist 4. júní. Hann vó tæpar 20 merkur eða 4.890 g og var 57 cm langur. Foreldrar hans eru Þorsteinn S. Björnsson og Eydís... Meira
21. október 2008 | Fastir þættir | 607 orð | 2 myndir

Anand jók við forskotið

14. október-2. nóvember 2008 Meira
21. október 2008 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þung innlausnarstaða. Norður &spade;ÁK742 &heart;KG87 ⋄D1064 &klubs;-- Vestur Austur &spade;D9853 &spade;G10 &heart;D9 &heart;Á106432 ⋄Á987 ⋄KG3 &klubs;D10 &klubs;G7 Suður &spade;6 &heart;5 ⋄52 &klubs;ÁK9865432 Suður spilar 5&klubs;. Meira
21. október 2008 | Fastir þættir | 659 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sigtryggur vann Sigtryggur Sigurðsson sigraði með nokkrum yfirburðum á Íslandsmótinu í einmenningi sem fram fór um helgina. Meira
21. október 2008 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
21. október 2008 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Arndís Klara fæddist 16. júlí. Hún vó 2.700 g og var 49 cm...

Reykjavík Arndís Klara fæddist 16. júlí. Hún vó 2.700 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Hrannar Örn Hrannarsson og Margrét... Meira
21. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Markús fæddist 3. október kl. 19.35. Hann vó 3.665 g og var 50...

Reykjavík Markús fæddist 3. október kl. 19.35. Hann vó 3.665 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Ólöf Árnný Þorkelsdóttir Öfjörð og Jónas Höfðdal... Meira
21. október 2008 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 Rc6 5. Bf4 e6 6. Rd2 Bxc5 7. Rb3 Bb6 8. Dg4 Kf8 9. Rf3 Dc7 10. Bd3 Rge7 11. 0-0 Rg6 12. Bxg6 hxg6 13. c3 Bd7 14. Hfe1 Re7 15. Be3 Dc4 16. h3 Bxe3 17. Hxe3 Rf5 18. Hee1 Dxg4 19. hxg4 Rh6 20. g5 Rf5 21. g4 Re7 22. Meira
21. október 2008 | Árnað heilla | 201 orð | 1 mynd

Tekur því rólega í dag

Arnþrúður Karlsdóttir fagnar fimmtíu og fimm ára afmæli í dag en hún ætlar ekki að gera mikið veður út af því. „Ég ætla að mæta í mína vinnu og sinna mínum símatíma og tala við þjóðina. Meira
21. október 2008 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverjiskrifar

Er Ísland gjaldþrota? Blasir við vöruskortur? Verðum við bensínlaus? Verða engin jól? Er ævisparnaður fólks gufaður upp? Hvers konar framtíð bíður barna okkar og barnabarna? Er verið að skuldsetja þjóðina í botn til næstu árhundraða? Meira
21. október 2008 | Í dag | 169 orð

Þetta gerðist...

21. október 1916 Pétur Ottesen, 28 ára bóndi, var kjörinn á þing fyrir Borgfirðinga. Þegar Pétur lét af þingmennsku í maí 1959 hafði hann setið lengur en nokkur annar þingmaður í tæp 43 ár. 21. Meira

Íþróttir

21. október 2008 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

„Ég er bara kátur og mjög sáttur“

„ÉG er bara kátur og mjög sáttur með að hafa náð þessum samningum við Lilleström,“ sagði Björn Bergmann Sigurðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, í samtali við Morgunblaðið í gær eftir að hann hafði skrifað undir þriggja ára samning við norska félagið Lilleström. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

„Mér líður vel í Njarðvík“

Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl.is ÞAÐ er ekki hægt að segja að varnarleikur hafi verið yfirskrift fyrri hálfleiks í gærkvöldi í leik Njarðvíkinga og Grindvíkinga. Staðan var 50:53 í leikhléi. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

„Siggi Jóns“ í mikilli óvissu

ÞAÐ ríkir glundroði í herbúðum sænska úrvalsdeildarfélagsins Djurgården, þar sem Sigurður Jónsson er aðalþjálfari. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

„Tækifærið sem ég beið eftir“

DRAUMUR Elísabetar Gunnarsdóttur varð að veruleika í gær þegar tilkynnt var að hún yrði næsti þjálfari sænska kvennaliðsins Kristianstad en Elísabet hefur sem kunnugt er þjálfað Val um árabil með frábærum árangri en vitað hefur verið lengi að hugur... Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Cannavaro heldur heim á fornar slóðir

„ÉG býst bara við sömu móttökum og aðrir fyrrverandi leikmenn Juventus fá. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Davíð Þór heldur til skoðunar hjá Viking í Noregi í dag

DAVÍÐ Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandmeistara FH í knattspyrnu, heldur í dag til Noregs þar sem hann verður til skoðunar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur tryggt sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Túnis í ágúst á næsta ári. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Allt lítur út fyrir að Einar Logi Friðjónsson hafi enn ekki jafnað sig á meiðslum sem hann hlaut í haust, alltént missti hann í gær af einn einum leiknum með Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Handboltinn í hraðri sókn á Ísafirði

Lítið hefur farið fyrir handknattleiksiðkun á Ísafirði síðan fyrir aldamót þegar Hörður var og hét en ekkert vestfirskt meistaraflokkslið hefur keppt á vegum HSÍ síðan tímabilið 1998-1999. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 236 orð

Hannes og Kári á skotskónum

HANNES Þ. Sigurðsson og Kári Árnason voru á skotskónum í gærkvöldi með liðum sínum hvor sínum megin við Eyrarsundið og báðir komu þeir inn á sem varamenn. Hannes með Sundsvall og Kári hjá AGF í Danmörku. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Ísland endaði í 27.–29. sæti á HM í golfi

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi endaði í 27.–29. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk um helgina í Ástralíu. Íslendingarnir léku samtals á 15 höggum yfir pari vallar en tvö bestu skorin í þriggja manna liðum töldum á hverjum hring. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 423 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur – Snæfell 62:94 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur – Snæfell 62:94 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, mánudaginn 20. okt. 2008. Gangur leiksins: 5:4, 10. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 318 orð

Losnar Celtic við útileikjadrauginn?

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÁGUGAVERÐUR leikur verður í E-riðli meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Celtic. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Magnús og Helgi á sigurbraut

„VIÐ erum að sjálfsögðu ánægðir með útkomuna og vonandi verður þessi sigur til þess að við fáum tækifæri til þess að keppa á fleiri alþjóðlegum mótum,“ sagði badmintonmaðurinn Magnús Helgason úr TBR í gær en hann fagnaði sigri í tvíliðaleik... Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 379 orð

Skallagrímur var gjörsigraður

Eftir Ragnar Gunnarsson sport@mbl.is Bæði Vesturlandsliðin, Snæfell og Skallagrímur, töpuðu leikjum sínum í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik og mættu því stigalaus í íþróttahúsinu í Borgarnesi í gær. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

Varð að setja niður þrist í Seljaskóla

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is STJARNAN landaði sínum fyrsta sigri í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi þegar liðið sótti tvö stig í Breiðholtið. Meira
21. október 2008 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Þvagið var ekki þeirra

SJÖ rússneskar frjálsíþróttakonur voru í gær dæmdar í tveggja ára keppnisbann fyrir að hafa svindlað í lyfjaprófum vorið 2007. Sannað þótti m.a. með DNA-prófum að þær hefðu skilað inn þvagprufum sem ekki voru þeirra eigin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.